Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1993, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1993, Blaðsíða 30
50 MIÐVIKUDAGUR 21. APRÍL 1993 Fimmtudagur 22. aprll SJÓNVARPIÐ SUMARDAGURINN FYRSTI 16.15 Vor í Vín. Upptaka frá hinum ár- legu vortónleikum Sinfónluhljóm- sveitar Vínarborgar. Stjórnandi: Claus Viller. Þýðandi og þulur: Bergþóra Jónsdóttir. (Evróvision - austurríska sjónvarpið) 18.00 Stundin okkar. Endursýndur þátt- ur frá sunnudegi. 18.30 Babar (10:26). Kanadískurteikni- myndaflokkur um fílakonunginn Babar. Þýðandi: Ásthildur Sveins- dóttir. Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Auðlegð og ástríöur (107:168) (The Power, the Passion). Ástr- alskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 19.25 Úr rlki náttúrunnar. Afrískar : heföir (Let Them Survive - African Tradition). Heimildarmynd um lifnaðarhætti fólks í suðurhluta Afríku. Þýöandi og þulur: Matthías Kristiansen. 20.00 Fréttir. 20.25 Veöur. 20.35 í fjölleikahúsi (Cirque soleil). Kanadísk mynd þar sem fjöllista- fólk úr ýmsum áttum leikur listir sínar. 21.50 Syrpan. I þættinum verður meðal annars sýnt viðtal við knattspyrnu- mennina Arnór Guðjohnsen og Gunnar Gíslason hjá Hácken í Svíþjóð og sýndar svipmyndir frá heimsmeistaramótinu í skauta- dansi. Umsjón: Samúel Örn Erl- ingsson. Dagskrárgerð: Gunnlaug- ur Þór Pálsson. 22.20 Kvöldstund meö listamanni. Sigurður G. Tómasson ræóir við Gunnar Eyjólfsson, leikara og skátahöföingja. i þættinum segir Gunnar meóal annars frá æsku sinni og uppvexti, námsárunum í Bretlandi og störfum sínum við leikhús hórlendis sem erlendis. Þá berst taliö einnig að félagsmálum, trúmálum og hestamennsku sem Gunnar hefur sinnt af miklum áhuga. Dagskrárgerð: Tage Amm- endrup. 23.05 Upp, upp mln sál (7:16) (l'll Fly Away). Ný syrpa í bandarískum myndaflokki um saksóknarann Forrest Bedford og fjölskyldu hans. Aðalhlutverk: Sam Waters- ton og Regina Taylor. Þýðandi: Reynir Harðarson. 23.55 Dagskrárlok. 9.00 Stígvélaöi kötturinn. 9.30 Hrossabrestur. 9.50 Hans og Gréta. 10.15 Barnagælur. 10.35 Klakaprinsessan. 11.00 Hundeltur (Benji the Hunted). Aðalhlutverk. Benji, Red Steagall og Frank Inn. Leikstjóri. Joe Camp. 1987. Lokasýning. 12.35 Gluggapóstur 14.05 Gllda. Johnny Farrel ræður sig i vinnu í ólöglegu spilavíti í Suður- Ameríku og verður fljótlega hægri hönd eigandans, Ballin Mundson. 15.50 Ruglukollar (Crazy People). Gamanmynd með Dudley Moore. 17.30 Meö afa. 19.19 19.19. 20.00 Maíblómin (The Darling Buds of May). Það gengur á ýmsu í Lark- in-fjölskyldunni, svona rétt eins og venjulega, en tvíburarnir eru eitt- hvað ósáttir við lífið og tilveruna. (2.6). ' 20.55 Aöeins ein Jörö. Vandaður, ís- lenskur myndaflokkur um um- hverfismál. Stöð 2 1993. 