Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1993, Side 26

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1993, Side 26
38 FIMMTUDAGUR 1. APRÍL 1993 Meiri háttar hártilboð í tilefni páskanna. Permanent og klipping frá kr. 3.600, strípur og klipping frá kr. 2.500. Timapantanir í s. 682280. Hársnyrtistofa Dóru og Siggu Dóru Ármúla 5 wwwwwwwvwv SMÁAUGLÝSINGADEILD Smáauglýsingar Ford Escort Laser, árg. ’86, til sölu, nýskoðaöur, 5 gíra, 3ja dyra, ekinn 30 þús. á vél, í góðu standi. Uppl. í síma 91-39675. Ford Escort, árgerð 1982, til sölu, fram- hjóladrifmn, silfurgrár, skoðaður ’93, selst á góðu verði gegn staðgreiðslu. Upplýsingar í síma 91-654349. Ford Fairmont '78 til sölu, í góðu ástandi. Ágætur bíll fyrir lagtækan mann. Tilboð. Upplýsingar í síma 91- 685752 eftir kl. 20. Mazda Góð og falleg Mazda 929 limited '84. sjálfskipt, vökvastýri, rafmagn, sk. '94, verð ca 250.000 staðgreitt, get tekið ódýrari bíl upp í. Sími 91-77287 e.kl. 15. Mazda 323, 1,3, árg. '81, til sölu. skoðaður '93, mikið endurnýjaður. Verð kr. 45-50.000. Upplvsingar í síma 91-679189 eftir kl. 16. OPIÐ: Virkadaga frákl. 9-22, laugardaga frákl. 9-16, sunnudaga frákl. 18-22. ATH.! Smáauglýsing i helgar- blað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag. Þverholti 11-105 Reykjavík Sími 91-632700 Bréfasími 91 -632727 Græni síminn: 99-6272 Mitsubishi Til sölu MMC Galant, árg. ’82, góður bíll, gott verð, til greina kemur að taka bílasíma eða hljómtæki upp í. Uppl. í síma 91-50689 eftir kl. 18. Útsala, útsala, útsala! Til sölu MMC Lancer, árg. '86, eins og nýr, ný vetrardekk, verð aðeins 270 þús. kr. stgr. Uppl. í sima 91-74346. Missan / Datsun Ath., ath., útsala. Til sölu gullfallegur Nissan Primera SLX '91, 4 dvra. bein- skiptur, rafm. í öllu, hiti í sætum, verð aðeins kr. 950 þús. stgr. eða 1.100 þús. miðað við skipti á ódýrari. S. 675769. Útsala! Datsun Laurel '82, ekinn 90 þús., mjög vel með farinn einkabíll til sölu, ný dekk, Ijósblár. Toppeintak. Ásett verð kr. 350 þús., staðgreitt aðeins kr. 180 þús. Uppl. í s. 91-44366. *J PIZZUR Eddufelli & Hamraborg Opið til kl. 05 um helgar ER SKEMMTILEGER TÍMIFRAMIWDM? Ekki nema í góðum félagsskap. Hringdu og prófaðu Símastefnumótið þar sem fjöldi fólks ó öllum aldri hefur fundiÖ sér félaga. Þetta er spennandi og skemmtileg leið til að kynnast nýju fólki. Þetta er spennandi, þetta er rómantískt, þetta er öruggt. Mínútan kostar 39,90 kr. SÍMASTEFNIJMOT 99/1 8/95 Teleworld - Sími 632700 Þverholti 11 Nissan Sunny fastback '84, skoðaður '93, vél ekin 23 þús., 5 dyra, beinskipt- ur, negld vetrardekk, v. 190.000 stgr., má greiðast með Visa/Euro. S. 643457. Nissan Sunny, árg. ’83, 5 gíra, nýtt púst, kúpling og bremsur, skoðaður '94, verð 60.000 staðgreitt. Uppl. í síma 91-676358 eftir kl. 17. Saab Saab 900 GLS, árg. '82, til sölu, ekinn 160 þús. km. Ijósblár að lit, 5 gíra, 5 dvra, nvskoðaður. Gott eintak. Uppl. í 'síma 91-685548 eða 91-684767. (^) Skoda 3ja herb. ibúð óskast. Ég er 35 ára kona og óska eftir 3ja herb. íbúð sem íyrst. Reglusemi öruggum mánaðar- greiðslum heitið. Sími 684522 e.kl. 18. Reglusamt útivinnandi par óskar eftir 2 3 herb. íbúö til leigu frá 1. maí. Skilvísi og greiðslugeta. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 91-632700. H-119. Reglusöm stúlka óskar eftir einstaklingsíbúð til ieigu (heist í austurbæ) sem fyrst. Upplýsingar í síma 91-672938. Ársalir - Leigumiðlun - 624333. Einbýli, raðhús eða sérhæð óskast til leigu í 2 3 ár fyrir 3ja manna fjöl- skyldu. Ársalir Leigumiölun, 624333. Skoda 130, árg. '86, til sölu, skoðaður '94, verð kr. 55.000. Upplýsingar í síma 91-72491 eftir kl. 19. Skoda Favorit, árgerð ’89, ekinn 35.000, verð 250.000, aðeins staðgreiðsla. Uppl. í síma 91-12069 eftir kl. 17. Skoda, árg. ’87, til sölu, ekinn 33 þús. km, þarfnast lagfæringa. Upplýsingar í síma 91-54410 eftir kl. 20. Gullmoli. Toyota Camry 2000 XLi, árg. ’87, til sölu, ekinn 80 þús. km, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-43776. ■ Fombílar Áhugamaður um Peugeot 404 óskast til að yfirtaka einn slíkan. Einstakur bíll, árgerð 1974, ekinn 45.000, sem nýr að innan, einn eigandi, þarfnast smá ryðbætingar og iökkunar. Sanngjamt verð og greiðslukjör getum við örugg- lega samið um. Uppiýsingar í síma 91-613398 eða 91-625020. ■ Jeppar Blazer S-10, árg. ’85, beinskiptur, í góðu standi, til sölu á 600.000 kr. stað- greitt. Upplýsingar í síma 91-78202 eða 985-33789. ________________ Jeepster, árg. ’67, mikið breyttur, vél 455 Buick, no spin framan/aftan, diskabremsur framan/aftan, 44" dekk. Uppl. í síma 91-668181 eða 985-34690. Suzuki Fox 413, árg. ’85, til sölu, upp- tjúnuð vél, gormar að aftan, yfir- byggður, 35" dekk, 5:38. Upplýsingar í síma 97-11137. Til sölu Bronco, árg. ’74,8 cyl. 351, sjálf- skiptur, 44" dekk, 5:13 hlutföll, læstur. Ath. skipti á dýrari. Upplýsingar í síma 96-27829. Til sölu Scout, árg. ’76, ekinn 139 þús. km, skoðaður ’93, beinskiptur, 8 cyl. Mjög góður bíll. Má greiðast með Visa/Euro. Uppl. í síma 91-643457. Toyota extra cab, árg. ’90, til sölu, ekinn 38.000 km, kiæddur pallur og hús, fæst á góðu verði gegn stað- greiðslu. S. 91-672904 og 674922. Suzuki Fox, árg. '82, til sölu, 1600 vél, 5 gíra, 33" dekk, aukaljós o.fl., ath. ýmis skipti. Uppl. í s. 95-35245 e.kl. 17. ■ Húsnæði í boði Herbergi tii leigu við Laufásveg, stórt og bjart með aðgangi að eldhúsi og baði. Leiga 22 þús. á mánuði. Uppl. í síma 91-76104. Hús í Orlando, Flórida til leigu fyrir ferðafólk. Bíll getur fylgt. Sundlaug og golfvöllur á staðnum. Sanngjarnt verð. Upplýsingar í síma 91-20290. Snyrtileg 2 herb. ibúö i Kóp. til leigu í 1 ár. Laus strax, leiga 35.000 á mán., 3 mán. fyrirfram, innifalið hússj., hiti og Stöð 2. Uppl. í síma91-43077 e.kl. 16. Stórglæsileg 60 m2 2ja herbergja ibúö í Setbergshlíð í Hafnarfirði til leigu, laus strax, leiga 38.000 með hússjóði og hita. Uppi. í síma 91-73147. Til leigu góó 3 herb. íbúð i tvíbýlishúsi, Fossvogsmegin í Kóp., ca 75 m2, leigu- tími ca 1-2 ár, leiga 40.000 á mán. Uppl. í síma 91-42078 eftir kl. 18. Til leigu herbergi með aðgangi að eid- húsi, baði, þvottaaðstöðu og setustofu með sjónvarpi. Strætisvagnar í ailar áttir. Upplýsingar í síma 91-13550. Til leigu snyrtilegt sérherbergi í kjall- ara í neðra Breiðholti með fataskáp, húsgögnum og ísskáp, aðgangur að snyrtingu. Uppl. í síma 91-670070. Stúdioíbúó til leigu. Nýleg 2 herbergja íbúð á góðum stað, allt sér. Uppl. í síma 91-814152 á kvöldin. Til leigu við Birkimel ca 10 m2 herbergi með aðgangi að wc. Upplýsingar í síma 96-71389 frá kl. 17 til 20 í dag. 2 herbergja íbúó til leigu í Garðabæ. Uppl. í síma 91-651355. ■ Húsnæðí óskast Óskum ettir rúmgóóri 3ja herbergja ódýrri íbúð í langtímaleigu, frá 10.