Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1993, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1993, Blaðsíða 29
MIÐVIKUDAGUR 21. APRÍL 1993 49 Afmæli Amór L. Pálsson Amór L. Pálsson, forseti bæjar- stjórnar Kópavogs og forstjóri ALP- bflaleigunnar, Hlaðbrekku 2, Kópa- vogi, er fimmtugur í dag. Starfsferill Amór fæddist á Skinnastað í Öx- arfirði og ólst þar upp. Hann lauk gagnfræðaprófi frá Laugum í Reykjadal 1959 og nam tungumál og verslunarfræði í Danmörku og Eng- landi 1962-64. Amór var gjaldkeri hjá Útvegs- banka íslands 1964-66, defldarstjóri hjá Almennum tryggingum 1966-82, aðstoðarframkvæmdastjóri Bygg- ingarþjónustunnar 1982-84 og hefur veriö forstjóri og eigandi ALP-bíla- leigunnarfrál984. Amór var einnig forseti Kiwanis- klúbbsins Eldeyjar í Kópavogi 1976-77, formaður Sjálfstæðisfélags Kópavogs 1980-84, í bæjarstjórn Kópavogs 1982-86, og frá árinu 1990, og umdæmisstjóri íslenska Kiwan- isumdæmisins 1986-87, Amór var í bæjarráði 1984, í áfengisvamanefnd 1982-86, í fram- talsnefnd Kópavogs 1980-90 og hefur verið í félagsmálaráði Kópavogs og formaöur vinabæjarnefndar Kópa- vogs frá árinu 1990. Arnór var í stjóm Almennra líf- trygginga hf. 1984-88, í stjórn Versl- unarmannafélags Reykjavíkur 1978-82, í stjóm Þingeyingafélagsins 1976-82 og hefur verið varaformað- ur Hjallasóknamefndar frá 1987 og í stjórn Kirkjugarða Reykjavíkur- prófastsdæma frá sama tíma. Fjölskylda Amórkvæntist6.6.1964Betsý ívarsdóttur, f. 22.12.1944. Hún er dóttir ívars Ágústssonar bifreiða- stjóra sem nú er látinn og Regínu Rósmundsdóttur, f. 29.10.1923, fyrr- umsímavarðar. Börn Amórs og Betsýjar eru: Páll, f. 2.6.1965, markaðsfræðingur í Kópavogi, kvæntur Ingibjörgu Grétu Gísladóttur leikkonu; ívar, f. 2.6.1965, biíreiðasmiður í Kópavogi, kvæntur Jóhönnu Steinsdóttur hár- greiðslumeistara og eiga þau Sflju, Katrínu og Evu Karen; Ágúst, f. 17.11.1971, fulltrúi í Kópavogi, í sambúð méð Maríu Veigsdóttur verslunarmanni; og Elísabet, f. 11.6. 1981, nemi. Systkini Arnórs em: Jóhanna, f. 10.2.1933, yfirféhirðir í Búnaðar- banka íslands, gift séra Jóni Bjarm- an sjúkrahúspresti, búsett í Kópa- vogi og eiga þau tvö börn; Stefán, f. 7.12.1934, bankastjóri Búnaðar- banka íslands í Reykjavík, kvæntur Arnþrúði Amórsdóttur kennara og eiga þau íjögur böm; Þorleifur, f. 17.6.1938, sýslumaður í Kópavogi, kvæntur Guðbjörgu Kristinsdóttur lyfiafræðingi og eiga þau eitt bam; og Sigurður, f. 30.7.1948, rithöfund- ur í Reykjavík, kvæntur Kristínu Jóhannesdóttur kvikmyndagerðar- manni og eiga þau eitt barn. Foreldrar Arnórs vora séra Páll Þorleifsson, f. 23.8.1898 d. 19.8.1974, prófastur á Skinnastað í Öxarfirði og Guðrún Elísabet Arnórsdóttir, f. 22.12.1905 d. 18.11.1983, húsmóðir. Þau bjuggu að