21.10 Óráönar gátur (Unsolved Myst- i v eries). Þaö er hinn kunni Robert Stack sem er umsjónarmaður þessa þáttar. (2.6) 22.00 BrúÖurin (Eat a bowl of Tea). Gamanmynd frá leikstjóranum Wayne Wang. Myndin gerist í Kínahverfi New York árið 1949 þegar banni við því að klnverskir karlar sæki sér eiginkonur til föður- landsins er aflétt. Allir gamlir karlar í hverfinu sjá nú möguleika fyrir syni sína til að ná sér í góða konu og senda piltana út af örkinni. 23.45 Hornaboltahetja (Amazing Grace and Chuck). Tólf ára drengur ákveður að hætta að leika eftirlæt- isíþrótt sína, hornabolta, þar til samið hefur veriö um algjöra eyð- ingu kjarnavopna. Brátt feta* íþróttamenn um allan heim í fót- spor hans og þá fara hlutirnir fyrst í gang fyrir alvöru. Aðalhlutverk. Jamie Lee Curtis, Alex English og Gregory Peck. Leikstjóri. Mike Newell. 1987. Lokasýning. 1.40 Refskák (Breaking Point). Hörku- spennandi mynd um foringja í bandaríska hernum sem er hand- tekinn af nasistum í seinni heims- styrjöldinni. Þeir reyna að telja honum trú um að stríðinu sé lokið í þeirri von að fá mikilvægar upp- lýsingar. Aðalhlutverk. Corbin Bernsen, Joanna Pacula og John Glover. Leikstjóri. Peter Markle. Stranglega bönnuð börnum. 3.10 Dagskrárlok. Við tekur næturdag- skrá Bylgjunnar. Rás I FM 92,4/93,5 MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00 8.00 Fréttir. 8.05 Sumarkomuljóö eftir Matthías Jochumsson. Herdís Þorvalds- dóttir les. 8.10 Um sumarið er sólin skín. Vor- og sumarlög sungin og leikin. 9.00 Fréttir. 9.03 Um sumarlð.. .heldur áfram. 9.45 Segöu mér sögu, „Nonni og Manni fara á sjó“ eftir Jón Sveinsson. Gunnar Stefánsson byrjar lestur þýðingar Freysteins Gunnarssonar. 10.00 Fréttir. 10.03 Á Glæsivöllum. Skáldskapur Gríms Thomsens og lög við Ijóð hans. Umsjón: Valgerður Brynj- ólfsdóttir og Guðrún Ingólfsdóttir. 10.45 Veóurfregnir. 11.00 Skátaguðsþjónusta í Hallgríms- kirkju. Sr. Sigurður Pálsson préd- ikar. 12.10 Dagskrá sumardagsins fyrsta. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veóurfregnir. 12.55 Auglýsingar. 13.00 Sex dagar í desember. Fléttu- þáttur um Nóbelshátíðina 1955, þegar Halldór Laxness tók á móti verðlaununum. Handrit: Jón Karl Helgason. Hljóðstjórn: Anna Mel- steð. (Áður á dagskrá um síðustu jól.) 14.00 Tónlist. 15.00 Sumardagurinn fyrsti. Þáttur fyrir alla fjölskylduna. Umsjón: Vern- harður Linnet. 16.00 Fréttir. 16.05 Sumardagsspjall. Flosa Ólafs- sonar. 16.30 Veöurfregnir. 16.35 llmur, unglingaleikrit eftir Andrés Indriðason. Leikstjóri: Ásdís Skúla- dóttir. Leikendur: Sigrún Edda Björnsdóttir og Gunnar Helgason. (Einnig útvarpað í Útvarpsleikhúsi barnanna næsta laugardag.) 17.10 Tónleikar. 18.00 Segöu mér af sumri. Þáttur f umsjá Jónasar Jónassonar. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfregnir. 19.35 Barnalög. 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Sin- fónía nr. 6 í F-dúr, ópus 68, „Pa- storale", eftir Ludwig van Beet- hoven. Gewandhaushljómsveitin í Leipzig leikur; Kurt Masur stjórnar. Ljóð án orða ópus 62 eftir Felix Mendelssohn. Daniel Barenboim leikur á píanó. 