Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1993, Page 34
46
FIMMTUDAGUR l. APRÍL 1993
Fimmtudagur 1. apríl
»>;
SJÓNVARPIÐ
18.00
1830
1855
19.00
(The
19.25
“20.00
20.35
21.10
21.30
22.25
23.00
23.10
23.40
Stundin okkar. Endursýndur þátt-
ur frá sunnudegi.
Babar (7:26). Kanadískur teikni-
myndaflokkur um fílakonunginn
Babar. Þýðandi: Ásthildur Sveins-
dóttir. Leikraddir: Aðalsteinn
Bergdal.
Táknmálsfréttir
Auðlegö og ástríður (99:168)
Power, the Passion) Ástralskur
framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi:
Jóhanna Þráinsdóttir.
Úr riki náttúrunnar. Okawango-
ósasvæðið - áttunda undur verald-
ar (Okawango Delta). Svissnesk
fræðslumynd um fjölskrúðugt
dýralíf á Okawango-ósasvæðinu í
Botswana sem er um 15 þúsund
ferkílómetrar að stærð. Þýðandi og
þulur: Matthías Kristiansen.
Fréttir og veður.
iþróttasyrpan. Umsjón: Ingólfur
Hannesson. Stjórn upptöku:
Gunnlaugur Þór Pálsson.
Sinfón og salteríum. „Út koma
síra Arngríms með organum".
Annar þáttur af sex þar sem Sig-
urður Rúnar Jónsson hljómlistar-
maður fjallar um flestar tegundir
hljóðfæra sem eru I eigu Þjóð-
minjasafnsins. í þættinum er hald-
ið áfram umfjöllun um tréblásturs-
hljóðfæri og spilað á fífil til að út-
skýra þau. Saga orgelsins.
Upp, upp min sál (4:16) (l'll Fly
away). Ný syrpa í bandarískum
myndaflokki um saksóknarann
Forrest Bedford og fjölskyldu
hans. Aðalhlutverk: Sam Waters-
ton og Regina Taylor. Þýðandi:
Reynir Harðarson.
í frjálsum dansi. Dagskrá frá Ís-
landsmeistarakeppni unglinga í
frjálsum dansi sem fram fór í
Tónabæ 5. mars síðastliðinn. Um-
sjón: Adolf Ingi Erlingsson. Dag-
skrárgerð: Plús film.
Ellefufréttir.
Þingsjá. Umsjón: Helgi Már Art-
húrsson.
Dagskrárlok.
srm
16.45 Nágrannar.
17.30 Með afa.
19.19 19.19.
20.15 Eirikur. Viðtalsþáttur í beinni út-
sendingu. Umsjón. Eiríkur Jóns-
son. Stöð 2 1993.
20.35 Eliott systur II. (House of Eliott
II). Breskur myndaflokkur um syst-
urnar Evangelínu og Beatrice.
(1112)
21.35 Aðeins ein jörð. Islenskur
myndaflokkur um umhverfismál.
Stöð 2 1993.
21.45 Óráðnar gátur (Unsolved Myst-
eries) Bandarísk þáttaröð þar sem
sagt er frá sönnum sakamálum og
óskað er eftir aðstoð áhorfenda við
að upplýsa málin. (10.26)
22.35 Ógn á himnum (Fatal Sky). Þessi
spennumynd segir frá tveimur
blaðamönnum sem rannsaka und-
arleg fyrirbæri í Noregi.
0.05 Vitni að aftöku (Somebody Has
to Shoot the Picture.) Bandarísk
sjónvarpsmynd um Ijósmyndara
sem ráöinn er af fanga sem dæmd-
ur hefur verið til dauða. Hinsta ósk
fangans er að aftakan sé skjalfest.
Þegar Ijósmyndarinn fer að grafast
fyrir um ýmis atriói varðandi málið
sannfærist hann um sakleysi
mannsins og gerir það sem hann
getur til að fá yfirvöld til að aflýsa
aftökunni. Aðalhlutverk; Roy
Scheider, Robert Carradine og
Bonnie Bedelia. Leikstjóri: Frank
Pierson. 1990. Stranglega bönnuð
börnum.
