Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1993, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1993, Page 31
ÞRIÐJUDAGUR 9. FEBRÚAR 1993. ® 19000 Þriðjudagstilboð: Miðaverð kr. 350 á Síðasta móhíkanann. SÍÐASTI MÓHÍKANINN HEIÐURSMENN CONSENTING A D U L T S Sviðsljós Fjárkúgari hrellir Gibson Ástralski leikarinn Mel Gibson var í eina tíð gefinn fyrir vín og villtar meyjar og á þeim tímum framdi hann mörg axarsköft. Fyrir tveimur árum eða svo skipti hann algjörlega um lífsstíl og lagði m.a. áfengis- drykkju á hilluna og fór að sinna fjölskyld- unni en Gibson er hamingjusamlega kvæntur og á sex böm. Nú hefur heimihsfriðnum hins vegar verið ógnað af fjárkúgara sem segist hafa vafasamar myndir undir höndum. Þær eru sagðar teknar rétt áður en leikarinn sneri af ógæfubrautinni en umræddar myndir eiga að sýna Gibson í slagtogi með vafasömum konum. Leikarinn neitar ekki að hafa eytt kvöldstund með dömunum en þvertekur fyrir að hafa átt „náin“ sam- skipti við þær. Fjárkúgarinn vill fá dágóða peningaupp- hæð fyrir myndimar en Gibson gefur sig hvergi og neitar að borga. Sömu segja er ekki hægt að segja um ýmis blöð og tíma- rit sem hafa sýnt máÚnu áhuga og því næsta víst að umræddar myndir eiga eftír að koma fyrir sjónir almennings mjög Leikarinn þari lika að eiga við vondu kallana í daglega lífinu. fljótlega. Kvíkmyndir THOU SHALT NOT CÖVJET THY NEIGHBOR'S WIFE. LAUGAKÁS Þriðjudagstilboð: Miðaverð kr. 350 á allarmyndir. Frumsýning: RAUÐIÞRÁÐURINN wmmpmrm HASKÓLABÍÓ SÍMI22140 ÞRiÐJUDAGSTiLBOÐ: Miðaverð kr. 350 á „Howards end“, „Forboðin spor“ og „Baðdaginn mikia". LAUMUSPIL SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94 Þriðjudagstiiboð: Miðaverð kr. 350 á allar myndir nema Heiðursmenn og Börn náttúrunnar. Frumsýning: ÞRUMUHJARTA í Rauða þræðinum liggja allir undir grun. James Belushi (K-9, Salvador), Lorraine Bracco (Goodfellas) og Tony Goldwyn (Ghost) fara með aöalhlutverldn í þessum erótíska spennutrylli. Sýndkl. 5,7,9og11 á risatjaldi i dolby-stereo. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýndkl. 7,9.05 og 11.10. FORBOÐIN SPOR Sýndkl. 9.15 og 11.10. HOWARDS END Sýndkl. 5og9.15. SÆNSK KVIKMYNDA VIKA 6.-12.febrúar. SUNNUDAGSBARN Sýnd kl. 5 og 9. (ÍSLENSKUR TEXTI) JÖNSSONKLÍKAN OG SVARTIDEMANTURINN Sýndkl.7.10. WERTHER Sýndkl. 5og11.15. 5,7,9og11.15í A-sal. Bönnuð börnum innan 16 ára. SÓDÓMA REYKJAVÍK Sýndkl. 