Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1993, Síða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1993, Síða 33
FIMMTUDAGUR 1. APRÍL 1993 45 My Fair Lady. MyFair Lady My Fair Lady fjaUar um óhefl- aða og illa talandi alþýðustúlku, Elísu Doolittle, sem málvísinda- prófessorinn Henry Higgins hirð- ir upp af götunni. Hann veðjar við kunningja sinn að hann geti gert úr henni hefðarkonu á ör- skömmum tíma. Að sjálfsögðu trúir Higgins því að hann geti kennt Elísu heldri manna siði en Elísa er ekki öll þar sem hún er séð og von bráðar hefur hún rót- að heldur betur upp í tilveru Leikhús þessa forherta piparsveins. Þessi söngleikur byggist á leik- ritinu Pygmahon efdr Bernard Shaw. Hann var áður sýndur í Þjóðleikhúsinu fyrir þremur ára- tugum við fádæma vinsældir og einnig á Akureyri á síðasta ára- tug. Leikstjóri er Stefán Baldursson, tónhstarstjóri er Jóhann G. Jó- hannsson en með aðalhlutverk fara Jóhann Sigurðarson og Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir. Sýningar í kvöld: My Fair Lady. Þjóðleikhúsið Stræti. Þjóðleikhúsið Abraham Lincoln myrtur. Léleg frétta- mennska Það tók fréttina um morðið á Lincolns forseta tvær vikur að berast til Evrópu! Kynskiptingar Ostrur geta breytt kyni síni úr karlkyni í kvenkyn og aftur til baka mörgum sinnum á lífsleiö- inni! Blessuð veröldin Tyrkir drukkna Það mun vera algengt í Tyrk- landi að horfa upp í himininn í slagviðri og hafa menn drukknað unnvörpum af þeim sökum! Efnafræöin Næstalgengasta frumefniö á eftir vetni er ekki súrefni eins og margir halda heldur helíum. Færðá vegum Flestir vegir eru færir þó víða sé spjór á vegum og talsverð hálka. Nokkaar leiðir voru þó ófærar Uitiferðin snemma í morgun. Það voru meðal annars Eyrarfjall, Vopnaíjarðar- heiði, Gjábakkavegur, vegurinn milli Kollafjarðar og Flókalundar, Dynj- andisheiði, Hrafnseyrarheiði, Lág- heiði, Öxarfjarðarheiði og Mjóafjarö- arheiði. Þungfært var á veginum frá Galtarlæk til Sultartanga, frá Reyk- hólum til Kollafjarðar og á Hellis- heiði eystri. í kvöld verða tónleikar á Hressó þar sem hijómsveitin Exizt mun kynna nýtt efni sem hún hefur ver- ið aö æfa af krafti að undanfórau. Hljómsveitin er á leið til Bandaríkj- Skemmtanalffiö anna í júní þar sem hún ætlar að dvelja í þrjá mánuði. Sagt er að þar sé vonast eftir samningi en áður en þeir draumar geta ræst munu þeir prufukeyra efnið fyrir ísiend- inga. Meölimir hljómsveitarinnar eru þeir Eiður Öm Eiðsson söngvari, Guðlaugur Falk gítarleikari, Sig- urður Reynisson, sem er trommari sveitarinnar, og Jón Guðjónsson bassaleikari. myndina vantar söngvarann, Eið öm Eiðsson. Karlsvagninn Vorjafndægut * MEYJAtf • Miöbaugur j Ávaxtakarfan karinn Vorboði himins Meyjan er einn af vorboðum him- insins en hún varð sýnileg ofan sjón- deildarhrings um miðjan febrúar. Hún var dóttir Áróru, gyðju morgun- roðans, en á gullaldarskeiði mann- Sljömumar kynsins gekk hún um meðal manna en eftir að heimur versnandi fór dró hún sig í hlé og tók sér bólfestu á himnum. Vegna hlédrægni sinnar er hún einungis sýnileg dauðlegum augum á heiðskírum vor- og sumar- nóttum. Báðum megin við