Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1993, Síða 27
FIMMTUDAGUR 1. APRÍL 1993
39
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
■ Inruömmun
• Rammamiöstöðin, Sigtúni 10, Rvk.
Nýtt úrval sýrufrí karton, margir lit-
ir, ál- og trélistar, tugir gerða. Smellu-,
ál- og trérammar, margar st. Plaköt.
Málverk e. Atla Má. ísl. grafík. Opið
frá 9-18 og laug. frá 10-14. S. 25054.
Listinn, Síðumúla 32. Mikið úrval
rammalista. Hagstætt verð, góð þjón-
usta, stuttur biðtími. 15% afsl. á nýjan
verðlista fram að páskum. S. 679025.
■ Til bygginga
Vorútsala 23. mars til 8. april.
20-50% afsláttur af: Vinnupöllum,
stigum, loftastoðum, hrærivéium, raf-
stöðvum, hitablásurum, rafmagns-
vindum, flísasögum, jarðvegsþjöppum,
loftverkfærum o.m.fl. Eigum einnig
vinnuskála og léttar skemmur á frá-
bæru verði. Gerið góð kaup á meðan
birgðir endast. Pallar hf., Dalvegi 16,
Kópavogi, sími 91-641020 og 91-42322.
ódýrt timbur - ódýrt timbur. Allt efni í
sumarbústaðinn og íbúðarhúsið. Mjög
hagstætt verð, t.d. 45x95-45x120-2x6"
og 2x8". Allt efni í sóipalla og skjól-
girðingar, t.d. 28x95-22x95-95x95, allt
gagnvarið. 1x6" selst í búntum, jafnar
lengdir. Gerum tilboð án kostnaðar.
Smiðsbúð, Smiðsbúð 8, Garðabæ, s.
91-656300, fax 91-656306.
Óska eftir timbri 1x6, ca 1200-1500
metrum. Einnig 2x8, ca 150-200 metr-
um. Uppl. í síma 91-34047 e.kl. 16.
STÖÐVUM BÍLINN
ef viö þurfum aö
tala í farsímann!
^ hi^oferðar I
■ Nudd
Nuddstöðin, Stórhöfða 17, s. 682577.
Opið kl. 9-18 v.d. Líkamsnudd, svæða-
meðferð, Trigger punktameðf., Acu-
punktaþrýstinudd og ballancering. Er
einnig með Trim-form, sturtur og
gufubað. Valgerður Stefánsd. nuddfr.
■ Veisluþjónusta
Kalt borð, kr. 1190 á mann, kaffihlað-
borð, 650-840; kaffisnittur, 70; brauð-
tertur, 8-20 manna, kokkteilhlaðborð,
590. Ath. 10% afsl. f. fermingarb. af
brauðtertum og snittum. Brauðstofan
Gleymmérei, s. 91-615355 og 43740.
Alhliða veisluþjónusta: kaffisnittur, 80
kr., brauðtertur, kr. 2.80041.600, kokk-
teilmatur, 710 kr., kaffihlaðborð, 850
kr. 15% stgrafsl. út apríl. Smurbrauðs-
stofa Stínu, Skeifunni 7, s. 91-684411.
■ Til sölu
Páskablað Húsfreyjunnar.
1. tbl. 1993 er komið út. Meðal efnis
eru viðtöl við fermingarbörn fyrr og
nú. Tillögur og uppskriftir í ferming-
arveisluna. Uppskriftir að sérhönnuð-
um barnapeysum á 2ja-10 ára. Auk
þess er smásaga og greinar um fjöl-
breytt efni. Nýir kaupendur fá síðasta
jólablað og 2 eldri páskablöð í kaup-
bæti. Áskriftargjald er kr. 1790.
Áskriftarsími er 91-17044 og 91-12335.
Tímaritið Húsfreyjan.
Argos. Ödýri listinn með vönduðu
vörumerkjunum. Verð kr. 190 án bgj.
Pöntunarsími 91-52866. B. Magnússon
Hólshrauni 2, Hafnarfirði.
Notaðir gámar til sölu, 20 feta og 40
feta. Upplýsingar í síma 91-651600.
Jónar hf., flutningaþjónusta.
