Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.1993, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.1993, Page 6
6 FÖSTUDAGUR 16. APRÍL 1993 Viðskipti________________ dv Lítið íslenskt fyrirtæki sér um heimsmarkaðssetningu símkorts: Erum að berjast á milljónamarkaði - segir Fanney Gísladóttir, annar eigandinn Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst INNLAN óver Sparisj. óbundnar ÖTR. 0,5-1 Lands.b. Sparireikn. 6 mán. upps. 2 Allir Tékkareikn.,alm. 0,25-0,5 Lands.b. Sértékkareikn. 0,5-1 Lands.b. VlSITÖLUB. BEIKN. 6 mán. upps. 2 Allir 15-30 mán. 6,25-6,60 Bún.b. Húsnæðissparn. 6,5-6,75 Lands.b. Orlofsreikn. 4,75-5,5 Sparisj. Gengisb. reikn. ÍSDR 4-6 islandsb. ÍECU 6,75-8,5 Islandsb. ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKN Vísitölub., óhreyfðir. 1,6-2,5 Landsb., Bún.b. óverðtr., hreyfðir 3,75-4,50 Búnaðarb. SÉRSTAKAR VEROBÆTUR (innan tímabils) Vísitölub. reikn. 2-3 Landsb. Gengisb. reikn. 2,4-3 Landsb., ís- landsb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN. Vísitölub. 3,85-4,50 Búnaðarb. Óverðtr. 5,50-6 Búnaðarb. INNLENOIR GMLDEYRISRBKN. $ 1,50-1,60 Sparisj. £ 3,3-3,75 Búnaðarb. DM 5,50-5,75 Búnaðarb. DK 7-7,75 Landsb. ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst útlAn óverðtryggð Alm.víx. (forv.) 10,2-14,2 Islandsb. Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir Alm.skbréf B-fl. 12,7-13,7 Landsb. Viðskskbréf’ kaupgengi Allir ÚTLAN verðtryggð Alm.skb. B-flokkur % 0ó Landsb. afurðalAn l.kr. 12,25-13,3 Bún.b. SDR 7,25-8,35 Landsb. $ 6-6,6 Landsb. £ 8,25-8,75 Landsb. DM 10,25-10,75 Sparisj. Dráttarvsxtlr 16.5% MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf apríl 13,7% Verðtryggð lán apríl 9,2% VÍSITÖLUR , Lánskjaravisitala apríl Lánskjaravisitala mars Byggingarvísitala apríl Byggingarvísitala mars Framfærsluvísitala apríl Framfærsluvisitala mars Launavlsitalafebrúar Launavísitala mars 3278 stig 3263 stig 190,9 stig 189.8 stig 169,1 stig 165,4 stig 130,6 stig 130.8 stig VERDBRÉFASJÓDIR Gengi bréfa verðbréfasjóða KAUP SALA Einingabréf 1 6.623 6.744 Einingabréf 2 3.664 3.682 Einingabréf 3 4.327 4.407 Skammtimabréf 2,263 2,263 Kjarabréf 4,564 4,705 Markbréf 2,442 2,518 Tekjubréf 1,510 1,557 Skyndibréf 1,931 1,931 Sjóðsbréf 1 3,239 3,255 Sjóðsbréf 2 1,969 1,989 Sjóðsbréf 3 2,231 Sjóðsbréf 4 1,534 Sjóðsbréf 5 1,373 1,394 Vaxtarbréf 2,2817 Valbréf 2,1387 Sjóðsbréf 6 858 901 Sjóðsbréf 7 1178 1213 Sjóðsbréf 10 1299 Islandsbréf 1,399 1,425 Fjórðungsbréf 1,150 1,167 Þingbréf 1,418 1,437 Öndvegisbréf 1,406 1,425 Sýslubréf 1,333 1,352 Reiðubréf 1,371 1,371 Launabréf 1,024 1,040 Heimsbréf 1,227 1,264 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi á Verðbréfaþingi islands: Hagst. tilboð Loka- verð (AUP SALA Eimskip 3,65 3,65 4,05 Flugleiðir 1,10 1,10 1,19 Grandi hf. 1,80 2,00 Islandsbanki hf. 1,01 1,01 1,06 Olís 1,75 1,75 1,90 Útgerðarfélag Ak. 3,45 3,20 3,58 Hlutabréfasj.VÍB 0,96 1,00 1,06 Isl. hlutabréfasj. 1,07 1,05 1,10 Auðlindarbréf 1,02 1,02 1,09 Jarðboranir hf. 1,82 Hampiðjan 1,20 1,16 1,40 Hlutabréfasjóð. 1,20 1,18 1,26 Kaupfélag Eyfirðinga. 2,25 2,20 2,30 Marel hf. 2,60 2,40 Skagstrendingur hf. 3,00 3,28 Sæplast 2,95 2,88 3,10 Þormóður rammi hf. 2,30 2,30 Sölu- og kaupgengi ó Opna tilboösmarkaðinum: Aflgjafi hf. Alm. hlutabréfasjóðurinn hf. 0,88 0,95 Ármannsfell hf. 1,20 Árnes hf. 1,85 1,85 Bifreiðaskoðun Islands 2,50 2,00 2,84 Eignfél. Alþýðub. 