Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1993, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1993, Síða 25
FÖSTUDAGUR 26. MARS 1993 33 „Bannað að hlæja“ í allra síðasta sjnn Sunnudaginn 28. mars verður allra síð- asta sýning á „ Barrnað að Mæja“ eftir Hallveigu Thorlacius í Leikbrúðulandi, Fríkirkjuvsgi 11, kl. 14 og 15. Miðásaian opnuð kl. 12, sími 622920. Miðaverð er 700 kr. fyrir fullorðna og 500 kr. fyrir böm. Nemenda- og styrktarsýning á Hótel íslandi Nemenda- og styrktarsýning Dansskóla Jóns Péturs og Köru verður haldin á Hótel íslandi laugardaginn 27. mars. Þar munu allir nemendur í barna- og ungl- ingahópmn skólans ásamt nokkrum full- orðinshópum koma fram meö sýnishorn af því sem þeir hafa lært í vetur. Húsið verður opnað kl. 12.30 og hefst sýningin kl. 13.30. Miðar á sýninguna em seldir í DJK og einnig við innganginn. 30 sýningar á Ronju ræningjadóttur Leikfélag Reykjavíkur hefur sýnt Ronju ræningjadóttur yfir 30 sinnum fyrir fullu húsi. Sýningin fékk mjög góða dóma hjá gagnrýnendum og ekki siður hafa áhorf- endur verið ánægðir. Áætlað er að sýn- ingum ljúki um mánaðamótin apríl-maí. Skóladanskeppni Sunnudaginn 28. mars verður skóladans- keppni í Nýja dansskólanum, Reykjavik- urvegi 72, Hafnarfirði. Þessi danskeppni er að hluta til opin fyrir þátttakendur úr öörum dansskólum sem dansa 4 eða 5 latín-dansa og þá sem dansa 4 eða 5 stand- ard-dansa. Keppnin hefst kl. 14.30. Menningarvaka í Garðabæ í kvöld, fóstudagskvöld, verður haldin menningarvaka í Stjömuheimilinu í Garðabæ. Verður þar margt á dagskrá. Bryndís Halla Gylfadóttir leikur ernleik á selló með Snorra Sigfúsi Birgissym píanóleikara. Þá koma fram tveir ungir söngvarar, þau Jóhanna Vigdís Arnar- dóttir, sem syngur við undirleik ÞorsteiM Gauta Sigurðssym píanóleikara, og Sig- urður Öm Bemihöft sem syngur við und- irleik Guðbjörgu Siguijónsdóttur píanó- leikara. íslenski dansflokkurinn sýnir og vökunm lýkur með því að Tríó Ólafs Stephensen leikur djass. „Solaris" Jarkovskíjs íbíósal MÍR „Solaris", hin fræga kvikmynd Andreis Tarakovskíjs, verður sýnd í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10, nk. sunnudag 28. mars kl. 16. „Solaris" var fjórða kvikmynd Tarkovskijs, byggð á vísindaskáldsögu eftir pólska höfundinn Stamslaw Lem og gerð 1972, fjórum ámm síðar en hin fræga kvikmynd Kubricks „2001: A Space Odys- sey“. Kvikmyndin er talsett á ensku. Aðgangur ókeypis og öllum heimill. Indónesískur dans í Ráðhúsinu Sunnudaginn 28. mars kl. 15.30 munu tveir indónesískir dansarar sýna indó- nesískan dans í Ráðhúsi Reykjavíkur. Aðgangur að danssýningmmi er ókeypis og em allir velkommr. Myndir úr Brekkukotsannál Sunnudaginn 28. mars kl. 17 verður leik- lestraþátturinn Myndir úr Brekkukots- annáli í flutningi leikaranna Helgu Bach- mann og Helga Skúlasonar endurtekið í Tjamarsal Ráðhúss Reykjavikur. Að- gangur er ókeypis og öllum heimill. Húnvetningafélagið Félagsvist á laugardag kl. 14 í Húnabúð, Skeifunm 17. Allir velkomnir. Félag eldri borgara Dansað í