Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1993, Síða 30
38
FÖSTUDAGUR 26. MARS 1993
Föstudagur 26
SJÓNVARPIÐ
17.30 Þingsjá. Endursýndur þáttur frá
fimmtudagskvöldi.
18.00 Ævintýri Tinna. Vindlar faraós.
Síðari hluti.
18.30 Barnadeildin (1:13) (Children's
Ward). Hér hefst ný syrpa í leikn-
um, breskum myndaflokki um dag-
legt líf á sjúkrahúsi. Þýðandi: Þor-
steinn Þórhallsson.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Poppkorn. Glódís Gunnarsdóttir
kynnir ný tónlistarmyndbönd.
19.30 Skemmtiþáttur Eds Sullivans
(22:26) (The Ed Sullivan Show).
20.00 Fréttir og veður
20.35 Kastljós. Fréttaskýringaþáttur um
innlend og erlend málefni.
21.05 Norræna kvikmyndahátíðin
1993. Kynnt verður dagskrá hátíð-
arinnar í kvöld og á morgun.
21.20 Gettu betur. Spurningakeppni
framhaldsskólanna. Seinni þáttur
undanúrslita. Spyrjandi: Stefán,
Jón Hafstein. Dómari: Álfheiður
Ingadóttir. Dagskrárgerð: Andrés
Indriðason.
22.20 Garpar og glæponar (2:13)
(Pros and Cons). Bandarískur
sakamálamyndaflokkur. Hér er um
að ræða sjálfstætt framhald þátt-
anna um eldhugann Gabriel Bird
sem sýndir hafa verið á fimmtu-
dagskvöldum í vetur. í fyrsta þætt-
inum er Gabriel kallaður til Los
Angeles og þar kynnist hann
einkaspæjaranum Mitch O'Hann-
on sem lifir að mestu á fornri
frægð. Aðalhlutverk: James Earl
Jones, Richard Crenna og Madge
Sinclair. Þýðandi: Kristmann Eiðs-
son.
23.10 Logandi víti (Towering Inferno).
Bandarísk bíómynd frá 1974. Þeg-
ar verið er að vígja stærsta skýja-
kljúf í heimi kemur upp eldur og
breiðist hratt út um hæðirnar 133.
Vígslugestir eru innilokaðir á efri
hæðum hússins og arkitekt þess
og slökkviliðsstjóra San Francisco
bíður ærinn starfi við að stjórna
björgunaraðgerðum. Leikstjóri:
John Guillermin. Aðalhlutverk:
Steve McQueen, Paul Newman,
William Holden, Faye Dunaway,
Fred Astaire, Susan Blakely og
Richard Chamberlain. Þýðandi:
Kristmann Eiðsson.
1.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
16.45 Nágrannar.
17.30 Rósa.
17.55 Addams fjölskyldan.
18.20 Ellý og Júlli.
18.40 NBA tílþrif.
19.19 19.19.
20.15 Eiríkur. Viðtalsþáttur í beinni út-
sendingu. Umsjón: Eiríkur Jóns-
son. Stöð 2 1993.
20.30 Ferðast um tímann (Quantum
Leap).
21.20 Góöir gaurar (The Good Guys).
Þeir Guy og Guy lenda í ýmsu
spaugilegu í þessum gamansama
breska myndaflokki. (6.8)
22.15 Skíðaskólinn (Ski School). Ekta
unglingamynd í léttari kantinum
um hressa krakka sem leika sér að
eldi og ís í skuggalega bröttum
brekkum Klettafjalla.
23.50 Drekaeldur (Dragonfire). Fyrrver-
andi hermaður rannsakar fortíð
vafasams manns - hans sjálfs - í
þessari mögnuðu spennumynd.
01.15 Hjartans auðn (Desert Hearts). Á
sjötta áratug aldarinnar var auð-
veldast fyrir Bandaríkjamenn að fá
skilnað í borginni Reno í Nevada.
í þessari mynd fylgjumst við með
ævintýrum háskólaprófessors sem
kemur til borgarinnar til að fá skiln-
að frá manni sínum.
02.45 Skjálfti (Tremors). Það er eitthvað
óvenjulegt í gangi þegar fólk, bílar
og jafnvel hús hverfa sporlaust.
Tveir viðvikamenn lenda mitt í
ógnvænlegum atburðum þar sem
koma við sögu risavaxnir jarðormar
sem af einhverjum dularfullum
ástæóum hafa náð gríðarlegri
stærð. Aðalhlutverk: Kevin Bacon,
Fred Ward, Finn Carter og Micha-
el Gross. Leikstjóri: Ron Underwo-
od. 1990. Stranglega bönnuð
börnum.
