Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1993, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1993, Blaðsíða 18
18 MIÐVIKUDAGUR 2. JÚNl 1993 íþróttir unglinga Unglingasundmót ÍA-Essó: Úrslit Úrslit í ÍA-Essó sundmótinu á Akranesi um hvitasunnuna uröu sem hér segir. 200 m bringusund pilta: Þorvaldur Sveinsson, SH...2:36,75 Hjalti Guðmundsson, SH....2:26,80 Svavar Kjartansson, SFS...2:37,18 200 m bringusund stúlkna: Dagný Hauksdóttir, ÍA....2:52,66 Ingibjörg Ó. ísaksen, Ægi.2:57,»7 VilborgMagnúsd., Seif....3:01,12 100 m bringusund drengja: Sigurður Guðmss., UMSB ....2:19,32 Grétar Már Axelsson, Ægi ...1:22,76 ÁsgeirV. Flosason, KR....1:24,18 100 m bringusund telpna: KarenGuölaugsd.,Ægi ........1:21,16 Margrét Guðbjartsdóttir, ÍA 1:24,32 ErlaKristinsdóttir, Ægi..1:25,64 100 m skriösund sveina: Tómas Sturlaugsson, UBK 1:07,7.77 Örn Arnarson, SH.........1:09,38 Kristján Guönason, SH.....1:09,88 100 m skriðsund meyja: Lára Hrund Bjargard., Ægi.. 1:04,35 (íslenskt meyjaraet). AnnaB. Guðlaugsd., Ægi....1:11,19 Kristinó. Ólafsd., Ægi....1:11,28 50 m bringusund hnokka: Haukur Sigurösson, UMFT ,...48,17 Garðar Svavarsson, Ægi....48,18 Ólafur Bergsteinsson, SH..48,98 50 m bringusund hnáta: Louisa ísaksen, Ægi........45,41 Elín Steingrímsdóttir, UMSB .45,79 Marianna Pálsdóttir, Self.46,79 100 m baksund pilta: Davið F. Þórunnarson, SH ...1:08,54 Svavar Kjartansson, SFS...1:10,38 ÓskarÞóröarson, Þór.......1:11,81 100 m baksund stúlkna: Hrafnh. Hákonard., UMFA „1:10,97 Anna Steinunn Jónsd., SFS..1:13,33 Margrét Bjarnadöttir, Ægi„.l:16,53 100 m baksund drengja: Karl K. Kristjánsson, ÍA..1:12,98 GrétarMár Axelsson, Ægi ...1:15,61 Ómar S. Friðriksson, SH...1:15,99 100 m baksund telpna: RakeIKarIsdóttir,ÍA.......1:17,29 Erla Kristinsdóttir, Ægi..1:19,87 Arna L. Þorgeirsd., Ægi 1:21,09 50 m baksund sveina: Tómas Sturlaugsson, UBK....38,08 Örn Amarson, SH............38,20 Krisiján Guðnason, SH......40,23 50 m baksund meyja: Lára Hrund Bjargard., Ægí 35,90 Sunna D. Ingibjargard., SFS .„39,13 Halldóra Þorgeirsdóttir, Ægi..40,72 50 m flugsund hnokka: Ólafur S. Bergsteinss., SH.46,77 Bjöm RÆjömsson, Ægi........46,93 Garðar Á. Svavarsson, Ægi ....54,74 50 m flugsund hnátna: Hanna Konráðsdóttir. SFS...40,78 Hildur Ýr Viöarsd., Ægi ...42,92 Kolbrún Ýr Kristjánsd., ÍA..43,31 100 m skriðsund pilta: Kristján Flosason, KR.....57,91 SigurgeirHreggviðsson.Ægi .58,08 Kristbjöm Bjömsson, Ægi....58,15 100 m skriðsund stúlkna: Sigríður Valdimarsd., Ægi .1:03,48 Ingibjörg Ó. ísaksen, Ægi„.l:03,98 Kristín Harðardóttir, SH.„.1:04,48 100 m skriðsund drengja: Grétar Már Axelsson, Ægi.. .1:01,62 Gunnlaugur Magnúss., SH...1:04,45 Karl K. Kristjánss., ÍA...1:05,89 100 m skriðsund telpna: Arna L. Þorgeirsdóttir, Ægi .1:06,37 Karen S. Guðlaugsd., Ægi ....1:06,81 Erla Kristinsd., Ægi......1:08,26 100 m bringusund sveina: Tómas Sturlaugsson, UBK...1:29,99 Jakob Sveinsson, Ægi......1:33,21 Kristión Guönason,SH„.