1.45 Feigöarflan (Snow Kill). Ungt
athafnafólk tekur þátt í leiðangri
um óbyggðir. Þau lenda í miðjunni
í bardaga morðóðs eiturlyfjasmygl-
ara og eiginmanns eins fórnar-
lambs hans. Aðalhlutverk: Terence
Knox, Patti D'Arbanville, John
Cypher og Clayton Rohner. Leik-
stjóri: Thomas J. Wright. 1990.
Stranglega bönnuð börnum.
3.15 Dagskrárlok. Við tekur næturdag-
skrá Bylgjunnar.
©
Rás I
FM 92,4/93,5
MIÐDEGISÚTVARP KL.. 13.05-16.00
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss-
ins, „Chaberd ofursti“ eftir Ho-
noré de Balzac. Níundi þáttur af
tíu.
13.20 Stefnumót- Leikritaval hlustenda.
Hlustendum gefst kostur á að velja
eitt eftirtalinna verka til flutnings
næsta sunnudag kl. 17.00: a. Elsk-
endur- Þau sem töpuðu eftir Brian
Friel. Þýðing: Torfey Steinsdóttir.
Leikstjóri Helgi Skúlason. (Áður á
dagskrá 1969.) b. Neðanjarðar-
brautin eftir LeRoi Jones. Þýðing
og leikstjórn: Þorgeir Þorgeirsson.
(Áður á dagskrá 1973.) c. Nætur-
ævintýr eftir Sean O'Casey. Þýð-
ing: Hjörtur Halldórsson. Leikstjóri
Lárus Pálsson. (Fyrst á dagskrá
1959.) Umsjón: Halldóra Friöjóns-
dóttir og Jón Karl Helgason. Sími
hlustendavalsins er 91 -68 45 00.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, „Réttarhöidln“
eftir Franz Kafka. Erlingur Gíslason
les þýöingu Ástráðs Eysteinssonar
og Eysteins Þorvaldssonar (11).
14.30 Sjónarhóll. Stefnur og straumar,
listamenn og listnautnir. Umsjón:
Jórunn Sigurðardóttir. (Einnig út-
varpað föstudag kl. 20.30.)
15.00 Fréttir.
15.03 Tónbókmenntir. Tilbrigði ólíkra
tónskálda um gamalt portúgalskt
lag, La Folia. Síðari hluti. Tilbrigðin
eru að þessu sinni eftir Corelli,
Kreisler, Maraisog Rakhmaninov.
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00
16.00 Préttir.
0.10 I háttinn. Margrét Blöndal leikur
kvöldtónlist.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Næturtónar.
1.30 Veðurfregnir.
1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
fimmtudagsins.
2.00 Fréttir. - Næturtónar.
Stöð 2 kl. 20.35:
f /
Eliott- systnim
Það skiptast á skin og
skúrir hjá Evie og Bea Eliott
og eftir hremmingar í ástar-
lífi og í viðskiptunum virðist
nú vera að rofa til. Systurn-
ar fá freistandi tilboð í
tískuhúsiö en eru nú á báð-
urn áttum um hvort þær eigi
aö selja þegar þær fá frá-
bæra hugmynd að nýrri fat-
alinu fyrir venjulegar kon- ;
ur. Jack Maddox gerir
metnaðarfulla kvikmynd
sem Sallar um líf og drauma
verkafólks. Hann býður Be-
atrice á frumsýningu mynd-
arinnar en hún fær frábær-
ar viðtökur. Það er óvíst
hvort Jack muni vekja jafn
mikla hrifningu hjá Bea og
myndin fær hjá áhorfend-
um en þó er augljóst að í
brjósti þeirra krauma einn-
þá heitar tilfmningar til
hvors annars.
Það skiptast á skin og skúr-
ir hjá Evie og Bea Eliott.