04.20 Dagskrárlok. Við tekur næturdag-
skrá Bylgjunnar.
HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05
12.00 Fréttayfirllt á hádegi.
12.01 Að utan. (Einnig útvarpað kl.
17.03.)
12.20 Hádeglsfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við-
skiptamál.
12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar.
MIÐDEGISÚTVARP KL.. 13.05-16.00
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss-
ins, „Chaberd ofursti“.
13.20 Út í loftið. Rabb, gestir og tón-
list. Umsjón: Önundur Björnsson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, „Réttarhöldin“
eftir Franz Kafka.
14.30 Út í loftið heldur áfram.
15.00 Fréttir.
15.03 Tónmenntlr - Þúsundlagasmiður-
inn Irving Berlin. Fyrri þáttur. Um-
sjón: Randver Þorláksson. (Áður
útvarpað sl. laugardag.)
mars
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á
öllum aldri. Umhverfismál, útivist
og náttúruvernd. Umsjón: Stein-
unn Harðardóttir.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna.
16.50 Létt lög af plötum og diskum.
5.05 Allt í góöu. Umsjón: Gyða Dröfn
Tryggvadóttir og Margrét Blöndal.
(Endurtekið úrval frá kvöldinu áð-
ur.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
6.01 Næturtónar.
6.45 Veðurfregnir. Næturtónar hljóma
áfram.
Sjónvarpið kl. 22.20:
Þáttaröðin Garpar
og glæponar er sjálf-
stætt framhald þátt-
anna um eldhugann
Gabriel Bird sem
voru á dagskrá Sjón-
varpsins á íímratu-
dagskvöldum fyrr í
vetur. Nú er Gabriel
karhnn sestur að
Los Angeles. Hann
hlakkar til að fara að
vinna með einum
þekktastá
glæponar er
á Gabriel’s
Mitch O’Hannon.
Mitch lifir á fornri
frægö og hefur orðið
latur með árunum.
Hann ílutti inn á hót- Fire.
el fyrir tiu árum þegar hann skildi viö konuna sína og býr
þar enn. Gabriel hefur hreiðrað um sig i einu af úthverfum
borgarinnar og hefur boðiö vinkonu sinni, Josephine Aust-
in, að ftyfja til sín. Þótt spæjararnir tveir séu um flest afar
ólíkir eiga þeir sameiginlegan brennandi áhuga á því að
berjast gegn ranglæti í hvaða mynd sem það birtist.
17.00 Fréttir.
17.03 Að utan. (Áður útvarpað í hádeg-
isútvarpi.)
17.08 Sólstaflr - Bíbopp-orgía á Sólon
íslandus.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarþel.
18.30 Kviksjá. Meðal efnis kvikmynda-
gagnrýni úr Morgunþætti. Um-
sjón: Halldóra Friðjónsdóttir.
18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar.
KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir.
19.35 „Chaberd ofursti“ eftir Honoré
de Balzac. Fimmti þáttur af tíu.
Endurflutt hádegisleikrit.
19.50 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur
frá í gær sem Ólafur Oddsson flyt-
ur.
20.00 íslensk tónlist. Jóhann Daníels-
son, Eiríkur Stefánsson, Karlakór
Akureyrar og Kirkjukór Akureyrar
syngja lög eftir Birgi Helgason,
Kári Gestsson leikur með á píanó.
20.30 Sjónarhóll. Stefnur og straumar,
listamenn og listnautnir. Umsjón:
Jórunn Sigurðardóttir. (Áður út-
varpað sl. fimmtudag.)
21.00 Á tangóskónum. Umsjón: Sigríð-
ur Stephensen. (Áður útvarpað á
þriðjudag.)
22.00 Fréttir.
22.07 Tónlist við sálma séra Hall-
gríms Péturssonar.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Gítartónlist eftir Astor Piazzolla.
Gerald García leikur.
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón-
assonar.
24.00 Fréttir.
0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar-
þáttur frá síðdegi.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
7.00 Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
árið.
7.30 Veðurfregnir. Morguntónar
hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Norðurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.
12:00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12:15 í hádeginu. Góð tónlist að hætti
Freymóðs.
13:00 íþróttafréttir eitt. Það er íþrótta-
deild Bylgjunnar og Stöðvar 2 sem
færir okkur nýjustu fréttirnar úr
íþróttaheiminum.
13:10 Agúst Héðinsson. Þægileg tónl-
ist við vinnuna í eftirmiðdaginn.
Fréttir kl. 14.00 og 15.00.
15:55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson
og Sigursteinn Másson með gagn-
rýna umfjöllun um málefni vikunn-
ar með mannlegri mýkt.
