Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1993, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1993, Page 7
FIMMTUDAGUR 1. APRÍL 1993 7 Fiskmarkaðirnir Fréttir Faxamarl 31. tnare sefdusl iaður alls 45.58 5 tomv . ' y :: Magn í Verðíkrónum tonnum Meöal Lægsta Hæsta Þorskur, und., sl. 2,709 57,00 57,00 57,00 Karfi 5,577 58,00 58,00 58,00 Keila 0,015 20,00 20,00 20,00 Kinnar 0,083 170,72 110,00 200,00 Langa 0,048 60,00 60,00 60,00 Rauðmagi 1,226 19,03 13,00 205,00 Skarkoli 0,089 84,11 81,00 86,00 Steinbltur 0,397 60,95 35,00 63,00 Steinbítur, ósl. 0,027 66,00 66,00 66,00 Tindabikkja 0,066 10,00 10,00 10,00 Þorskur, sl. 30,614 77,99 76,00 85,00 Þorskur, ósl. 1,053 60,42 59,00 62,00 Ufsi 1,326 31,33 27,00 32,00 Ýsa, smá 3,308 50,00 50,00 50,00 Ýsa.und., ósl. 0,047 15,00 15,00 15,00 Fiskmarkaður Þorlákshafnar 31. msrs Seldust alls 111,922 tonn. Blandaö 0,014 15,00 15,00 15,00 Hnisa 0,050 10,00 10,00 10,00 Hrogn 1,515 151,87 150,00 159,00 Karfi 1,908 57,49 55,00 59,00 Keila 6,878 49,18 30,00 50,00 Langa 5,239 64,72 55,00 66,00 Lúða 0,239 357,99 310,00 425,00 Lýsa 0,036 15,00 15,00 15,00 Rauðmagi 0,237 41,39 28,00 47,00 Sf.bland. 0,040 122,00 122,00 122,00 Skata 0,085 118,00 118,00 118,00 Skarkoli 0,365 78,00 78,00 78,00 Skötuselur 0,122 173,00 173,00 173,00 Steinbltur 1,116 51,55 35,00 64,00 Þorskur, sl.dbl. 11,765 62,00 62,00 62,00 Þorskur, sl. 1,625 75,76 75,00 76,00 Þorskur, ósl. 34,294 73,09 60,00 77,00 Þorskur, ósl., 3,858 43,00 43,00 43,00 dbl. Ufsi 1,810 25,54 20,00 32,00 Ufsi, ósl. 17,723 24,97 19,00 25,00 Ýsa, sl. 17,170 99,46 70,00 109,00 Ýsa, smá,sl. 5,056 50,00 50,00 50,00 Ýsa, ósl. 0,752 73,10 58,00 111,00 Ýsa.und., sl. 0,025 20,00 20,00 20,00 Fiskmarkaður Akraness 31. mats seldua alá 4,777 lonn. Hnisa 0,449 19,75 15,00 28,00 Þorskhrogn 0,494 153,00 153,00 153,00 Skarkoli 0,117 81,23 79,00 88,00 Steinbítur 0,034 59,00 59,00 59,00 Steinbítur, ósl. 0,054 66,00 66,00 66,00 Þorskur, sl. 1,451 66,76 56,00 79,00 Þorskur, smár 0,107 50,77 48,00 56,00 Þorskur, ósl. 1,781 62,00 62,00 62,00 Ufsi 0,011 27,00 27,00 27,00 Ýsa, sl. 0,060 110,00 110,00 110,00 Ýsa, ósl. 0,202 80,00 80,00 80,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 31. msrs seídust aifs 195,448 tonn. . Þorskur, sl. 9,569 78,15 43,00 80.00 Ýsa, sl. 6,532 86,70 81,00 97,00 Ufsi, sl. 0,264 34,20 20,00 35,00 Þorskur.ósl. 124,851 65,78 47,00 78,00 Ýsa, ósl. 12,636 82,33 70,00 90,00 Ufsi, ósl. 20,950 28,93 26,00 30,00 Karfi 13,198 51,58 31,00 55,00 Langa 0,500 39.00 39,00 39,00 Keila 2,381 31,13 30,00 35,00 Steinbítur 0,845 60,98 60,00 63,00 Skötuselur 0,164 150,00 150,00 150,00 Lúða 0,337 289,12 100,00 500,00 Skarkoli 0,407 50,00 50,00 50,00 Grásleppa 0,102 39,00 39,00 39,00 Hrogn 1,444 119,91 100,00 145,00 Undirmálsþ. 0,037 44,00 44,00 44,00 Undirmálsýsa 1,151 46,00 46,00 46,00 Hnísa 0,080 5,00 5,00 5,00 Fiskmarkaður Patreksfjarðar 31. m#s ældust ails 1,456 tonn. Blandað 0,545 30,00 30,00 30,00 Gellur 0,165 73,94 70,00 80,00 Þorskhrogn 0,203 140,00 140,00 140,00 Karfi 0,159 23,00 23,00 23,00 Skarkoli 0,092 66,00 66,00 66,00 Ufsi 0,255 16,00 16,00 16,00 Ýsa, sl. 0,37 79,00 79,00 79,00 Fiskmarkaður Breiðafjarðar 31. meti seldust alls 84,762 tonn Þorskur, sl. 39,033 74,74 46,00 79,00 Undirmálsþ. sl. 1,826 40,27 47,00 51,00 Ýsa, sl. 23,117 62,62 17,00 104,00 Ufsi, sl. 8,076 29,00 29,00 29,00 Karfi, ósl. 8,902 44,29 43,00 46,00 Langa.sl. 