Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1993, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1993, Blaðsíða 34
54 MIÐVIKUDAGUR 21. APRÍL 1993 Miðvikudagur 21. apríl SJÓNVARPIÐ 18.00 Töfraglugginn. Pála pensill kynnir teiknimyndir úr ýmsum áttum. Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Tíöarandinn. Endursýndur þáttur frá sunnudegi. Umsjón: Skúli Helgason. 19.20 Staupasteinn (Cheers). Banda- rískur gamanmyndaflokkur með Kirstie Alley og Ted Danson í aöal- hlutverkum. Þýðandi: Guðni Kol- beinsson. 19.50 Víkingalottó. Samnorrænt lottó. Dregið er í Hamri í Noregi og er drættinum sjónvarpað á öllum Noröurlöndunum. 20.00 Fréttlr og veður. 20.40 Á tali hjá Hemma Gunn. Það er komið að síðasta Þætti Hemma Gunn á þessari vetrarvertíð og eins og nærri má geta veröur mikið um dýrðir. Stjórn útsendingar: Egill Eövarðsson. 22.15 Samherjar (11:21) (Jake and the Fat Man). Bandarískur sakamála- þáttur með William Conrad og Joe Penny (aðalhlutverkum. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 23.00 iþróttaauki. Sýnt verður frá úr- slitakeppninni í handknattleik karla og knattspyrnuleikjum helgarinnar í Evrópu. 23.20 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Regnbogatjörn. 17.50 Óskadýr barnanna. Biblíusögur. 18.30 VISASPORT. Endurtekinn þáttur frá því í gærkvöldi. 19.19 19.19. 19.50 Víkingalottó. Nú er komið að því að draga í Víkingalottóinu en að því loknu heldur fréttaþátturinn 19.19 áfram. 20.15 Eiríkur. Daglegur viötalsþáttur. Umsjón. Eiríkur Jónsson. Stöð 2 1993. 20.35 Stöövar 2 deildln. Bein útsending frá leikjum ( Stöðvar 2 deildinni. Stöð 2 1993. 21.10 Melrose Place. Bandarískur myndaflokkur fyrir ungt fólk á öll- um aldri. (18.31) 22.00 Fjármál fjölskyldunnar. Stuttur og fróðlegur þáttur um sparnað og hinar ýmsu sparnaðarleiðir. Umsjón. Ólafur E. Jóhannsson og Elísabet B. Þórisdóttir. Stjórn upp- töku. Sigurður Jakobsson. Stöö 2 1993. 22.10 Stjórl (The Commish). Nýr, bandarískur myndaflokkur um lög- regluforingjann Anthony Scali eöa „stjóra" eins og liðið hans kallar hann (4.21). 23.00 Tíska. Frumleg, falleg, frjálsleg, opinská, litrík, stutt og síð tíska er viðfangsefni þessa þáttar. 23.25 Hale og Pace. Þessir bresku grín- arar kveðja okkur ( kvöld með spaugi eins og þaö gerist best. Ný þáttaröð með þeim félögum hefur göngu sfna. 5. maí. 23.55 A hljómleikum. Fylgst er með hljómsveitunum Red Hot Chili Peppers, Soundgarden, Public Image Ltd. og Neds Atomic Dustbin á tónleikum. Kynnir þátt- arins er John Lydon, fyrrum Johnny Rotten í Sex Pistols en hann er höfuðpaurinn í Public Image Ltd. 0.40 Draumur í dós (Eat the Peach). Hér segir frá tveimur misheppnuð- um náungum sem ákveða að láta drauminn I dósinni rætast hvað sem þaö kostar. Aðalhlutverk. Eamon Morrissey og Stephen Brennan. Leikstjóri. Peter Ormrod. 1987. 02.15 Dagskrárlok. Við tekur næturdag- skrá Bylgjunnar. ©Rásl FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP kl. 12.09-13.05 12.00 Fréttayfirllt á hádegi. 12.01 Aö utan. (Einnig útvarpað kl. 17.03.) 12.20 Hádegisfréttir. "T2.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- ins, Caroline. 13.20 Stefnumót. Listir og menning, heima og heiman. Meðal efnis í dag: Skáld vikunnar og tónlistar- getraun. Umsjón: Halldóra Frið- jónsdóttirog Jón Karl Helgason. