Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1993, Blaðsíða 1
Fjöldi inn-
brotaersvip-
aðurogí
fyrra
-sjábis.7
Grillmaturá
tilboðsverði
-sjábls. 13
„Sýslumannsmáliö":
Þagnarmúr
yfirvaida
-sjábls.4
Enskarfót-
boltabullur
ganga ber-
serksgang
-sjábls. 10
Sjö laxar
fyrsta daginn
-sjábls.25
Laxveiðin hófst í gærmorgur
og veiddust 7 laxar. Halldór
Þórðarson, stjórnarmaður i
Stangaveiðifélagi Reykjavikur,
veiddi fyrsta laxinn i Norðurá
í Borgarfirði. Hér heldur hann
á laxinum en með honum er
Þórólfur Halldórsson, stjórnar-
maður í stangaveiðifélaginu,
og sonur hans.
DV-mynd G.Bender
Islenska landsliðið í knattspyrnu mætir hinu geysisterka liði Rússa í forkeppni heimsmeistaramótsins i knattspyrnu í dag. Leikur þjóðanna hefst klukkan
18.15 á Laugardalsvellinum. Rússar koma hingað til lands með sitt allra sterkasta lið og er þar valinn maður í hverju rúmi. Leikmenn islenska liðsins
hafa verið saman síðan á sunnudag til undirbúnings fyrir leikinn. í gær var knattspyrnunni ýtt til hliðar um stund og landsliðsmenn skelltu sér i keilu.
Á myndinni sést Izudin Daði Dervic, nýiiðinn i landsliðinu, renna kúlunni fagmannlega og félagarnir fylgjast álengdar spenntir með. Izudin Daði fékk
fyrir skömmu íslenskan ríkisborgararétt og verður hann í byrjunarliðinu gegn Rússum í dag. JKS/DV-mynd Brynjar Gauti
að 620 milljóna kröfu
-sjábls.2
Landsbankinn keypti hús
í Ögri fyrir 11 milljónir
-sjábls.3