17:00 Síðdegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
17:15 Þessi þjóð. Þráðurinn tekinn upp
að nýju. Fréttir kl. 18:00.
18:30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug-
um.
19:19 Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
20:00 Hafþór Freyr Sigmundsson
Kemur helgarstuðinu af stað með hressi-
legu rokki og Ijúfum tónum.
23:00 Pétur Valgeirsson Fylgir ykkur
inn í nóttina með góðri tónlist.
03:00 Næturvakdn.
13.30 Blint stefnumót.
14.00 FM- fréttir.
14.05 ívar Guðmundssoní föstudags-
skapi.
14.45 Tónlistartvenna dagsins.
16.00 FM- fréttir.
16.05 í takt við tímann.
Árni Magnússon ásamt Steinari Viktors-
syni.
16.20 Bein útsending utan úr bæ með
annað viðtal dagsins.
17.00 íþróttafréttir.
17.10 Umferðarútvarp í samvinnu við'
umferðarráð og lögreglu.
17.25 Málefni dagsins tekið fyrir í
beinni útsendingu utan úr bæ.
18.00 Kvöldfréttir.
18.05 Gullsafnið.
19.00 Diskóboitar.Alvöru diskóþáttur í
umsjón Hallgríms Kristinssonar.
21.00 Haraldur Gíslasonmætir á eld-
fjöruga næturvakt og sér til þess
að engum leiðist.
3.00 Föstudagsnæturvaktin heldur
áfram með partýtónlistina.
6.00 Þægileg ókynnt morguntónlist.
S óíin
fin 100.6
7.00 Guðjón Bergmann. Þýðir ekki að
liggja í rúminu
8.30 Hvað er á döfinni um helgina.
9.20 Dagbókarleikurinn.
11.00 Arnar Albertsson.
11.30 Dregið úr hádegisveröarpottin-
um.
14.00 Getraun dagsins.
15.00 Birgir Örn Tryggvason.
16.20 Gettu tvisvar.
17.05 Getraun dagsins II s. 611006.
19.00 Kvöldmatartónlist.
20.00 Maggi Magg föstudagsfiðringur.
22.00 Næturvakt aö hætti hússins. Þór
Bæring.
13.00 Fréttir frá fréttastofu.
13.10 Brúnir í beinni.
14.00 Rúnar Róbertsson.
16.00 Síðdegl á Suðurnesjum.
19.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Eöaltónar.Ágúst Magnússon.
23.00 Næturvaktin.
Bylgjan
- ísagörður
Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98.9.
17.00 Gunnar Atli Jónsson.
19.30 Fréttir.
20.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98.9.
14.00 Iðnskólinn
16.00 M.H.
18.00 Smásjá vikunnar í umsjá F.B.
Ásgeir Kolbeinsson og Sigurður
Rúnarsson.
20.00 Kaos í umsjá F.G. Jón Gunnar
Geirdal.
22.00 M.S.
00.00 Vakt. Næturvakt.
04.00 Dagskrárlok.
EUROSPORT
★ t ★
12.00 Live Alpine Skiing.
12.40 Live Tennis.
15.50 Live Motor Racing.
17.10 International Motorsport.
18.30 Eurosport News.
19.00 Live Tennis.
22.00 Hnefaleikar.
23.00 Eurosport News.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein-
ar Jónasson.
14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri
Sturluson.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir.
17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram,
meðal annars með pistli Lofts Atla
Eiríkssonar frá Los Angeles.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni
útsendingu. Sigurður G. Tómas-
son og Leifur Hauksson. Síminn
er 91 -68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson
endurtekur fréttirnar sínar frá því
fyrr um daginn.
19.32 Kvöldtónar.
20.30 Vinsældalisti rásar 2 og nýjasta
nýtt. Andrea Jónsdóttir kynnir.
(Vinsældalistanum einnig útvarp-
að aðfaranótt sunnudags.)
22.10 Allt í góðu. Umsjón: Gyða Dröfn
Tiyggvadóttir og Margrét Blöndal.
(Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu
nótt.) - Veðurspá kl. 22.30.
0.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Arn-
ar S. Helgason.
1.30 Veðurfregnir.
1.35 Næturvakt rásar 2 heldur áfram.
2.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
2.00 Fréttir.
2.05 Meö grátt í vöngum. Endurtekinn
þáttur Gests Einars Jónassonar frá
laugardegi.
4.00 Næturtónar. Veðurfregnir kl. 4.30.
5.00 Fréttir.
12.00 Hádegisfréttir.
13.00 Síödegisþáttur Stjörnunnar.
16.00 Lifið og tilveran.
16.10 Saga barnanna.endurtekin.
17.00 Síðdegisfréttir.
18.00 Út um víða veröld.
