Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1993, Síða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1993, Síða 20
32 FIMMTUDAGUR 1. APRÍL 1993 íþróttir Víkingur (12) 26 KA (12) 25 1-0, 6-2, 6-6, 10-7, 11-10, (12-12), 16-12, 14-16, 16-17, 18-19, 22-19, 25-21, 25-25, 26-25. Mörk Víkings: Dagur 7, Gunnar 6, Bjarki 5/2, Lárus 3, Hilmar 2, Friðleífur 1, Helgi 1, Kristján 1. Varin skot: Reynir 11/1. Mörk KA: Eriingur 10/3, Jóhann 5, Óskar Elvar 3, Örvar 3, Alfreö 2, Pétur l, Ármann l. Varin skot: Iztok Race 14/1. Brottvísanír. Víkingur 4 mín., KA 8 mín. Dómarar: Óli P. Ólsen og Gunnar KÖartansson, hafa átt betri dag. Áhorfendur: 68 greiddu aögang. Maður leiksins: Dagur Jótias- son, Víkingi. m Selfoss (10) 29 (11) 22 0-1, 4-2, 5-9, 7-10, (10-11), 16-11, 16-13, 20-14, 23-17, 26-19, 29-22. Mörk ÍR: Dimitrivic 7/1, Jóhann 7/3, Róbert 6, Magnús Ó. 3, Ólafur 2, Sigfús Orri 2, Guðmundur 1, Matthías 1. Varín skot: Magnús S. 15/1. Mörk Selfoss: Sigurður 6, Gústaf 5, Oliver 5/2, Einar Gunnar 3, Jón Þórir 2, Sigurjón 1. Varin skot: Gísli Felix 9/1, Ólafur 2. Brottvísanir: ÍR 8 mín., Selfoss 2 mín. Dómarar: Gísli Jóhannsson og Hafstelnn Ingibergsson, arfaslak- ir. Áhorfendun Um 400, helmingur boðsmiðar. Maöur Iciksins: Guðmundur Þórðarson, ÍR. Fram Haukar (10) 19 (11) 24 0-1, 2-1, 4-4, 6-6, 8-8, 10-10, (10-11), 10-13, 12-15, 13-19, 15-20, 17-20. 17-22, 19-24. Mörk Fram: Páli 7/1, Gunnar 3, Karl 3, Davíö 2, Jón Örvar 2, Jason 2/1. Varin skot: Hallgrímur 6/1, Sig- tryggur 2. Mörk Hauka: Halldór 9/4, Baumruk 5/2, Olavsson 4, Páll 3, Aron 1, Jón Öro 1, Pétur Vilberg 1. Varin skot: Magnús 7/1, Leifur 5/2. Brottvisanin Fram 8 minútur, Haukar 12 mínútur. Dómarar: Hákon Sigurjónsson og Guðión L. Sigurðsson. Mjög slakir. Áhorfendun 100. Maöur leiksins: Petr Baumruk, Haukum. FH Valur (8) 18 (13) 27 1-1, 2-4, 4-6, 5-12, (8-13) 10-14, 11- 17, 14-18, 14-21, 17-22, 18-24, 18-27. Mörk FH: Hálfdán 5, Guðjón 4, Síguröur 4/1, Gunnar 3, Trufan 1, Kristján 1. Varin skot: Bergsveinn 14. Mörk Vals: Jón 7/1, Valdimar 6, Geir 4, Július 4, Jngi Rafn 3, Ólafur 3. Varin skot: Guðmundur 18, Axel 1/1. Brottvisanin FH 4 mín., Valnr 6 mín. Dómarar: Sigurgeir Sveinsson og Gunnar Viðarsson, sæmilegir. Áhorfendur 450. Maður leiksins: Guðmundur Hrafnkelsson, Val. ^tjaman (9) 18 IBV (10) 19 0 3. 2-6, 5-6, 6-8, 8-9, (9-19), 12- 10. 12-12, 14-14, 16-14. 