Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1993, Qupperneq 28
40
FIMMTUDAGUR 1. APRÍL 1993
Sviðsljós
Gunnar Gunnarsson að teið-
beina einum þátttakendanna á
námskeiðinu.
DV-mynd Kristján
Leyndar-
dómar
vatnslita-
málunar
Kriatján Sigurðaöm, DV. Slykkahóimi;
Eins og allir vlta hefur framboð
af alls konar námskeiöum aukist
mjög á síðastliönum árum og eru
mörg þeirra mjög áhugaverð og
skapaudi Eitt slíkt var haldið í
Stykkishólmi þar sem Gunnar
ari og myndlistarmaöur fræddi
fólk um - ieyndardóma vatnslita*
málunar.
Aö sögn Gunnars eru vatnslitir
mjög heppilegir á allan hátt, bæði
eru þeir hreinlegir, ódýrir og
meöfa’rilegir, að ekki sé minnst
á hve gaman er að vinna raeð þá.
Ekki bar á ööru en þáttttakend-
umir á námskeiðinu væru sam-
mála og þeir rétt gáfu sér tíma til
aö líta upp úr vcrkum sínum á
meöan DV staldraði við on síðan
grúfðu þeir sig aftur yfir litina
og mátti sjá hjá þeim hvert lista-
verkiö af öðru verða til.
Strákámir eru
betur þjálfaðir
- segir Sveinn Ólafsson, fyrrum varðstjóri í Slökkviliðinu
Sveinn, fyrir miðju, ásamt félögum sínum, Sigurgeiri Benediktssyni og Jó-
hanni Hannessyni. DV-mynd Sveinn
„Það hefur auðvitað orðið mikil
breyting á Slökkviliðinu frá því ég
varð þar fastráðinn starfsmaður fyr-
ir hálfri öld. Háþrýstibílamir, sem
við fengum frá hemum, breyttu al-
veg gífurlega miklu og strákamir eru
miklu betur þjálfaðir núna heldur en
við vomm. Eins hefur allur búnaður
gjörbreyst og t.d. þætti einhverjum
ekki merkilegar grímumar sem við
sem
r
notuðum við reykköfun í gamla
daga,“ sagði Sveinn Ólafsson, fyrrum
varðstjóri í Reykjavíkurslökkvihð-
inu, í stuttu spjalh við DV.
Sveinn, sem kominn er vel á níræö-
isaldur, hóf störf hjá Slökkviliði
Reykjavíkur sem fastráðinn starfs-
maður 20. mars 1943. Þá voru 10
menn ráðnir til starfa og af þeim lifa
tveir í dag auk Sveins, þeir Sigurgeir
Benediktsson og Jóhann Hannesson.
Vegna þessara tímamóta var þre-
menningunum boðið í samsæti hjá
Slökkviliðinu þar sem þeir rifjuðu
upp gamla tíma.
Sveinn, sem starfaði um tíma með
varaliði Slökkvihðsins áður en hann
varð fastráðinn, segir að starfið hafi
verið skemmtilegt en þó auðvitað
erfitt og hann minnist sérstaklega
baráttunnar þegar Hótel ísland og
Laugamesspítali brunnu. Sveinn,
sem hætti störfum fyrir íjórtán
árum, segist hafa haft nóg að gera
undanfarin ár. Varðstjórinn fyrrver-
andi les, gengur mikið og spilar
bridge annað slagið og dundar sér í
höndunum eins og hann segir sjálfur.
STJQRNUBQH
BUNAÐARBANKINN
Traustur banki
Pálmi Pár Másson og Kolbrún Hrund Sigurgeirsdóttir.
Stjörnubókin er einhver vœnlegasta ávöxtunarleiðin í dag og
er því tilvalin bœði sem fermingargjöf og fyrir fermingarpeningana.
Verðtrygging og háir raunvextir. 4* Spariáskrift - allar innborganir lausar á sama tíma.
4' Vextir bókfærðir tvisvar á ári. Lausir ‘4 Stjörnubókinni fylgir lántökuréttur til
til útborgunar eftir það. húsnæðiskaupa. Lánsupphæðin er að hámarki 2,5
4ti • , , , OA . , milljónir til allt að 10 ára.
* Hver ínnborgun bundin í 30 manuði. J
Eftir það er hún alltaf laus til útborgunar. **"