Risinu kl. 20 í kvöld. Gestur kvöldsins er Bjöm Þorgilsson. Göngu- Hrólfar fara til Hafnarfjarðar kl. 10 á laugardagsmorgun hvemig sem viðrar. Sjóminjasafnið skoðað og borðað á Fjörukránni. Pétur Þorsteinsson lög- fræðingm er til viðtals á þriðjudögum. Panta þarf tima. Minningarkort ITC Minningarkort minningarsjóðs Ingi- bjargar Ástu Blomsterberg em seld hjá Kristinu, s. 74884, og Hjördísi, s. 28996. Tælensk kynning á Asíu Veitingahúsið Asía að Laugavegi 10 hefur undanfarið sérhæft sig í ýmsum austur- lenskum mat og þá sárstaklega annarri matargerð en kínverskii. Núna um helg- ina hefst tælensk kynning og verður þá slegið upp 15 rétta tælensku hlaðborði fóstudaga, laugardaga og sunnudaga. Þetta Maðborð verður í boði næstu 4-6 helgar og kostar kr. 1.390 fyrir manninn og börn undir 12 ára aldri borga aðeins helming. Námskeið Námskeið í Félags- málaskóla ITC Nýtt námskeið með áherslu á stjórnun, skipulagmngu og tímasetningu til að gera fundi markvissari. Táknmál líkamans, veganesti ræðumannsins, fundarstjóm, formennska, stjómarfundir, nefndastörf, gjaldkeri, litari, tillöguflutningur; um þetta og fleira fjaliar námskeið hjá Fé- lagsmálaskóla ITC. Námskeiðið verður haldið tvö kvöld, 26. og 31. mars, kl. 20 að Síðumúla 17, Reykjavik, sal frímerkja- safnara. Allar nánari upplýsingar veitir fræðslustjóri ITC, Guðrún Lifja NorödaM, s. 46751. Leikhús iíwi \ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 11200 Stóra sviðið kl. 20.00. DANSAÐ Á HAUSTVÖKU eftir Brian Friel Lau. 3/4, sun. 18/4, lau. 24/4, flm. 29/4. MY F&'R LAP.Y 1,1 ■ • mi I ■ dunvjlCmui eftir Lerner og Loeve. í kvöld, örfá sæti laus, á morgun, örfá sæti laus, fim. 1 /4, nokkur sæti laus, fös. 2/4, örfá sæti laus, fös. 16/4, örfá sæti laus, lau. 17/4, uppselt, fim. 22/4, fös. 23/4, nokkursæti laus. MENNINGARVERÐLAUNDV 1993 HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Símonarson. Sun. 28/3, nokkur sæti laus, sun. 4/4, fim. 15/4, sun. 25/4. Sýningum fer fækkandi. DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftir Thorbjörn Egner. Sun. 28/3 kl. 14.00, uppselt, lau. 3/4 kl. 14.00, uppselt, sun. 4/4 kl. 14.00, uppselt, sun. 18/4 kl. 14.00, uppselt, fim. 22/4 kl. 13.00, örfá sæti laus, lau. 24/4 kl. 14.00, örfá sæti laus, sun. 25/4 kl. 14.00, örfá sætl laus. Litlasviðiðkl. 20.30. STUND GAUPUNNAR eftir Per Olov Enquist. í kvöld, uppselt, á morgun, uppselt, fös. 2/4, uppselt, sun. 4/4, uppselt, fim. 15/4, lau. 17/4, lau. 24/4, sun. 25/4. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning hefst. Smíöaverkstæðlðkl. 20.00. STRÆTI eftir Jim Cartwright. Sun. 28/3,60. sýning, uppselt, fim. 1/4, uppselt, lau. 3/4, uppselt, mið. 14/4, fös. 16/4, uppselt, sun. 18/4, mið. 21/4, fim. 22/4, fös. 23/4. Ath. að sýningln er ekki við hæfi barna. Ekkl er unnt aö hleypa gestum í salinn eftirað sýninghefst. Ósóttar pantanir seldar daglega. Aðgöngumiðar greiðist viku fyrir sýningu ellaseldiröðrum. Miðasala Þjóðlelkhússins er opin alla daga nema mánudaga frá 