Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1993, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 21. APRÍL 1993
Sandkom
Akiraöurbónrii
austura
Vopnafirði
lutngdi í ritara
menntamála-
ráðherraeför
aðHrafnGtmn-
laugssonhalði
veriðráðinn
framkvæmda-
stjóriSjón-
varpsins. Sá
garolináðiekki
sambandivið ráðherrann sjálfanen
tjáöi ritaranum að hann hefði orðið
afskaplega glaður og komist í gott
skap er hann frótti að Heimir heföi
rekiö Hraín, raanninn sem gerði svo
ieiðinlegar my ndir með gubbi og
fleirageðslegu. Nú væri hins vegar
illt i efni. Búið væri að ráða Hrafh
afturogþriútlitfjTir afarslæmt ;:;
skap það sem eftir iitði ársins. Bóndi
vildi endilega koma þessum kvörtun-
um sínuro í eyru ráðherrans, sem
hann taldi bera ábyrgð á lundarfari
sinu, enritarinn mun aöeíns hafa
svarað einu: Hringdu í Ctvarpiö
fslenskan
á Selfossi
I Dagskrá
þeirraSelfyss-
mgaerdálkur
sem heitir
Niildur I'arvar
ádögunum
veriðaðfjarg-
viörastidirþvi
aðíslensku-
kunnáttunni
færisífellt
hrakandi lpá
ungafólkinuog
að hver ný kynslóðhefði tilhneigingu
til aö búa til sina eigin útgófu af
málinu. Segir að þróunin sc svo ör
að nú skiljist yngsta kynslóðin ekki.
Eftírfarandi dæmi er birt því til sönn-
iman „Æi... efða séhadna... æiþú
veist... ekki opiö á... hadna Lauga-
veginum... þá er hédna... örugg-
lega.., eðahadnaábyggilega... þú
veist... lokað.“Maðurspyrsighvort
málþróunin sé eítthvað verri á Sel-
fossi en annars staðar.
Hrafnista
Mönnumþykir
oftheimilislegt
oghuggulegtað
getavistarver-
umsínumnöfn.
Svoereintiig
umþáerstarfa
áAlþingi.
Þannigerþing-
flokksherbergi
Alþýðubanda-
lagsinskallað
Hiaðbúð.Rit-
araerekki kunnugtum nölh þau sem
notuð eru um herbergi krata og fram-
ara en nú nýlega var hins vegar
stungið upp á nafiú fyrir þingflokks-
herbergi sjálfstæðismanna. Nafngift-
in endurspeglar þær umræður sem
verið hafa hvað heitastar í þingsölum
að undanfórnu; umræður um
Hrafnsmál. Kalla menn þingflokks-
herbergi sjálfstæðismanna nú Hraih-
istu.
Ööruvísi
einkavæðing
haðerkannski
aðberaí
bakkafullan
lækinnaðeyða
fleinorðumi
Hrafnsnuíf. En
SnnrtkuniMii-
arihjóeftir
orðumlngi- V:
bjargarSólrún-
arumnðþað
væri fielvíti
hartefþing-
merrn hefðu ekki nema hálfsmánaðar
þot í þessu máli. Var hún þar að vísa
til þessaö einhveijir þingmenn og
meningarvitar værnorðnir leiðir á
aðfiallaum málið, vildu fara að velta
sér uppúr einhverju öðru. Þol ritara
er ágætt og því er ekki úr vegi að
segja frá skilgreiningu Jóhönnu Sig-
uröardóttur á ráðningu Hrafns í emb-
ætti sjónvarpsstjóra. Mun hún hafa
sagt eitthvað á þá leið að ekkl væri
um ráðningu aö ræða heldur einka-
vinavæðingu.
Umsjón; Haukur Lárus Hauksson
FréttLr
Nýja baöstofan í kjallara stjómarráösins í Sölvhóli:
Sturturnar í notkun
- heildarkostnaöur við baöstofuna áætlaður tvær og hálf milljón
„Sturtumar voru auglýstar opnar
til notkunar hér í fyrradag. Það var
heljar hópur úr mörgum ráðuneyt-
anna hér í nágrenninu sem fór út að
skokka, ábyggilega um flmmtán
manns. Sumir hlupu í kringum
tjömina, aðrir upp í Háskóla og enn
aðrir út í Skerjafjörð og til baka. Svo
var farið í sturtu á eftir,“ segir Har-
aldur Sverrisson, formaður rekstrar-
stjómar stjórnarráðsbygginganna
við Arnarhól.