1,20 1,15 1,45 Faxamarkaöurinn hf. Fiskmarkaðurinn hf. Hafn.f. 0,80 Gunnarstindurhf. 1,00 Haförninn 1,00 Haraldur Böðv. 3,10 2,94 Hlutabréfasjóður Norður- 1,10 1,06 1,10 lands Hraðfrystihús Eskifjarðar 2,50 2,50 Isl. útvarpsfél. 2,00 Kögun hf. 2,10 Olíufélagið hf. 4,60 4,35 4,90 Samskip hf. 1,12 0,98 Sameinaðirverktakarhf. 6,70 6,70 7,18 Síldarv., Neskaup. 3,10 3,10 Sjóvá-Almennar hf. 4,35 3,40 Skeljungurhf. 4,25 3,40 Softis hf. 25,00 25,00 32,00 Tollvörug. hf. 1,43 1,20 1,36 Tryggingamióstööin hf. 4,80 Tæknival hf. 1,00 0,99 Tölvusamskipti hf. 4,00 Útgeröarfélagiö Eldey hf. Þróunarfélag islands hf. 1,30 1 Við kaup á viðskiptavíxlum og viöskiptaskuldabrófum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað viö sérstakt kaup- gengi. „Þetta er auðvitað risastórt verk- efni, við erum að berjast á milljóna- markaði," segir Fanney Gísladóttir, annar eigenda Símkorts hf. Símkort eða World Telecard Ltd. eins og fyrirtækið er kaUað á er- lendri grundu, hefur síðastliöið ár verið að markaðssetja símkortið „Executive Telecard". Kortið er í eigu Bandaríkjamanna og Svisslend- inga en Símkort sér um markaðs- Fanney Gísladóttir, framkvæmda- stjóri World Telecard Ltd., hefur lengi starfað við ferðaþjónustu og rekur einnig Ferðaskrifstofuna Rat- vís. „Leigan þarna er náttúrlega ekki í takt við tímann og hefur aldrei verið. Leigan er helmingi hærri en á bestu stöðum í bænum. Veitingamenn hafa hrökklast af Torfunni í gegnum tíð- ina. Ég hef hins vegar áhuga. á að vera þama eitthvað áfram,“ segir Sveinn bakari. Leigusamningur Sveins í Torfunni er útrunninn og Minjavernd, leigu- salinn, hefur ákveðið að samningur- inn verði ekki endumýjaöur og for- leiguréttarákvæði hefur verið rift. Ágreiningur er um hvemig að mál- setningu í heiminum í samvinnu við aðalstöðvarnar í Bandaríkjunum. Áður höfðu kortin fyrst og fremst verið seld til stórra kreditkortafyrir- tækja og símafyrirtækja sem sam- ræmdu þau þjónustu sinni. í dag hafa um 40 milljónir manna aögang að símþjónustu þessari. Láms Jónsson og Fanney Gísla- dóttir reka Símkort hf. en Fanney hefur verið um 10 ár í ferðaþjónustu en hún rekur einnig ferðaskrifstof- una Ratvís. Þau vinna bæði í fyrir- tækinu en hafa auk þess þijá aðstoð- armenn hér á landi og fjölmarga inu var staðið og hefur Sveinn ákveð- ið að höfða mál og upp era risnar heiftarlegar deilur. Sveinn hefur fyrir nokkra ákveðið að sefja upp bakarí og kafíihús í nýju húsi að Lækjargötu 4 og samkvæmt heimildum DV telur Minjavemd að með því sé Sveinn að undirbúa brott- fór sína úr Torfunni, hann muni aldrei reka tvö bakarí á sama svæði. Það mun einnig spila inn í, sam- kvæmt heimildum DV, að dregist hefur h)á Sveini að greiða leigu á réttum tíma. Sveinn hefur farið fram umboðsmenn víða um heim. Um- boðsmennirnir era meðal annars í Skandinavíu, víða um Evrópu, í Ind- landi, Malasíu, Suður-Ameríku, Suð- ur-Afríku og þeim fer fjölgandi. Markaðssetningin hófst fyrir al- vöra um síðustu áramót að sögn Fanneyjar og er töluvert að skila sér núna. Hún segir að hægt sé að hafa töluvert upp úr þessu. Helstu kaup- endur kortanna eru ferðaskrifstofur og ferðasamtök, flugfélög, bankar og kreditkortafélög. Símkorthf. einbeit- ir sér að ferðaiðnaðinum í víðu sam- hengi. -Ari á lækkun leigunnar en Minjavernd hefur ekki viljað það. „Ég vil nú helst ekki ræða sam- skipti okkar við einstaka