Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1993, Síða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1993, Síða 7
MÁNUDAGUR 8. MARS 1993 7 Fréttir Fjárbóndi á fékkaðvörun vegna hey- skortsoggats - féöígóöumholdum Bóndinn að ísólfsskála við Grinda- vík hefur fengið frest til 12. mars til að koma rekstri íjárbús síns í það horf sem lögregla og forðagæslumað- ur kröfðust í síðustu viku. Tildrög þess að farið var að bænum voru þau að Dýravemdunarfélag íslands skrifaði sýslumanni bréf þar sem þess var m.a. krafist að búreksturinn áð ísólfsskála yrði kannaður. Að sögn lögreglunnar í Grindavík var fundið að því að op voru á fjár- húsum bóndans og greinilegt að hey var farið að skorta. Bóndinn, sem hefur legiö á sjúkrahúsi, hefur gert ráðstafanir til að bæta úr því sem tahð var ábótavant. Hann hefur haft ráðsmenn til að sjá um bú sitt á meðan hann er fjarverandi. Að sögn lögreglu var féð vel haldið og í góðum holdum þegar búið var skoðaö. Búið að ísólfsskála er það eina á Suðumesjum þar sem ábúand- inn hefur einu framfærslu sína af fjárbúskap. -ÓTT ' if / íj ; iTm i • t \ V* JRjfSf 1 Hákarisskuddi skorinn Reimar Þorleifsson er kunnur verk- andi hákarls og á dögunum fékk hann „hákarlsskudda" sem hann skar á bryggjunni á Dalvík. Það var rækjuskipið Náttfari sem kom með tvo slíka að landi - litlar skepnur. DV-mynd Heimir Kristinsson, Dalvík Þdð er meiri spunnið í símann þinn en þú heldur efhann er tengdur stafrœna símakerfinu Þriggja manna tal Þú getur komið á símafundi með þremur þátttakendum. Viðmælendur þínirtveir geta verið hvar sem er á landinu eða jafnvel í sínu landinu hvor. Þú getur talað við systur þína sem býr á ísafirði og bróður þinn sem býr í Danmörku í einu. Svona ferðu að: fyrst hringir þú í númer systur þinnar. Þegar hún hefur svarað ýtir þú áQ og bíður eftir són og hringir síðan í bróður þinn. Þá tengirðu ykkur öll saman með því að ýta áQog svo á 3. Ef bróðir þinn svarar ekki færðu aftur samband við systur þína með því að ýta á Q Þú getur nýtt þér alla möguleika sérþjónustu stafræna símakerfisins með því að greiða 790 kr. skráningargjald. Til að fá nánari upplýsingar um sérþjónustuna getur þú hringt í Grænt/númer 99-6363 á skrifstofutíma (sama gjald fyrir alla landsmenn), á söludeild Pósts og síma eða á næstu póst- og símstöð. SÉRÞJÓNUSTA SÍMANS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.