Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1993, Síða 29
FIMMTUDAGUR 1. APRIL 1993
41
Leikhús
&m)j,
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Sími 11200
Stórasviðiðkl. 20.00.
DANSAÐ Á HAUSTVÖKU
eftir Brian Friel
Lau. 3/4, sun. 18/4, iau. 24/4.
MY FAIR LADY söngleikur
eftir Lerner og Loeve.
í kvöld, nokkur sæti laus, fös. 2/4, örfá
sæti laus, fös. 16/4, örfá sæti laus, lau.
17/4, uppselt, fim. 22/4, fös. 23/4, örfá
sæti laus.
Ath. sýningum lýkur i vor.
MENNINGARVERÐLAUNDV 1993
HAFIÐ effir Ólaf Hauk
Símonarson.
Sun. 4/4, fim. 15/4, sun. 25/4.
Örfáar sýningar eftir.
DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftir
Thorbjörn Egner.
Lau. 3/4 kl. 14.00, uppselt, sun. 4/4 kl.
14.00, uppselt, sun. 18/4 kl. 14.00, upp-
selt, fim. 22/4 kl. 13.00, örfá sæti laus,
lau. 24/4 kl. 14.00, örfá sætl laus, sun.
25/4 kl. 14.00, öriásæti laus.
Litlasviðiðkl. 20.30.
STUND GAUPUNNAR eftir
Per Olov Enquist.
Á morgun, uppselt, sun. 4/4, uppselt, fim.
15/4, öriá sæti laus, lau. 17/4, lau. 24/4,
sun. 25/4.
Ekki er unnt að hleypa gestum í sallnn
eftir að sýnlng hefst.
Smiöaverkstæöið kl. 20.00.
STRÆTI eftir Jim Cartwright.
í kvöld, uppselt, lau. 3/4, uppselt, mlö.
14/4, uppselt, fös. 16/4, uppselt, sun. 18/4,
uppselt, mið. 21/4, nokkur sæti laus, fim.
22/4, fös. 23/4, uppselt.
Örfá sýningar eftir.
Ath. að sýningin er ekki við hæfi barna.
Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn
eftir að sýning hefst.
Ósóttar pantanir seldar daglega.
Aðgöngumiöar greiðist viku fyrir sýningu
ella seldlr öðrum.
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla
daga nema mánudaga frá 13-18 og fram
að sýningu sýningardaga.
Miöapantanlr frá kl. 10 virka daga i síma
11200.
Greiðslukortaþj. - Græna línan 996160.
LEIKHÚSLÍNAN 991015.
Þjóðleikhúsið - góða skemmtun.
Tilkyrmingar
30. sýning á My
fair Lady
í dag, 1. apríl, verður 30. sýning á söng-
leiknum vinsæla My fair Lady sem sýnd-
ur hefur verið við miklar vinsældir síðan
á jólum. Á tólila þúsund áhorfenda hafa
séð sýninguna sem er sú viðamesta á fjöl-
um Þjóðleikhússins í vetur. Rúmlega 30
manns koma fram; leikarar, söngvarar
og dansarar ásamt 20 manna hljómsveit
undir stjóm Jóhanns Guðm. Jóhanns-
sonar en leikstjóri er Stefán Baldursson.
Ættfræðifélagið
Aðalfundur Ættfræðifélagsins 1993 var
haldinn 25. febrúar sl. Starfsemi félagsins
er mjög góð, félagsfundir eru einu sinni
í mánuði yfir veturinn og þá haldnir fyr-
irlestrar um ýmis ættfræðileg efni. í fé-
laginu sem er áhugamannafélag em á
sjötta hundrað manns. Félagið hefur gef-
ið út manntölin 1801,1816 og 1845 og hef-
ur þau til sölu. Ættfræðifélagið gefur út
fréttabréf og em þar birtir fyrirlestrar
og aðsent efni frá félögum. Þeir sem
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
Stóra sviðlð:
RONJA RÆNINGJADÓTTIR
ettir Astrid Lindgren
Tónllst: Sebastian.
Lau. 3/4, uppselt, sun. 4/4, fáein sæti laus,
iau. 17/4, fáein sæti laus, sun. 18/4, lau. 24/4
ATH. Sýningum lýkur um mánaðamótln
april/maí.
Miðaverðkr. 1.100, sama verðfyrir börn
ogfullorðna.
Skemmtilegar gjafir: Ronju-gjafakort,
Ronju-bolir o.fl.
Stórasviðkl. 20.00.
BLÓÐBRÆÐUR
Söngleikur eftir Willy Russell.
