Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.1993, Qupperneq 10
10
MIÐVIKUDAGUR14. APRÍL1993
Utiönd
Fimmtán millj«
ónir í bætur fyrir
ástleysi
„Ég hef aldrei elskað þig,“ sagöí
hún Donna við mann sinn, Rog-
er, þegar þau voru að ganga frá
skilnaðarpappírunum eftir 30 ára
sambúð.
Þessi orö haía reynst Donnu
dýr. Roger kærði hana þegar í
stað fyrir svik því hún hefði heit-
iö honum og ást og umhyggju viö
giftinguna. Dómstóll í Bandaríkj-
unum hefúr dæmt Roger um 15
milljónir króna 1 bætur fyrir ást-
laust hjónaband.
Jarðneskar leifar Gretu Garbo:
Askan í krukku
útfararstjóra
Jarðneskum leifum leikkonunnar
Gretu Garbo, sem lést fyrir þremur
árum, hefur ekki enn veriö fundinn
Ntfi
Ó'it'
uCik’S''0
\l
«k* ODYR
TAUSETT NÝKOMIN
EINNIG
GLESUEGIR
«F©RT
1EÐURS0FAR 0G
, HORNSÓFAR
I MIKLll ÚRVALI
3ja ára ábyrgö!
Veriö velkomin!
HUSGOGN
FAXAFENI 5 SÍMI 674080 / 686675
Jarðneskum leifum Gretu Garbo
hefur ekki en verið fundinn staður.
hvíldarstaður. Ábyrgðin hvílir á
frænku kvikmyndastjömunnar og
erfmgja, Gray Reisfield, en hún getur
ekki ákveðið sig.
Fjölmargir aðilar hafa komið fram
á sjónarsviðið og boðist til að geyma
ösku leikkonunnar og frænkan á nú
úr vöndu að ráða. Til greina hefur
komiö að leifar Garbo verði fluttar í
kirkjugarðinn í Stokkhólmi en þar
hvíla foreldrar og yngri systir leik-
konunnar. Reisfield er þó ekki alls
kostar sátt við þann kost og segist
óttast að öskunni verði stoliö þaðan.
Erfinginn hefur ekki viljað upplýsa
hvar krukkan með leifum Garbo er
geymd og segir að það sé fyrir bestu
að dvalarstaðnum verði haldið
leyndum. Flestir telja að krukkan sé
enn í fórum útfararstjóra í New York
en nokkrir hallast þó að því að askan
sé þegar komin til Svíþjóðar.
Á meðal þeirra sem taka undir það
sjónarmið að halda öllu leyndu er
besti vinur Garbo, Mimmi Pollak, en
hún bendir á að eins geti farið fyrir
jarðneskum leifum hennar og
Charlie Chaplin. Aðdáendur hans
gerðu sér lítið fyrir og grófu upp lík-
kistu hans og höfðu á brott með sér.
Garbo, sem lést 15. apríl 1990, þá
84 ára að aldri, var alla tíð illa við
margmenni og hún forðaðist blaða-
menn eins og heitan eldinn. Hún yf-
irgaf Hollywood á hátindi ferils síns
og fór nánast huldu höfði í hálfa öld.
Líf hennar var mörgum ráðgáta og
sama má segja um dánarorsökina
sem aldrei hefur verið gerð opinber.
Reuter
Eftirlitsþotur koma frá flugstöðinni
í Avíano á Ítalíu. Meðal þeirra eru
12 F-15 orrustuþotur.
Ungverjaland
N
Rúmenía
Flugbanns-
svæðið nær
yfir alla Bosníu
•
Belgrade
• Srebrenica
Serbía
0 50
km
Montenegró
Þotur frá flugmóðurskipunum
Roosevelt (Bandar.), Ark Royal
(Bretl.) og Clemenceau
(Frakkl.) við strönd Króatíu
framfylgja flugbanninu.
ZI
v Makedónía
Albanía - g| Grikkl.
Serbar halda áfram sókn í Bosníu:
Ref singum frestað
að beiðni Jeltsíns
Ekkert verður úr að refsiaögerðir
Sameinuðu þjóðanna gegn Serbum
veröi hertar fyrr en eftir aö búiö er
kjósa í Rússlandi um skiptingu valda
milli þings og forseta þann 25. apríl.
