Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1993, Síða 29
FÖSTUDAGUR 26. MARS 1993
37
Alltaf má fá annað skip.
Alltaf má fá
annað skip
Skagaleikflokkurinn á Akra-
nesi frumsýnir í kvöld nýtt, ís-
lenskt leikrit, ARtaf má fá annaö
skip, eftir Kristján Kristjánsson.
Verkið er samið sérstaklega fyrir
Skagaleikflokkinn og þá leikara
sem taka þátt í sýningunni en
þeir eru Clive B. Halliwell, Stein-
grímur Guðjónsson, Júlíus Þór-
arinsson, Guðleifur Einarsson,
Arnar Sigurðsson og Sigríöur
Árnadóttir.
Leikritið gerist í lúkar dag-
Leikhús
róðrabáts en eftir því sem næst
verður komist er þetta fyrsta ís-
lenska sviðsverkið sem gerist ai-
farið um borð í fiskibáti. Ungur
maður er að byija til sjós og fá
áhorfendur að fylgjast með því
hvemig honum gengur að laga
sig að nýjum aðstæðum. Útgerð-
armaðurinn hyggst selja bátinn
með öllum aflaheimildum og því
ber margt á góma og kemur með-
al annars fiskveiðistefnan og
kvótakerfið við sögu.
Bergmann Þorleifsson gerði
leikmynd, Ólafur Páll Gunnars-
son hljóðmynd, lýsingu annast
Hlynur Eggertsson, Orri Harðar-
son gerði tónhst en höfundur
leikstýrir verkinu.
Sýningar í kvöld
My Fair Lady. Þjóðleikhúsið.
Stund gaupunnar. Þjóðleikhúsið.
Tartuffe. Borgarleikhúsið.
Sardasfurstynjan. íslenska óp-
eran.
Leðurblakan. Akureyri.
Sarah Bernhardt.
Einfættur
leikari
Franska stórleikkonan Sarah
Bemhardt lést á þessum degi 1923
eða fyrir nákvæmlega sjö áratug-
um. Hún þurfti að láta taka ann-
an fótinn af árið 1915 en hélt
áfram að leika til dánardægurs
og vom hlutverkin sérhönnuð
fyrir hana.
Blessuð veröldin
Friður á jörð
Á fyrstu 100 árum sjálfstæðis í
BóUvíu vom gerðar 200 vopnaðar
uppreisnir.
Yfirburðir karla
Karlar hafa að meðaltaU 10%
fleiri rauö blóðkom en konur.
Eyðimörk
Saharaeyðimörkin er álíka stór
og Ameríka.
Færðá
vegum
Flestir vegir eru færir þó víða sé
snjór á vegum og talsverð hálka.
Nokkrar leiðir vom þó ófærar
Umferðin
snemma í morgun. Það vom meðal
annars Eyraríjall, Gjábakkavegur,
vegurinn milU Kollafjarðar og Flóka-
lundar, Dynjandisheiði, Hrafnseyr-
arheiði, Lágheiði, Öxarfjarðarheiði
og Mjóafjarðarheiði. Þungfært er
sums staðar.
Café Amsterdam í kvöld:
í kvöld og annað kvöld mun þjóð-
laga- og rokksveitin Papar mæta til
leiks á Café Amsterdam og halda
þannig upp á afmæU Páls Eyjólfs-
sonar sem er hljómhorös- og harm-
óníkuleikari hljómsveitarinnar.
Hljómsveitina Papa skipa þeir
Ingvar Jónsson, sem sér um söng
og kassagítarleik, James Olsen,
sem syngur og leikur á slagverk,
Páll Eyjólfsson, sem syngur og leik-
ur á hljómborð og harmóníku, Ge-:
org Ólafsson, sem syngur og leikur
á bassa og kontrabassa, og Vignir
Ólafsson sem syngur og leikur á
banjó og gítar.
Papar i léttri sveihu á Amsterdam.
Stjömuhiminninn
Himinninn er afar fagur um vetr-
amætur enda hefur hann löngum
verið notaður til dægrastyttingar.
Menn hafa séð rómantísk tákn úr
stjörnunum og heil trúarbrögð
byggjast að miklu leyti á táknum
Stjömumar
himingeimsins. ímyndunarafl og
góður tími er allt sem þarf og með-
fylgjandi kort sýnir eina útgáfu af
því hvemig menn lásu úr stjörnu-
himninum til forna.
Stjömukortið miðast við stjömu-
himininn eins og hann verður á mið-
nætti í kvöld yfir Reykjavík. Einfald-
ast er að taka stjömukortið og hvolfa
því yfir höfuð sér. Miðja kortsins
verður beint fyrir ofan athuganda en
jaðrarnir samsvara sjóndeildar-
hringnum.