Fös. 2/4, öriá sæti laus, lau. 3/4, fáein sæti
laus, fös. 16/4, mið. 21/4, fös. 23/4.
TARTUFFE ensk leikgerð á verki
Moliére.
7. sýn. sun. 4/4, hvit kort gilda, fáein sæti
laus, 8. sýn. fim. 15/4, brún kort gilda, lau.
17/4, öriá sæti laus.
Coppelía.
íslenski dansflokkurinn.
Uppsetning: Eva Evdokimov.
Frumsýning mið. 7/4, hátiðarsýning fim. 8/4,
3. sýn. lau. 10/4,4. sýn. mán. 12/4,5. sýn.
mið. 14/4.
Miðasala hófst mánud. 22/3.
Litla svlðkl. 20.00.
DAUÐINN OG STÚLKAN eftir
Ariel Dorfman
Fös. 2/4, uppselt, lau. 3/4, uppselt, flm. 15/4,
fös. 16/4, fáein sæti laus, lau. 17/4.
GJAFAKORT, GJAFAKORT
ÖÐRtTVÍSI OG SKEMMTILEG GJÖF!
Miðasalan er opin alla daga frá kl.
14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17.
Miðapantanir í síma 680680 alla virka
dagafrá kl. 10-12.
Greiðslukortaþjónusta -
Faxnúmer 680383.
Leikhúslinan, simi 991015.
Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem
dögumfyrirsýn.
Leikfélag Reykjavikur-
Borgarleikhús.
áhuga hafa á ættfræði og vilja ganga í
félagið, geta hringt í einhvem úr stjóm-
inni, en hana skipa: Hólmfríður Gísla-
dóttir, s. 91-74689, Guðmar Magnússon,
s. 91-625864, Klara Kristjánsdóttir, s.
91-51138, Guðfinna Ragnarsdóttir, s. 91-
681153 og Kristín Guðmundsdóttir s.
91-25287.
Bílamiðlun, ný bílasala
Reynir Kristinsson hefur opnað nýja
bílasölu við Borgartún 18, en þar hefur
verið starfrækt bílasala í um 20 ár. Boðið
verður upp á þá nýjung að teknar verða
myndir af öllum bílum sem komið verður
með og útbúin myndaskrá. Um 100 bíla-
stæði em á staðnum og verður bílasalan
með tölvukeyrða söluskrá. Opið mánu-
daga til fostudaga kl. 10-19, laugardaga
kl. 10-17 og sunnudaga kl. 13-16.
Óperetta
Tónlist
Johann Strauss
Fös. 2.4. kl. 20.30. Uppselt.
Lau.3.4. kl. 20.30. Uppselt.
Mlð. 7.4. kl. 20.30. Öriá sæti laus.
Fim. 8.4. kl. 20.30. öriá sæti laus.
Lau. 10.4. kl. 20.30. Öriá sætl laus.
Mánud. 12.4. kl. 17.00.
Föstud. 16.4. kl. 20.30.
Laugard. 17.4. kl. 20.30.
Sunnud. 18.4. kl. 17.00.
Mlövikud. 21.4. kl. 20.30.
Föstud. 23.4. kl. 20.30.
Laugard. 24.4. kl. 20.30.
Föstud. 30.4. kl. 20.30.
Laugard. 1.5. kl. 20.30.
Miðasala er í Samkomuhúsinu,
Hafnarstræti 57, alla virka daga kl.
14 til 18 og sýningardaga fram að sýn-
ingu.
Símsvari fyrir miðapantanir allan
sólarhringinn.
Greiöslukortaþjónusta.
Simi i miðasölu:
(96)24073.
Tónleikar
Blúskvöld á Plúsinum
í kvöld, fimmtudagskvöld, treður upp hin
efhilega blússveit, Jökulsveitin. Sveitina
skipa: Margrét Sigurðard. söngur, Georg
Bjamason bassi, Finnur Júlíusson píanó,
Baldvin Baldvinsson trommur og Asgeir
Ásgeirsson gitar.
Námskeið
Heimsókn frá
Kripalu-miðstöðinni
Sandra Scherer (Dayashakti) er stödd hér
á landi í boði Jógastöðvarinnar Heims-
ljóss. Sandra er einn reyndasti kennari
Kripalu-miðstöðvarinnar í Bandaríkjun-
um og hefur dvalist þar 1 um 20 ár. Sér-
svið Söndm er sjálfsþekking og sam-
skipti og hefur hún þegar haldið hér fiög-
ur námskeið og tekið fólk í einkatíma.
