Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1993, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1993, Síða 29
ÞRIÐJUDAGUR 9. FEBRÚAR 1993. 29 Um saxófónlcikinn sér Sigurður Jónsson en þeír Sigtryggur eru æskufélagar og hafa spilað nokkuð saman. Píanóleikari er Ástvaldur Traustason, Úlfar Haraldsson er á bassa og Stemgrímur Guðmunds- son er í því hlutverki sem menn eru vanir aö sjá Sigtygg í, hann lemur húðimar. Bogomil Font og milljónamær- ingarnir eru að veröa ein vinsæl- asta hljórasveit landains svo liklega er best að mæta snemma. Þess raá svo að lokum geta að annað kvöld I kvöld verður hljómsveitin Bogomii Font og milljónamæring- arnir með tónleika á Gauki á Stöng. Eins og menn vita er Bogomil Font annaösjálf Sigtryggs Baldurs- sonar sem þekktur er sem tromm- ari Sykurmolanna, Júpíters og fleirí hljómsveita. Hann er þó ekki: eixm á ferð og hefur fengið til liðs við sig marga valinkunna kappa. LITLIBJÖRN ★ Kochab Miðpunktur himinhvolfsins Thuban • Stykkishóli Borgarnes Reykjavík Val Kilmer. Þrumu- hjarta Þrumuhjarta fjallar um stoltan FBI-mann sem leikinn er af Van Kilmer. Hann er fenginn til þess að rannsaka morðmál á vemdar- Bíóíkvöld svæði indíana í Suður-Dakóta. Ástæðan fyrir því að hann er sendur er sú að hann er indíáni að fjórða parti, þótt hann geri sitt ýtrasta til þess að leyna því. Eftir því sem líður á rannsóknina veröur hann sér þó meira meðvit- andi um uppnma sinn en jafn- framt eykst hættan, hann verður sjálfur að skotmarki. Auk Val Kilmer leika Sam Shepard, Graham Greene og Fred Ward stór hlutverk. Leikstjóri er Michael Apted en af myndum hans má nefna Coal Miners Daughter, Gorky Park og Gorúlas in the Mist. Nýjar myndir Háskólabíó: Laumuspil Laugarásbíó: Rauði þráðurinn Stjörnubíó: Þrumuhjarta Regnbogixm: Síðasti móhíkaninn Bíóborgin: Háskaleg kynrn Bíóhöllin: 3 ninjar Saga-bíó: Farþegi 57 Lárétt: 1 pynúngartæki, 8 skarð, 9 grandi, 10 ákafúr, 11 hæfiir, 13 námum, 16 tré, 18 kæpa, 19 bjartur, 20 gufu, 21 forfeðumir. Lóðrétt: 1 stybba, 2 gangur, 3 keyrir, 4 myndaður, 5 kirtiil, 6 til, 7 málmur, 12 * muldrar, 14 bemska, 15 þó, 17 elskaður, 19 leit, 20 ekki. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 mepja, 616,8 ári, 9 öfug, 10 rift- ir, 11 án, 12 tuska, 14 dýnu, 16 er, 17 fim, 18 lin, 20 aðall, 21 ká. Lóðrétt: 1 már, 2 erindið, 3 nift, 4 jötunn, 5 afi, 6 lurk, 7 ógnar, 11 álfa, 13 sull, 15 ýra, 16 eik, 19 ná. Blessuð veröldin að hleypa honum úr landi rétt áður en síðari heimsstyxjöldin skall á. Freud lést átján mánuð- um síðar. Á skautum á Níl Áin Nö hefur aðeins tvisvar sixmum frosið í maxma minnum. í fyrra skiptið á 9. öld en í seinna skiptið á 11. öld. Alvörukoss Lengsti koss í sögu Hollywood var í myndinni You’re in the Army now sem kom út árið 1941. Reg Toomey og Jane Wyman voru límd saman í þijár mínútur og fimm sekúndur. Hetjunafn Raunverulegt nafn John Waynes var Marion Morrison. Leikhús aldrei fullsvarað og þar hefur áhorfandinn síðasta orðið. í leikritinu koma fram stórleik- ararnir Róbert Arnfinnsson, Arnar Jónsson og Hjalti Rögn- valdsson en þeir fara á kostum í þessu verki. Harold Pinter er meðal þekktustu nútímaleikrita- höfunda og er