Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1993, Síða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1993, Síða 1
Frjálst,óháð dagblað DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 71. TBL. -83. og 19. ÁRG. - FÖSTUDAGUR 26. MARS 1993. VERÐ í LAUSASÖLU KR. 115 Samningamenn ASÍ og VSÍ áttu langan og strangan samningafund í gær sem stóð raunar fram á nótt. Nýr flötur virðist vera kominn upp í kjarasamningunum eftir þennan fund. Hér ræða saman þrír af lykilmönnum samningamannanna á fundinum í gærkvöldi, þeir Magnús Gunnarsson, formaður VSÍ, Björn Grétar Sveinsson, formaður VMSÍ, og Benedikt Daviðsson, forseti ASÍ. DV-mynd BG Rekstur Miklagarðs að komast í þrot - sjá bls. 6 og baksíðu Graysoná Kvía- bryggju en Feeney ferá Litla- Hraun -sjábls.3

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.