Stilla verður kortið þannig að
merktar höfuðáttir snúi rétt eftir að
búið er að hvolfa kortinu. Stjömu-
kortið snýst einn hring á sólarhring
vegna snúnings jarðar þannig að
suður á miðnætti verður norður á
hádegi. Hins vegar hreytist kortið lít-
ið milli daga svo það er vel hægt að Síðdegisflóð í Reykjavík: 20.15.
nota það einhveija daga eða vikur. Árdegisflóð ó morgun: 8.30.
Sólarlag í Reykjavík: 20.00. Lágflara er 6-6 'A stundu eftir háflóð.
Sólarupprás á morgun: 7.05.
Elisabet Árdís Siguijónsdóttir og
Jón Kristján Sigurðsson eignuðust
dreng þann ellefta mars á Land-
spítalanum. Hann vó 4398 grömm
við fæðingu og mældist 53 cm. Þetta
er fyrsta harn þeirra.
Handfylli af tíma.
Handfylli
aftíma
„Martin, sem dvelur á elliheim-
ih, fer í ævintýraferð inn í fortíð-
ina í leit að Önnu sem hann elsk-
ar svo heitt. Hún dó við hams-
burð en fyrir honum er hún engu
Bíóíkvöld
að síður á lííi. í frásögninni um
Martin birtast myndir úr æsku
hans og frá þeim tíma er hann
og Anna mddu sér leið út úr hefð-
bundnu bændasamfélagi. Bak-
sviðið er náttúrufegurð Noregs
án þess þó að vera póstkortalýs-
ing á fegurð þess,“ segir Keith
Keller um myndina Handfylh af
tíma sem sýnd er í dag á Norrænu
kvikmyndahátíðinni.
„í meðförum leikstjórans Mart-
in Asphaug er frásögnin ævin-
týralega raunveruleg en með
góðri leikstjóm tekst honum að
gera söguna ljóðræna þegar hann
færir sögusviðið á mihi nútímans
og fortíöarinnar. Honum ’tekst
einnig það vel að gæða myndina
dulúð að m.a.s enskumælandi
englar virðast faha vel inn í heild-
armyndina.“
Nýjar myndir
Háskólabíó: Á bannsvæði
Laugarásbíó: Tvífarinn
Stjörnubíó: Bragöarefir
Regnboginn: Englasetrið
Bíóborgin: Háttvirtur þingmaður
Bíóhöllin: Konuhmur
Saga-bíó: Elskan, ég stækkaði
barniö
Gengið
Gengisskráning nr, . 59. - 26. mar 1993 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 64,860 65,000 65,300
Pund 96,093 96,301 93,826
Kan. dollar 52,082 52,194 52,022
Dönsk kr. 10,2731 10,2952 10,3098
Norsk kr. 9,2776 9,2977 9,2874
Sænsk kr. 8,3137 8,3316 8,3701
Fi. mark 10,8818 10,9053 10,9066
Fra. franki 11,6091 11,6342 11,6529
Belg.franki 1,9133 1,9174 1,9214
Sviss. franki 42,6164 42,7084 42,7608
Holl. gyllini 35,0965 35,1722 35,1803
Vþ. mark 39,4538 39,5389 39,5458
It. líra 0,04041 0,04049 0,04129
Aust. sch. 5,6071 5,6192 5,6218
Port. escudo 0,4249 0,4258 0,4317
Spá. peseti 0,5623 0,5535 0,5528
Jap. yen 0,55505 0,55625 0,55122
Irskt pund 95,889 96,096 96,174
SDR 89,7131 89,9067 89,7353
ECU 76,5445 76,7098 76,7308
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Krossgátan
1 3 T~ 6~ 71
é*
10 n I vr
n I 7 ls
u» 1 18 ÍT
io n
J
Lárétt: 1 skjól, 8 aumir, 9 þegar, 10 tusku,
12 starf, 13 rölt, 14 bylgja, 16 borðhald,
17 heldur, 20 pretta, 22 gelti, 23 við-
kvæma, 24 flýtir.
Lóðrétt: 1 ílát, 2 þögul, 3 lutum, 4 fugl, 5
umgangur, 6 smámenni, 7 hlýja, 11 dánu,
13 flana, 15 endast, 18 ellegar, 19 blóm,
21 rykkom.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 písl, 5 hás, 8 ást, 9 jálk, 10 ó-
trúr, 12 mý, 13 ræflil, 15 Kata, 17 síi, 18
öri, 20 strá, 22 pára, 23 aum.
Lóðrétt: 1 pá, 2 ístra, 3 stræti, 4 ijúf, 5
há, 6 áim, 7 skýh, 10 ósköp, 11 rista, 14
líru, 16 asa, 19 rá, 21 ám.
I