Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1993, Side 17
FIMMTUDAGUR t APRÍL 1993
17
Sviðsljós
Þorrablót í Los Angeles:
300 manns mætti
Íslensk-Ameríska félagið í Suður-
Kalifomíu hélt nýlega hið árlega
þorrablót sitt. Hátt í þijú hundruð
manns mættu á skemmtunina sem
var haldin í Lettneska félagsheimil-
inu í Los Angeles. Hljómsveitin Ey-
menn frá Vestmannaeyjum lék fyrir
dansi og skemmti gestum með göml-
um og nýjum lögum.
Þorramaturinn þótti með afbrigð-
um ljúffengur í ár en þetta var þriðja
árið í röð sem hjónin Þórarinn Guð-
laugsson og Inga Ingimundardóttir
sjá um að gleðja bragölauka félags-
manna á þorrablóti.
Þau voru í hópi gesta á blótinu i Los Angeles.
Þórarinn Guðlaugsson að ganga frá matnum.
7
Kynning
í snyrtivöruversluninni
Bylgjan í Kópavogi
kl. 14-18 föstudag 2. apríl
FERMINGARTILBOÐ
NS-X360
2x30 vatta RMS magnari
(150W music)
Karaoke kerfi með radddeyfi
BBE hljómkerfi fyrir tæran hljóm
Sjálfvirk niðurröðun á spólur í uppt.
Tvöfalt segulband „Auto reverse“
FM-MB-LB útvarp m/32 stöðva minni
Fullkomin fjarstýring f/allar aðgerðir
DSP Surround
Super T-bassi
1 bit D/A geislaspilari
Tónjafnari m/forvali
Al leiðsögukerfi
Timer/klukka
Hljómmiklir hátalarar
FERMINGARTILBOÐ KR. 59.900 STGR.
Langbestu kaunin
S
Ný, breytt og betrl verslun
D i .1
wfesmsm
ARMOLA 38 (SELMÚLAMEGIN), 105
REYKJAVlK
SlMAR 31133. 813177 POSTHÓLF 8933
munXlán
(D
MA BJOÐA Þ£R AÐ PROFA
þennan ódýra, góda og heimilislega mat?
Lifur er ódýrt hráefni sem fæst allt árið um kring. Það er dlvalið að lækka matarreikninginn með því að hafa rétu úr lifur á borðum minnst einu
sinni í viku. Hér eru tvær góðar og einfaldar uppskrifdr að ljúffengum og fljódegum réttum úr lifur. Gerið svo vel og verði ykkur að góðu.
LAMBALIFUR MEÐ SVEPPUM OG SINNEPSSOSU
1 lambalifur, um 450 g
150 g sveppir, í sneiðum
olía eba smjörlíki
salt ogpipar
1 1/2 dl mysa
2 1/2 dl vatn eða soð (af teningi)
1 msk sojasósa
fint maísmjöl (maisena)
1-2 tsk dijonsinnep (ósœtt)
2 msk rjómi (má sleppa)
söxuð steinselja
Hreinsið lifrina, skerið hana í
þunnar lidar sneiðar og þerr-
ið þær. Steikið sveppina létt í
olíu á pönnunni, saldð þá
ögn og piprið og takið þá af
pönnunni. Bætíð við olíu og
brúnið lifrina létt. Kryddið
hana með saltí og pipar og
takið hana af pönnunni.
Setjið, mysu, vam og
sojasósu á pönnuna og ládð
sjóða við vægan hita í 5 mín-
útur. Þykkið sósuna örlídð
með fínu maísmjöli hrærðu
saman við kalt vam. Hrærið
sinnepið saman við sósuna á-
samt ijóma, ef hann er not-
aður, og setjið sveppina og
lifrina út í. Látíð hana sjóða
með stutta stund eða þar til
hún er heit í gegn og hæfi-
lega soðin, en alls ekki leng-
ur. Hún að vera mjúk og
gjaman ljósrauð innst. Stráið
steinselju ofan á.
Berið réttínn ffam með
soðnum kartöflum og nýju
grænmetí.
LIFRARPANNA MEÐ EPLUM OG RAUÐROFUM
1 lambalifur, um 450 g
1 laukur, saxaður
olía eða smjörlíki
salt ogpipar
1-2 grœn epli
1 tsk timjan eða kryddmara
(meiran)
1 dl súrsaðar rauðrófur í
teningum
1 dl vatn
1 dl sýrður rjómi (má sleppa)
Skerið lifrina í þunnar sneið-
ar og síðan í fremur litla,
jafna bita. Þerrið lifrina vel og
brúnið hana létt á pönnu á-
samt lauknum. Hrærið í á
meðan. Kryddið með salti og
pipar. Þeir sem vilja geta byij-
að á því að velta lifrarbitunum
létt upp úr hveití með salti og
pipar saman við.
Afhýðið eplin, takið burt
kjamann og skerið þau í ten-
inga. Blandið þeim saman við
liffina og laukinn og steikið á-
fram stundarkom. Bætið við
tímjani eða kryddmæm. Setj-
ið loks rauðrófuteningana og
vamið á pönnuna. Látið sjóða
stutta stund en gætið þess að
lifrin soðni ekki um of. Setjið
ef til vill sýrðan ijóma ofan á
eða hrærið hann saman við.
Berið ffam með soðnum kart-
öflum eða brauði og gjaman
hvítkálssalati eða öðm græn-
metissalati.
SAMSTARFSHÓPUR
UM SÖLU LAMBÁKJÖTS