17-15, 17-18, 12-18.18-19. Mörk Stjömunnan Skúli 6, Ein- ar 5, Patrekur 4, Hafsteinn 2, Axel 1. Várto skot: Gunnar 15. Mörk ÍBV: Björgvin 5. Belánýi 4/1, Erlingur 3, Guöflnnur 2, Sig- urður F. 2, Gylfi 1, Sigbjöm 1, Svavar 1. Varin skofc Sigmar Þröstur 15/1. Brottvisanir: Stjarnan 6 min., ÍBV 4. mto. Dótnarar: Gunnlaugur Hjálm- arssonogEinarSveinsson, slakir. Áhorfendur Um 220. Menn lciksins: Gunnar Erlings- son, Stjömunni, og Sigmar Þröst- ur Óskarsson, ÍBV. Bjarki bjargaði Víkingum í lokin „Þetta var mikið basl. Þegar leik- menn eins og Bjarki og Alfreð eru teknir úr umferð verður þetta næst- um því maður á mann og þá reynir mikið á líkamsstyrk og þar tel ég okkur standa vel að vígi eins og kom í ljós. Ég er ánægður með minn leik en Haukamir verða erfiðir á sunnu- daginn,“ sagði maður leiksins í Vík- inni í gærkvöldi, Dagur Jónasson, við DV eftir sigur á KA, 26-25. Sigur Víkinga blasti við, þeir voru yfir, 25-21, þegar skammt var eftir en Alfreð Gíslason jafnaði, 25-25, tíu sekúndum fyrir leikslok. Bjarka Sig- urðssyni tókst að fiska vítakast í blá- lokin og hann skoraði úr því sjálfur, 26-25, og nánast gulltryggði Víking- um sæti í úrslitunum. Dagur var bestur í Víkingi og leysti skyttuhlutverkið vel af hendi og Gunnar Gunnarsson stóð sig vel í fyrri hálfleik. Erlingur Kristjánsson varyfirburðamaðurhjáKA. -KG DV ÍR-ingar nálgast úrslitakeppnina „Mjaltavél" Selfyssinga hafði vongóöur um framhaldiö en tel að enga mjólk út úr ÍR-ingum, hvað við þurfum minnst á einum sigri í þá tvö stig, í l. deildmni í hand- viðbót að halda til að vera öruggir knattleik í Seljaskóla í gærkvöld. í úrslitakeppnina,“ sagöi Brynjar ÍR vann öruggan sigur, 29-22, og Kvaran, þjálfari ÍR, viö DV. var það góður leikkafli í lok fýrri Einar Guðmundsson, leikstjórn- hálfleiks og byijun þess siðari sem andi Selfoss, lék ekki með vegna skóp sigur Breiðhyltinga. Þá gerðu handarmeiðsla. Oliver Pálmason þeir níu mörk gegn einu. lék í hans stað og stóð síg veJ. Hjá „Það var fyrst og fremst góður ÍRáttiMagnúsSigmundssongóðan vamarleikur sem gerði gæfumun- leik í markinu en fyrir framan inn. Ég vissi að ef við næöum að hann stóð þétt vöm með Guðmund halda Selfyssingum í kringum 20 Þórðarsonsembestamann. -BL stig væri sigurinn okkar. Ég er Enn dökknar útlitið hjá Frömurum - Fram-Haukar 19-24 „Þetta var góður sigur og ég er sér- staklega ánægður meö baráttuna hjá mínum mönnum og vamarleikinn í síðari hálfleik," sagði Jóhann Ingi Gunnarsson, þjálfari Hauka, eftir sigur liðsins gegn Fram í 1. deild ís- landsmótsins í handknattleik í Höll- inni í gærkvöldi. Haukar sigruðu, 19-24, og gulltryggðu sig þar með endanlega í úrslitakeppnina. Staða Fram versnaði til muna en þó er enn von hjá liðinu um að halda sæti sínu í 1. deild þó hún sé veik. Liðið má þó leika mun betur í næstu þremur leikjum en í gærkvöldi og það þarf margt að laga. Gunnar Andrésson lék nú með allan leikinn eftir langvarandi meiðsh og er ekki í mikilli leikæfmgu. Hann styrkir þó liðið mikið. Haukaliðið er til alls liklegt og liðið ætlar sér stóra hluti. Það var ekkert gefið eftir í gærkvöldi þrátt fyrir að leikurinn skipti kannski ekki mjög miklu máli. Konráð Olavsson lék sinn fyrsta leik með Haukum og