„..„l:33,29 100 m bringusund meyja: HalldóraÞorgeirsd., Ægi...1:28,54 Stella Jóhannsdóttir, UBK ...1:35,88 Ásta K. Ólafedóttir, Ægi..1:36,57 50 m skriðsund hnokka: BjömR. Björnsson, Ægi.....36,70 Ólafur S. Bergsteinss., SH.39,41 Andri Ámason, Ægi..........40,20 50 m.skriðsund hnátna: KolbrúnÝrKristjánsd., ÍA....34,81 Þórey R. Einarsd., Ægi....37,11 Louisa fsaksen, Ægi........37,11 100 m flugsund pilta: Davíð F. Þómnnarson, SH ...1:05,68 Sigurgeir Hreggviöss., Ægi..l:07,22 Jóhannes F. Ægisson, Ægi ...1:07,48 100 m flugsund stúlkna: Ingibjörg Ó. isaksen, Ægi.1:13,19 Margrét Bjarnadóttir, Ægi...l:13,96 ElínR. Svembjömss.,Ægi ...1:15,34 100 m flugsund drengja: Ómar S.Fríðriksson, SH....1:14,22 GrétarM.Axelsson.Ægi......1:14,31 Karl K. Kristjánsson, ÍA..1:18,46 100 m flugsund telpna: Lilja Friöriksdóttir, HSÞ .-.„..1:16,19 Erla Kristinsdóttir, Ægi..1:17,39 AmaL. Þorgeirsd.,Ægi......1:17,69 -Hson Krakkarnir i Ægi hlutu flest stig á ÍA-Essó mótinu á Akranesi og hlaut félagið þvi hinn eftirsótta bikar annað árið í röö. DV-myndir Hson Unglingasundmót ÍA-ESSO1993: Sjötta Essó- mót ÍA í sundi unglinga fór fram á Akra- nesiumhvíta- sunnuna. Veður var ekki upp á það albesta því frekar hvasst var. Að öðra Lára Hrund, Ægi. leyti tókst mótshald hið besta og mikill hraði vara hlutunum því aldrei myndaðist tómarúm miili sundgreina. Lára Hrund Bjargardóttir, Ægi, setti nýtt íslenskt met í 100 metra skriö- sundi meyja þrátt fyrir kalsaveður sem segir okkur að hún á talsvert inni. Umsjón Halldór Halldórsson Lára synti á 1:04,35 mínútum en gamla metið var 1:05,31 mínúta. Þetta var eina metið sem sett var á mótinu. Um 440 keppendur vom mættir til leiks og yfir 1300 skráningar, sem er mesti fjöldi á Essó-móti til þessa, að sögn Guömundar Páls Jónssonar mót- stjóra: Sigurvegarar í 4x50 m (jórsundi pilta urðu strákarnir í A-sveit SFS, frá vinstri: Svavar Kjartansson, Benjamin Jónsson, Jón Freyr Hjartarson og Jón Óskar Jónsson. Þeir voru bara þokkalega ánægðir með tímann. Besta afreki mótsins, samkvæmt stigatöflu, náði Sigríður Valdimars- dóttir, Ægi, 1:03,48 mínútur í 100 metra skriðsundi stúlkna. Mjög ánægð með tímann Arna Lísþet Þorgeirsdóttir, Ægi, sigraöi í 100 m skriðsundi telpna og fékk tímann 1:06,37: „Ég er mjög ánægð með tímann því ég bætti mig um heila sekúndu. Jú, þaö er ansi kalt og ljóst að það vantar illilega fleiri innilaugar á íslandi," sagði Ama. Hef sett Islandsmet Halldóra Þorgeirsdóttir, Ægi, 11 ára, sigraði í 100 metra bringusundi meyja: „Þaö er frábært að vinna og ég er mjög ánægð. Jú, auðvitað er bringu- sund mín aðalgrein," sagði Halldóra. Aðstaðan hér er góð Davíö Þórunnarson, SH, sigraði í 100 metra flugsundi pilta: „Ég er þokkalega sátturviðtím- ann því ég er búinn að vera í mjög erfið- um æfingum. Aðstaðan er mjöggóðhérá Akranesi nema hvað Davíð Þórunnarson, það er hvasst. SH- Flugsund og skriðsund em mínar aðalgreinar,“ sagði Davíð. Sigurinn kom mér á óvart Lilja