Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1993, Blaðsíða 28
36
FOSTUDAGUR 26. MARS 1993
Stormur á miðum
Össur Skarphéðinsson.
En skepnur
sem skipta
um flokk?
„Stjómmálaflokkar eru lífseig-
ar skepnur. Þeir minna um margt
á tvær ólíkar dýrategundir,
amöbuna og kamelljónið, sem
hafa einstaka hæfileika til að
Ummæli dagsins
breyta sér eftir umhverfmu.
Kamelljónið skiptir um lit til að
falla betur inn í landslagið en
amaban er öllu útsjónasamari -
hún hreinlega breytir um lögun,“
segir Össur Skarphéðinsson,
þingflokksformaður Alþýðu-
flokksins.
Amaba eða kamelljón?
„í Hafnarfirði býr ungur og vask-
ur bæjarstjóri sem vill breyta ís-
lenskum stjórnmálum. Kannski
hann byrji á Alþýðuflokknum,"
segir Össur jafnframt.
Slagsmálahundur í box?
„Ég fer í einhvern slag, ekki sit
ég auðum höndum, ég gæti það
aldrei," segir Albert Guðmunds-
son sem kemur í slaginn í haust.
Bjartsýnisverðlaunin
„EES-samningurinn gefur okkur
engar tekjur, engin ný tækifæri
og engan hagvöxt. Innganga í
innri markað EB færir okkur
ekkert annað en valdaafsal, sam-
drátt, atvinnuleysi og einangr-
un,“ segir Bjarni Einarsson, Evr-
ópuandstæðingur.
Á höfuðborgarsvæðinu verður suð-
vestlæg átt, gola eða kaldi og él eða
Veðrið í dag
slydduél í dag en sunnan stinnings-
kaldi með allhvössum éljum í nótt.
Hiti verður nálægt frostmarki í dag
en í nótt verður vægt frost.
Gert er ráð fyrir stormi á Aust-
fjarðamiðum, suðausturmiðum,
austurdjúpi, Færeyjardjúpi og suð-
austurdjúpi.
Um landið vestanvert verður suð-
vestlæg átt, gola eða kaldi og él eða
slydduél í dag, en sunnan stinnings-
kaldi með allhvössum éljum í nótt.
Austantil á landinu verður sunnan
hvassviðri eða stormur austast en
heldur hægari breytileg átt annar-
staðar. Slydda eða rigning verður
víðast hvar. Seint í kvöld eða í nótt
gengur í suðvestan og vestan kalda
eða stinningskalda með slydduéljum
suðaustanlands, en norðaustantil á
landinu léttir til. Veður fer hægt
kólnandi og í nótt verður vægt frost
víðast hvar á landinu.
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyri rign/súld 4
Egilsstaðir skýjaö 7
Galtarviti alskýjað 1
KeflavíkurflugvöUur snjóél 1
Kirkjubæjarklaustur rigning . 1
Raufarhöfn rigning 2
Reykjavík snjóél 0
Vestmannaeyjar snjókoma 0
Bergen léttskýjað -3
Helsinki léttskýjað -2
Ka upmarmahöfn léttskýjað 1
Ósió léttskýjað -1
Stokkhólmur léttskýjað -1
Þórshöfn skúr 7
Amsterdam léttskýjað 2
Barcelona léttskýjað 6
Berlin léttskýjað 0
Chicago þokumóða 3
Feneyjar þokumóða 3
Frankfurt skýjað 2
Glasgow lágþokubl. -4
Hamborg léttskýjað -1
London mistur 0
Lúxemborg skýjað 0
Madrid heiðskírt -2
Malaga léttskýjað 10
MaUorca hálfskýjað 8
Montreal heiðsltírt 2
New York alskýjaö 8
Nuuk skafr. -11
Barist um
sæti í körfu-
o 11 íHjmu
í kvöld geta leikmenn Tinda-
stóls tryggt sér sæti í úrvalsdeild-
inni í körfubolta. Þeir lentu í
næstneösta sæti deildarínnar og
þurfa því að leika um laust sæti
við lið ÍR sem varð í öðru sæti
íþróttir íkvöld.
fyrstu deildar. Það Uð sem fyrr
sigrar í tveimur leikjum tryggir
sér laust sæti í úrvalsdeildinni
og Tindastóll vann fyrsta leikhm.
Þá eru tveir leikir í undanúr-
slitum kvennahandboltans.
Körfubolti:
ÍR-Tindastóll kl. 20.00
Handboltf kvenna:
Stjarnan-Valur kl. 20.00
Víkingur-ÍBV kl. 20.00
Skák
Þessi aldargamla skákþraut eftir C.
Mann leynir á sér. Hvítur á aö máta í 4.
leik:
Lesandinn er kominn á sporiö ef hann
áttar sig á því aö ætti svartur leik væri
hann óverjandi mát - annaðhvort eftir
1. — f5 2. Dh4 eöa 1. - Kf5 2. Dd5 mát.