16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á
öllum aldri. Nýjungar úr heimi
tækni og vísinda. Umsjón: Ásgeir
Eggertsson og Steinunn Harðar-
dóttir.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna.
16.50 Létt lög af plötum og diskum.
17.00 Fréttir.
17.03 Að utan. (Áður útvarpað í hádeg-
isútvarpi.)
17.08 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Um-
sjón: Kristinn J. Nlelsson.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarþel. Völsunga saga, Ingvar
E. Sigurðsson les (9). Anna Mar-
grét Sigurðardóttir rýnir í textann
og veltir fyrir sér forvitnilegum atr-
iðum.
18.30 Kviksjá. Meðal efnis er myndlist-
argagnrýni úr Morgunþætti. Um-
sjón: Bergþóra Jónsdóttir og Jór-
unn Sigurðardóttir.
18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar.
KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir.
19.35 „Chaberd ofursti“ eftir Honoré
de Balzac. Níundi þáttur af tíu.
Endurflutt hádegisleikrit.
19.55 Tónlistarkvöld Ríkisútvarpsins.
22.00 Fréttir.
22.07 Pólitíska hornið. (Einnig útvarp-
að í Morgunþætti í fyrramálið.)
22.15 Hér og nú. Lestur Passíusálma.
Helga Bachmann les 45. sálm.
22.30 Veöurfregnir.
22.35 „í hamrinum eitthvað heyra
menn“. Jón Sigurðsson frá Kald-
aðarnesi og Ijóð hans. Gunnar
Stefánsson tók saman. Lesarar:
Andrés Björnsson og Knútur R.
Mangússon. (Áður útvarpað sl.
mánudag.)
23.10 Fimmtudagsumræðan.
24.00 Fréttir.
0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar-
þáttur frá síðdegi.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
FM 90,1
12.45 Hvitlr máfar. Umsjón: Gestur Ein-
ar Jónasson.
14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri
Sturluson.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Starfsmenn dægurmálaút-
varpsins og fréttaritarar heima og
erlendis rekja stór og smá mál
dagsins.
17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. -
Hér og nú. Fréttaþáttur um innlend
málefni í umsjá Fréttastofu.
18.00 Fréttlr.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni
útsendingu. Siguröur G. Tómas-
son og Leifur Hauksson. Síminn
er 91 -68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekkl fréttir. Haukur Hauksson
endurtekur fréttirnar sínar frá því
fyrr um daginn.
19.32 Rokksaga 9. áratugarins. Umsjón:
Gestur Guömundsson.
20.30 Tengja Kristján Sigurjónsson leik-
ur heimstónlist. (Frá Akureyri. Úr-
vali útvarpað í næturútvarpi aö-
faranótt fimmtudags kl. 2.04).
21.00 Vinsældalisti götunnar.
22.10 Allt í góöu. Umsjón: Gyöa Dröfn
Tiyggvadóttirog Margrét Blöndal.
(Úrvali útvarpaö kl. 5.01 næstu
nótt.) - Veðurspá kl. 22.30.
4.30 Veðurfregnír. - Næturlögin halda
áfram.
5.00 Fréttir.
5.05 Allt í góðu. Umsjón: Gyða Dröfn
Tryggvadóttir og Margrét Blöndal.
(Endurtekið úrval frá kvöldinu áð-
ur.)
6.00 Fréttir af veðrí, færð og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
árið.
6.45 Veðurfregnir. Morguntónar
hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Noröurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.
unnoEBEsm
13.00 íþróttafréttir eitt. íþróttadeild
Stöðvar 2 og Bylgjunnar hefur tek-
ið saman það helsta sem er að
gerast í heimi íþróttanna.
13.10 Agúst Héðinsson. Þægileg og
góð tónlist við vinnuna og létt
spjall. Fréttir kl. 14.00 og 15.00.
15.55 Þessi þjóð.
17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
17.15 Þessi þjóö. Sigursteinn Másson
og Bjarni Dagur Jónsson. Fréttir
kl. 18.00.