19.00 íslenskir tónar.
19.30 Kvöldfréttir.
20.00 Kristín Jónsdóttir.
21.00 Baldvin J. Baldvinsson.
24.00 Dagskrárlok.
Bænalínan er opin á föstudögum frá kl.
07.00-01.00 s. 675320.
F\lf909
AÐALSTÖÐIN
13.00 Yndislegt líf.Páll Óskar Hjálmtýs-
son.
16.00 Síðdegisútvarp Aðalstöðvar-
innar.Doris Day and Nigft.
18.30 Tónlistardeild Aðalstöðvarinn-
ar.
20.00 Órói.Björn Steinbeck með þátt
fyrir þá sem þola hressa tónlist.
22.00 Næturvaktin.Óskalög og kveðjur,
síminn er 626060. Umsjón Karl
Lúðvíksson.
3.00 Voice of America fram til morg-
uns.
Fréttir á heila tímanum frá kl. 9-15.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Foreldrar
vikunnar valdir kl. 13.
12.00 Falcon Crest.
13.00 E Street.
13.30 Another World.
14.20 Santa Barbara.
14.45 Maude.
15.15 Different Strokes.
15.45 The DJ Kat Show.
17.00 StarTrek:TheNextGeneration.
18.00 Games World.
18.30 E Street.
19.00 Rescue.
19.30 Family Ties.
20.00 V.
21.00 WWF Superstars of Wrestling.
) Code 3.
) Star Trek: the Next Generation.
SKYMOVŒSPLUS
12.00 Echoes of a Summer
14.00 Wonder of it All
16.00 The Time Guardian
18.00 Troll
19.40 Breski vinsældalistinn
20.00 Air America
22.00 The Return of Eliot Ness
23.35 American Ninja 4: the Annihil-
ation
1.20 Return to the Blue Lagoon
3.15 In the Line of Duty: Street Wars.
5.00 Abby My Love
Daniel J. Travanti lcikur
John Tagget í þessari mögn-
uöu spennumynd. John
siasaöiat alvarlega i Viet-
nam-striöinu og tnan ekkert
sem gerðist ó meöan á átök-
unum stóö. Hann lifir í
: þeirri trú aö ferill hans hjá
: henmm hafi verið tlckklaus
en tímaritsgrein efíir bresk
an ieyniþjónustumann vek-
ur upp hjá honum óljósar
minningar um morö og mis-
þyrmingar. John ákveöur
íö sína en þau leyndarmál
sem grafin eru upp setja
hann í mikla lífsharttu og
fram í dagsljósið
John rannsakar fortiö vafa-
sams manns - hans sjálfs.
sjálfan.
Föstudagsmynd Sjón-
varpsins nefnist Logandi
vxti og var gerð árið 1974.
Myndin gerist í San Franc-
isco þar sem verið er að
vígja stærsta skýjakljúf í
heimi. Fjöldi stjómmála-
manna og annarra fyrir-
manna er saman kominn i
háhýsinu til þess að fagna
áfanganum þegar eldur
brýst út og breiðist hratt út
frá hæð til hæðar.
Undankomuleiðir eru faar
og lokast fljótt og vígslugest-
ir eru innilokaðir á efri
hæðum hússins. Nu reynir
mjög á þolgæði fólksins þar
sem það berst fyrir lífi sínu
við hörmulegar aðstæður.
Leiksijóri myndarinnar er
John Guillemún og í helstu
hlutverkum eru Stcve
McQueen, Paul Newman,
Faye Dunaway, Fred Asta-
ire, Susan Blakely og Ric-
' ixard Chamherlain.
Ráslkl. 15.03:
Tónmenntir
í þættinum Tónmeimtir
fjallar Randver Þorláksson
lítfilega um bandaríska tón-
skáldið Irving Berhn sem
var einn af vinsælustu og
afkastamestu tónskáldum
Bandaríkjanna og höfúndur
laga sem hvert maxmsbarn
hefur heyrt einhvern tím-
ann. Randver segir í þættin-
um frá manninum Irving
Berhn og leikur lög hans í
flutningi heimsþekktra tón-
hstarmaima. I þáttxmum
ættu flestir að geta fundið
tónhst við sitt hæfi, lög sem
hafa heyrst í áranna rás og
listamenn hafa túlkað hver
á sinn hátt, jafnt jasstónlist-
armenn og dægurlaga-
söngvarar sem klassískir
tónlistarmenn.
Síðari þáttur Randvers Þor-
lákssonar um Irving Berlin
verður á dagskrá laugar-
daginn 27. mars og verður
hann endurtekinn 2. apríl.