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan, Réttarhöldin eftir Franz Kafka. Erlingur Gíslason les þýðingu Ástráðs Eysteinssonar og Eysteins Þorvaldssonar, lokalestur (23). 14.30 Einn maöur; & mörg, mörg tungl. Eftir: Þorstein J. (Einnig útvarpað laugardagskvöld kl. 22.36.) 15.00 Fréttlr. 15.03 ísmús. Skýrsla til heilagrar Ses- selju. Lokaþáttur Görans Bergen- dals frá Tónmenntadögum Ríkis- útvarpsins í fyrravetur. Kynnir: Una Margrét Jónsdóttir. (Einnig út- varpað þriðjudag kl. 21.00.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á öllum aldri. Aðalefni dagsins er úr mannfræði. Umsjón: Asgeir Egg- ertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veöurfregnir. 16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna. 16.50 Létt lög af plötum og diskum. 17.00 Fréttir. 17.03 Aö utan. (Áður útvarpað í hádeg- isútvarpi.) 17.08 Sólstaflr. Tónlist á síðdegi. Um- sjón: Gunnhild Oyahals. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Völsunga saga, Ingvar E. Sigurðsson les, lokalestur (20). Ragnheiður Gyða Jónsdóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitni- legum atriðum. 18.30 Kviksjá. Meðal efnis er listagagn- rýni úr Morgunþætti. Umsjón: Sif Gunnarsdóttir. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Caroline eftir William Somerset Maugham. Sjöundi þáttur af átta. Endurflutt hádegisleikrit. 19.50 Fjölmiölaspjall. Ásgeirs Frið- geirssonar, endurflutt úr Morgun- þætti á mánudag. 20.00 Islensk tónlist. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturlög. 1.30 Veöurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 2.00 Fréttir. 2.04 Tengja. Kristján Sigurjónsson leik- ur heimstónlist. (Frá Akureyri) (Áður útvarpað sl. fimmtudag.) 4.00 Næturlög. 4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Allt í góöu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áð- ur.) 6.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veöurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjarða. ■'WfcW'fi Meðal þeirra sem fram koma í kvöld á Stöð 2 er hljóm- sveitin Nirvana. Stöð2kl. 23.55: með Nirvana John Lydon, sem er betur hluti. Meðal þeirra sem þekktur sem Johnny Rotten fram koraa eru Nirvana, úr Sex Pistols, veröur kynn- Red Hot Cbili Peppers, ir þáttarins í kvöld og fer Soundgarden, Ned’s Auto- með áhorfendur á tónleika matic Dustbin og hljómsveit hjá hljómsveitum sem eru Johnnys sjálfs, Public að gera nýja og spennandi Image. 20.30 Af stefnumóti. Urval úr miðdegis- þættinum Stefnumóti í liðinni viku. 21.00 Listakaffi. Umsjón: Kristinn J. Ní- elsson. (Áður útvarpað laugar- dag.) 22.00 Fréttlr. 22.07 Pólitíska horniö. (Einnig útvarp- að í Morgunþætti í fyrramálið.) 22.15 Hér og nú. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnlr. 22.35 ... og kýrnar leika viö kvurn sinn fíngur... Veturinn kvaddur í tali og tónum. Umsjón: Jórunn Sigurðar- dóttir og Sigríður Stephensen. 24.00 Fréttir. 0.10 ... og kýrnar leika viö kvurn sinn fíngur... - þátturinn heldur áfram. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Síðasti vetrar- dagur. FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítlr máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. - Hannes Hólmsteinn Gissurarson les hlustendum pistil. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttlr. - Dagskrá heldur áfram, rrreðal annars meó Útvarpi Man- hattan frá París. - Hér og nú. Fréttaþáttur um innlend málefni í umsjá Fréttastofu. