Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1993, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1993, Blaðsíða 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 9. FEBRÚAR 1993. Þriðjudagur 9. febrúar Rannsókn málsins dregur fram í dagsljósið hrikalega sögu. Stöð2 kl. 21.55: Hafið er til vitnis SJÓNVARPIÐ 17.00 HM í skiðaiþróttum. Sýnt verður frá keppni ( stórsvigi kvenna. (Evróvision) 18.00 Sjóræningjasögur (9:26) (Sand- okar.). Spænskur teiknimynda- flokkur sem gerist á slóðum sjó- ræningja í suðurhöfum. Helsta söguhetjan er tígrisdýrið Sandok- an sem ásamt vinum sínum ratar í margvíslegan háska og ævintýri. Þýðandi: Ingi Karl Jóhannesson. Leikraddir: Magnús Ólafsson og Linda Gísladóttir. 18.30 Trúöur vill hann verða (3:8) (Clowning Around). Ástralskur myndaflokkur um munaðarlausan pilt, sem þráir að verða trúður, og beitir öllum brögðum svo að það megi takast. Aðalhlutverk: Clayton Williamson, Ernie Dingo, Noni Hazlehurst, Van Johnson pg Jean Michel Dagory. Þýðandi: Ýrr Bert- elsdóttir. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Auðlegö og ástríöur (80:168) (The Power, the Passion). Ástr- alskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. 19.30 Skálkar á skólabekk (16:24) (Parker Lewis Can't Lose). Banda- rískur unglingaþáttur. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Fólkið í landinu. Sigríður Hall- dórsdóttir ræðir við Douglas A. Brotchie, forstöðumann Reikni- stofnunar Háskóla íslands. Brotchie er fæddur í Edinborg, er efna- og tölvufræðingur að mennt og leikur auk þess á píanó og org- el. Þegar ný kirkja var vígð að Ár- nesi í Trékyllisvík í fyrra var hann fenginn til að leika á orgel og æfa kór sem söng við vígsluna. Dag- skrárgerð: Þumall/Magma-film. 21.00 Eitt sinn lögga ... (2:6) (Een gang stromer...). Danskur saka- málamyndaflokkur. Tveir ólíkir lög- reglumenn vinna að því sameigin- lega takmarki að koma lögum yfir helsta glæpaforingjann í undir- heimum Kaupmannahafnar. Leik- stjóri: Anders Refn. Aðalhlutverk: Jens Okking og Jens Arentzen. Þýðandi: Veturliði Guðnason. At- riöi í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 22.00 Mæðuáriö mikla (Annus Horri- bilis). Bresk heimildarmynd þar sem raktar eru hremmingar bresku konungsfjölskyldunnar á árinu sem leið og spáð í horfurnar á ár- inu 1993 en nú eru 40 ár síðan Elísabet var krýnd drottning. Þýð- andi: Örnólfur Árnason. Þulur: Hallmar Sigurðsson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Villi vitavörður. 17.40 Steini og Olli. 17.45 Pétur Pan. 18.05 Max Glick. Framhaldsmynda- flokkur um strákpattann Max og fjölskyldu hans. (24:25) 18.30 Mörk vikunnar. Endurtekinn þátt- ur frá því í gærkvöldi. 19.19 19:19 20.15 Eiríkur. Viðtalsþáttur í beinni út- sendingu. Umsjón: Eiríkur Jóns- son. Stöð 2 1993. 20.^0 VISASPORT. íslenskur íþrótta- þáttur í umsjón íþróttadeildar Stöðvar 2 og Bylgjunnar. Stjórn upptöku: Erna Ósk Kettler. Stöð 2 1993. 21.00 Réttur þinn. Þáttur sem fjallar um réttarstöðu almennings. Þátturinn er framleiddur af Plús film fyrir Stöð 2, 1993. 21.05 Kaldrifjaöur kaupsýslumaður (Underbelly). Þá er komiö að þriðja og næstsíðasta hluta þessa breska spennumyndaflokks. Fjórði og síð- asti þáttur er á dagskrá annað kvöld. 21.55 Hafiö er til vitnis (And the Sea will Tell). Sannsöguleg bandarísk framhaldsmynd í tveimur hlutum sem gerð er eftir metsölubók lög- fræðingsins Vincents Bugliosi og rithöfundarins Bruce B. Hender- son. Seinni hluti er á dagskrá ann- að kvöld. Aðalhlutverk: Richard Crenna, Rachel Ward, Hart Boc- hner og Susan Blakely. Leikstjóri: Tommy L. Wallace. 1991. 