stóð sig vel. Mun hann örugglega styrkja liðið mikið í úrslitakeppninni. Michal Tonar skoraði tíu mörk fyrir HK í fallslagnum á Akureyri I gærkvöldi. Bjarni varði vítakast og HKávon -Þór-HK 23-23 Gylfi Kristjánssan, DV, Akureyii Bjarni Frostason, markvörður HK, var hetja liðs síns og varði vítakast frá Ole Nielsen eftir aö leiktíminn rann út í viðureign Þórs og HK á Akureyri í gærkvöldi. Það þýddi að HK náði öðru stiginu í þessum fall- baráttuleik, 23-23, og heldur enn í smávon um að forðast fall. „Þetta þýðir að við eigum enn möguieika, það eru 6 stig eftir í pottinum. Við eigum léttari leiki eftir en Þór svo við berjumst áfram," sagði Hans Guðmundsson, þjálfari og leikmaður HK, eftir leikinn. Tonar og Hans skomðu 17 af 23 mörkum HK sem segir meira en mörg orð um sóknarleik liðsins. Bjami var svo þriðji maðurinn sem stóð sig vel og þetta nægði HK. Þórsliðið er afskaplega mistækt svo ekki sé meira sagt. Liðið á kafla þar sem það leikur hreint ágætlega en þess á milh er ekki heil brú í neinu. Erfitt er að nefna einhverja öðmm fremri eftir þennan leik, og mikið má breytast eigi liðið að fá fleiri stig. Valur í ioppsætið - eftir auöveldan sigur á slöppum FH-ingum, 18-27 grátt. Fyrirfram var búist við jöfnum Valsmenn era komnir í toppsætið í 1. deild karla í handknattleik eftir auðveldan sigur á íslandsmeisturum FH, 18-27, í Kaplakrika. Þegar þrem- ur umferðum er ólokið eru Valur og Stjaman jöfn að stigum en markatala Valsmenna er betri. Vaismenn höfðu tögl og hagldir all- an leikinn í Hafnarfirði í gærkvöldi. Eftir jafnar upphafsmínútur náði Valur undirtökunum í leiknum og það var aldrei spuming hvorum megin sigurinn ienti. Valsmenn vom betri á flestum sviðum íþróttarinnar og léku Hafnfirðingana oft mjög „Það vom bara 2 sekúndur eftir og því var ekkert um annað að ræða en fara inn úr hominu og skora,“ sagði Sigurður Friðriksson, hetja Eyjamanna, en hann skoraði sigur- mark þeirra gegn Stjömunni á loka- sekúndunni í Garðabæ í gærkvöldL Lokatölur leiksins urðu 18-19 og Eyjamenn unnu þar með dýrmætan sigur í baráttunni um að komast í úrslitakeppntoa og em nú aðeins tveimur stigum á eítir KA sem er í 8. sæti deildarinnar. Stjaman tapaði þama í fyrsta skipti í 12 leikjum, eða fiá 28. októb- er, og missti toppsætið í hendur Vals. og spennandi leik en FH-ingar áttu ekki sinn besta dag að þessu sinni og töpuðu í fyrsta sinn á heimavelli á þessu keppnistímabili. Með Kristján Arason utan vallar í sókninni var sóknarleikurinn mjög ráðleysislegur og bitlítill og vamar- leikurinn lengstum slakur. Berg- sveinn Bergsveinsson markvörður var besti maður FH-inga og Hálfdán Þórðarson nýtti færi sín vel á línunni en aðrir léku langt undir getu. Guðmundur Hrafnkelsson fór fyrir sínum mönnum í Val og varði geysi- Garðbæingar virtust vera með