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsólln - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Leifur Hauksson. Síminn er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttlr. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Blús. Umsjón: PéturTyrfingsson. 21.00 Vinsældalisti götunnar. Hlust- endur velja og kynna uppáhalds- lögin s(n. (Einnig útvarpað laugar- dagskvöld kl. 21.00.) 22.10 Allt í góðu. Umsjón. Gyða Dröfn Tiyggvadóttir og Margrét Blöndal. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) -Veðurspá kl. 22.30. 0.10 í háttinn. Margrét Blöndal leikur kvöldtónlist. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 í hádeginu. Létt tónlist að hætti Freymóðs. 13.00 íþróttafréttir eltt. Hér er allt þaö helsta sem efst er á baugi í íþrótta- heiminum. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Þægileg og góð tónlist við vinnuna I eftir- miðdaginn. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessl þjóð. Sigursteinn Másson og Bjarni Dagur Jónsson - gagn- rýnin umfjöllun með mannlegri mýkt. „Smásálin", „Smámyndir", „Glæpur dagsins" og „Kalt mat", fastir liðir eins og venjulega. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Þessi þjóö. Sigursteinn Másson og Bjarni Dagur Jónsson. Fréttir kl. 18.00. 18.30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug- um. 19.00 Flóamarkaöur Bylgjunnar. Þarftu að kaupa eða selja? Ef svo er þá er þetta rétti vettvangurinn fyrir þig. Síminn er 67 11 11. 19.30 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Tónlist við allra hæfi. 22.00 Á elleftu stundu. Kristófer Helga- son og Caróla I skemmtilegri kvöldsveiflu. „Tíu klukkan tíu" á sínum staö. 23.00 PéturValgeirsson. Hressilegtón- list fyrir alla þá sem eru að kveðja veturinn og fagna sumri. 03.00 Næturvaktin. 12.00 Hádegisfréttir. 14.00 Síödegistónlist Stjörnunnar. 15.00 Þankabrot. 16.00 LífiÖ og tilveran. 16.10 Barnasagan endurtekin. 17.00 Síödegisfróttir. 18.00 Helmshornafréttir.Þáttur I umsjá Böövars Magnússonar og Jódísar Konráðsdóttur. 19.00 íslenskir tónar. 19.30 Kvöldfróttir. 20.00 Eva Sigþórsdóttir. 22.00 Þráinn Skúlason 24.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin alla virka daga frá kl. 07.00-24.00 s. 675320. FIVff^QO AÐALSTÖÐIN 13.00 Yndlslegt líf.Páll Cskar Hjálmtýs- son. 16.00 Síðdegisútvarp Aöalstöövar- innar.Doris Day and Night. 18.30 Tónlistardeild Aöalstöövarinn- ar. 20.00 Órói.Björn Steinbek. 24.00 Voice of America. Fréttir á heila tímanum frá kl. S- 15. FM#957 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Afmælis- kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30. 13.05 Valdís opnar fæðingardagbók dagsins. 14.00 FM- fréttir. 14.05 ívar Guömundsson. 14.45 Tónlistartvenna dagsins. 16.00 FM- fréttir. 16.05 í takt við timannÁrni Magnússon ástamt Steinari Viktorssyni.var Guðmundsson. 16.20 Bein útsending utan úr bæ meö annaö viötal dagsins. 17.00 íþróttafréttir. 17.10 Úmferöarútvarp í samvinnu viö Umferöarráö og lögreglu. 17.25 Málefni dagsins tekið fyrir í beinni útsendingu utan úr bæ. 18.05 Gullsafniö. 19.00 Sigvaldi Kaldalóns. 22.00 Haraldur Gislason. 24.00 Valdís Gunnarsdóttir.Endurtek- inn þáttur. 3.00 ívar Guömundsson.Endurtekinn þáttur. 5.00 Árni Magnússon.Endurtekinn þáttur. SóCin fri 100.6 11.00 Blrglr örn Tryggvason. 16.00 XXX Rated-Rlchard Scoble. 19.00 Ókynnt tónllst. 20.00 Bósi og þungaviktln. 22.00 Haraldur Daði Ragnarsson. 