Lausnin felst í skemmtilegri þríhyrn-
ingstilfærslu: 1. Da8! Kh5 Ef 1. - f5 2.
Dd8+ Kh6 3. Dh8+ Kg5 4. Dh4 mát. 2.
Dh8+ Kg5 3. Dhl! og nú er verkiö full-
komnað. Staöan komin aftur upp en nú
á svartur leik og hann verður mát í 2.
leik eins og áður er lýst.
Jón L. Árnason
Bridge
í 10. umferö Sunday Times tvímennings-
ins voru sagnir mjög fjörugar í þessu
spih hjá Robson-Forrester og Rosenberg-
Mahmood. Ákvarðanirnar voru dýrar og
Robson og Forrester sluppu með skrekk-
inn í spilinu. Sagnir gengu þannig, suður
gjafari og AV á hættu:
* DG98753
V 83
♦ 73
+ D4
Aðalfundur
lögmanna
Aðalfundur Lögmannafélags
fslands verður kl. 14 í Ársal á
Hótel Sögu.
Fundiríkvöld
/ //
> X , . s/SA
/
+ Logry^//, /
Veðrið kl. 6 í morgun
Ingvar Jónsson, þjálfari Hauka:
Langþráður
draumur
„Það álíta allir Keflvíkingana
betri en okkur en viö erum öruggir
á því að við erum ekki búnir að
tapa fyrr en búið er aö vinna okk-
ur. Við höfum unnið þá tvisvar í
vetur en ekki enn unnið þá í Kefla-
vík og því er komið að því,“ segir
Ingvar Jónsson, þjálfari körfu-
boltaliðs Hauka sem á morgun leik-
ur fyrsta leikinn í úrslitum við
Keflavík.
„Þetta er langþráöur draumur
þvi við höfum ekki komist í úrslit
frá því að Haukar urðu íslands-
meistarar 1988,“ segir Ingvar en
þetta er fyrsta áriö hans með meist-
araflokkinn. Liðið er ungt og tveir
máttarstólpa þoss eru synir hans.
Ingvar Jónsson.
„Þetta eru allt saman synir mín-
ir, strákar sem ég hef þjálfað frá
því að þeir voru smápollar. Þegar
körfúboltinn er annars vegar eru
synir mínir ekkert meiri synir mín-
ir en aðrir í liðinu. Ég vona að þeir
gjaldi þess ekki aö vera synir mínir
en sé heldur ekkert hampaö fyrir
það.“
Ingvar er fæddur í Reykjavík,
sonur Jóns Amar Ingvarssonar og
Guðbjargar Guömundsdóttur.
Hann gekk 1 Langholtsskóla en
þaðan lá leiöín í Reykholt þar sem
hami smitaðist af körfuboltabakt-
eríunni að eigin sögn. Eftir tveggja
ára dvöl í Kennaraskólanum fór
hann að Laugarvatni og utskrifað-
ist sem íþróttakennari 1972.
„Frá þeim tíma hef ég kennt
íþróttir og er í dag i hlutastaríi sem
íþróttafulltrúi Hal'naríjarðarbæjar.
Það er annars mesti munur að
þjálfa aðeins einn flokk núna en
siðustu 10-15 árin hef _ég verið með
tvo eða þrjá flokka. Áður þjálfaði
ég líka fólk í öðrum íþróttagreinum
en einhvernveginn hefur körfu-
boltinn orðið ofaná. Þetta er merki-
legur leikur og við eigum margt
eftir ólært.“
Félag eldri borgara
Dansað í Risinu kl. 20.
Smáauglýsingar
Myndgátan
Lausn gátu nr. 584:
■V .............. >
(F\ CDy/
Heygarðshom
* 106
V K5
♦ KD6542
+ 1052
* 4
V DG109642
♦ ÁG
+ Á86
Suður Vestur Norður Austur
Zia Robson Rosenb. Forrest.
IV dobl 2V 3V
3V pass pass 3 G
dobl redobl pass 4V
P/h
Vegna þess aö tveggja tígla sögn norðurs
er veik og hindrun, hefur dobl Zia Ma-
hmoods sennilega verið tilraun til þess
að hræöa Robson og Forrester úr geim-
inu, sem sennilega stendur. En vegna
þess aö tígulliturinn er stiflaður (1098)
hjá vestri, eru þrjú grönd óhjákvæmilega
niöur, minnst þrjá. Samningurinn gat
jafnvel veriö 4 niður því sennilega svinar
vestur tígultíunni til aö reyna að losa
stifluna í limum. Þvi hefði Zia grætt veru-
lega á spilinu (2200) ef Forrester hefði
kosið að dobla. Redobl vesturs var sagt 1
þeirri sannfæringu að spilið stæði. Því
var þaö í raun Zia sem tapaði á doblinu
því tjórir tíglar unnust, tveir gjafaslagir
á lauf og sagnhafi hitti á aö gefa aðeins
einn slag á tromp.
ísak Örn Sigurðsson
V Á7
♦ 1098
.1. imcrno