Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1993, Síða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1993, Síða 21
FIMMTUDAGUR1. APRÍL1993 DV Loksins 13 réttir á ítalska seðlinum íslenskir tipparar hafa ekM riðið feitum hesti frá viðureign sinni við getraunaseðla með ítölsku leikjun- um. Á fyrstu fjórum vikunum tókst engum þeirra að ná í 13 rétta. Á sunnudaginn varð breyting þar á. Þrír íslenskir tipparar náðu 13 rétt- um. Úrsht voru svipuð því sem við var búist og náðu tveir tipparar íjölm- iðlanna 11 réttum á eina röð í fjölm- iðlakeppninni: DV og Morgunblaðið. Tipparar voru ekki heldur í mikl- um vandræðum með úrsbt leikjanna í 1. og 2. deildunum á Englandi og fengu 5 íslendingar 13 rétta á seðilinn með ensku leikjunum. Vinningur fyrir 10 rétta verður á hvorugum seðUnum borgaður út því lágmarks- upphæð náðist ekki. Þá var lág- marksupphæð fyrir 11 rétta á mörk- unum á ítalska seðUnum. Röðin: 1X1-1X1-112-X221. AUs seld- ust 569.512 raðir á íslandi í síðustu viku. Fyrsti vinningur var 48.333.919 krónur og skiptist milU 300 raða með þrettán rétta. Hver röð fékk 159.500 krónur. Annar vinningur var 36.148.898 krónur. 6.194 raðir voru með tólf rétta og fær hver röð 5.770 krónur. 141 röð var með tólf rétta á íslandi. Þriðji vinningur var 37.367.400 krónur. 63.396 raðir voru með eUefu rétta og fær hver röð 580 krónur. 1.393 raðir voru meö eUefu rétta á íslandi. Fjórði vinningur féU niður og var vinningsupphæðinni bætt við 1., 2. og 3. vinningsupphæðimar. Hinn litríki framkvæmdastjóri Nottingham Forest Brian Clough var nýlega gerður að heiöursborgara Nottingham. Við það tækifæri lýsti hann þvi yfir að hann ætiaði sér að hætta störfum sumarið 1990. Þá verð- ur hann 60 ára og fer á eftirlaun. Clough hefur verið framkvæmda- stjóri Nottingham Forest frá því í janúar 1975 og stýrt Uðinu til sigurs á mörgum vígveliinum. Tvítvöfalt í lottóinu Á laugardaginn gerðist það í fyrsta skipti hjá íslenskri getspá að engin röð fannst með fjórar tölur réttar og bónustöluna. Engin röð fannst held- ur meö allar fimm tölumar réttar svo það er tvítvöfalt í lottóinu á laugar- daginn. Albertini taplaus meö Milan Hið sigursæla Uð AC Milan á ítaUu náði 58 taplausum leikjum í 1. deild- inni í röð en laut í lægra haldi fyrir á heimaveUi fyrir Parma 0-1 nýlega. Skömmu áður tapaði AC Milan 0-2 gegn Roma í ítölsku bikarkeppninni. Einn er sá leikmaður AC MUan sem hefur aldrei tapað leik með Uðinu. Það er hinn ungi Demetrio Albertini. Albertini spUaði í hvorugum leikj- anna og veit því ekki hvemig það er að tapa leik í búningi AC MUan Uös- ins. 13 réttirskutu Bond í efsta sætið BOND hópurinn hefur tekið for- ystu í vorleik íslenskra getrauna. BOND fékk 13 rétta á laugardaginn sem skaut þeim í efsta sætið með 104 stig. FÁLKAR og HELGA eru með 103 stig, VONIN 102 stig, SEYÐUR og BK 101 stig og MAR, IBK - TIPP, G.S.S. og ANFIELD 100 stig. Enn eru þrjár umferðir