21.00 Reykjavík í Ijóöi. Umsjón: Gerður Kristný. (Áður á dagskrá árið 1991) 21.30 Sinfónía nr. 1 í B-dúr. „Vorsin- fónían“, eftir Robert Schumann. Concertgebouwhljómsveitin í Amster- dam leikur, Bernard Haitink stjórn- ar. 22.00 Fréttlr. 22.25 Orö kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Málflytjandi í handritamálinu. Þáttur um Bjarna M. Gíslason rit- höfund. Umsjón: Gunnar Stefáns- son. Lesari með honum: Gyða Ragnarsdóttir. (Áður á dagskrá á mánudaginn.) 23.10 Hjaröljóð. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 0.10 Tónlist. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum tíl morguns. Sumardagurinn fyrsti. 8.00 Morgunfréttir. Morguntónar. 9.03 Sumardagsmorgunn.-Veðurspá kl. 10.45. SMÁAUGLÝSINGASÍMINN FYRIR LANDSBYGGÐINA: 199-6272 DV DV SfMINN -talandi dæmi um þjónustu! 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á sumardaginn fyrsta. 16.00 Fréttir. 16.03 Sumar um borg og bý. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Rokksaga 9. áratugarins. Umsjón: Gestur Guðmundsson. 20.30 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heimstónlist. (Frá Akureyri. Úrvali útvarpað í næturútvarpi að- faranótt fimmtudags kl. 2.04.) 22.10 Allt í góöu. Umsjón: Gyða Dröfn Tiyggvadóttir og Margrét Blöndal. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) - Veðurspá kl. 22.30. 0.10 í háttinn. Margrét Blöndal leikur kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 1.30 Veöurfregnir. 1.35 Næturtónar. 2.00 Fréttir. - Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Allt í góöu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áð- ur.) 6.00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. 09.00 Morgunfréttir. 09.05 íslands eina von. Erla Friðgeirs- dóttir og Sigurður Hlöðversson, alltaf létt og skemmtileg. Þau ætla að fylgjast með hvernig landinn heldur upp á sumardaginn fyrsta. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 13.00 íþróttafréttir eitt. Iþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar hefur tek- ið saman það helsta sem er að gerast í heimi íþróttanna. 13.10 Anna BJörk Birgisdóttir. Þægileg og góð tónlist, létt spjall og skemmtilegar „sumar"-uppákom- ur fyrir alla þá sem eru í sumar- skapi. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.00 Pálmi Guðmundsson. Pálmi er í sumarskapi og fagnar sumarkom- unni með hressilegri tónlist við allra hæfi. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Pálmi Guömundsson. Pálmi heldur áfram meó hressilegan sumarþátt. Fréttir kl. 18.00. 19.30 19:19. SamtengdarfréttirStöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 íslenski listinn. íslenskur vin- sældalisti þar sem kynnt eru 40 vinsælustu lög landsins. íslenski listinn er endurfluttur á sunnudög- um milli kl. 15 og 18. Kynnir er Jón Axel Ólafsson, dagskrárgerð er í höndum Ágústs Héðinssonar og framleiðandi er Þorsteinn Ás- geirsson. 23.00 Kristófer Helgason. Það er kom- ið að huggulegri kvöldstund með góðri tónlist. 00.00 Næturvaktin. 07.00 Morgunútvarp vekur hlustendur með þægilegri tónlist. 09.00 Sæunn Þórisdóttir. 