9og 11. Bönnuð börnum Innan 12 ára. TOMMIOG JENNI Sýnd kl. 5 og 7. Miðaverð kr. 500. HANDRITAHÖFUNDUR OG HJÁKONUR Sýnd kl. 7 og 9. VINÁTTA í ALASKA Sýnd kl. 5 og 7. MIÐJARÐARHAFIÐ Sýndkl.5og11. uniiiiiiiiiim SlM111384 - SN0RRABRAUT 37 Þriðjudagstilboð: Miðaverð kr. 350 á allar myndir nema Háskaleg kynni og Farþega 57. Spennumyndin sem aliir veröa að sjá: HÁSKALEG KYNNI Aðalhlutverk: Kevln Kllne, Mary Elizabeth Mastrantonio, Kevin Spacey og Rebecca Miller. Framleiðendur: Alan J. Pakula og Davld Permut. Lelkstjóri: Alan J. Palcula (Presumed Innocent). Sýndkl. 5,7,9og11 iTHX. Evrópu-frumsýning: 3 NINJAR FARÞEGI57 Sýnd kl.9.05og11. ALEINN HEIMA2- TÝNDUR í NEW YORK *** POTTÞÉTT MYND. BÍÓLÍNAN r PRESSAN Sýnd kl. 5. Sýnd kl. 5 og 7.05. LÍFVÖRÐURINN Sýnd kl. 6.45,9 og 11.15. Flóttamaður, þjófur, svindlari, njósnari, glæpahundur og píanóleikari og þetta eru góðu kallamir í þessari frábæru spennumynd. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.20. BAÐDAGURINN MIKLI Sýnd kl. 7.30. KARLAKÓRINN HEKLA VAL KILMER - SAM SHEPARD - FRED WARD - GRAHAM GREENE OG SHEILA TOUSEY í dularfuliri og ógnvekj andi spennumynd þar sem ekkert er einsogþaðsýnist. ATH. I tilefhi af frumsýningu myndarinnar kemur út sam- nefnd bók frá Úrvalsbókum. Sýnd kl. 4.50,6.55,9 og 11.15. Bönnuö börnum Innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 7. Miðaverð kr. 500. EILÍFÐAR- DRYKKURINN TILNEFND m 5 GOLDEN GLOBE VERÐLAUNA! **★* U.K. TÍMINN *★★ H.K. DV - ★** 7i A.I. MBL - *** P.G. BYLGJAN. *** PRESSAN. Sýndkl.9. MEÐLEIGJANDIÓSKAST Sýndkl. 11.30. Siðasta sýningarvlka. BITUR MÁNI **** Bylgjan - *** DV Sýndkl.5. Siðasta sýningarvika. BÖRN NÁTTLJRUNNAR Sýndkl.7.30. Siðasta sýningarvika. SSÓHÖillÍ. SlMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐH0LTI Þriðjudagstilboð: Miðaverð kr. 350 á allar myndir nema Háskaleg kynni. Spennumyndin sem allir verðaaðsjá: HASKALEG KYNNI Sýnd kl. 5,7,9 og 11 i THX. I'l l'll fl'M I I I ITl'l ITT Sýnd kl. 4.45,7 og 9.15 í THX. FRÍÐA OG DÝRIÐ ****A.I.MBL Sýnd kl. 5. Mlðaverökr.400. ........■j 11 nmiH Reservoir Dogs T Sýndkl. 9og11. RITHÖFUNDUR Á YSTU NÖF CONSENTING ADULTS er frábær spennumynd í ætt við myndir eins og Hand That Rocks the Cradle og Deceived. Sýndkl.5,7,9og11. Bönnuð börnum Innan 16 ára. Evrópu-frumsýning: 3NINJAR Sýnd kl. 5 og 7. SYSTRAGERVI Sýndkl.7. SVIKAREFIR Sýnd kl.9og11. ALEINN HEIMA2- TÝNDUR í NEW YORK Sýnd kl. 5,7.05 og 9.05. EILÍFÐAR- DRYKKURINN Sýnd kl.9og11.10. $464- SIMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI Ný spennuþruma með Wesley Snips FARÞEGI57 Þriðjudagstilboð: Miðaverðkr. 350 á Lifvörðinn. LÍFVÖRÐURINN SVIKRÁÐ MfmiSœff bruœWIlus Couœífe Sýnd kl.5,7,9og11. Miðaverð kr. 500. TÁLBEITAN Sýndí B-sat kl. 9og11. Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.15. Bönnuð börnum innan 16 ára. ■

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.