Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1993, Side 13
FIMMTUDAGUR 1. APRÍL 1993
13
Fréttir
Um þúsund manna félagsfundur veitti stjóm Dagsbrúnar verkfallsheimild:
Það er komin lull harka
í kjarasamningamálin
- sagði Guðmundur J. Guðmundsson, formaður Dagsbrúnar
Menn hafa fengið nóg, sagði Guðmundur J. Guðmundsson, formaður Dags-
brúnar, eftir fjölmennan fund félagsins í gær. Þar fékk félagið verkfallsheim-
ild. DV-mynd Þök
„Að fá yfir þúsund manns á fund
á miðjum vinnudegi, þar sem allir
nema 20 greiða atkvæði með því að
veita stjórn og trúnaðarmannaráði
félagsins verkfallsheimild, segir að-
eins eitt. Það er komin full harka í
kjarasamningamáhn. Menn hafa
fengið nóg,“ sagði Guðmundur J.
Guðmundsson, formaður Dagsbrún-
ar, í samtali við DV í gær.
Félagsfundurinn, sem Dagsbrún
boðaði til í Bíóborginni klukkan 13 í
gær, var fjölmennur, yfir eitt þúsund
manns. Hvert sæti var setið og marg-
ir stóðu í göngum og tröppum.
Aðeins eitt mál var á dagskrá,
verkfallsheimild til handa stjóm og
trúnaðarráði. Þegar tillagan var bor-
in upp eftir umræður greiddu ahir
fundarmenn henni atkvæði sitt
nema 20 sem voru á móti.
„Það skiptir mjög miklu máh fyrir
forystuna að fá svo fjölmennan fund
og svona eindregna afstöðu manna,“
sagði Guðmundur J. eftir fundinn.
I umræðunum um tihöguna kom
greinhega fram að menn eru orðnir
þreyttir á hvað kjarasamningavið-
ræðumar hafa dregist lengi. Menn
töldu að nú væri kominn tími til að-
gerða til að knýja á um samninga
eða, eins og Sigurður R. Magnússon
sagði:
„Verkfahsheimhdin er vopn. Hún
er sverð sem félagið hefur í höndun-
um í þessari baráttu. Það er hins
vegar ekki þar með sagt að það þurfi
að hefjast handa við að höggva mann
ogannan." -S.dór
Vanefndauppboð
Vegna vanefnda fyrri uppboðskaupanda verður fasteignin Funafold 3,
þingl. eign Hans R. Þorsteinssonar seld á vanefndauppboði sem haldið
verður á eigninni sjálfri mánudaginn 5. april 1993 kl. 16.30. Uppboðsbeið-
endur eru: Húsnæðisstofnun ríkisins, veðdeild íslandsbanka hf., Bygginga-
vöruverslun Kópavogs hf., Lífeyrissjóður byggingamanna, Kreditkort hf.,
íslandsbanki hf„ Landsbanki islands, Sandur hf„ Steypustöðin hf„ Tollstjór-
inn í Reykjavík og Gjaldheimtan í Reykjavík.
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK
FERÐAHLJOMTÆKI
* CA-DW500
* Tvöfalt segulband
* 5 banda tónjafnari
* Lausir hátalarar
* Framhlaðinn geislaspilari
* Stafrænt útv. m/24 stöðva minni
* Tengi fyrir hljóðnema (karaoke)
FERMINGARTILBOÐ KR. 29.900 STGR.
Langbestu kaupin
IU MtómtluMng* hrrtr ■■■■ hMmlUð - IMUnn Ný, braytt og betrt verslun 1? ■ÍVtti' t t'íii—
ÁRMÚLA 38 (SELMÚLAMEGIN), 105 ■B REYKJAVlK SlMAR 31133. 813177 PÓSTHÓLF 8933
Vantar þig notaðan bil
á góðu verði?
Allir bílar afgreiddir með útvarpi og á snjódekkjum
Mercedes Benz 190
1988, staðgreiðsluv. 1.290.000.
Daihatsu Charade
1990, staðgreiðsluv. 690.000.
MMC Galant
1987, staðgreiðsluv. 500.000.
Subaru 1800 st.
1985, staðgreiðsluv. 420.000.
BMW 320i
1984, staðgreiðsluv. 630.000,
tilboðsverð 550.000.
BMW 520i
1989, ek. 40 þús. km,
staðgreiðsluverð 1.690.000.
Renault Clio RT
1991, sjálfsk., ek. 49 þús.,
staðgreiðsluv. 750.000.
Saab 900i
1987, staðgreiðsluv. 790.000.
Renault Nevada
1991, staðgreiðsluv. 1.330.000,
tilboðsverð 1050.000.
Bflaumboðið hf.
KRÓKHÁLS11 - REYKJAVÍK - SÍMI 686633
Beinn sími í söludeild notaðra bíla er 676833 Opið: Virka daga kl. 10-18 og laugardaga kl. 13-17
Fjöldi bíla á tilboðsverði!
Engin útborgun -Visa og Euro raögreiðslur
TEGUND ÁRGERÐ STAÐGR. TILBOÐS
VERÐ VERÐ
BMW316 1987 650.000 590.000
RENAULT EXPRESS 1988 470.000 420.000
TOYOTA COROLLA 1987 420.000 370.000
VW GOLF SJÁLFS., VÖKVAS. 1987 600.000 530.000
CHEVROLET MONZA 1987 410.000 350.000
SUZUKI FOX 1982 390.000 280.000
OPEL KADETT 1985 280.000 240.000
VWJETTA 1986 460.000 380.000
FORD ESCORTXR3Í 1984 410.000 270.000
BMW316 1987 650.000 590.000
Skuldabréf til allt að 36 mánaða