Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1993, Síða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1993, Síða 11
FÖSTUDAGUR 26. MARS 1993 Vefjarlist hjá ASÍ Guðrún Gunnarsdóttir veflistar- kona opnaði um helgina sýningu á fimmtán verkum í sýningarsal Lista- safns Alþýðusambands íslands. Guð- rún hefur fimm sinnum áður efnt til einkasýninga á verkum sínum og verið með á fjölmörgum samsýning- um. Hún lærði hst sína í Kaup- mannahöfn á árumum 1972 til 1975 og síðar í Bandaríkjunum. Heiðursmennirnir séra Baldur Kristjánsson á Höfn í Hornafirði og Vilhjáimur Hjálmarsson, bóndi og fyrrum ráðherra og alþingismaður, voru meðal sýningargesta. Listakonan Guðrún Gunnarsdóttir ræðir hér um verkin við Ástríði Gunnars- dóttur. DV-myndir GVA Hljóðfæraleik- urinn heillar Sviðsljós Nemendur Grunnskólans á Fáskrúðsfirði tóku virkan þátt í Lestrarkeppn- innl mikiu sem nú er nýlokið. Krakkar i Öðrum og þriðja bekk iásu allt að þúsund blaðsíður hver en aðrir minna. Aðspurðir sögðu nemendurn- ir að gaman hefði verið að taka þátt en aukaatriði væri að vinna til verðlauna. DV-mynd Ægir Kristinsson Tónlistarskólinn á Seyðisfirði kynnti starfsemi sína í Herðubreið fyrir skömmu og notaði jafnframt tæki- færið til að afla fjár fyrir lúðrasveit sína sem hyggst fara á landsmót skólalúðrasveita í Hafnarfirði í vor. Boðið var upp á kaffiveitingar og svo voru nánast hljóðfæraleikarar í hverju horni en hér er það Heigi Þorgilsson sem leikur á.gítarinn sinn fyrir tvo áhugasama pilta. DV-mynd Pétur Vinningstölur 24. mars VINNINGAR FJÖLDI VINNINGA UPPHÆÐ Á HVERN VINNING E8 6 af 6 2 Áisi.O 14.227.000,- 0 5 af 6 +bónus 0 1.007.360,- a 5 af 6 5 88.611,- 0 4 af 6 389 1.811,- 0 3 af 6 +bónus 1.323 228,- Aðaltölur: l6)(30)(g BÓNUSTÖLUR (24)(38)C46) Heildarupphæð þessa viku: á isi 2.456.538,- UPPLÝSINGAR, SÍMSVARI 91- 68 15 11 AKAI AKAI AKAI AKAI AKAI AKAI AKAI AKAI AKAI AKAI AKAI AKAI AKAI AKAI AKAI AKAI AKAI AKAI AKAI Omar Ragnarsson skemmti gestum og tókst vei upp og hér er það Heiða sem tekur bakfallshláturshnykk þeg- ar sjónvarpsmaðurinn og skemmti- krafturinn segir henni hvað hún heit- ir á indíánamáli (Mainhonour). Árshátíð Sel- fosskóranna Kristján Emarssan, DV, Selfossi; Á Selfossi halda alhr starfandi kór- ar bæjarins sameiginlega árshátíö. Þessi samkunda er ein af aðalhátíð- um skemmtanaglaðra bæjarbúa og fer fram með stæl og stuði. Kóramir syngja hveijir fyrir aðra og bregða þá oft út af vananum og flytja jafnvel lög þar sem gól og gelt eru aðalraddir. MX - 102 AKAI MX-92 MINI • MAGNARI100 VÖH • GEISLASPILARI • „DIGITAL" ÚTVARP • FM / MW / LW BYLGJUR • TVÖ KASSETTUTÆKI • FULLKOMIN FJARSTÝRING • TVEIR 100 W HÁTALARAR • DOLBY • INNSTUNGA FYRIR HÖFUÐTÓL OG HLJÓÐNEMA • FORSTILLTUR TÓNJAFNARI MEÐ 5 STILUNGUM • „SURROUND" HLJÓÐKERFI • BREIDD 26,5 cm 39.950,- AKAI MX-102MINI • MAGNARI 120 VÖH • GEISLASPILARI • „DIGITAL" ÚTVARP • FM / MW / FM BYLGJUR • FORSTILLTUR TÓNJAFNARIMEÐ „DISPLAY" 7 STILUNGAR • TVÖ KASSETTUTÆKIMEÐ SÍSPILUN • FULLKOMIN FJARSTÝRING • DOLBY • INNSTUNGA FYRIR HÖFUÐTÓL OG HLJÓÐNEMA • TVEIR 100 W (3 WAY) HÁTALARAR • BREIDD 26,5 cm • „SURROUND,, HLJÓÐKERFI Kr. 49.950 st9r. Þrjár aðalskvísur árshátíðarinnar í módeluppstillingu. F.v. Guðrún Jó- hannsdóttir, Aðalheiður Jónasdóttir og Þóra Grétarsdóttir. DV-myndir Kristján ÞETTA FÆRÐU HVERGI NEMA Í HUÓMCO oe/\s/tt/i AFBORGUNARSKILMÁLAR HIJOMCO FÁKAFENI 11 • SÍMI 68 80 05 MINI PLÖTUSPILARI ES FÁANLEGUR Á KR. 6.S00 slgr. * SURROUND AUKA HÁTALAR PARID KR. 2.800 slgr. * SKÁPUR, HURD MED ÖRYGGISGLERI KR. 9.950 stgr. * VERO Ef KEYPT ER MEO HLJÓMTÆKJUM AKAI AKAI AKAI AKAI AKAI AKAI AKAI AKAI AKAI AKAI AKAI AKAI AKAI AKAI AKAI AKAI AKAI I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.