leigutaka viö fjölmiðla. Leigan er allavega ekki hærri hér en svo aö Sveini er það áhugamál að halda hér áfram,“ segir Þorsteinn Bergsson, framkvæmda- stjóri Minjaverndar. Þorsteinn segir þaö stríða gegn vangaveltum manna um háa leigu á Torfunni almennt að aldrei hafi skapast vandamál viö leigja húsnæði ograunarsémikileftirspum. -Ari Fréttir dv Mælingar við Kröflu: Kvikuhólfin rannsökuð með „spark- andi“ trukkum Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Tíu vísindamenn, sem vora við rannsóknir á Kröflusvæðinu fyr- ir skömmu, beittu aðferðum við rannsóknimar sem ekki hefur verið beitt áður hér á landi. Trakkar, sem búnir eru dísil- tækjum á pöllum, framleiða orku og segja má að trukkarnir „sparki“ í jörðina til að magna þar upp bylgjur sem síðan eru mældar. „Við vorum að rannsaka jarð- lög og tilgangurinn var fyrst og fremst sá að reyna að kortleggja yfirborð kvikuhólfsins sem við höfum veriö að fylgjast með í Kröflu,“ segir Bryndís Brands- dóttir, jarðeðlisfræöingur hjá Raunvísindastofnun Háskólans, sem fór fyrir vísindamönnunum en þeir voru einnig frá Noregi og Bandaríkjunum. Bryndís segir að jafnframt hafi verið unnið að mæhngum á jarð- hitasvæðum við Kröflu sem koma til með að nýtast þeim sem hagnýta sér svæðið. Kvikuhólfið í jörðinni segir hún enn til staðar þótt ró sé að öðru leytí. komin á og það geti tekið kvikuna mörg þúsund ár að kólna. Tveir trukkar voru notaðir við þessar rannsóknir. „Þetta eru Ford-trukkar með dísilmótor sem knýr „fót“ undir trakkunum og þeir hreinlega sparka í jörðina ótt og títt. Við voram með tæki til að nema orkuna og vinnum svo út frá þeim niðurstöðum,“ segir Bryndís. 105hestar til útlanda Stærsti hestafarmur, sem Eim- skip hefur flutt frá íslandi, lagði af stað í gær til Englands og Ham- borgar. Alls voru 105 hestar fluttir út, 11 til Englands og restin til Þýska- lands. Hestarnir era fluttir í sér- smíðuðum kössum og verða 5 daga á leiðinni. Um 30 hestar til viðbótar vora bókaöir í flutning- inn en ekki var hægt að flytja þá þar sem ekki vora til nægilega margirkassar. -ból Fiskmarkaðirnir Faxamarkaður 16. aprfl seJdust aHs 5,271 tom. Magn í Verðíkrónum tonnum Meöal Lægsta Hæsta Langa 0,217 71,00 71,00 71,00 Lúða 0,110 324,36 300,00 355.00 Rauðmagi 0,190 23,37 20,00 29,00 Saltfiskflök 0,100 300,00 300,00 300,00 Skarkoli 3,018 75,21 74,00 81,00 Steinbítur 0,065 40,00 40,00 40,00 Ýsa, sl. 1,571 102,57 98,00 126,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 16. april setdust alls 21,392 tonn. Ýsa, sl. 7,500 123,40 115,00 131,00 Ufsi.sl. 0,912 29,00 29,00 29,00 Karfi 9,900 54,73 47,00 59,00 Keila 0,046 36,00 36,00 36,00 Steinbítur 0,037 53,00 53,00 53,00 Skötuselur 0,269 220,00 220,00 220,00 Undirmálsþ. 0,034 40,00 40,00 40,00 Undirmálsýsa 2,694 45,17 44,00 51,00 Fiskmarkaður Vestmannaeyja 16 apríl seldust aBs 20.936 tonn. Ufsi.sl. 2,040 20,00 20,00 20,00 Blálanga, sl. 6,345 54,00 54,00 54,00 Karfi, ósl. 10,950 46,03 46,00 47,00 Skötuselur, sl. 0,120 175,00 175,00 175,00 Lúða, sl. 0,720 239,08 100,00 290,00 Hrogn 0,760 100,00 100,00 100,00 Sveinn bakari fær ekki endurnýjaðan leigusamning i þessu húsi sem stendur á Torfunni. Sveinn hefur ákveðið að höfða mál vegna þessa og miklar deilur eru risnar. Sveinn bakari fær ekki endumýjaðan leigusamning á Torfunni: Heiftarlegar deilur og málshöfðun

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.