11.00 Grétar Mlller. 13.00 Fréttlr trá fréttastofu. 13.10 Brúnir i beinnl. 14.00 Rúnar Rébertsson.heldur áfram þar sem frá var horfið. 16.00 Slðdegl á Suðurnesjum. 19.00 Ókynnt tónllst. 20.00 Jóhannes Högnason. 22.00 Eðvald Helmlsson. NFS ræður ríkjum milli 22 og 23. Byigjan - feafjörður 17.00 Gunnar Atli Jénsson. 19.30 Fréttir. 20.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM ÚTíins w ■ p fm 97.7 16.00 FÁ. 18.00 Framhaldsskélatréttir. 18.15 Gunnar Ólafsson. 20.00 B-hllðln. Hardcore danstónlist. 22.00 Neðanjarðargöngln. ★ * ★ CUROSPORT ★ . * *★* 12.00 Boston Marathon USA 13.30 íshokký. 16.00 NBA körfubolti. 17.30 Eurosporl News. 18.00 ishokký. 20.30 Tennls 21.00 Knattspyrna 1994. 22.00 Internatlonal Kick Boxing. 23.00 Eurosport News. 12.00 Another World. 12.45 Santa Barbara. 13.15 Sally Jessy Raphael. 14.15 Dlfferent Strokes. 14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 16.00 StarTrek:TheNextGeneratlon. 17.00 Games World. 17.30 E Street. 18.00 Rescue. 18.30 Famlly Tles. 19.00 Hunter. 20.00 LA Law. 21.00 In Llvlng Color. 21.30 Star Trek: The Next Generatlon. 22.30 Studs. SKYMOVŒSPLUS 13.00 Inlidellty 15.00 Papa’s Dellcate Condltion 17.00 Caddle Woodlawn 19.00 The Rocketeer 21.00 The Sllence of the Lambs 23.00 Young Lady Chatterley 24.50 Angel Town 3.00 Blood Oath Stöð 2 kl. 22.10: F • Anthony Scali lcndir upp á kant við ciginkonuna þcgar hann rannsakar kynferöislega mis- notkun á lítilli stúlku. Stjóri er mjög ákafur i að finna manninn sem beitti stúlkuna ofbeldi en gefur sér þó tíma til að fara á árshátið kennara skólans sem konan hans kennir við. Meðal fastra liða á hátíðinni er að veita kennara ársins viðurkenningu en sami maðurinn hef- ur hkttið hnossið mörg ár í röð. Stjóra bregöur í brún þegar þessi fyrirmyndarkennari er tekinn fyrir ölvunarakstur og í bílnum hans fmnast ýmis um- merki sem benda til að hann tengist rannsókn lögreglufor- ingjans á misnotkuninni. Stjórl ákveður að athuga mól kennarans betur en mætlr þá mik- illi andstöðu konu sinnar og ann- arra starfsfélaga mannsins. I tilefni af sumarkomu verður rykið dustað af földu mynda- vélinni. Sjónvarpið kl. 20.40: Hemmi Gunn Hemmi Gunn hefur nú haldið úti skemmtiþætti sínum í sex ár og er þessi þáttur sá 78. í röðinni en hann er jafnframt síðasti þáttur vetrarins. Alls hafa um 5500 manns komið fram í þáttunum til þessa og hér bætast nokkrir góðir gestir í þann hóp. Aðalgesturinn verður Jón Baldvin Hannib- alsson utanríkisráðherra. Hljómsveitin Pelikan vakn- ar til lífsins af löngum dvala og hefur nú bæst liðsauki þar sem er Guðmundur Jónsson gítarleikari og lagasmiður sem áður starf- aði með Sálmni hans Jóns míns. Annar sálarmaður, Stefán Hilmarsson söngv- ari, hefur stofnað nýja hljómsveit, Plánetuna, sem kemur fram í fyrsta skipti hjá Hemma Gunn. í þættin- um verður einnig sýnt úrval af spakmælum barnanna í vetur. leikavið kvurn sinn fíngur Lóan, hrossagaukurinn tónura í þættinum .og og krókusamir hafa látið kýruar leika við kvum sinn vita af sér, þungu snjófarg- fíngur." að kvöldi síöasta inu er að lótta af lands- : votrardags, og okki nóg með mönnum og vetur er að það, sjálf árstíöaskiptin eiga verða aö sumri samkvæmt sérþarnastaðþvíþátturinn gömlu íslensku tímatali. Að teygir sig yfir i upphaf smn- þessum breytingum verður ardagsins fyrsta. hugað í tali og viðeigandi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.