Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1993, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1993, Blaðsíða 22
30 FÖSTUDAGUR 26. MARS 1993 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 ■ Bókhald Öll bókhalds- og skattaþjónusta. Bókhaldsstofan, Ármúla 15, Sigurður Sigurðarson, "•■vinnnusími 91-683139. ■ Þjónusta England - ísland. Vantar ykkur eitthvað frá Englandi? Hringið eða faxið til okkar og við leysum vandann. Finnum allar vörur, oftast íljótari og ódýrari. Pure Ice Ltd. Sími og fax 9044-883-347-908. Tökum að okkur að sótthreinsa og mála sorpgeymslur í fjölbýlishúsum og öðr- um fasteignum. Einnig garðaúðun. Pantið tímanlega. Sími 685347. " HEMUHLITII SKEIFUNN111 • SÍMI 67 97 97 _____________________________* wvwwwvwww SMÁAUGLÝSINGADEILD OPIÐ: Virkadaga frákl. 9-22, laugardaga frákl. 9-16, sunnudaga frá kl. 18-22. ATH.! Smáauglýsing í helgar- blað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag. Þverholti 11 -105 Reykjavík Sími 91-632700 Bréfasími 91 -632727 Græni síminn: 99-6272 MATARGERÐ ER LEIKUR EINN MEÐ... Verktak hf., sími 68.21.21. Steypuvið- gerðir múrverk trésmiðavinna - lekaviðgerðir - þakviðgerðir - blikk- vinna móðuhreinsun glerja fyrir- tæki með þaulvana fagmenn til starfa. Pipulagnir. Pípulagnir í ný og gömul hús. Reynsla, ráðgjöf, þekking, þjónusta. Uppl. í símum 91-36929, 641303 og 985-36929. M Ldkamsrækt Trim form. Viltu grennast? Losna við cellulite, varanlegur árangur, mælum alla hátt og lágt, meðalárangur ca 10 cm minna í mitti eftir 10 tíma. 10 tímar kr. 5.900. Sími 91-676247. Berghnd. M ÖkukennsJa Ath. Eggert Þorkelsson, nýr BMW 518i. Kenni á nýjan BMW 518i, iána náms- bækur. Kenni allan daginn og haga kennslunni í samræmi við vinnutíma nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro. Símar 985-34744, 653808 og 654250. •Ath. sími 870102 og 985-31560. Páll Andréss., öku- og bifhjóla- kennsla. Hagstætt verð, Visa/Euro- greiðslur. Ökuskóli og prófgögn. Ath. s. 870102 og 985-31560. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW 518i ’93. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666. Haltfriður Stefánsdóttir. Ökukennsla æfingatímar. Förum ekki illa undirbú- in í umferðina. Get bætt við nemend- um. Visa/Euro. S. 91-681349/985-20366. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun. Kenni allan daginn á MMC Lancer GLX, engin bið. Greiðslukjör, Visa/Euro. Sími 91-658806. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’92 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsia Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. M hmrömmun • Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk. Nýtt úrval sýrufrí karton, margir lit- ir, ál- og trélistar, tugir gerða. Smellu-, ái- og trérammar, margar st. Plaköt. Málverk e. Atla Má. tsl. grafík. Opið frá 9-18 og laug. frá 10-14. S. 25054. M Garðyrkja_______________ Til sölu bensínhekkklippur, rafmagns- hekkklippur fyrir 12 W og með 770 mm löngu skurðarblaði annars vegar. Uppl. í síma 91-684899. ■ Til bygginga Vinnuskúr. Til sölu 13 rrr góður vinnu- skúr með rafmagnstöflu og tenglum utan á. Uppl. í síma 91-684899. ■ Nudd Ert þú stressuð/aður, með vöðvabólgu eða langar bara til að slaka aðeins á? Hvernig væri þá að gefa sjálfri/um sér nudd? Býð upp á 4 teg. nudds, sanngjarnt verð. Sími 91-612026. ■ Dulspeki - heilun Miðillinn Jean Morton verður með nám- skeið, m.a. í sjálfsþekkingu, með- höndlun á litum og áru ásamt fl. Nám- skeiðið verður haldið á indverska veitingastaðnum Taj Mahal helgina 27.