Skinnastað í 40 ár. Ætt Faðir Amórs, Páll, var sonur Þor- leifs, b. og alþingismanns á Hólum í Nesjum, Jónssonar, b. og hrepp- stjóra á Hólum, Jónssonar, prests á Hofi í Álftafirði, Bergssonar. Meðal systkina Jóns á Hólum vora Berg- ur, prófastur í Bjarnamesi, en í fiórða hð frá honum eru þau Óhna Þorvarðardóttir borgarfuhtrúi, Herdís Þorgeirsdóttir ritstjóri og Eiríkur Jónsson sjónvarpsmaður. Móðir Arnórs, Guðrún Elísabet, var dóttir Arnórs, prests á Hesti í Borg- arfirði, bróður Þorláks, afa Jóns for- sætisráðherra. Arnór var sonur Þorláks, prests á Undirfelh í Vatns- dal, Stefánssonar. Móðir Amórs var Sigurbjörg Jónsdóttir, prófasts í Steinnesi, Péturssonar. Meðal systkina Sigurbjargar vora Guðrún, amma Sveins Bjömssonar forseta, og Þórunn, langamma Jóhanns Haf- stein forsætisráðherra, föður Péturs Hafstein sýslumanns. Amma Ámórs, Guðrún Ehsabet, var dóttir Jóns, b. í Neðra-Nesi í Staíholtstungum, Stefánssonar, Arnór L. Pálsson. prófasts í Staíholti Þorvaldssonar, prófasts og skálds í Holti undir Eyja- fiöllum, Böðvarssonar, sonarsonar Presta-Högna, en meðal afkomenda Þorvaldar Böðvarssonar í fimmta hö er Vigdís Finnbogadóttir forseti. Langamma Sigurðar, móðir Guð- rúnar Jónsdóttur, var Marta Steph- ensen, systir Hans Stephensen, afa Þorsteins Ö. Stephensen leikara og Sigríðar Stephensen, ömmu Helga Hálfdanarsonar leikritaþýðanda. Arnór og Betsý taka á móti gestum í félagsheimfli Kópavogs, Fannborg 2, Kópavogi, á milh kl. 17 og 20 á afmæhsdaginn. Dagmar Sóley Sveinsdóttir Dagmar Sóley Sveinsdóttir, Bólstað- arhhð 45, Reykjavík, verður áttræð ámorgún. Starfsferill Dagmar Sóley fæddist á Akureyri. Hún lauk gagnfræðaprófi frá Gagn- fræðaskóla Akureyrar 1929 og stundaði nám við Húsmæðraskól- ann á ísafirði 1934-35. Dagmar Sóley stundaði verslunar- störf á Akureyri í Bókabúð Þor- steins M. Jónssonar, Kaupfélagi verkamanna og í Amaro. Hún flutt- ist tfl Reykjavíkur 1972 og starfaði þar í Verslun Bernharðs Laxdal í Kjörgarði til 1982. Dagmar Sóley býr nú í húsnæði fyrir aldraða að Ból- staðarhlíð 45. Fjölskylda Dagmar Sóley giftist 12.10.1935 Jóni Magnúsi Amasyni, f. 19.6.1911, d. 18.10.1962, verksmiðjustjóra Stid- ar- og fiskimjölsverksmiðjunnar í Krossanesi á Akureyri. Hann var sonur Áma Jónssonar, f. 11.4.1884, d. 12.3.1924, búfræðings og bónda að Þverá í Svarfaðardal, og konu hans, Dórotheu Þórðardóttur, f. 6.5. 