þá línu, sem niarkar voijafndægur, eru svo stjömumerkin Bikarinn og Hrafninn á baki Vatnaskrímshsins. Hrafninn er að hálfu sýnilegur ofan sjónbaugs á íslandi um sumarmál en sólar- landafórum ætti að reynast auðvelt að hera kennsl á hann á stjömubjört- um kvöldum suðlægari landa. Sólarlag í Reykjavík: 20.20. : mm msmmm VATNASKRÍMSLIÐ B ** * - ** Hrafnlnn Sólarupprás á morgun: 6.40. Síðdegisflóð í Reykjavík: 13.30. Árdegisflóð á morgun: 2.10. Lágfj ara er 6-6 'A stundu eftir háflóð. Fanney Óskarsdóttir og Guðjón Erling Friöriksson eignuöust sitt þriðja barn þann 21. mars. Dreng- urinn hlaut nafhið Davið en fyrir áttu þau Sigríði Dis og Ara. Nýbur- inn vó 19 merkur viö fæðingu og mældist 55,5 sentímetrar. Damon Wayans og Stacey Dash. Bragða- refur Stjömubíó sýnir nú myndina < .• Bragðarefur eða Mo’Money. Að- alhlutverkið er í höndum sjón- varpsstjömunnar Damon Way- ans en hann lék einnig í The Last Boyscout á móti Bmce Willis. Leikstjórinn, Peter MacDonald, er kvikmyndatökumaður en síð- ast leikstýrði hann Rambo III. Bíóíkvöld Myndin er í gamansömum tón þótt alvaran sé ekki langt undan. Johnny er bragðarefur sem beitir ýmsum brögðum til aö komast yfir peninga, brögðum sem lög- reglan er ekki of hrifin af. Hann kynnist síðan hinni faUegu Am- ber Evans, sem er upprennandi stjama hjá krítarkortafyrirtæki. Johnny fellur fyrir henni og reynir að fá sér heiðarlega vinnu en þar fær hann ekki nægar tekj- ur til að fullnægja dým lífs- mynstri stúlkunnar. Nýjar myndir Háskólabíó: Uppgjörið Laugarásbíó: Tvífarinn Stjömubíó: Bragðarefir Regnboginn: Englasetrið Bíóborgin: Háttvirtur þingmaður Bíóhöllin: Konuilmur Saga-bíó: Elskan, ég stækkaöi barnið Gengið Gengisskráning nr. 63.-1. apríl 1993 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 63,930 64,070 64,550 Pund 96,522 96,7330 96,2610 Kan. dollar 50,688 50,799 51,916 Dönsk kr. 10,3080 10,3305 10,3222 Norsk kr. 9,3077 9,3381 9.3321 Sænsk kr. 8,2218 • 8,2398 8.3534 Fi. mark 10,8897 10,9135 10,9451 Fra. franki 11,6735 11,6991 11,6706 Belg. franki 1,9227 1,9269 1,9243 Sviss. franki 42,7668 42,8605 42,8989 Holl. gyllini 35,2299 35.3071 35,3109 Þýskt mark 39,6183 39,7050 39,7072 It. líra 0,03993 0,04001 0.04009 Aust. sch. 5,6276 5,6400 5,6413 Port. escudo 0,4291 0,4300 0,4276 Spá. peseti 0,5519 0,5531 0,5548 Jap. yen 0,55725 0,55847 0,55277 Irskt pund 96,381 96,592 96.438 SDR 89,4119 89,6077 89,6412 ECU 76,7959 76,9641 76,6962 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan 7 fL n U „I /o n Ö ,7 ii> 3T n 120 I zr ; 23 J w~ Lárétt: 1 hál, 8 dyggur, 9 lána, 10 skvetti, 12 kássa, 14 hvetjir, 17 oddi, 18 galla, 20 eðja, 21 keyröi, 22 lægra, 23 poka, 24 beita. Lóðrétt: 1 fótmál, 2 stia, 3 óreiöa, 4_, gremja, 5 vond, 6 blikk, 7 þegar, 11 viturT 13 auman, 15 skóflu, 16 flokka, 19 leiði, 21 kalL Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: 1 sker, 6 Sk, 8 lög, 9 eini, 10 argi, 11 tað, 12 slafurs, 15 aumari, 17 smaragð, 19 tár, 20 akka. Lóðrétt: 1 slasast, 2 körlum, 3 egg, 4 reif- ar, 5 fitu, 6 snari, 7 kið, 13 amar, 14 sóða, 16 rak, 18 GK.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.