unninn leik í höndunum þegar 7 mínútur vom eftir. En Eyjamenn neituðu að gefast upp og tryggðu sér sigurinn á dramatískan hátt. „Það var frábært að vinna svona í lokin og gaman að koma inn í þetta í svona leik. Þetta var skemmtileg tilbreyting miðað við leikina úti,“ sagði Gylfi Birgisson en hann lék á ný með ÍBV í gærkvöldi eftir að hafa leikið í Noregi í vetor. Baráttan var að vanda góð hjá ÍBV með Sigmar Þröst markvörð sem besta mann. „Mínir menn virtust ekki þola spennuna undir lokin og klúðmðu vel í marki Vals. Jón Kristjánsson og Valdimar Grímsson fóm fremstir í sókninni en liðsheildin var í heild- ina séð jöfn og sterk. „Þetta var mjög þýðingarmikill sig- ur enda baráttan hörð um deildar- meistaratitilinn. Mér fannst við kom- ast mjög vel frá þessum leik og vera ótrúlega ftískir. Við náðum mörgum hraðaupphlaupum á þá, spiluðum góða vöm og Gummi var góður í markinu. Þegar þetta gengur aUt upp erum við mjög hættulegir,“ sagði Þorbjöm Jensson, þjálfari Vals, við DV efiir leikinn. -GH unnum leik niður í tap. Menn gerðu ótrúleg mistök og það er virkilega svekkjandi að tapa svona á heima- velli en það er nóg eftir og við höldum baráttunni áffarn," sagði Gunnar Einarsson, þjálfari Stjömunnar. Gunnar Erlingsson markvörður var yfirburðamaður í liði Stjömunn- ar. Stórskyttan Magnús Sigurðsson er enn fiarverandi eftir að hafa meiðst á Lottó-mótinu og er ekki vit- að hvenær hann verður aftur klár í slaginn en án hans em Garðbæingar greinilega með vængbrotið lið. -RR Þór (12) 23 HK (10) 23 0-1.1-3, 2-5,4-7, 7-7,9-8, (12-10), 15-13, 15-15, 17-17, 19-19, 19-22, 22-22, 23-22, 23:23. Mörk Þórs: Sigurpáll Árai 6/3, Finnur 5, Nielsen 5/2, Atli Már 2, Rúnar 2, Andrés 1, Sævar 1, Jó- hann 1. Varin skot: Hermann 13/1. Mörk HK: Tonar 10/2, Hans 7, Rúnar 4, Jón Bersi 1, Frosti 1. Varin skofc Magnús Ingi 5, Bjami 9/2. Brottvísanir: HK 4 min., Þór 8 mín. Áhorfendur: Um 300. Dómarar: Stefán Arnaldsson og Rögnvald Erlingsson, dæmdu prýðilega. Maður leiksins: Bjarni Frosta- son, HK. Staðaní 1. deildimn Staðan í Stöðvar 2 deildinni eft- ir leiktoa í gærkvöldi: Valur.....19 11 6 2 458-406 28 Sfiarnan.... 19 12 4 3 466-438 28 FH........19 12 2 5 501-463 26 Haukar....19 10 1 8 506-464 21 Selfoss...19 9 3 7 488-477 21 Víkingur... 19 10 1 8 450-448 21 ÍR........19 8 3 8 456-458 19 KA........19 7 3 9 440-447 17 ÍBV.......19 6 3 10 444-471 15 Þór.......19 5 3 11 453-497 13 HK........19 4 2 13 443-499 10 Fram......19 3 3 13 452-489 9 Markahæstir: Sigurður Sveinsson, Selfossi 147/50 Petr Baumruk, Haukura.....133/47 Sigurpáll Aðalsteinss, Þór.... 132/59 Míehal Tonar, HK..........131/27 PállÞórolfsson, Fram......125/51 Dýrmætur sigur Eyjamanna -fyrsta tap Stjömunnar í 12 leikjum frá 28. október, 18-19

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.