-15. maí (mánaðargreiðslur). Erum rúml. fimmtug hjón m. 15 ára ungling. 100% reglusaemi og snyrtimennska. Sími 91-675243 eftir kl. 19 og um helgina. ■ Atvinnuhúsnæði Til lelgu 100 m2 með innkeyrsludyrum fyrir lager eða léttan iðnað og 60 m2 fyrir litla heildverslun. Símar 91-39820, 91-30505 og 985-41022. ■ Atvinna í boði Sölumaóur óskast til að selja húsgögn og innréttingar. Verksvið: sala, gerð tiiboða og uppdrátta að eldhúsinn., erlendar pantanir. Áreiðanleiki og enskukunnátta áskilin. Uppl. um menntun og fyrri störf sendist í póst- hólf8734,128 Rvík, merkt „Húsgögn". Vantar verktaka vegna lóðarstandsetn- ingar. Gott fyrirtæki óskast til að fylla í bílastæði, malbika bílastæði, skipta um jarðveg, röralagnir o.fl. Verkið greiðist með nýju timbri og hverskon- ar byggingarvörum. Smiðsbúð, Smiðsbúð 8, sími 91-656300. Er einhver á aldrinum 17-21 árs sem vill gerast nokkurs konar „au pair“ á heimili í Rvík, gæta 2 bama og sinna léttum heimilisstörfum? Sími 91-77585. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Vantar múrara með meistararéttindi. Góð laun fyrir réttan mann. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91- 632700. H-154. Veitingastaður í Hafnarfirði óskar eftir starfskrafti við ræstingar og uppvask. Óreglulegur vinnutími. Hafið sam- band við DV í s. 91-632700. H-153. Ótrúlegt verð. 16" pitsa m/frönskum, aðeins 990 kr. Pizzukofinn, Engihjalla 8, sími 91-44088. Frí heimsending. ■ Atvinna óskast 21 árs duglegan mann vantar vinnu, helst í beitningu en allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-677728 allan daginn. Tvær vandvirkar 21 árs stúlkur óska eftir vinnu við ræstingar í verslun eða fyrirtæki eftir ki. 19. Uppl. í síma 91- 642898, Esther, og 642747, Kolbrún. Ég er 26 ára fjölskyldumaður og bráð- vantar vinnu, jafnt verkamanna- vinnu, sölumennsku og aðra vinnu. S. 91-656858 allan sólarhr. Sighvatur. Óska ettir kvöld- og helgarvinnu, er vön tölvum og afgreiðslu. Uppl. í síma 91-643674 eftir ki. 17. ■ Ymislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 63 27 00. Bréfasímar: Auglýsingadeild 91-632727. Dreifing markaðsdeild 91-632799. Skrifstofa og aðrar deildir 91-632999. Greiðsluerfiðleikar? Viðskiptafræðing- ar aðstoða fólk og fyrirtæki við fjár- hagslega endurskipulagningu og bók- hald. Fyrirgreiðslan, s. 91-621350. Passamyndir í skíðapassann, ökuskír- teinið, vegabréfið og skólaskírteinið. Verð 900.00 kr. f. 4 myndir. Express litmyndir, Hótel Esju, s. 812219. ■ Emkamál Platónsk. Listrænn 46 ára karlmaður óskar eftir sambandi við fiárhagslega sjálfstæða, listræna konu sem hefur aðstöðu til listrænnar sköpunar. Svör sendist DV, merkt „Vinátta 162“. ■ Kermsla-námskeiö Árangursrik námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema í flestum greinum. Innritun í síma 91-79233 kl. 14.30-18.30. Nemendaþjónustan sf. ■ Spákonur Spái i spil, bolla og skrift, ræð drauma, einnig um helgar. Tímapantanir í síma 91-13732. Afsláttur fyrir unglinga og lífeyrisþega. Stella. ■ Hreingemingar Hreingerningaþj. R. Sigtryggssonar. Teppa-, húsgagna- og handhreingern- ingar, bónun, allsherjar hreingern. Sjúgum upp vatn ef flæðir inn. Öryrkjar og aldraðir fá afsl. S. 78428. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Símar 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignirog Haukur. Strimlaþvottur. Tek að mér hreinsun á strimla- og rimlagluggatjöldum, einn- ig viðgerðir. Tek niður, set upp. Uppl. í s. 91-77151 á morgnana og á kvöldin. ■ Skemmtanir Diskótekið Ó-Dollý! Sími 46666. Fjörug- ir diskótekarar, góð tæki, leikir og spreli. Hlustaðu á kynningarsímsv. S. 64-15-14. Gerðu gæðasamanburð. Ó-Doilý! í fararbr. m. góðar nýjungar. ■ Framtalsaöstoö Bókhaldsmenn, Þórsgötu 26, 101 Rvik, s. 622649. Skattuppgjör fyrir fyrirtæki og rekstraraðila. Mikil reynsla og ábyrg vinnubrögð. Vantar einnig fleiri fyrirtæki í reglubundið bókhald. ■ Bókhald Bókhalds- og skattaþjónusta. Tek að mér bókhald og skattframtöl fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Vönduð og örugg vinna. Sigurður Kristinsson, bókhaldsstofa, Klapparstíg 26, sími 91-624256. Tek að mér bókhald fyrir smærri og stærri fyrirtæki. Vsk- og launa upp- gjör. Get einnig mætt á staðinn og bókað. Nánari uppl. í síma 91-43756. ■ Þjónusta England - ísland. Vantar ykkur eitthvað frá Englandi? Hringið eða faxið til okkar og við leysum vandann. Finnum allar vörur, oftast fljótari og ódýrari. Pure Ice Ltd. Sími og fax 9044-883-347-908. Verktak hf., simi 68.21.21. Steypuvið- gerðir múrverk - trésmiðavinna - lekaviðgerðir - þakviðgerðir blikk- vinna móðuhreinsun glerja - fyrir- tæki með þaulvana fagmenn til starfa. Körfubílaleiga. Ný, betri og ódýrari körfubílaleiga. Leigjum út góða körfubíla á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 985-33573 eða 91-654030. Trésmiður tekur að sér innréttinga- smíði, parketlagnir, slípun og fleira. Vönduð vinna. Upplýsingar í síma 91-78858. Ámi. Trésmíði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, sólbekki og hurðir. Gerum upp gamlar íbúðir. Gluggar og glerísetningar. S. 18241. Tveir húsasmiðir geta bætt við sig verkum. Öll almenn trésmíðavinna. Vönduð vinna. Tilboð eða tímavinna. Visa/Euro. Sími 91-629251 eða 612707. Tökum að okkur að sótthreinsa og mála sorpgeymslur í fiölbýlishúsum og öðr- um fasteignum. Einnig garðaúðun. Pantið tímanlega. Sími 685347. Get bætt við mig verkefnum, almenn trésmíði, viðgerðir og sérsmíði. Uppl. í síma 91-651517. ■ Ökukennsla Ath. Eggert Þorkelsson, nýr BMW 518i. Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms- bækur. Kenni allan daginn og haga kennslunni í samræmi við vinnutíma nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro Símar 985-34744, 653808 og 654250. •Ath. simi 8^0102 og 985-31560. Páll Andréss., öku- og bifhjóla- kennsla. Hagstætt verð, Visa/Euro- greiðslur. Ökuskóli og prófgögn. Ath. s. 870102 og 985-31560. 689898, 985-20002, boðsimi 984-55565. Engin bið. Kenni allan daginn á Nissan Primera. Ökuskóli. Bækur á tíu máium. Gylfi K. Sigurðsson. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW 518i ’93. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro, Bílas. 985-20006,687666. Gylfi Guðjónsson kennir á Subaru Légacy sedan 4WD, öruggur kennslu- bíll. Tímar samkomulag. Ökuskóli, prófgögn. Vs. 985-20042/hs. 666442. Kristján Sigurðsson. Ný Corolla ’92, kenni alla daga, engin bið, aðstoð við endumýjun. Bók lánuð. Greiðslukjör. Visa/Euro. S. 24158 og 985-25226. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’92 hlaðbak, hjálpa til við end- umýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið, S. 91-72940 og 985-24449. ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.