■ Verslun
Vélsleðakerrur - jeppakerrur.
Eigum á lager vandaðar og sterkar
stálkerrur með sturtum. Burðargeta
800-2.200 kg, 6 strigalaga dekk.
Yfirbyggðar vélsleðakerrur. Allar
gerðir af kerrum, vögnum og dráttar-
beislum. Veljum íslenskt.
Opið alla laugard. Víkurvagnar,
Dalbrekku 24, s. 91-43911/45270.
R/C Módel
Dugguvogi 23, simi 91-681037.
Nú geta allir smíðað skipslíkön.
Margar gerðir af bátum, skipum og
skútum úr tré. Sendum í póstkröfu.
Opið v. daga 13-18, 10-14 laugard.
■ Sumarbústaðir
smíði, byggðir úr völdum, þurrkuðum
norskum viði. Verð á fullbúnum hús-
um er frá: 35 m2, kr. 2,3 m., 41 m2, kr.
2,7 m., 45 m2., kr. 2,9 m., 50 m2, kr. 3,2
m., 61 m2, kr. 3,6 m. með eldhúsinnr.,
hreinlætistækjum (en án verandar og
undirstöðu). Húsin eru fáanleg á ýms-
um byggingarstigum. - Greiðslukjör -
Teikningar sendar að kostnaðarlausu.
RC & Co hf., s. 670470.
■ Fasteignir
107, 121 og 137 m2 ibúðarhús. Húsin
eru íslensk smíði en byggð úr sér-
þurrkuðum norskum smíðaviði. Þau
eru byggð eftir ströngustu kröfum
Rannsóknastofnunar byggingar-
iðnaðarins. Húsin kosta uppsett og
fullbúin frá kr. 5,0, 5,6 og 6,0 millj.,
með eldhúsinnréttingu og hreinlætis-
tækjum (plata, undirst. og raflögn
ekki innreiknuð). Húsin eru fáanleg á
ýmsum byggingarstigum. Húsin
standast kröfur húsnæðislána-
kerfisins. Teikningar sendar að kostn-
aðarlausu. RC & Co. hf., sími 670470.
■ BQar til sölu
Volvo FL 614, árg. '90, til sölu, ekinn
71.000 km, burður 7 tonn, góð dekk.
kassi árg. ’91, lengd 7,10, breidd 2,55,
3 hurðir hægra megin, ein vinstra
megin, plast í gólfi, 2 tonna lyfta með
álpalli. S. 91-38944 og 985-22058.
■ Jeppar
Til söiu Toyota Hilux, árg. 1985, V8-350
vél, sjálskiptur, 38" radial mudder.
Uppl. í síma 96-27815.
■ Tilkyimingar
Opið hús í kvöld að Mörkinni 6.
Fjölmennum. Það er ár í næsta 1.
apríl, svo nýtum ókkur það í kvöld.
Kaffi á könnunni. Stjórnin.
Varmahirð - Si.qlufjörður - Akureyri - Va.glaskQgur
COMBhCAMP
Mývatn
im '93 árgef0'' °®
sek.
sek
HJÁ TÍTAN HF. 17. APRÍL
4% afsláttur á staðfestum pöntunum og 3
heppnir kaupendur fá glæsileg verðlaun.
CQMBhCAMP
Verð frá kr. 191.270 stgr.
1. Verðlaun: Ferð fyrir vagn og
bíl til Esbjerg með Norrænu.
2. Verðlaun: Deluxe ferðaeldhús.
3. verðlaun: Ferðaborð og stólar.
Combi Camp tjaldvagnar fyrir þá sem njóta vilja útiveru
og ferðalaga. Þá sem vilja komast í náinn kynni við
náttúru landsins og geta á skömmim tíma slegið upp
náttstað að eigin vali með alvöru þægindum.
Opið: Mánudaga til föstudaga frá kl. 9-18
Laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-17
TITANhf
LAGMULA 7
SÍMI 814077
Reykholt - Skorradalur - Lau.qardalur - Þin.qvellir - Laujgarvatn - Þjórsárdalur - Landmannalau.qar - Galtalækur - Þórsmörk - Vfk - Kirkjubæjarklaustur