Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1993, Qupperneq 7

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1993, Qupperneq 7
FÖSTUDAGUR 26. MARS Í993 Sandkom TölvukerfiAl- þingis hefur veriðaöaiiín-a þingmenn og þingforseta að undanförnu. Hvaðeftirann- að hri'ur keiiið viðatkvjeða greiðsiunaekki virkaðþegará þurfti oghalda. Hefurþáþurft að grípa til gamla iagsins að biðja þingmenn að rétta upp hönd við at- kvæðagreiðslu. Á miðvikudaginn var enn eitthvert ólag á kerfinu. Salome twkeisdóttir. forseti Alþiugis, greip ■; þá tilgamanseminnái;ói3ág5iað bilunin stafaði af statik í loftinu og spennu á ráðherrabskkjunum. Eitt mesta skemmtiefni, setn menn geta komistvfirtil aðle$a,cr FréttabréfRit- höfundasam- bandsíslands, í'arierjafnan aðfmnafund- argerðir, hæði félagainnan -----------------, þesssemog sambandsins sjálfs. í einu fréttabréf- inu er skýrt frá stjórnarfundi rithöf- undasambandsins. Þarer sagt frá einu og öðm sem tekiö var fvrir á fundinum. Svo segir um 4. mál sem var á dagskrá: Bréf frá Birgi Svan Símonarsyni. í bréfi sínu, sem lesið var upp á fundinum, skýrir hann frá þvi sem hann œflaði að segja á félags- fundinum 27. október sl. ef hann hefði ekkigengiðút. Launasjóðurinn Félagsfundur Rithöfunda- sambandsins 27. október, semBirgir Svangekk út af,varæöi sögulegur.þar köstuöumenn hnútum ogupp úrsauðhvaö eftirannað.hað voruekkisíst þeirThor V'ilhjálmsson og Sigurður A. Magnússon sem þar tókust áþegar rætt var um launasjóð rithöflmda. Thor hélt ræðu eftir aö búið var að stytta ræðutímann í 5 minútur og var langorður. Svosegirí fréttabréfinu: Fundarstjóri bíður Thor að stytta mál sitt Thorsneri sérað fundarsfjóra og sagði: Ég er heiðursfélagi í þessu sambandi-ogheimtaaðfáaðtala ekki síður en þeir sem töluðu á und- an. Sigurður A Magnússon kallaði fram í og sagði Thor að fara að hætta. Skömmu síðar talaði Thor aftur. Sagði vond verk þeirra cr stjórnuðu sambandinu áður við að rægja sig í útlöndum. Kallaði þá Sigurður enn fram í: Það erlygi.Thor sagði: Sann- anir eru nægar, bréf skrifuð á haus rithöfundasambandsins. Ogverkin eru þér kunn, sá sem þau vann stend- ur þér nær. Margt fleira skemmtiiegt fór þama á milli manna samkvæmt fréttabréfinu. Þingkonur gerðuharða hríðaðSig- hvati Bjnrg- vinssyniheil- brigöisráð- herraádögim- umvegna hinnamiklu þrengslaogerf- iðleikasem þeim fylgja á fæðingardeild Landspítalans. Hefttr Sighvatur ekki lengjkonústíbannjafti krappan og þama. Loks kvað Sighvatur upp úr með að það væri ekkifjárskortur sem væri orsök þessa vanda heldur allt ofmargar vanfærarkonur. l>á var ort í fréttamannaherbergi Alþingis i orðastað Sighvats. Skírlífinúverðumvér Vinir. taka æðí strangt. Þjóðaríþróttþessier þegar gengín alit of langt Fréttir Bankastjórastóll í Seðlabanka heillar ekki Jónas Haralz: Einn bankastjóra segir brýnt að bankinn hverfi frá gamla pólitíska fyrirkomulaginu „Mér finnst þetta afskaplega skemmtileg hugmynd hjá Ólafi Ragnari Grímssyni að orða mig við stöðu bankastjóra í Seðlabankan- um. Hins vegar tek ég hana ekki alvarlega. Þetta er grín. Ég er orð- inn 73 ára gamali og hef lagt líiiíí af mörkum í gegnum tíðina," segir Jónas Haralz, fyrrum bankastjóri Landsbankans. í umræðum á Alþingi í vikunni lagði Ólafur Ragnar til að einungis einn bankastjóri stýrði Seðlabank- anum í stað þriggja. Stakk hann meðal annars upp á að leitað yrði öl Jónasar Haralz og hann beðinn um að stýra bankanum fyrst um sinn. Umræðan stóð í tengslum við nýtt seðlabankafrumvarp Jóns Sig- urðssonar viðskiptaráöherra. „Að öllu grínu slepptu þá tel ég brýnt að breyta núverandi skipu- lagi Seðlabankans. Ég er alveg sammála Ólafi Ragnari og Má Guð- mundssyni um að þar eigi emungis að vera einn bankastjófl. ÞsÖ er ekki síður nauðsynlegt að komast frá þessu gamla póbtíska fyrir- komulagi í Seðlabankanum heldur en í ríkisviðskiptabönkunum. Þaö er mjög mikilvægt að þessi skipu- lagsbreyting nái fram að ganga og að hún dragist ekki,“ segir Jónas. -kaa v V V V V I V V RENAULT19 Tvímælalaust hagkvæmustu kaupin á árinu Öruggur og traustur - Riímgóður og þœgilegur - Krqftmikill og glœsilegur Þú hefur að minnsta kosti 19 ástæður til að skoða Renault 19 Fjarstýrðar samlæsingar Þokuijós að framan og aftan Rafdrifnar rúður Beininnsprautun Fjarstýrðir útispeglar Olíuhæðarmælir Litað gler Höfuðpúðar á aftursætum Samlitir stuðarar Niðurfellanlegt aftursæti Snúningshraðamælir Fjölstillanlegtbílstjórasæti Luxus innrétting 460 lítra farangursgeymsla Vökvastýri 3 ára verksmiðjuábyrgð Veltistýri 8 ára ryðvarnarábyrgð ..og kostar aðeins kr. 1.249.000,- (með "metal’ lakki, ryðvöm og skráningu) Renault 19 var fyrst kynntur á árinu 1989 og hefur farið sigurför um Evrópu. Við bjóðum nú nýjan Renault 19, rúmgóðan og sportlegan fjölskyldubíl sem tekið er eftir. Renault 19 er kominn með nýtt útlit, nýja fallega innréttingu og 1800 cc. vél með beinni innsprautun. Formula I RENAULT Gullna f stýriö WiLLIAMS -RENAULT RENAULT 1991 1992 HEIMSMEISTARI 1992 r / i “ 1993 -fer á kostum Bflaumboðið hf. Krókhálsi 1, Reykjavík-Sími 686633

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.