10.00 Barnasagan. 10.30 Út um víöa veröld. 11.00 Þankabrot.Guðlaugur Gunnars- son. 11.05 Ólafur Jón Ásgeirsson. 12.00 Hádegisfréttir. 14.00 Síödegístónlist Stjörnunnar. 15.0 Þankabrot. 16.00 Lífið og tilveran. 16.10 Barnasagan endurtekin. 17.00 Síödeglsfréttir. 19.00 íslenskir tónar. 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 Bryndís Rut Stefánsdóttir. 22.00 Kvöldrabb.Sigþór Guðmunds- son. 24.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin alla virka daga frá kl. 07.00-24.00 s. 675320. fmIqqí) AÐALSTÖÐIN 7.00 Morgunþáttur Aóalstöövarinnar Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Maddama, kerling, fröken, frú. Katrín Snæhólm Baldursdóttir stjórnar þætti fyrir konur á öllum aldri, tísk- an tekin fyrir. 10.00 Sklpulagt kaos.Sigmar Guð- mundsson.' 13.00 Yndislegt líf.Páll Óskar Hjálmtýs- son. 16.00 Síödegi8útvarp Aöalstöövar- innar. 18.30 Tónlistardeild Aöalstöövarinn- ar. 20.00 Órói.Björn Steinbek. 24.00 Voice of Amerlca. Fréttir á heila tímanum frá kl. 9-15. FM#957 7.00 í bítlö. Steinar Viktorsson. 8.00 FM- fréttir. 8.05 í bítið.Steinar Viktorsson. 9.00 FM- fréttir. 9.05 Morgunþáttur - Jóhann Jó- hannsson meðseinni morgunvakt- ina. 10.00 FM-fréttir. 10.10 Jóhann Jóhannsson. 10.50 Dregiö úr hádegisverðarpotti. 11.00 íþróttafréttir. 11.05 Valdís Gunnarsdóttir. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Afmælis- kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30. 14.00 FM- fréttir. 14.05 ívar Guömundsson. 14.45 Tónlistartvenna dagsins. 16.00 FM- fréttir. 16.05 í takt viö tímann. 16.20 Bein útsending utan úr bæ. 17.00 íþróttafréttir. 17.10 Umferöarútvarp í samvinnu viö Umferöarráö og lögreglu. 17.15 ívar Guömundsson. 17.25 Málefni dagsins tekiö fyrir í beinni útsendingu utan úr bæ. 18.00 Ókynnt tónlist. 19.00 Vinsældalisti íslands- Ragnar Már Vilhjálmsson. 22.00 Halldór Backman á þægilegri kvöldvakt. 24.00 Valdis Gunnarsdóttir.Endurtek- [nn þáttur. 3.00 ívar Guómundsson.Endurtekinn þáttur. 6.00 Gullsafniö.Endurtekinn þáttur. SóCitl jm 100.6 7.00 Sólarupprásin.Guðjón Berg- mann. 11.00 Birgir örn Tryggvason. 15.00 XXX Rated-Richard Scobie. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Vörn gegn vímu.Sigríður Þor- steinsdóttir. 22.00 Hans Steinar Bjarnason. 01.00 Næturtónlist. 07.00 Enginn er verri þó hann vaknÍ.EIIert Grétarsson. 09.00 Kristján Jóhannsson. 11.00 Grétar Miller. 13.00 Fréttir frá fréttastofu. 13.10 Brúnir í beinni. 14.00 Rúnar Róbertsson. 16.00 Síödegi á Suöurnesjum. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Páll Sævar Guöjónsson. 22.00 Fundarfært með Ragnari Erni Péturssyni. Bylgjan - feafjörður 9.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98.9. 17.00 Gunnar Atli Jónsson. 19.300 Fréttir. 20.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98.9 14.00 FÁ 16.00 Kvennaskólinn. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.15 KAOS. Flippaðasti þáttur stöðvar- innar og ekki orð um þaö meir. Umsjón: Þór Bæring Ólafsson og Jón Gunnar Geirdal. 