eftir og margt getur gerst því allir hópamir eiga eftir að henda út slæmu skori sem reyndar er misjafnlega slæmt. Lokunartími breytist Á laugardaginn lýkur sölu á get- Þrumað á þrettán Les Ferdinand hefur skorað grimmt fyrir QPR í vetur. Hann sést hér fagna marki gegn San Marino fyrr í vetur. Simamynd Reuter raunaseðlum með enskum leikjum klukkan 12.00 eða klukkutíma en fyrr. Ástæðan er sú að Bretar hafa flýtt klukkunni um hetia klukku- stund. Þá verður lokað fyrir sölu á get- raunaseðlum með ítölskum leikjum klukkan 13.00 tvo næstu laugardaga. Þremur leikjum á Ítalíu hefur verið flýtt vegna þátttöku viðkomandi liða í Evrópukeppninni. Þaö eru leikir: AC Mtian/Napoli, Pescara/Parma og Udinese/Juventus. Laugardaginn 10. aprfl veröur einnig lokað fyrir sölu seðla með ít- ölskum leikjum klukkan 13.00. Ástæðan er sú að ítalir leika ekki á páskadag og flýttu leikjunum um sólarhring. Páskaseðillinn er jafnframt síöasti seðillinn með ítölskum leikjum þang- að tti keppni hefst á nýju næsta haust. KR-ingar sóttu 13 rétta Víða eru mikti umsvif hjá íþróttafé- lögum á laugardögum. Tipparar koma í félágsheimtiin fá sér kaffi, tippa og ræða málin. KR-ingar fjölmenna í sitt félags- heimili á laugardögum og safna sam- an í stórt kerfi. Hver tippari ræður hve mikið hann leggur í pottinn og uppsker hlutfallslega eftir framlag- inu. Um síðustu helgi gat uppskeran ekki verið meiri því kerfið sló inn á 13 rétta. Það má því búast við fjöl- menni í KR-heimilinu næstu laugar- daga. Viltu gera að þinni Rétt röð m m m m m m □ □ □ □ □ □ 1 □ □ □ 2 □ □ □ 3 □ □ □ m m m m m m □ □ □ 4 □ □ □ 5 □ □ □ 6 □ □ □ m □ m □ □ □ m m m 7 □ □ □ 8 m m m 9 □ □ □ m □ m □ □ □ □ □ □ □ □ □io □ □ □!! □ □ □ 12 □ □ Œ]13 Leikir 13. leikviku 3. april Heima- síðan 1979 U J T Mörk Uti- siðan 1979 U J T Mörk Alls síðan 1979 U J T Mörk Fjölmiðlaspá Samtals 1 X 2 □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ 1. Chelsea - Middlesbro. 2. Coventry - Southamptn. 3. C. Palace - QPR., 0 2 0 0-0 6 2 2 15-10 0 3 2 2-8 0 12 2-5 1 4 5 11-23 2 13 5-6 0 3 2 2-5 767 26-33 2 4 5 7-14 ne □ öo 4. Man. City- Ipswich. 5. Oldham - Wimbledon., 6. Birmingham - West Ham. 3 3 1 11-5 1 0 2 2-3 3 2 0 9-2 0 1 7 1-15 0 13 3-8 114 5-17 3 4 8 12-20 115 5-11 4 3 4 14-19 10 □@ s s n@ m s □s @ s 7. Bristol R. - Leicester.. 8. Cambridge - Newcastle. 9. Grimsby - Wolves. 0 3 0 2-2 4 11 5-3 111 6-4 112 4-7 0 16 4-14 1 0 3 3-7 1 4 2 6-9 4 2 7 9-17 2 14 9-11 10 10 nm @ @ ö[m s s □s □ □ 10. Millwall - Portsmouth. 11. Notts Cnty - Bristol C. 12. Oxford - Brentford. 12 1 4-6 2 0 0 5-3 0 0 0 0-0 0 1 4 2-11 1 0 2 3-4 0 0 1 0-1 1 3 5 6-17 3 0 2 8-7 0 0 1 0-1 10 BS @ DO ne s n DB E □ BB B n 13. Watford - Luton. 