0,060 39,66 30,00 50,00 Steinbítur, sl. 0,636 55,00 55,00 55,00 Skötuselur, sl. 0,032 170,00 170,00 170,00 Lúða.sl. 0,177 329,43 300,00 420,00 Koli.sl. 0,235 50,00 50,00 50,00 Hrogn 2,523 155,07 155,00 164,00 Gellur 0,125 247,92 240,00 260,00 Náskata, sl. 0,011 50,00 50,00 50,00 Fiskmarkaður Vestmannaeyja 31. mare selduU slls 23,976 tonn. Þorskur, sl. 13,606 73,96 36,00 76,00 Ufsi, sl. 3,313 26,51 25,00 29,20 Langa, sl. 0,350 60,00 60,00 60,00 Keila, sl. 0,054 12,00 12,00 12,00 Ýsa, sl. 4,611 98,00 98,00 98,00 Skötuselur, sl. 0,018 100,00 100,00 100,00 Lúða.sl. 0,015 100,00 100,00 1 00,00 Hrogn 2,000 149,00 149,00 149,00 í MYRKRI OG REGNI eykst áhættan verulega! Um það bil þriðja hvert slys í umferðinni verður i myrkri. Mörg þeirra í rigningu og á blautum vegum. RÚÐUR ÞURFA AÐ VERA HREIKaR. UUMFEROAR RÁÐ Þórshöfii: Fólkið pantar mjólk og mjólkurvörur frá Akureyri og finnst hún góð enda erum við með ágæta mjólkurgeymslu hér,“ sagði Sigurrós Jónasdóttir, verslunarstjóri Kaupfélags Langnesinga á Þórshöfn, þegar hún var spurð um ástæður þess að fólk hefði tekið til sinna ráða og pantaði mjólkurvörur sínar frá Akureyri einu sinni í viku. Gyifi Kristjánsson, DV, Akureyii; „Það er að aukast að fólk kjósi að panta mjólkurvörur frá Akureyri í stað þess að kaupa þær í kaupfélag- inu. Það hefur verið almenn óánægja með mjólkina í kaupfélaginu en sú mjólk kemur frá Vopnafirði," segir Björg Leósdóttir sem rekur söluskála OLÍS á Þórshöfn á Langanesi. Eftir að mjólkurvinnslu var hætt á Þórshöfn hafa Þórshafnarbúar feng- ið mjólk frá Vopnafirði en margir þeirra segja að hún sé mjög léleg og allt að því ódrekkandi. Björg segir að fólk hafi farið að leita til sín um aðstoð við að panta mjólk frá Akur- eyri og þaðan komi nú ein sending af mjólkurvörum i viku. „Þetta eru í dag um 330 htrar af nýmjólk sem koma hingað vikulega og sumir kaupa einnig aðrar mjólkurvörur á þennan hátt. Fólkið sækir mjólkina síðan samdægurs þegar hún kemiu- því ég hef enga aðstöðu til að geyma mjólk," segir Björg. „Ég held að fólk ímyndi sér að mjólkin frá Vopnafirði sé vond og þetta séu einhveijar kenjar í fólkinu. Sjálf fæ ég mína mjólk í kaupfélaginu Nýr Forman Ekki bara betri, heldur 548 sinnum betri! Forman LXi skutbíll kostar aðeins kr. 697.000,- á götuna! Nýr og endurbættur Forman hefur nú litið dagsins Ijós. Eftir að Skoda verksmiðjurnar sameinuðust Volkswagen samsteypunni hafa þýskir tækni- og hugvitsmenn lagt nótt við dag. Útkoman er glæsilegur og rúmgóður skutbíll.sem státar af 548 endurbótum.stórum sem smáum. Forman er nú framleiddur samkvæmt kröfum og stöðlum Vólkswagen, sem tryggja meiri gæði, aukið öryggi og betri endingu. Vélin er með hvarfakút og tölvustýrðri Bosch Motronic innspýtingu og kveikju, sem er viðhaldsfrí og dregur úr bensíneyðslu. í hurðum eru styrktarbitar, og innréttingar eru nýjar. Það sama gildir um bremsukerfið, rafkerfið og margt,margtfleira. Hinir fjölmörgu aðdáendur Forman hafa því fengið 548 nýjar ástæður til þess að velja þennan vinsæla skutbíl. Og er þá ein ótalin: Nefnilegaverðið! Nýr framhjóladrifinn Forman LXi, 5 dyra og 5 gíra kostar kr. 697.000,- á götuna, og fæst í 9 spennandi og frískum litum. Komdu og reynsluaktu nýjum Forman. Söludeild Jöfurs er opin virka daga 9-18 og laugardaga 12-16. Aukabúnaður á mynd:Álfelgui Nýbýlavegur 2, Kópavogur, sími 42600.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.