Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1993, Qupperneq 31
FIMMTUDAGUR 1. APRÍL 1993
43
dv Fjölmiðlar
Landsmenn sitja sem Mmdir við
stólana á meðan fréttaflóð Ijós-
vakamiölanna djmur yfir milli
sjö og hálfníu á kvöldin. í gær-
kvöldi buðu Útvarpið, Stöð tvö
og Sjónvarpið upp á alls 38 fréttir
á þessum eina og hálfa klukku-
tíma.
Útvarpið var ótvíræður sigur-
vegari kvöldsins ef litið er til
fjölda frétta. Sagðar voru sautján
fréttir í kvöldfréttunum, þar af
tólf innlendar og fimm erlendar.
Átta þessara frétta voru ekki í
fréttatímum hinna. Ekki voru
nema níu fréttir á Stöð tvö í gær
og fréttatíminn var óvenjudauf-
ur. Af þeim voru sjö innlendar
og tvær erlendar. Aðeins tvær af
niu vora ekki í fréttatímum
hinna eða þá i dagblöðunum fyrr
um daginn.
í fréttatíma Sjónvarps klukkan
átta var boðið upp á tólf fréttir.
Af þeim voru átta af innlendum
vettvangi og flórar frá útlöndum.
Af þessum tólf fréttum vora fjór-
ar sem ekki voru þjá hinum en
helmingurinn hafði hins vegar
verið í fréttum Útvarps klukkan
sjö.
Það sem upp úr stendur eftir
að hafa hlustað á allt fréttaflóðiö
er þó að meginhluti fréttanna er
sá sami á öllum stöðvunum. Það
er alger óþarfi að hafa alla þessa
fréttatima á þessum stutta tíma
milli sjö og hálfníu. Eins og ég
hef áður komið inn á i þessum
pistíum er kominn timi til að
sameina fréttastofur Útvarps og
Sjónvarps og halda úti einum
samtengdum kvöldfréttatíma
Ríkisútvarpsins. Þegar loksins
kemur að fféttum Sjónvarpsins
er þolinmæöi flestra þrotin þvi
nota má tímann í margt gáfulegra
en að hlusta á sömu fréttirnar
aftur og aftur.
Ari Sigvaldason
Andlát
Karl Óskar Frímannsson, Reynimel
48, Reykjavík, lést þriðjudaginn 30.
mars.
Jarðarfarir
Anne-Merete Gunnarsdóttir Clausen
lést í Kaupmannahöfn 23. mars.
Jarðarfórin hefur farið fram.
Bjarney Helgadóttir, Múla, Húsavík,
verður jarðsungin frá Húsavíkur-
kirkju laugardaginn 3. apríl kl. 14.
Inga Finnbogason, Kaupmannahöfn,
áður Hátúni 4, Reykjavík, lést 10.
mars sl. Útfórin hefur farið fram.
Svandís Kristjánsdóttir, Yrsufelli 13,
Reykjavík, sem lést á heimili sínu
þann 28. mars, verður jarðsungin frá
Fossvogskirkju þriðjudaginn 6. apríl
kl. 13.30.
Þórunn R. Nordgulen áður til heimil-
is á BrávaUagötu 8, verður jarðsung-
in frá Dómkirkjunni fóstudaginn 2.
apríl kl. 13.30.
Gestur Einarsson ljósmyndari, Aust-
urbrún 4, Reykjavík, er lést 15 þ.m.,
verður jarðsungin frá Selfosskirkju
fóstudaginn 2. apríl kl. 15.
Selma Dóra Þorsteinsdóttir, formað-
ur Fóstrufélags íslands, Raufarseli
5, Reykjavík, verður jarðsungin frá
HaHgrímskirkju fostudaginn 2. apríl
kl. 15.
Guðrún Jóhannesdóttir, áður til
heimtiis á Gránufélagsgötu 5, Akur-
eyri, verður jarðsungin frá Glerár-
kirkju fóstudaginn 2. apríl kl. 13.30.
Guðbjörg Hannesdóttir, fyrrverandi
ljósmóðir, Jörfa, verður jarðsungin
frá Kolbeinsstaðakirkj u laugardag-
inn 3. apríl kl. 14.
Þóriaug Vestmann, Helgamagra-
stræti 20, Akureyri, verður jarðsung-
in frá Akureyrarkirkju fóstudaginn
2. aprU kl. 14.30.
^ Líkar honum félagsskapur minn? Það fer
eftir því hver félagsskapur minn er.
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166,
slökkvUið og sjúkrabifreið s.11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvUið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkviHð
s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666,
slökkvilið 12222, sjúkrahúsiö 11955.
Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og
23224, slökkvUið og sjúkrabifreið s.
22222.
Ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas.
og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavik 26. mars til 1. april 1993, að
báðum dögum meðtöldum, verður í
Holtsapóteki, Langholtsvegi 84, sími
35212. Auk þess verður varsla í Lauga-
vegsapóteki, Laugavegi 16, simi 24045,
kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 tU 22 á
laugardag. Upplýsingar um læknaþjón-
ustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga W. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek
opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30,
Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa
opið fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14
og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs-
ingar í símsvara 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyijafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11000,
Hafnarfjörður, sími 51100,
Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafuUtrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í HeUsuvemdar-
stöð Reykjavikur aUa virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
aUan sólarhrmginn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu í símsvara 18888.
BorgarspítaUnn: Vakt frá kl. 8-17 áUa
virka daga fyrir fóik sem ekki hefur
heimUislækni eða nær ekki til hans (s.
696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveik-
um aUan sólarhringinn (s. 696600).
Læknavakt Þorfinnsgötu 14. Skyndi-
móttaka-Axlamóttaka. Opin 13-19
virka daga. Timapantanir s. 620064.
Seltjarnarnes: HeUsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími HeUsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni i síma
23222, slökkvUiðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartíim
Landakotsspítali: AUa daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. BamadeUd kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild efdr samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl.
15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opiö dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst.
Upplýsingar í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavikur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122.
Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fostud.
Vísir fyrir 50 árum
Fimmtud. 1. apríl:
Möndulveldin hraða innrásarvörnum
í S-Evrópu.
Hert á undirbúningnum vegna ófaranna við Mareth.
___________Spakmæli_____________
Eigi allir að venjast því að segja sann-
leikann verður fyrst að kenna þeim
að hlusta á hann.
Samuel Johnson
kl. 15-19.
Seljasafn, HólmaseU 4-6, s. 683320.
BókabUar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar-
bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl.
14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl.
10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
aUa daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn aUa
daga kl. 11-16.
Listasafn Siguijóns Ólafssonar ó
Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud.
kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi-
stofan opin á sama tíma.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriöjud., funmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið aUa daga
nema mánudaga 14-18.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafn, Súöarvogi 4, S.
814677. Opið kl. 13—17 þriðjud. -laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud.,
fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 11390.
Keflavik, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavik og Kópavogur, sími 27311,
Seltjamarnes, sími 615766.
V atns veitubilanir:
Reykjavík sími 621180.
Seltjamames, sími 27311.
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjöröur, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar aUa virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10,
Rvik., sími 23266.
Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími
91-683131.
Sljömuspá
Spáin gildir fyrir föstudaginn 2. april.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Gott er að taka þátt í íþróttum eða keppni. Gott rifrildi er líka
góð útrás. Þú ert fullur af orku og ævintýraþrá.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Þú nýtur þín best einn með sjálfum þér eða í félagsskap með ein-
um góðum vini. Hópstarf á ekki við þig í dag.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Þú ættir að taka þér tak heimafyrir. Allt er fremur rólegt í kring-
um þig. Þú nýtur þín einna helst við bóklestur. Happatölur eru
6,18 og 32.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Góður gestur gerir daginn ánægjulegan. Þú íhugar ferðalag. Sam-
starfsvilji auðveldar þér tilveruna og hagstæðar breytingar eiga
sér stað.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Skipleggðu málin og stjórnaðu öllum breytingum sjáifur. Láttu
hlutina ekki gerast af stjálfu sér. Taktu á ákveðnum fjölskyldu-
málum.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Taktu vel eftir. Með því móti er auðveldara að taka ákvarðanir.
Gleymdu ekki skyldum þínum. Félagslífið er með liflegra móti.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Heppni annarra kemur þér einnig til góða. Þú notar tímann vel
og býrð í haginn fyrir þig. Allur undirbúningur skilar sér síðar.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þegar á daginn liður batnar ástand þitt en þú hefur verið með
daufara móti. í kvöld taka málin óvænta stefnu.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Stofnaðu ekki til nýrra sambanda á næstunni. Þú verður fyrir
þrýstingi og óskað er eftir ákveðnum stuðningi. Þú veitir ekki
þann stuðning nema að hafa eitthvað út úr því sjálf/ur.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Hætt er viö að þú takir of mikið að þér og ráðir ekki við það.
Hugsaöu þig vel um áður en þú breytir hefðbundnum verkefnum.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Opnaðu hugann fyrir nýjum hugmyndum og tillögum. Hugsan-
lega vantar þig tilgang. Þú nærð stefhunni á ný ef þú litur á áhuga-
verð mál.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Vertu jákvæður. Þú eyðir tíma í að skipuleggja tíma annarra, og
verður jafnvel að aðlaga áætlanir þínar til að gera þeim tii hæfis.
-----------------------—------------------------------1
Ný stjörnuspá á hverjum degi. Hringdu! 39,90 kr.mínúun