Rekstrarstjórnin hefur tekið í notk-
un tvo sturtuklefa með fjórum sturt-
um í hvomm klefa í kjallara Sölv-
hóls, húsi menntamálaráðuneytisins
við Sölvhólsgötu, fyrir um 400 starfs-
menn ráðuneyta og stofnana í ná-
grenni við Amarhól. Alls eru það um
65 fermetrar sem em ætlaðir undir
aðstöðu starfsmanna. Búnings- og
baðaðstaðan er á 35 fermetrum en
ætlunin er að hafa einnig 30 fermetra
leikfimisal í kjallaranum.
Fyrir tveimur ámm var ákveðið
gera kjallarann upp og koma þar upp
búnings- og baðaðstööu auk leikfimi-
aðstöðu fyrir starfsmenn. Nú er búið
að taka sturtumar í notkun en ekki
er vitað hvenær gufubaðið og leik-
funisalurinn verður tilbúið.
Framkvæmdimar í Sölvhóli hófust
í október í fyrra en áætlað er að þær
kosti tvær og hálfa milljón.
-GHS
/7 O Tórilistarráb íslandf hefur
^ nefnt árib 199CT0NLISTARÁR
ÆSKUNNAfr.Af því tilefni
bjóba Steinar Músik og Myndir
^wjSkífan
☆ 'm2Ö% afslátt af
4 barnaefni
m dagana 23. til 30. apríl.
Tónlbt^ráb Islands mittfiir á:
fimmtud^tjri Ufun í Hádtolabí^ ^
föstudagur: Nemendur úr
tónlistarskóíi FlHÍKringlunni
Kl. ^
laugardagur: Land*mót birrna'Skóla í
GEISLAPLÖTUR OG KASSETTU R
VENJUL.VERÐ AFSL.VERÐ
TITILL KASS CD. KASS CD.
ÁSJÓRÆNINGJA SLÓÐUM 999.- X 799,- X
BAKARAKASSETTAN 999,- X 799,- X
BARNAB0RG 999,- 1499.- 799,- 1199,-
BARNAGÆLUR:
- GEKK ÉG YFIR SJÓ 0G LAND 999.- 1499:- 799,- 1199,-
- MJALLHVÍT 0G RAUÐHETTA 999,- X 799,- X
- 20 SÍGILD barnalög 999,- 1499- 799,- 1199,-
- HANS 0G GRÉTA/ÖSKUBUSKA 999,- X 799,- X
BARNALEIKIR 1 999.- X 799,- X
BARNALEIKIR 2 999,- X 799,- X
BARNALEIKIR 3 999,- X 799,- X
BARNALEIKIR 4 999,- X 799,- X
BARNASÖGUR1 999,- X 799,- X
BESSIBJARNAS0N:
- SEGIR BÖRNUNUM SÖGUR 999,- X 799,- X
- H.C. ANDERSEN 999,- X 799,- X
- SEGIR SÖGUR 0G SYNGUR 999,- X 799,- X
BRÚÐUBÍLLINN 999,- X 799,- X
BRÚÐUBÍLLINN AFTUR Á FERÐ 999.- 1499.- 799,- 1199,-
DÝRIN IHÁLSASKÓGI 999,- X 799,- X
EMIL I KATTH0LTI 999,- 1499,- 799,- 1199,-
GLÁMUR 0G SKRÁMUR 999,- 1499,- 799,- 1199,-
KARDEMOMMUBÆRINN 999,- X 799,- X
KARÍUS 0G BAKTUS - LITLA UÓT 999,- X 799.- X
KATLA MARÍA 0G PÁLMI 999.- 1499,- 799,- 1199.-
ÓLI PRÍK 999,- X 799,- X
ÓLI PRÍK 0G DRAUMUR HANS 999.- X 799,- X
ÓMAR RAGNARSS. SYNGUR FYRIR BÖRNIN 999,- X 799,- X
PÉTUR 0G ÚLFURINN 999.- X 799,- X
R0KKUNGAH 1 999,- X 799,- X
R0KKLINGAR 2 999,- X 799,- X
R0KKLINGAR 3 999,- 1499 - 799,- 1199,-
STÓRU BÖRNIN LEIKA SÉR 999,- 1499,- 799,- 1199,-
STÓRU BÖRNIN - HÓKUS PÓKUS 1299. 1499,- 1039,- 1439,-
SVANHILDUR SYNGUR FÝRIR BÖRNIN 999,- X 799,- X
T0MMI 0G JENNI 999.- 1499,- 799,- 1199,-
TUNGLIÐ TUNGLIÐ TAKTU MIG 999,- 999.- 799,- 799,-
MYNDBÖND VENJUL. ASFSL.