Húsverðurinn eitt þekktasta verk hans. Pé-leikhóp- urinn sýndi annað verk eftir hann, Heimkomuna, árið 1988 og þá hlaut Róbert Amfinnsson Menningarverðlaun DV. Sýningar í kvöld Húsvörðurinn. Gamla bíó. Sigmund Freud eftir Victor Kraus. Tilgangslaus góðmennska Vinir Sigmundar Freud borg- uðu nasistum 20.000 pund fyrir Róbert Arnfinnsson. Húsvörð- urinn Pé-leikhópurinn sýnir í kvöld og annað kvöld leikritið Húsvörð- inn eftir Harold Pinter í íslensku óperunni. Húsvörðurinn er áleitið verk, í senn meinfyndið, grimmt og nap- urt. Það fjallar um tvo bræður og flæking sem kemur inn í líf þeirra. Sú gestakoma hefúr ýmis- legt óvænt í for með sér og vekur upp ýmsar spumingar sem gerast æ áleitnari er á verkið líður. Þess- um spumingum verður ef til vill A kortinu má sjá stjömumerkið Drekann eins og menn gátu séð hann fyrir sér. Drekinn hlykkjast á milli Stórabjamar og Litlabjamar um Pól- stjömuna. Hann er eitt stærsta Stjömumar stjömumerki himinhvolfsins og nær yfir hvorki meira né minna en 120 gráður á himinhvolfinu. Drekinn er einstakur að því leyti að hann er ætíð á sama stað þar sem hann snýst um miðpunkt himin- hvolfsins Til foma höfðu Kínverjar og Egypt- ar mikinn átrúnað á Drekanum og á tímum faraóanna var sijarnan Thu- ban pólstjama himins. Sólarlag í Reykjavík: 17.45. Sólarupprás á morgun: 9.40. Síðdegisflóð í Reykjavík: 20.25. Árdegisflóð á morgun: 8.40. Lágfjara er 6-6 'A stundu eftir háflóð. • i L-'flfp ! • : HJARÐMAÐURINN Færð á vegum Fært er á vegum í nágrenni Reykja- víkur og á Suðumesjum. Einnig austur um Þrengsh og Helhsheiði. Vegir á Suðurlandi em færir og sama Umferðin er að-segja um vegi á Austfjörðum. Þá er fært um Borgarfjörð og um Heydal í Dali og þaðan í Reykhóla- sveit. Greiðfært er um vegi á Snæ- fellsnesi og fært á milli Brjánslækj- ar, Patreksíjarðar og Bfldudals. Botnsheiði er ófær en verið var að moka Breiðadalsheiði, Steingríms- fjarðarheiði og Bröttubrekku. Fært er um Holtavöröuheiði norður Strandasýslu til Drangsness. Á Norð- urlandi em aðalleiðir færar. Frá Akureyri er fært um Víkurskarð til Húsavíkur og þaðan meö ströndinni tfl Vopnafiarðar og einnig í Mývatns- sveit. Hofn g] Hálka og snjór QJ Þungfært án fyrirstöðu [X] Hálka og [/] Ófært skafrenningur Ofært Gaukur á Stöng í kvöld: Gengið Gengisskráning nr. 26. - 9. feb. 1993 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 65,400 65,540 62,940 Pund 93,097 93,296 95,842 Kan.dollar 51,681 51,792 49,655 Dönsk kr. 10,2830 10,3050 10,3286 Norsk kr. 9,2970 9,3169 9,4032 Sænsk kr. 8,7012 8,7198 8,8444 Fi. mark 11,1158 11,1396 11,6312 Fra.franki 11,6412 11,6661 11,8064 ~ Belg.franki 1,9087 1,9127 1,9423 Sviss. franki 42,4689 42,5598 43,4458 Holl. gyllini 35,0173 35,0922 35,5483 Þýskt mark 39,3940 39,4784 40,0127 ít. líra 0,04264 0,04273 0,04261 Aust. sch. 5,6020 5,6139 5,6818 Port. escudo 0,4354 0,4363 0,4407 Spá. peseti 0,5552 0,5564 0,5616 Jap. yen 0,53342 0,53456 0,50787 Irskt pund 95,739 95,944 104,990 SDR 89,0898 89,2806 87,5055 ECU 76,7861 76,9505 77,9575 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan 7 T~ T~ y— 5” Ll £ 1 ", ■ 10 I r iz 13 H J ilp 19 Zl J L

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.