23.35 Síöasta ferðin (Joe Versus the Volcano). Tom Hanks leikur Joe Banks, skrifstofublók sem enda- laust lætur traðka á sér. Dag einn fær hann þann úrskurð frá lækni sínum að hann eigi aðeins hálft ár eftir ólifað. Meg Ryan fer með þrjú hlutverk í myndinni, sam- starfskonu Joes og tvær dætur iönjöfursins. Leikstjóri: John Patrick Shanley. 1990. 01.15 Dagskrárlok Við tekur næturdag- skrá Bylgjunnar. ©Rásl FM 92,4/93,5 MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- ins. „A valdi óttans“ eftir Joseph Heyes. Sjöundi þáttur af tíu. 13.20 Stefnumót. Listir og menning, heima og heiman. Meðal efnis ( dag: Bók vikunnar. Umsjón: Berg- þóra Jónsdóttir, Halldóra Friðjóns- dóttir og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan, „Anna frá Stóru- borg. eftir Jón Trausta. Ragnheiö- ur Steindórsdóttir les. (8) 14.30 Fjallkonan og kóngurinn. Þættir um samskipti íslendinga og út- lendinga. Annar þáttur af þremur. Umsjón: Jón Ólafur ísberg. (Áður útvarpað á sunnudag.) 15.00 Fréttir. 15.03 Á frændræknu nótunum. Um- sjón: Sigríður Stephensen. (Einnig útvarpað föstudagskvöld kl. 21.00.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á öllum aldri. Umsjón: Ásgeir Egg- ertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veöurfregnir. 16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna. 16.50 Létt lög af plötum og diskum. 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. (Áður útvarpað í hádeg- isútvarpi.) 17.08 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Um- sjón: Kristinn J. Níelsson. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Egils saga Skalla- grímssonar. Árni Björnsson les (27) Ragnheiður Gyða Jónsdóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. 18.30 Kviksjá. Meðal efniser listagagn- rýni úr Morgunþætti. Umsjón: • Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýslngar. Veðurfregnir. 19.35 „Á valdi óttans“ eftir Joseph Heyes. Sjöundi þáttur af tíu. End- urflutt hádegisleikrit. 19.50 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Ólafur Oddsson flytur. 20.00 íslensk tónlist. Verk eftir Sigurð Egil Garðarsson. 20.30 Þá fóru konur að ganga í lög- lega innfluttum nælonsokkum. Um upphaf viðreisnarstjórnarinnar. Umsjón: Þröstur Sverrisson. (Áður útvarpað í fjölfræðiþættinum Skimu fyrra mánudag.) 21.00 ísmús. Enskir söngvar á miðöld- um, annar þáttur Blakes Wilsons, sem er prófessor við Vanderbilt háskólann ( Nashville í Bandaríkj- unum. Frá Tónmenntadögum Rík- isútvarpsins ( fyrravetur. Kynnir: Una Margrét Jónsdóttir. (Áður útvarpað sl. miövikudag.) 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska hornið. (Einnig útvarp- að í Morgunþætti í fyrramálið.) 22.15 Hér og nú. Lestur Passíusálma Helga Bachmann les 2. sálm. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Uglan hennar Minervu. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. (Áður útvarpað sl. sunnudag.) 23.15 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað á laug- ardagskvöldi kl. 19.35.) 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar- þáttur frá síðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttlr. 16.03 Dagskrá: 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram, 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fróttirnar slnar frá því fyrr um daginn. 19.32 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Allt í góðu. Umsjón: Gyða Dröfn Tiyggvadóttir og Margrét Blöndal. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) - Veðurspá kl. 22.30. 0.10 í háttinn. Margrét Blöndal leikur kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur úr Dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 2.00 Fréttir. - Næturtónar. 4.00 Næturlög. 4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halaa áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Allt í góöu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áð- ur.