3 1 5 13-10 2 0 8 10-18 5 113 23-28 2111111111901 Staðan í úrvalsdeild 36 11 6 1 (25-14) Norwich ...8 2 8 (25-35) + 1 65 38 12 35 12 4 2 (33-14) Aston V ...6 6 5 (18-19) +18 64 38 12 35 11 5 2 (31-12) Man. Utd ...6 7 4 (20-15) +24 63 38 15 33 9 4 4 (28-16) Blackburn ...4 7 5 (19-17) +14 50 38 13 33 7 6 3 (24-19) Sheff. Wed ... ...6 5 6 (18-18) + 5 50 oo I o 07 11 34 9 4 4 (29-20) Tottenham 4 6 7 (14-29) - 6 49 O / II 37 10 35 8 5 5 (32-27) QPR ...5 4 8 (15-18) + 2 48 38 9 34 6 5 5 (23-17) Man. City ...7 3 8 (23-22) + 7 47 38 10 33 7 4 5 (20-15) Arsenal ...6 4 7 (13-15) + 3 47 38 9 36 6 3 9 (24-24) Coventry 684 (22-23) - 1 47 36 7 35 7 4 7 (26-21) Wimbledon ... ...5 6 6 (18-20) + 3 46 38 8 34 9 4 4 (28-16) Liverpool ...3 6 8 (17-28) + 1 46 37 5 36 9 5 4 (29-20) Southamptn .. 3 5 10 (19-29) - 1 46 38 6 35 6 7 5 (19-19) Chelsea 5 6 6 (19-23) - 4 46 37 8 36 7 5 6 (23-20) Everton 6 1 11 (20-25) - 2 45 37 6 35 6 8 3 (22-17) Ipswich 4 7 7 (18-25) - 2 45 38 5 Q7 o 34 11 6 1 (34-14) Leeds 0 5 11 (10-33) - 3 44 O/ o 38 9 34 4 8 5 (19-20) C. Palace 5 5 7 (21-29) - 9 40 37 7 34 8 5 4 (25-12) Sheff. Utd 2 2 13 (15-32) - 4 37 38 6 34 5 4 8 (14-18) Notfm For .... 4 5 8 (19-29) -14 36 38 6 34 7 4 5 (28-21) Oldham 2 4 12 (18-39) -14 35 37 5 35 6 4 7 (25-22) Middlesbro .... 2 6 10 (17-38) -18 34 38 6 Staðan í 1. deild I • MERKIÐ VANDLEGA MEÐ S LÁRÉTTUM STRIKUM • NOTIÐ BLÝANT — EKKI PENNA — GÓÐA SKEMMTUN (42-13) (39-15) (37- 8) (43-15) (37-19) (34-22) (37-19) (33-23) (25-15) (30-23) 10 (30-29) (23-16) (24-24) (25-29) (25-19) (24-16) (23-25) (27-18) (23-23) (22-23) 10 (22-26) 8 (22-27) 6 (26-21) 10 (25-36) Newcastle .....10 3 6 West Ham .......8 5 6 Portsmouth .....5 7 7 Millwall .......4 10 6 Swindon ........5 7 7 Leicester ......8 3 7 Tranmere .......7 3 9 Wolves ..........5 6 7 Barnsley .......5 4 Grimsby ........6 Derby ..........8 Charlton .......5 Peterbrgh ......8 (27-21) +35 75 (26-19) +31 70 (27-31) +25 69 (18-25) +21 65 (25-27) +16 65 (26-26) +12 64 (21-31) + 8 58 TÖLVU- OPINN VAL SEÐILL □ n AUKA- FJÖLDI SEÐILL VIKNA □ UD □ Dm TÖLVUVAL - RAÐIR [ 10 | | 20 | | 30 | | 40 | | 50 l 1100 | 12001 [3ÖÖ| 1500 | |l000| Watford Sunderland Oxford .... Luton ..... (19-23) + 6 54 10 (25-30) + 5 53 1 12 (21-27) + 1 52 5 5 (25-16) +10 51 5 9 (20-23) + 4 51 2 8 (22-30) - 8 50 5 9 (27-35) -12 46 4 10 (13-28) - 9 45 7 8 (20-31) - 3 43 5 9 (18-30) -14 43 8 - KERFI S - KERF1 FÆRIST EINGÖNGU I RÖO A. □ 3-3*24 □ □ 5-5-288 □ 7-0-36 4-4-144 | | 6-2-324 U 641-54 | | 8-0-162 | | 7-2-486 Ú-KERFI Ú • KERFI FÆRISTIRÖO A, EN Ú MERKINI ROO 8 I I 6-0-30 | | 7-3-384 I I 7-0-939 □ 5-3-128 | | 5-3-520 | | 6-2-1412 641-161 | | 7-2-676 | | 1041-1653 Notts Cnty ...... 2 7 10 (19-41) -13 42 Birmingham ....2 7 11 (15-35) -20 42 Bristol C....... 4 4 11 (19-39) -21 42 Brentford ....... 5 4 9 (19—29) -14 41 Cambridge ....... 3 8 8 (18-33) -20 40 Southend ........ 3 4 11 (14-30) -11 36 Bristol R....... 3 5 11 (20-38) -29 35 FÉLAQSNÚUER m m [□ m m s eo m m cd mmCOCElDIllDEIIltZllIIIIEEl mmmmizimmmmiii] HÓPNÚMER mmmmmmmmmm mmmmmmmmmm mmmmmmmmmm

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.