1882, d. 23.4.1972, húsfreyju. Börn Dagmarar Sóleyjar og Jóns Magnúsar era Sveinn, f. 18.12.1935, löggiltur endurskoðandi og aðstoð- arbankastjóri Búnaðarbanka ís- lands, kvæntur Ingibjörgu Jóhann- esdóttur, ritara í Seðlabanka ís- lands; Árný, f. 25.3.1941, ritari hjá sýslumannsembættinu í Reykjavík, gift Stefáni Guðjohnsen tæknifræð- ingi; Ragnheiður, f. 9.8.1942, fulltrúi í pósthúsinu í Ármúla, gift Guðjóni Eiríkssyni bifvélavirkja; Gylfi Már, f. 8.6.1947, yfirtæknifræðingur hjá Pósti og síma í Reykjavík, kvæntur Sigrúnu S. Hrafnsdóttur húsmóður; Jóhanna, f. 12.7.1950, d. 11.8. sama ár; Ámi, f. 30.9.1952, tannlæknir og læknir í Reykjavík og á Selfossi, kvæntur Steinunni G. Kristinsdótt- ur, hjúkrunarforstjóra Heflsugæsl- unnar í Álftamýri. Bamabörn Dagmarar Sóleyjar eru nú þrettán og langömmubörnin tíu talsins. Systir Dagmarar Sóleyjar er Ragnheiður Valgerður, f. 13.6.1915, gift Braga Eiríkssyni, fyrrv. fram- kvæmdastjóra Samlags skreiðar- framleiðenda í Reykjavík. Fósturbróðir Dagmarar Sóleyjar Dagmar Sóley Sveinsdóttir. var Hámundur Árnason, f. 10.7. 1915, d. 9.7.1991, verkfræðingur hjá Danfoss-verksmiðjunum í Als í Dan- mörku, var kvæntur Kitty Elisa- beth, f. Clausen. Foreldrar Dagmarar Sóleyjar vora Sveinn Á. Sigurjónsson, f. 10.9. 1875, d. 22.8.1928, kaupmaður og bæjarfuhtrúi á Akureyri, og Jó- hanna Sigurðardóttir, f. 29.10.1885, d. 13.3.1967, kaupmaður á Akureyri. Ólafur Einar Ólafsson Ólafur Einar Ólafsson bifreiðastjóri, Melgerði 25, Kópavogi, er sextugur ídag. Starfsferill Ólafur fæddist á Þorláksstöðum í Kjós og ólst þar upp en hefur búið í Kópavoginum frá árinu 1956. Hann hóf störf hjá Ræktunarsam- bandi Kjalarnesþings 1951 og var þá bæði á jarðýtum og skurðgröfum. Áriö 1956 réð hann sig mjólkurbíl- stjóra hjá Mjólkursamsölunni í Reykjvík og starfaði þar í sex ár. Frá árinu 1962 hefur Ólafur verið bifreiðastjóri og sölumaður hjá EmmEss-ísgerðinni þar sem hann starfar í dag. Hann hefur verið trún- aðarmaður Dagsbrúnarmanna þar fráárinul972. Ólafur er gjaldkeri í stjóm Verka- mannafélagsins Dagsbrúnar og hef- ur setið í stjóm þess frá 1980. Hann var kosinn í bankaráð Alþýðubank- ans árið 1987 og sat í því þar til bank- inn sameinaðist öðrum bönkum í íslandsbanka hf. Frá stofnun ís- landsbanka hefur hann verið vara- maöur í sfiórn bankans. Ennfremur hefur Ólafiy setið í sfiórn Lífeyrissjóðs Mjólkursamsöl- unnar frá 1989 og verið í stjóm Verö- bréfasjóða íslandsbanka frá árinu 1990. Fjölskylda Ólafur kvæntist 26.12.1956 Sól- veigu Grímsdóttur, f. 20.1.1933, gangaverði í Þinghólsskóla. Hún er dóttir Gríms Ámasonar, f. 30.11. 1891, b. í Kollsvík, V-Barðastrand- ars., og Maríu Jónsdóttur, f. 11.4. 1893, húsmóður þar. Þau eru nú bæði látin. Böm Ólafs og Sólveigar era: María Björk, f. 16.6.1956, sjúkraþjálfari, búsett í Garðabæ, gift Ásmundi Jónssyni fiármálasfióra og eiga þau Sólveigu Björk, f. 21.9.1990. Fyrir átti Ásmundur Berglaugu, f. 21.9. 1981, og Erik Dregehd, f. 1.2.1986; Ólafur, f. 23.10.1959, tölvunarfræð- ingur, búsettur í Kópavogi; og Guðný Karen, f. 15.11.1971, nemi, búsett í foreldrahúsum. Systkin Ólafs eru: Einar, f. 2.12. 