Sandra fer héðan nk. þriðjudag en síð-
asta tækifæri til að njóta leiðsagnar
hennar er um næstu helgi. Þá mun hún
halda hugleiðslunámskeiö á föstudags-
kvöld 2. apríl og laugardag 3. apríl. Allar
upplýsingar veitir Jógastöðin Heimsljós
milli kl. 17-19 alla virka daga.
Fundir
Aiesec Island
Alþjóðlegt félag viðskipta- og hagfræði-
nema heldur aðalfund í Odda, stofu 201,
laugardaginn 3. apríl. Fundurinn hefst
kl. 17 og stendur tíl kl. 19. Farið verður
yfir síðasta tímabil og áætlun nýrrar
stjómar kynnt. Allir sem áhuga hafa á
störfum félagsins em velkomnir.
rransKir voraagar a
Fjörukránni
Franskir vordagar verða á fimmtudögum
og sunnudögum fram til 9. maí. Þessi
kvöld syngja söngkonumar Ingveldur
G. Ólafsdóttir og Sólveig Birgisdóttir við
einnig mun bregða fyrir sig harmonik-
unni. Sl. ár hefur starfað á Fjörukránni
franskur matreiðslumaður, Leonard
Gerald. Með honum starfare Ásbjöm
Pálsson yfirmatreiöslumaður sem hefur
einnig dvalið í Frakklandi við frekara
nám í matreiðslu.
STÚDENTALEKHÚSIÐ
sýnirá
Galdraloftinu, Hafnarstræti 9
BÍLAKIRKJU-
GARÐURINN
eftir Fernando Arrabal
4. sýn. fimmtud. 1.4.
5. sýn. föstud. 2.4.
6. sýn. laugard. 3.4.
Sýningar hefjast kl. 21.00. Mlðasala er
í s. 24650 (símsvari) og á staönum eft-
ir kl. 19.30 sýningardaga. Miðaverð er
kr. 600. Ath. Ekki er unnt að hleypa
gestum inn i salinn eftir að sýnlngin
__________er byrjuð.
ÍSLENSKA ÓPERAN
__iiin
éardasfurstyíijan
eftir Emmerich Kálmán.
Föstudaginn 2. april.
örfá sæti laus.
Laugardaginn 3. april.
öriá sæti laus.
Föstudaginn 16. apríl.
Laugardaginn 17. april.
Miðasalan er opin trá kl.
15.00-19.00 daglega en til kl.
20.00 sýningardaga. SÍM111475.
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA.
LEIKHÚSLÍNAN 99-1015.
SMÁAUGLÝSINGASlMINN
FYRIR LANDSBYGGÐINA:
99-6272
GRÆNI - . ..
EEa slMINN Ea
-talandi dæmi um þjónustu!
Vanefndauppboð
Vegna vanefnda fyrri uppboðskaupanda verður fasteignin Krókháls 10,
hluti, þinglýst eign Reykjavogs hf. seld á vanefndauppboði, sem haldið
verður á eigninni sjálfri mánudaginn 5. apríl I993 kl. 16.00. Uppboðsbeið-
endureru: Gjaldheimtan í Reykjavík, Marksjóðurinn hf. og Verðbréfamarkað-
ur Fjárfestingarfélagsins.
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK
Svæðameðferðog létt rafmagnsnudd
ásamt acupunchturmeðferð með lacer
Sérhæfing við bólgu í herðum, baki og höf-
uðverk.
ELSA HALL,
Langholtsvegi 160, sími 68-77-02.
VORDAGAR
HJÁ ÍSELCO
Við tökum vorið snemma.
Tökum til á lager og rýmum til fyrir nýjum vör-
um. Því bjóðum við næstu daga
10-70% AFSLÁTT
af öllum okkar vörum
Rafsuðuvélar
Loftpressur
Öryggisvörur
Smursprautur
Topplyklasett
Rafstöðvar
Loftverkfæri
Lóðboltar
Rafhlöður
Stígvél
Öryggisskór
Rakatæki
Borvélar
Rafsuðuafsog
Trésmíðavélar
Slípivörur
Útiljós
Iðnaðarryksugur
Vinnuhanskar
Rafsuðuhjálmar
Hleðsiutæki
Málbönd
Vasaljós
Málningarspr.
Vinnusokkar
Handverkfæri
og margt fleira
Nú er tækifærið til að gera
verulega góð kaup á úrvalsvörum.
POSTKROFUÞJONUSTA
ÍM1(§® 'sSo
SKEIFUNNI 11D - SÍMI 686466
, Samkort |