20.00 Sakamálasögur. Anna Gunnars- dóttir. 22.00 MS. ★ ★•* EUROSPORT *, .* *★* 12.00 NBA Karfan. 13.30 NHL íshokký. 16.00 NHL ishokký. 17.30 Eurosport News. 18.00 íshokký. 20.30 Knattspyrna 1994. 22.00 Equestrian Show Jumping. 23.00 Eurosport News. 12.00 Another World. 12.45 Santa Barbara. 13.15 Sally Jessy Raphael. 14.15 Diff’rent Strokes. 14.45 The DJ Kat Show. 16.00 Star Trek. 17.00 Games World. 17.30 E Street. 18.00 Rescue. 18.30 Family Ties. 19.00 Melrose Place. 20.00 Chances. 21.00 W.K.R.P. in Cincinnatti. 21.30 StarTrek:TheNextGeneration. 22.30 Studs. SKYMOVŒSPLUS 13.00 How to Beat the High Cost of Llvlng 15.00 Wonder of It All 17.00 Tell Me No Lies 19.00 The Delinquents 21.00 Double Edge 22.35 The Return of Eliot Ness 24.10 R.S.V.P 1.40 Any Man's Death 3.25 Fatal Sky Samúel Örn Erlingsson heimsótti knattspyrnufélagið Hác- ken í Gautaborg. Sjónvarpið kl. 21.50: Syrpan íþróttasyrpan verður á óvenjulegum tíma að þessu sinni eða klukkan 21.50. í þættinum verður lögð að- aláhersla á tvennt: heims- meistaramótið í skauta- dansi, sem fram fór fyrir skömmu, og heimsókn Samúels Arnar Erlingsson- ar til knattspyrnufélagsins Hácken í Gautaborg. Samú- el litaðist um á vallarsvæði félagsins, fylgdist með æf- ingu og ræddi við þjálfarann og íslendingana tvo, sem leika með hðinu, þá Arnór Guöjohnsen og Gunnar Gíslason. Dagskrárgerð annaðist Gunnlaugur Þór Pálsson. í fléttuþættinum Sex dag- ar í desember á rás 1 er end- urvakið andrúmsloftið á nóbelshátiðmni:: í : Stokk-: hólmi 1955. Gestir á hátíö- inni rifja- upp þegar Halldór Laxness tók við verölaun- unum fyrir hókmenntir. Fylgst er meö komu gest- anna til Stokkhólms, undir- búningi fyrir hátíðina, af- hendingu verðlaunanna í í fléttuþættmum er endur- konserthúsinu þann 10. des- vakið andrúmsloftið á nó- ember og dansleiknum í belshátiðinni í Stokkhólmi ráöhúshiu þá um kvöldið. árið 1955 þegar Laxness Enniremm- er sagt frá tók við verðlaununum fyrir kvöldverði í konungshöll- bókmenntir. inni, blysför að íslenska sendiráðinu og heimsókn að rúmstokki nóbelsverð- sænskra lúsíusöngkvenna launahafanna. Eini meðlimur fjölskyldunnar, sem ekki hefur áhyggjur af hvarfi systranna, er Primrose enda er hún bráðum sextán ára og hefur um annað að hugsa. Stöð 2 kl. 20.00: Zinnia og Petunia strjúka í Maíblómum skilning um að vondur mat- ur er betri en enginn og léleg kynding skárri en að vera rassskeUtur og settur í fry- stikistu. Þó að faðirinn sé reiður út í tvíburana verður hann að viðurkenna að það er sitthvað til í umkvörtun- um þeirra og hann reynir að aðstoða skólann til að koma sér upp betri aðstööu. Tvíburarnir Zinnia og Petunia hafa fengið nóg af vondum mat, lélegri kynd- ingu og leiðinlegum kennslustundum í heima- vistarskólanum og ákveða að stijúka með skólasystur sinni, indversku prinsess- unni Zaria. Pop er sendur út af örkinni til að finna ól- átabelgina og koma þeim í

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.