Borís Jeltsín Rússlandsforseti hef-
ur lagt á það þunga áherslu að beðið
verði með allar ákvarðanir þar til
búið er að kjósa enda gæti það komið
honum í koll ef Serbar verða beittir
meiri þrýstingi en nú er.'
Andstæöingar forsetans eru marg-
ir hhðhollir Serbum og saka Jeltsín
á sama tíma um að vera um of hallur
undir Vesturlönd.
í morgun varð þaö að samkomulagi
á fundi utanríkisráðherra sjö helstu
iönríkja heims að fresta atkvæöa-
greiðslu um refsiaðgerðir í Öryggis-
ráðinu þar til búið er að kjósa í Rúss-
landi.
Því er líklegt að ástandiö í Bosníu
veðri óbreytt næstu vikur þrátt fyrir
að herþotur.NATO hindri að flugher
Serba komist á loft.
Áfram er barist á landi og í morgun
gerðu Serbar enn árás á bæinn Sre-
brenica. Þar hefur orðið mikið
mannfall síðustu tvo daga.
Reuter
Danskir sjómenn enn ósáttir
Danskir sjómenn eru ósáttir við
samkomulag forystumanna þeirra
við stjómvöld um úrbætur í málum
þeirra. Ráðherra hefur boðið útgerð-
armönnum aðstoð við aö hætta og
endurbætur á kvótakerfinu.
' Sjómenn hafa frá því fyrir páska
lokaö höfnuð og hóta áframhaldandi
aðgerðum ef ekki verður farið aö
kröfum þeirra. Enn er mikil óánægja
í þeirra rööum þrátt fyrir samkomu-
lag. Ritzau
Viljaskjóta
Gennadíj
Janaiev á yfir |
höfði sér
dauðadóm fyr-
ir þátt sinn í
valdaráninu í
Moskvu haust-
iö 1991. Þá varð
hann forseti
skamma hríð og vissi aö sögn fátt
af sér sökum ofdrykkju. í dag
hefst réttarhald í máli Janajevs
og annaixa samsærismanna.
Saksóknari krefst duaðadóms en
15 ára fangavistar til vara.
Janajev var skjólstæöingur
Gorbatsjovs. Hann leiddi ung-
liðahreyfingu komúnistafloksins
og síðar verkalýðshreyfinguna á
velmektardögum sínum en þótti
hðleskja til aUra verka.
Kynlffiðhafnaði
í14.sætinu
Breskir karlar á fertugsaldri
telja ánægju í starfi meira virði
en aht annað. Næst þar á eftir
vilja þeir eiga sómasamlega konu
sem þó er ekki hugsuð th bólfara
því kynlífiö er í 14. sæti á listan-
um yfir helstu lífsgæðin.
Þessi niöurstaöa kemur á óvart
því margir halda að karlar á þess-
um aldri séu með kynlíf á heilan-
um. Könnunin leiddi einnig í Ijós
að breskir karlar á fertugsaldri
eru ílesti of feitir.
Bushíhættu
þegar þotu-
vængurtrosnaði
George Bush,
fyrrum Banda-
ríkjaforseti,
var í hættu
ásamt sam-
ferðamönnum
sínum þegar
vængur á Bo-
eing 747 þotu
tók að molna í sundur og trosna
eftir ílugtak í Texas á mánudag-
inn. Betur fór þó en á horfðist og
tókst að lenda þotunni í Houston.
Bush var á leið til Kúveits á fund
emírsins vinar síns.
Billog Hillary
Bandarísku
forsotahjómn,
Bhl og Hillary
eða bara Bill-
ary, voru vel
samtaka þegar
þau boðuðu til
eggjahlaupsins
mikla á flötinni
við Hvíta húsið í thefni af pásk-
unum. Bill ræsti hlauparana meö
flautu en Hillary hvatti liöin af
lifs og sálar
kröftum. Hlaup
þetta á sér
langa sögu og
var fyrst haldið J
á páskum árið
1809 og vekur
jafnan inikla
athygh.
Kúbskirverka-
menn lútaígras
eftirfjörefnum
Hehbrigðisyfirvöld á Kúbu ráð-
leggja verkalýö landsins aö eta
lauf blóm og fræ káljurta til að
bæta sér upp skort á vítamínum
í dagiegri fæðu.
í Bandaríkjunum er þessi boð-
skapur lagður út á þann veg að
lumgur sverfi nú að á Kúbu með
minnkandi framleiðslu og skorti
á innfluttum nauðsynjum.