Friðriksdóttir, HSÞ, sigraði í 100 metra flugsundi telpna: „Ég er mjög ánægð með sigurinn, ekíd síst þar sem þetta ætlar senni- lega að verða eina gulhð hjá HSÞ. Ég vann alltaf nokkrar greinar þegar ég var yngri, en það er erf- iðara núna því ég er að keDDa við eldri Stelpur Ulja Friðriksdótlir, sem allar eru hsþ. mjög góðar. Sigurinn kom mér nokk- uð á óvart því ég var ekki með bestan tímann í forkeppninni. Jú, jú, ég er bæði í handbolta og fótbolta," sagði LiljasemerfráHúsavík. -Hson Sigursælir Akurnesingar, frá vinstri: Rakel Karlsdóttir, sem sigraði i 100 metra baksundi telpna, í mióju er Karl Kristjánsson, sem varó Essó-meist- ari i 100 metra baksundi drengja, og til hægri er Dagný Hauksdóttir sem vann í 200 metra bringusundi stúlkna. Met hjá Láru Hrund - Ægir hlaut flest stig og vann bikarinn annað árið í röð Sundúrslit 50 m flugsund sveina; Tómas Sturlaugsson, UBK....36,51 Kristján Guönason, SH......37,55 Om Amarson, SH............38,53 50 m flugsund meyia: Halldóra Þorgeirsdóttir, Ægi..38,52 MargrétR. Siguröard., Self.38,75 Anna Bima Guðlaugsd., Ægi..38,93 50 m baksund hnokka: EiríkurLárusson, UMFA......46,34 Olafur S. Bergsteinss., SH.46,80 Bjöm R. Björnsson, Ægi.....46,95 50 m baksund hnáta: Hanna B. Jíonráösd., SFS...41,51 Kolbrúp Yr Kristjánsd.,IA „...42,29 Louisa Isaksen....Ægi.....45,44 Boðsund 4x50 m fiórsund piita: 1. A-sveitSFS...........2:05,87 2. A-sveitÆgis..........2:06,01 3. A-sveitSH............2:06,90 4x50 m fjórsund stúikna: 1. A-SVeítÆglS..........2:19,13 2. A-sveitSH............2:23,62 3. B-sveit Ægis.........2:27,66 4x50 m fiórsund drengja: 1. A-sveitSH............2:25,20 2. A-sveit UBK..........2:35,19 3. A-sveitSFS...........2:35,22 4x50 m fjórsund telpna: 1. A-sveitÆgis..........2:20,45 2. A-sveit IA...........2:23,15 3. A-sveit HSÞ..........2:30,12 4x50 m fjórsund sveina: 1. A-sveitSH............2:47,91 2. A-sveitÆgis..........2:50,10 3. A-sveit SFS..........2:51,26 1. A-sveit Ægis.........2:42,38 2. A-sveit IA...........2:55,67 3. A-sveit Ármanns......2:55,70 4x50 m fjórsund hnokka: 1. A-sveithnokka........3:28,25 2. A-sveitlA.......... 4:11,60 4x50 m fjórsund hnáta; 1. A-sveitÆgis..........3:01,77 2. A-SVeÍtIA............3:16,01 3. A-sveitSFS...........3:18,44 Lokastaðan Ægir hlaut flest stíg og vann því bikarinn annaö árið í röð. Stig féUu annars þannig: 1. Ægir....................848 2. ÍA .....................373 3. SH.................. 355 4. SFS................. 310 5. UBKm.................. 138 6. Ármann..................120 7. KR..................... 95 8. UMFA................... 82 9. Selfoss..................62 10. UMSS.....................41 11. HSÞ......................38 12. UMFT.....................13 13. Þór......................10 -Hson Það var FH sem sigraði í C-liöi 6. flokks í Faxaflóamótinu í knatt- spyrau en ekki Grótta eins og sagt var frá á unglingasíðu DV sl. þriðjudag. -Hson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.