18.30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug-
um.
19.30 19.19. Samtengdar fréttir Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
20.00 íslenski listinn. íslenskur vin-
sældalisti þar sem kynnt eru 40
vinsælustu lög landsins. 20 vin-
sælustu lögin verða endurflutt á
sunnudögum milli kl. 15 og 17.
Kynnir er Jón Axel Ólafsson, dag-
skrárgerð er í höndum Ágústs
Héðinssonar og framleiðandi er
Þorsteinn Ásgeirsson.
23.00 Krlstófer Helgason. Það er kom-
ið að huggulegri kvöldstund með
góðri tónlist.
0.00 Næturvaktin.
13.00 Síðdegisþáttur Stjörnunnar.
16.00 Lífið og tilveran.
16.10 Barnasagan endurtekin.
17.00 Siðdegisfréttir.
18.00 Út um víöa veröld.
19.30 Kvöldfréttir.
20.00 Bryndis Rut Stefánsdóttir.
22.00 Kvöldrabb.
24.00 Dagskrárlok.
Bænalínan er opin alla virka daga frá kl.
07.00-24.00 s. 675320.
FMipt
AÐALSTÖÐIN
13.00 Yndislegt líf.Páll Óskar Hjálmtýs-
son.
16.00 Síödegisútvarp Aðalstöövar-
innar.
18.30 Tónlistardeild Aðalstöövarinn-
ar.
20.00 Órói.Björn Steinbek.
24.00 Voice of America.
Fréttir á heila tímanum frá kl. 9- 15.
FM3?957
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Afmælis-
kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30.
14.00 FM- fréttir.
14.05 Ívar Guðmundsson.
14.45 Tónlistartvenna dagsins.
16.00 FM- fréttir.
16.05 í takt við tímann.
16.20 Bein útsending utan úr bæ.
17.00 Íþróttafréttír.
17.10 Umferðarútvarp í samvínnu við
Umferðarráð og lögreglu.
17.15 ívar Guðmundsson.
17.25 Málefni dagsins tekið fyrir i
beinni útsendingu utan úr bæ.
18.00 Ókynnt tónlist.
19.00 Vinsældalisti íslands- Ragnar
Már Vilhjálmsson.
22.00 Halidór Backman á þægilegri
kvöldvakt.
24.00 Valdís Gunnarsdóttir.Endurtek-
inn þáttur.
3.00 ívar Guðmundsson.Endurtekinn
þáttur.
6.00 Gullsafniö.Endurtekinn þáttur.
S óCin
fm 100.6
11.30 Dregið úr hádegisveröarpottin-
um.
14.00 Getraun dagsins.
15.00 Birgir örn Tryggvason.
16.20 Gettu tvisvar.
17.05 Getraun dagsins II.
19.00 Kvöldverðartónlist.
21.00 Vörn gegn vímu.Sigríður Þor-
steinsdóttir.
22.00 Pétur Árnason.Bíóleikurinn
22.30 Kvikmyndahús borgarinnar.
23.00 Hvað er á döfinni í Reykjavík i
kvöld?
24.00 Halió föstudagur.
FM96.7
13.00 Fréttir frá fréttastofu.
13.10 Brúnir í beinni.
14.00 Rúnar Róbertsson.
16.00 Síðdegi á Suðurnesjum.
19.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Páll Sævar Guöjónsson.
22.00 Gælt við gáfurnar.
Bylgjan
- feafjörður
Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98.9.
17.00 Gunnar Atli Jónsson.
19.300 Fréttir.
20.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98.9
ÚTPj*.5
14.00 F.B.
16.00 M.H.
18.00 F.Á.
20.00 Kvennó
22.00 í grófum dráttum í umsjá F.Á.