TITILL VERÐ VERÐ
ÁSTRÍKUR GALLVASKI 1999,- 1599,-
ÁSTRÍKUR 0G KLE0PATRA 1999.- 1599,-
ÁSTRÍKUR OG ÞRAUTIRNAR 12 1999,- 1599.
DANSAÐ MEÐ BARBIE 1999,- 1599,-
DÆMALAUSAR DÆMISÖGUR 1999,- 1599,-
FUGLASTRÍÐIÐ i LUMBRUSKÓGI 2299,- 1839,-
HRÖKKI HUNDUR 1999,- 1599,-
JÓKI BJÖRN:
-0G FL0TTIN MIKLI 1999,- 1599.
-STJÖRNU VITLAUS 1999- 1599.
-LEITIN AÐ MÓNU LÍSU/SKRÍMSLIÐ GRÁÐUGA 1999,- 1599.
LÍF FJÖR 0G SVEFNGALSI 1999,- 1599,-
LUKKU LÁKI í FAGURFÍFLABORG 1999,- 1599.
LUKKU LÁKI HEFND DALT0N BRÆÐRA 1999,- 1599.
KÖTTURINN FELIX 1999,- 1599,-
SAGAN MIKLA:
- DAVIÐ 0G GOLIAT/J0SUA/0RUSTAN UM JERIK0 1999,- 1599,-
- KRAFTAVERK KRISTS/JÓSEF OG BRÆÐUR HANS 1999- 1599.
- ÖRKIN HANS NÓA/DANÍEL i UÓNAGRYFJUNNI 1999,- 1599.
SÍGILD ÆVINTÝRI:
- STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN/TINDÁTINN STAÐFASTI 1999,- 1599.
- NÝJU FÖTIN KEISARANS/RUMPTUSKI 1999,- 1599,-
- ÞUMALÍNA/SKÓSMIÐURINN OG ÁLFARNIR 1999,- 1599.
- LJÓTIANDARUNGINN/GULLVEIG 1999.- 1599.
SKÚBl DÚ HITTIR BÚ BRÆÐUR 1999,- 1599.
STRUMPARNIR:
1- VORKOMAN/SA GOÐI, SAVONDI OG SASTR... 1999,- 1599.
2- MÝSLA/SVEPPATÍNSLAN 1999,- 1599. i
3- EINN GÓÐUR STR..../SÍÐASTI HLÁTURINN 1999,- 1599.
4- FÁTT ER SVO MEÐ ÖLLU ILLT/HIMININN STR... 1999,- 1599.
5- BRÚÐKAUPIÐ/FRAMTÍÐARSTEINNINN 1999,- 1599. :x
6- VANDAMÁL LETISTRUMPS/ 1999.- 1599.
STRUMPARNIR FARA Á SJÓINN 1999,- 1599.
7- HREKKJAKASSINN/LITLI RISINN 1999- 1599.
8- ALLT ER GOTT SEM ENDAR.../TÝNDA BORGIN 1999,- 1599.
9- VÖRTUPÚKARNIR/RISINN 1999.- 1599.
10- SKUGGI HREKKJASTRUMPS/SMÆKKUNAR... 1999,- 1599.
ÞOTUFÓLKIÐ i SKÁTAFERÐ 1999,- 1599.
M-USIK(c%M- Y-N-D-l-R
AUSTURSTRÆTI 22 s: 28319 LAUCAVEGUR 24 s: 18670
ÁLKABAKR114 MjÓDD s: 74848 BORCARKRINGLAN s: 679015
REYKJAVECUR 64 (HF) s: 65 14 25
PÓSTKRÖFUSÍMINN ER 1 16 20
K/ús*j j
KRINCLUNNI S: 600 930 • LAUCAVECI 96 S: 600 934
LAUGAVEGJ 26 S: 600 §26 • EIÐISTORGI S: 612 160
POSTKRÖFUSIMINN ER 680 685