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veöurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. 12.15 í hádeginu. Þægileg tónlist að hætti Freymóðs. 13.00 Íþróttafréttír eitt. Hér er allt það helsta sem efst er á baugi í íþrótta- heiminum. 13.10 Ágúst Héöinsson. Þægileg tónl- ist við vinnuna og létt spjall á milli íslenskra laga. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóð. í dag fjalla þeir Sigur- steinn Másson og Bjarni Dagur Jónsson um rafeinda- og tölvu- iðnað hér á landi, svo og nýsköpun og tækifæri í atvinnulífinu. „Smá- myndir", „Glæpur dagsins" og leiðari þáttarins „Kalt mat", fastir liðir alla virka daga. Beinn sími í þáttinn „Þessi þjóö" er 633 622 og myndritanúmer 680 64. Harrý og Heimir verða endurfluttir frá því í morgun. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Síðdegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Þessi þjóö. Sigursteinn Másson og Bjarni Dagur Jónsson. Fréttir kl. 18.00. 18.30 Skatturinn og þú. Þau Hrefna Einarsdóttir og Steinþór Haralds- son frá ríkisskattstjóra svara nú spurningum hlustenda varðandi skattframtalið í síma 67 11 11. 19.00 Atvinnumiðlun Bylgjunnar. Nýr vettvangur fyrir atvinnulausa og atvinnurekendur. Síminn er 67 11 11. 19.30 19.19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Góð tónlist og skemmtilegir leikir, Orðaleikur- inn og Tíu klukkan tíu. 23.00 Kvöldsögur. Hallgrímur Thor- steinson spjallar um lífið og tilver- una viö hlustendur sem hringja inn í síma 67 11 11. 0.00 Næturvaktin. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Jóhannes Ágúst með nýjustu og ferskustu tónlistina. 17.00 Siðdegisfréttir. 17.15 Barnasagan endurtekin. 17.30 Lífiö og tilveran. 19.00 íslenskir tónar. 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 Sigurjón. 22.00 Ásgeir Páll Ágústsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin alla virka daga frá kl. 07.00-24.00, s. 675320. 13.00 Yndislegt líf.Páll Óskar Hjálmtýs- son. 16.00 Siödegisútvarp Aðalstöðvar- innar. 18.30 Tónlistardeild Aöalstöðvarinn- ar. 20.00 Magnús Orri og samlokurnar. 24.00 Voice of America. Fréttir á heila tímanum frá kl. 9- 15. FM<#957 12.30 Þriöjudagar eru blómadagar hjá Valdísi og geta hlustendur tekiö þátt í því í síma 670957. 13.10 Valdís opnar fyrir afmælisbók dagsins og tekur við kveöjum til nýbakaðra foreldra. 14.00 FM- fréttir. 14.00 ívar Guömundsson. 14.45 Tón- listartvenna dagsins. 16.00 FM- fréttir. 16.05 Árni Magnússon á mannlegu nótunum ásamt Steinari Vikt- orssyni. 16.20 Bein útsending utan úr bæ meö annaö viötal dagsins. 17.00 Adídas íþróttafréttir. 17.10 Umferðarútvarp í samvinnu við Umferðarráð og lögregiu. 17.25 Málefni dagsins tekið fyrir í beinni útsendingu utan úr bæ. 18.00 Kvöldfréttír. 18.05 Gullsafnið.Ragnar Bjarnason við hljóðnemann með innlenda og er- lenda gullaldartónlist. 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatar- tónlistin og óskalögin. 21.00 Hallgrímur Kristinsson.á þægi- legri kvöldvakt. 24.00 Valdís Gunnarsdóttir.Endurtek- inn þáttur. 3.00 ívar Guðmundsson.Endurtekinn þáttur. 5.00 Árni Magnússon.Endurtekinn þáttur. SóCin fin 100.6 12.00 Birgir örn Tryggvason.togara- sjómaður rær á önnur mið 15.00 Pétur Árnason.Hlustendaleikur- inn. 18.00 Haraldur Daði.Á pöbbinn. 20.00 Bósi og þungaviktin. 22.00 Stefán Sigurösson. 13.00 Fréttir frá fréttastofu. 13.10 Rúnar Rúnar og Grétar. 14.00 Rúnar Róbertsson. 16.00 Síðdegi á Suöurnesjum. Ragnar Örn Pétursson og Hafliði Kristjáns- son skoða málefni liðandi stundar og m.fl. Fréttayfirlit og íþróttafréttir frá fréttastofu kl. 16.30. 19.00 Ókynnt tónlist. 21.00 Sigurþór Þórarinsson. 22.00 Plötusafnið. Aðalsteinn Jónat- ansson rótar til í plötusafninu og finnur eflaust eitthvað gott. Hljóðbylgjan FM 101,8 á Akureyri 17.00 Fréttir frá Bylgjunni.Pálmi Guð- mundsson með tónlist fyrir alla. BUROSPORT ★ . . ★ 11.30 Alpine Skiing. 