01.00 Dagskrárlok.
★ ★ ★
EUROSPORT
★ , ,★
12.00 Motor Racing.
13.00 NBA karfan.
15.00 Rhythmic Gymnastics.
16.00 Equestrian Show Jumping.
17.00 Live Tennis.
18.30 Eurosport News 4642.
19.00 NHL American lce Hockey.
21.00 Knattspyrna 1994.
22.30 Tennis.
24.00 Eurosport News.
(yr^
12.00 Faicon Crest.
13.00 E Street.
13.30 Another World.
14.20 Santa Barbara.
14.45 Maude.
15.15 Diff’rent Strokes.
15.45 The DJ Kat Show.
17.00 Star Trek.
18.00 Games World.
18.30 E Street.
19.00 Rescue.
19.30 Family Tles.
20.00 Melrose Place.
21.00 Chances.
22.00 W.K.R.P. in Cincinnatti.
22.30 Star Trek: The Next Generation.
23.30 Studs.
SKYMOVŒSPLUS
12.00 Treasure Isiand
14.00 The Revolutlonary
16.00 Grand Larceny
18.00 Trlumph ol the Heart
20.00 Over Her Dead Body
22.00 A Nlghtmare on Elm Street
23.30 Manlac Cop 2
1.00 Grand Slam
2.50 Master of Menace
4.05 Blood Flght
Tólfta Islandsmeistarakeppni ungiinga í frjálsum dansi fór
fram i Tónabæ 5. apríl.
Sjónvarpið kl. 22.25:
f frjálsum
dansi
Hinn 5. mars síðastliðinn
fór fram í Tónabæ í Reykja-
vík tólfta íslandsmeistara-
keppni unglinga í frjálsum
dansi. Unglingar viða að af
landinu tóku þátt í úrslita-
keppninni í einstaklings- og
hópdansi en áður hafði farið
fram undankeppni, bæði í
Reykjavík og úti á landi.
Unga fólkið hafði greinilega
lagt hart að sér við æfingar
og tilþrifin þóttu á köflum
sérlega glæsileg eins og
kemur í ljós í þessum þætti.
Umsjónarmaður er Adolf
Ingi Erlingsson og Plús film
annaðist dagskrárgerð.
- leikritaval hlustenda
Á fimmtudag er hlustend-
um RÓV boðið upp á þrjú
öndvegisleikrit sem öll eru
þó ólík. Fvrst er leikritið
Elskendur eftir Brian Friel
sem er eittaf þekktustu nú-
tímaskáldum íra. í Þjóðleik-
húsinu er einmitt verið að
sýna nuna leikrit hans,
Dansað á haustvöku. Annað
verkiö er Neðanjarðar-
brautin eftir LeRoi Jones.
Verkið var frumsýnt i Harl-
em í New York árið 1964 og
vakti geysimikla athygli.
Þriðja verkið er Næturæv-
intýr eftir írska skáldjöfur-
inn Sean O’Casey. Þar segir
frá hinum kaþólska og
hreintrúaða Mulligan sem
hefur fengið gleðikonuna
Irski skáldjöfurinn Sean
O’Casey er höfundur gam-
anleikritsins Næturævintýr
sem hlustendum RÚV er
boöió upp a.
Angelu Nightingale til að
koma með sér heim eftir
gleöskap.
Fréttamennirnir elta fréttina og síðan eltir fréttin þá.
Stöð 2 kl. 22.35
Ógn á himnum
Ljós af óþekktum upp-
runa lýsir upp himininn yfir
Noregi. Flugvél hverfur,
óþekktur sjúkdómur bloss-
ar upp og búpeningur deyr.
Það er eitthvað undarlegt á
seyði og blaðamennimir
George Abbott og Jeffrey
Miller eru staðráðnir í að
komast til botns í því.
Fréttahaukamir vita aö þaö
er eitthvað yfimáttúrulegt
afl sem stendur á bak við
atburðina og að þeir verða
ekki útskýrðir með venju-
legum rökum. Leitin að
sannleikanum getur hins
vegar reynst hættulegri en
nokkurn grunar og fljótlega
komast fréttamennirnir að
raun um að það em ekki
aðeins þeir sem era að elta
fréttina, fréttin er að elta þá.