Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1993, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1993, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 89. TBL. -83. og 19. ÁRG. - MIÐVIKUDAGUR 21. APRÍL 1993. VERÐ I LAUSASÖLU KR. 115 sjá baksíöu Eldsvoðinn í Grafarvogi. Á myndinni sést Laufey Harðardóttir ásamt manni sínum og þremur dætrum en þau sluppu heilu og höldnu frá eldinum er kviknaði í morgun í íbúð að Veghúsum 23. Laufey vaknaði við barsmíðar og hróp á hjálp sem bárust frá brennandi íbúðinni við hliðina á þeirra íbúð. Þau björguðu sér sjálf niður af svölunum en þar var ekki verandi vegna mikils hita. DV-mynd GVA Missirlág- launafólkaf 25 milljónum? - sjábls.2 Spilasöf n selj- astáalltað

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.