1931, kennari, og á hann þrjú börn; Signý Ósk, f. 16.4.1940, starfsm. slysadeildar Borgarspítalans, og á hún fiögur böm; Siggeir, f. 14.6.1945, Ólafur Einar Ólafsson. bifreiðastjóri, kvæntur Ester Har- aldsdóttur sjúkrahða og eiga þau fiögur böm; og Sigríður, f. 11.7.1951, húsmóðir, gift Róberti Geirssyni leigubifreiðastjóra og eiga þau fiög- urböm. Faðir Ólafs var Ólafur Ólafsson, f. 10.3.1904 d. 13.3.1956, b. Þorláks- stöðum í Kjós. Móðir Ólafs er Kareu Ó. Sigurðardóttir, f. 11.11.1909, hús- móðirsamastað. Viö hvefi um þá sem eiga stóraf- mæli á næstunni að senda okkur myndir til birtingar með afmælistil- kynningumblaðsins. Myndirnar verða síðan endursendar. Þeir sem ekki hafa myndir tiltæk- argetafengiðteknarafsérmyndir' í þessu skyni á ritsfióm DV, Þver- holti 11. Ættfræðideild. Ema Ósk Guð- mundsdóttir Ema Ósk Guðmundsdóttir, versl- unarmaður við Hagkaup í Njarðvík, tfl heimflis að Mávabraut 12a, Kefla- vík, verður sextug á morgun. Starfsferill Ema fæddist á Þórshöfn á Langa- nesi og ólst þar upp. Hún stundaði nám við Alþýðuskólann á Eiðum 1948-51 er hún lauk þaöan lands- prófi. Þá stundaði hún nám við Húsmæðraskólann á Laugalandi 1953-54. Utan heimihsins hefur Ema Ósk ætíö stundað verslunarstörf. Hún vann í Kaupfélagi Langnesinga um árabil, starfaði við verslun Sigmars og Helga á Þórshöfn í fimm til sex ár, starfaði við Ragnarsbakarí í Keflavík á fiórða ár og hefur sl. níu ár starfað við Hagkaup í Njarðvík- um. Fjölskylda Erna giftist 5.5.1958 Jóni Ólafs- syni, f. 1.12.1926, fuhtrúa í hús- næðisdeild varnarliðsins á Kefla- víkurflugvelh. Hann er sonur Ólafs Klemenssonar og Hjörtfríðar Krisfi- ánsdóttur. Böm Emu Óskar og Jóns era Andrea Dögg, f. 27.6.1956, kennari á Sauðárkróki, gift Þórólfi Gísla- syni, kaupfélagssfióra á Sauðár- króki; Guðmundur Þór, f. 16.2.1958, lyfiafræðingur í Reykjavík, kvænt- ur Guðrúnu Baldursdóttur lyfia- fræðingi; Ifiörtfríður, f. 11.3.1961, fatahönnuður í Grindavík, gift Andra Ifialtasyni verslunarmanni og eiga þauþijú böm, Emu Rún, Berglindi Önnu og Hjalta; Brynja, f. 7.1.1963, fóstra og nú starfsmaður við íslandsbanka, í sambúð með Sig- Erna Ósk Guðmundsdóttir. urbimi Ehassyni bankastarfsmanni viö íslandsbanka; Ólafur Öm, f. 12.9. 1970, nemi í rfafmagnsverkfræði við HÍ. Systkin Emu: Ema, f. 1931, dó sjö mánaða; drengur, f. 1932, dó sjö vikna; EddaKolbrún, f. 6.12.1934, húsmóðir í Keflavík, gift Baldri Guöjónssyni, ráðningarstjóra á Keflavíkurflugvelh, og eiga þau tvö böm, Jóhann og Björk. Foreldrar Emu vora Guðmundur Sigfússon, f. 6.12.1898, útgerðar- maður á Þórshöfn á Langanesi, og Ándrea Krisfiánsdóttir, f. 29.10. 1898, húsmóðir. Ema verður aö heiman á afmælis- daginn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.