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Miðapantanir frá kl. 10 virka daga I síma 11200. Greiðslukortaþj. - Græna linan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015. Þjóðleikhúslð -góða skemmtun. Ráðstefnur Ráðstefna um ástina Öldrunarráð íslands efrnr til ráðstefnu um „ástina" í dag en ráðstefnan er ein af mörgum sem ráðiö hefur gengist fyrir um margvísleg málefm sem tengjast umönnun og lífsgæðum aldraðra. Ráð- stefnan fer fram í Borgartúm 6 kl. 13.15- 16.30. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra sviðið: RONJA RÆNINGJADÓTTIR eftir Astrid Lindgren Tónlist: Sebastlan. Lau. 27/3 kl. 14.00, uppselt, sun. 28/3, fáein sæti laus, lau. 3/4, sun. 4/4, fáein sæti laus, lau. 17/4, sun. 18/4, lau. 24/4. Miðaverð kr. 1.100, sama verðfyrirbörn og fullorðna. Skemmtilegar gjafir: Roniu-gjafakort, Ronju-bolir o.Ð. Stórasviðkl. 20.00. BLÓÐBRÆÐUR Söngleikur eftir Willy Russell. Lau. 27/3, fáein sæti laus, fös. 2/4, fáein sætl laus, lau. 3/4, fös. 16/4, mlð. 21/4. TARTUFFE ensk leikgerð á verki Moliére. ATH. 5. sýn. 31/3, gul kort gilda, fáeln sæti laus, 7. sýn. sun. 4/4, hvit kort gilda, 8. sýn. fim. 15/4, brún kort gilda. Coppelía. íslenski dansflokkurinn. Uppsetning: Eva Evdokimov. Frumsýning mið. 7/4, hátiðarsýning fim. 8/4, 3. sýn. lau. 10/4,4. sýn. mán. 12/4,5. sýn. miö.14/4. Miðasala hófst mánud. 22/3. Litla sviðkl. 20.00. DAUÐINN OG STÚLKAN eftir Ariel Dorfman Lau. 27/3, uppselt, fös. 2/4, uppselt, lau. 3/4, fáein sæti laus, tim. 15/4, fös. 16/4, lau. 17/4. GJAFAKORT, GJAFAKORT ÖÐRUVÍSIOG SKEMMTILEG GJÖF! Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í síma 680680 alla virka dagafrákl. 10-12. Greiðslukortaþjónusta - Faxnúmer 680383. Leikhúslinan, simi 991015. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýn. Leikfélag Reykjavikur- Borgarleikhús. LEEKFÉLAG HVERAGERÐIS Síðustu sýningar á hinu vin- sæla barna- og fjölsky Iduleikriti Bróðir minn Ijónshjarta í Grunnskóla Hveragerðis. 16. sýn. lau. 27. mars kl. 14.00, laus sæti. 17. sýn. sun. 28/3 kl. 14.00, fá sæti laus. SÍÐASTA SÝNING. ATH. Þetta eru síöustu sýningar á þessu vinsæla leikriti. Það skal tekið fram aö ekki verða neinaraukasýningar. Grelðslukortaþjónusta. M iðaverð kr. 800. Hópafsláttur fyrir 15 manns eða fleiri 25%. Miðapantanir i sima 98-34729. Tapað fundið Fundir Bifreið stolið 20. mars sl. var bifreiðmM Y-1565 stolið frá Grensásvegi 11. Bifreiðm er af gerð- inM Daihatsu Charade árgerð 1984, 3 dyra, græn að Ut. Þeir sem gætu geflð upplýsingar vmsamlega hafi samband t'ið lögregluna í Reykjavík. Fyrirlestrar Málefni Bosníu Fyrirlestur um málefM BosMu á vegum' Félagsvísmdadeildar Háskóla íslands og félags áhugafólks um mannfræði. í kvöld, 26. mars, flytur dr. Tone Bringa opinber- an fyrirlestur í boði Félagsvisindadeildar Háskóla íslands og Félags áhugamanna um mannfræði. Fyrirlesturinn verðiu- fluttur á ensku og nefMst „Nationahty Categories National Identiflcation and Identity. Formation in „MMtinational" BosMa." Dr. Tone Bringa er norskur manMrceðingur. Fyrirlesturinn