12.30 Two-Man Bobsleigh and Spe- edskating. 15.00 Tennis. 17.00 Alpine Skiing. 18.00 Knattspyrna. 20.00 Tennis. 20.30 Eurosport News. 21.00 International Kick Boxing. 22.00 Hnefaleikar. 22.30 Alpine Skiing. 23.30 Eurosport News. 24.00 Dagskrárlok. 12.00 Falcon Crest. 13.00 E Street. 13.30 Another World. 14.20 Santa Barbara. 14.45 Maude. 15.15 The New Leave It to Beaver. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 17.00 StarTrek:TheNextGeneration. 18.00 Rescue. 18.30 E Street. 19.00 Alf. 19.30 Family Ties. 20.00 Seinfeld. 20.30 Anything but Love. 21.00 Murphy Brown. 21.30 Gabriel’s Fire. 22.30 Studs. 23.00 StarTrek:TheNextGeheration. SCREENSPORT 11.30 NHL íshokký. 13.30 Monster Trucks. 14.00 Top Match Football. 16.00 AFC-NFC Pro Bowl 1993. 18.00 Live International Athletics. 20.00 Glllette sport pakkinn. 20.30 Hnefaleikar. 22.30 Snóker. 00.30 NBA Action. Þessi framhaldsmynd er byggð á sögu lögfræðingsins Vincent Bugbosi. Vincent var saksóknari í Bandaríkj- unum og er meðal annars frægur fyrir að hafa komið fj öldamorðingj anum Char- les Manson á bak við lás og slá. Á níunda áratugnum ákvað Vincent að snúa við blaðinu og gerast verjandi. Mál Jennifer Jenkins er það erfiðasta sem hann hefur Eðaifrúmar Svanfríður & og Svanfríður standa árdeg- isvaktina á rás 2 alla virka daga milli 9 og 12. Þótt tón- iist, íslensk tónlist, sé meg- inuppistaðan í þættinum bjóða þær stöllur upp á glímt við. Árið 1976 fóm Mac og Muff Brolin frá San Diego á skútunni Vindar hafsins og ætluðu að taka sér ársfrí í nágrenni eyðieyj- unnar Palmyra í Kyrrahaf- inu. Þau hafa ekki enn snúið til baka. Víðtæk leit að hjón- unum skilaði engum ár- angri. Þá birtast Buck og Jennifer á bátnum og hafa reynt að breyta uppruna hans. margt fleira. Meðal margra gesta þeirra í þættinum er einn í sérstöku uppáhaldi, Bjami Fel íþróttafréttamað- ur sem segir helstu íþrótta- fréttir um klukkan hálfell- efu. Sjónvarpió kl. 22.00: Mæöuárið mikla Ekkert ár hefur verið kon- ungsflölskyldunni jafn- þungt I skauti ogárið í fyrra, mæðuárið mikla 1992. Hremmingarnar voru með ólikindum, hjónaerjur tíðar og hvert hneyksliö rak ann- að. Hertogahjónin af Jórvík skildu að borði og sæng og hjónaband Karls prins af Wales og lafði Diönu virðist hafa farið i vaskinn, enda ástleysið á þeim bænum slíkt að hvort um sig leitaðí annað eftir■ blíðuhótum.; Slúðurblöðin réðu sér ekki fyrir kæti og kepptust við að bírta hljóðritanir af einkasímtölum hinna tigin- bornu og um þverbak keyrði þegar prentaðar voru Ijósmyndjr af Söru Ferguson í allri sinni dýrð þegar hún lét bláókunnan mann sjúga á sér tæmar. Fjölmiölar á Bretlandi og um heim allan fylgdu kon- ungsfjölskyldunni hvert fót- mál og sögðu frá öllu sem ut af bar. 4 FMT909 AÐALSTÖÐIN Sjónvarpið kl. 20.35: Fólldd í landinu Douglas A. Brotc- hie erforstöðumaður Reiknistofnunar Há- skóla íslands. Hann er fæddur í Edin- borg, er efna- og tölvufræðingur að mennt og leikur auk þess á pianó og orgel. Skömmu eftir að hann fór að leggja leið sína hingað til lands kom hann til Trékyllisvíkur á Ströndum og heiur haldið tryggð við þann stað. Þegar ný kirkja var vígð að Ámesi í Trékyllisvík á síðasta ári var hann fenginn til að leika á orgel kirkjunn- ar og æia kór sem söng við vígsluna. í þættinum segir Dou- glas frá því hvað það er við þennan afskekkta stað sem heillar hann en einnig er rætt við Guðmund M. Þorsteins- son, bónda á Finnbogastööum, um kynni hans af Douglasi. Efna- og tölvufræðingurinn Dou- glas leikur á píano og orgel i þættinum Fólkið í landinu. Eðalfrúrnar Svanfríður og Svanfríður ásamt eftirlætis íþróttafréttamanni þeirra. Rás 2 kl. 9.03: Svanfríður og Svanfríður

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.