-28. mars. Tímap. í síma 91-684753. M Veisiuþjónusta Alhliða veisluþjónusta: kaffisnittur, 80 kr., brauðtertur, kr. 2.800-3.600, kokk- teilmatur, 710 kr., kaffihlaðborð, 850 kr. 15% stgrafsl. út apríl. Smurbrauðs- stofa Stínu, Skeifunni 7, s. 91-684411. Kaffisnittur, kr. 70, brauðtertur, kr. 1900. Aðeins úrvalshráefni. Hafðu sam- band. Sómi veisluþjónusta, Gilsbúð 9, sími 44600. Veisluþjónusta. Kaffisnittur, kokk- teilsnittur, brauðtertur, margar gerð- ir. Frí heimsending. Bitahöllin, Stórhöfða 15, sími 91-672276. Stigar og handrið, úti sem inni. Stigamaðurinn, Sandgerði, símar 92-37631 og 92-37779. Ottó vörulistinn er kominn. Vor- og sumartískan. Glæsilegar þýskar vörur. Stærðir fyrir alla. Verð 500 + bgj. Pöntunarsími 91-670369. Kays sumarlistinn kominn. síður. Sumartíska fyrir alla. Búsáhöld, íþrótta- og gjafavörur, leikföng o.fl. Listinn er ókeypis, en burðargj. ekki. Pöntunarsími 91-52866. ■ Verslun Til fermingargjafa: Golfkylfur, hálf og heil sett, einnig stakar kylfur, golf- pokar og kerrur í úrvali ásamt öðru sem þarf í golfið. Ath., okkar verð er ávallt hagstætt. Verslið í sérverslun golfarans. Golfvörur sf., Lyngási 10, 210 Garðabæ, sími + fax 91-651044. Gjöfin sem kemur þægilega á óvart. Stórkostlegt úrval af stökum titrur- um, settum, kremum, olíum, tækjum v/getuleysi o.m.fl. f. dömur og herra. Sjón er sögu ríkari. Ath. allar póstkr. dulnefndar. Erum á Grundarstíg 2, s. 14448. Op. 14-22 v. daga, lau. 10-14. ■ Bílar til sölu POTTRÉTTIR ■ Til sölu Blazer 1974-1983. Allur yfirfarinn. Bedford, stærri vélin, ek. 50 þús. km, 4 gíra GM trukkakassi, boddí og und- irvagn sandblásið og nýspr. Felgur 15x14" króm og white spoke felgur, 18,5x39x15. Bíll í algjörum sérflokki. Tilboðsverð 700 þ. stgr. Uppl. í síma 91-626171/71191. Vor og sumar Empire-listinn er kominn. Um 1000 bls. af tískufatnaði o.fl. á frábæru verði. Sími 91-657065. Meiming Sl í stuði Tónleikar voru í Háskólabíói í gærkvöldi þar sem SinfóníuMjóm- sveit íslands lék undir stjóm Avi Ostrowskíj frÁ ísrael. Einleikari á slagverk var Maarten van der Valk frá Hollandi. Á efnisskránni vom verk eftir Jón Nordal. André Joli- vet og Johannes Brahms. Langnætti eftir Jón Nordal var fyrsta verkið á tónleikunum. Oft er sagt að tónlist Jóns sé þjóðleg og má það til sanns vegar færa. Nóbelsskáldið okkar hefur hins vegar einhvem tíma sagt að ekkert geti verið þjóðlegt án þess að vera alþjóðlegt í senn og hefur sennilega átt við að sérkenni þjóðar hljóti, til þess að skipta einhvern einhverju máli, að eiga sér enduróm eða hhð- stæðu með öðmm þjóðum. Lang- nætti er gott dæmi um þetta. Það ber greinileg merki alþjóðlegrar menntunar höfundarins. Bak- grannur þess er samþjóðlegur tón- hstararfur Vesturlanda. Á honum reisir höfundurinn íslenskt verk um íslenskt viðfangsefni, skamm- degið. Verkið er smekklega htríkt og margt fleira fyrirfinnst þar en myrkur enda býr vonin um vor og