hefst kl. 20 í stofu 101 í Odda og eru allir velkomn- ir á meðar. húsrúm leyfir. Fyrirlestur um sjálfræði Laugardaginn 27. mars kl. 14 heldur dr. Guðmundur Heiðar Frímannsson fyrir- lestur á vegum Siðfræðistofnunar og Fé- lags áhugamanna um heimspeki. Fyrir- lesturinn, sem haldinn verður í stofú 101 í Odda, nefMst „Sjálfræði". í fyrirlestrin- um mun Guðmundur Heiðar leitast við að grema hugtakið sjálfræði og athuga hvort menn hafi skilyrðislausan rétt til sjálfræðis. Aðalfundur Giktar- félags íslands verður haldinn í BorgartúM 6 (Rúg- brauðsgerðinM) laugardaginn 27. mars nk. VenjMeg aðalfundarstörf. Á undan fundmum verður haldið málþing um framtíðarstefnu Giktarfélagsins. Það er öllum opið og hefst kl. 14. Aðalfundurinn verður haldinn að því loknu. Kattavinafélag íslands Aöalfundur Kattavinafélags íslands verður haldinn sunnudaginn 28. mars kl. 14 í húsi félagsms, Kattholti, Stangarhyl 2, Reykjavík. Kvenréttindafélag íslands Morgunverðarfundur laugardag 27. mars um „Nýjar leiðir í menntunarmálum kynjanna" verður í Gallerí Sólon ísland- us kl. 10-13. Allir velkomnir. Tónleikar Listvinafélag Hallgrímskirkju Nk. sunnudag 28. mars kl. 20.30 gengst Listvinafélag HaUgrímskirkju fyrir þriðju orgeltóMeikum þessa árs. Mar- teinn H. Friðriksson leikur orgelverk eft- ir Pál ísólfsson, Jón Leifs, J. S. Bach, Mendelssohn og César Franck. Þetta eru áskriftartóMeikar fyrir félaga í Listvina- félaginu en aðgöngumiðar á kr. 500 verða seldir við innganginn. Leikfélag Akureyrar Óperetta eftir Johann Strauss Sýningar kl. 20.30: í kvöld, frumsýning, UPPSELT, lau. 27. mars, UPPSELT, fos. 2. apríl, lau. 3. aprfl, mið. 7. aprfl, fim. 8. apríl, lau. 10. aprfl, fós. 16. aprfl, lau. 17. apríl. Sýningar kl. 17.00: Mán. 12. aprfl. Miðasala er í Samkomuhúsmu, Hafnarstræti 57, alla virka daga nema mánudaga kl. 14 tfl 18. Sím- svari fyrir miðapantaMr allan sólarhringinn. Greiðslukortaþj ónusta. Simi i miðasölu: (96)24073. STÚDENTALEKHÚSIÐ sýnir á Galdraloftinu, Hafnarstræti 9 BÍLAKIRKJU- GARÐURINN eftir Fernando Arrabal Frumsýning I kvöld. Uppselt. 2. sýn. sunnud. 28.3. Fá sæti laus. 3.sýn. miðvikud. 31.3. 4. sýn. fimmtud. 1.4. Sýningar hefjast kl. 21.00. Miðasala er I s. 24650 (simsvari) og á staðnum eft- ir kl. 19.30 sýningardaga. Miðaverð er kr. 600. Ath. Ekki er unnt að hleypa gestum inn i salinn eftir að sýningin er byrjuð. Hjónaband Þann 6. febrúar voru gefin saman í hjóna- band í Fella- og Hólakirkju af séra JóM Dalbú HróbjartssyM Sigríður Ólöf Sig- urðardóttir og Oddur Sigurðsson. Þau eru til heimilis að Jórufelli 12, Reykjavik. Ljósm. Þór Gíslason ÍSLENSKA ÓPERAN __iiiii ðardasfurstynjan eftir Emmerich Kálmán. i kvöld. örfá sæti laus. Laugardaglnn 27. mars. Uppselt. Föstudaginn 2. april. Örfá sæti laus. Laugardaginn 3. april. örfá sæti laus. Miðasalan er opin frá kl. 15.00-19.00 daglega en til kl. 20.00 sýningardaga. SÍM111475. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. LEIKHÚSLÍNAN 99-1015.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.