birtu í skammdeginu. Þetta er mjög fallegt verk og vel unnið eins og segja má um flest verk þessa merka íslenska tónskálds. Verkið var vel flutt og Szymon Kuran konsertmeistari og Hólmfríður Þóroddsdóttir óbóleikari áttu fallega einleikskafla. Ýmis vandamál fylgja því að semja konsert fyrir slagverk og hljómsveit. Johvet fer þá leið að hafa meginstefjaefnið í hljómsveitinni en slagverkið leikur í kringum það eins konar fylgiradd- ir og tilbrigði. Árangurinn er býsna góður, verkið er hressilegt og skemmtilegt áheymar. Van der Valk lék einleikshlutverkið af nákvæmni og snerpu og var vel þakkað af áheyrendum. Oddur Bjömsson lék skemmtilegt básúnusóló mjög vel. Eftir hlé kom hin vel þekkta fjórða sinfónía Brahms. Ekki þarf að orð- lengja um ágæti þessa frábæra verks utan það að hljómsveitin fór mjög á kostum í leik sínum. Má þar einnig þakka hljómsveitarstjóranum, Ostrowskíj, sem stjórnaði af innhfun og öryggi. Jón Sigurbjömsson flautu- leikari átti mjög fallegt sóló og hornaflokkurinn í heild hljómaði frábær- lega vel. Maarten van der Valk, einleikara á slagverk, var vel þakkað af áheyrendum. Umsjón Finnur Torfi Stefánsson Gamansemi í stígvélum - Ásta Ólafsdóttir í Gerðubergi Sýningaraðstaðan í Gerðubergi er á margan hátt óheppileg. Samt hafa verið settar hér upp undan- farna mánuði ýmsar af allra at- hyglisverðustu sýningunum í bæn- um. Síðustu vikumar hefur staðið yfir sýning á verkum eftir Ástu Ólafsdóttir og sýnir hún nokkur samsett verk bæði á gólfi og á veggjum og mætti því kaha þau lágmyndir og skúlptúr. Efniviður- inn í verkunum er af ýmsum toga, svo sem sápa, sælgæti, prjónles, tré, leir og stígvél, sem ekki þarf að koma þeim á óvart sem fylgst hafa með myndhst undanfarinna áratuga. Framsetningin eða upp- röðunin á þessu efni innan hvers verks er lilgerðarlaus sem bæði tengja verkin vel innbyrðis og við það umhverfl sem þau eru í. Ástu hefur tekist betur en öðmm að gera þetta annars óhrjálega rými næstum heimihslegt. Eitt verkið er mynsturbekkur gerður beint á vegg með súkkulaði og rauðum sælgætismöndlum. í öðru em það sápustykki og sápulykt sem vega þyngst en í skemmtilegasta verkinu á sýningunni er það par af gúmmístígvélum sem standa á trégrind, barmafuh af bláleitum vökva. í þessu þrönga rými, raunar gangi, em þessi stígvél eins og eðlilegur hluti af umhverfinu. Við fyrstu sýn gætu þessi umkomulausu en ónotuðu stíg- vél gefið dapurlegan tón eða þá vakið ljóðrænar thfinningar út af bláa htnum eða haft tilvísun í endalausa baráttu íslendingsins við mýramar og sjóinn. En þar sem þau standa úttútnuð og bólgin af bláa vatninu er eins og þau geri grín að öllum túikunartilburðum og undirstriki fyrst og fremst einkennilega öragga, og um leið græskulausa og fyndna, thvist sína. Það er einmitt þessi græskulausa gamansemi sem er aðalkostur sýning- arinnar þar sem hvert verk gerir eiginlega ekkert annnað tilkah en að vera það sem það er. Sýning Ástu undirstrikar að á síðustu og verstu tímum getur sköpunargleðin enn fundið jákvæðan farveg og th þess þarf hvorki stórt né íburðarmikið pláss. Ásta Ólafsdóttir: Eitt af verkunum á sýningunni í Gerðubergi. Myndlist Hannes Lárusson _

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.