Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1993, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1993, Blaðsíða 31
MIÐVIKUDAGUR 2. JÚNÍ 1993 31 Groundhog ÞÆRHEFNASÍN Sviðsljós Bob Hope níræður MALCOLM X Sýndkl.9. Sýnd kl. 5 og 9. HÁTTVIRTUR ÞINGMAÐUR Sýnd kl. 5 og 7. SÁíBAr _ SlMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI Frumsýnlng: Á HÆTTUTÍMUM In á world on the brink of war. You eithcr nwch to one tune or d.nxe to anolhef ARACHNOPHOBIA og RAIDERS OF THE LOST ARK kemur hér með skemmtilega og spennandi mynd sem kemur öllum 1 gott sumarskap. Sýnd kl. 4.50,7,9 og 11.10 í THX. Bönnuð börnum Innan 14 ára. NÝJA ÍSLENSKA GRÍNMYNDIN STUTTUR FRAKKI Grínarinn góðkunni, Bob Hope, hélt upp á níræðisafmæli sitt nú um helg- ina ásamt eiginkonu sinni, Dolores, sem hann hefur verið giftur í 59 ár. Hvorki Bob né Dolores lifa í fortíð- inni. „Þeir sem lifa í fortíðinni eru gamlir og hugsa þannig. Allt sem við höfum er augnablikið svo það er um að gera að njóta þess,“ segir Dolores. Bob er fæddur á Englandi 29. maí 1903 og fékk nafnið Leslie Townes Hope. Fjórum árum síðar fluttist öll íjölskyldan til Cleveland, Ohio, og Bob tók upp bandarískan ríkisborgararétt. Eftir að hafa reynt að koma sjálfum sér á framfæri í nokkum tíma breytti hann nafni sínu úr Leslie í Bob þar sem hann taldi að það væri vonlaust að fá vinnu út á Leslie-nafnið. Bob hefur gert grín að 10 forsetum Bandaríkjanna og er nú að vinna að nýju efni um Clinton. „Ég lærði það fljótt að í þessum bransa er lykilatriði að vera með ferskt efni.“ Þrátt fyrir að vera komin á tíræðis- aldur er það ekki á döfmni að setjast í helgan stein. Bob segist háður vinn- unni og áhorfendum. Mér líður alltaf best þegar ég er nýbúinn að koma fram. Þessi níræði grínisti horfir framtíð- ina björtum augum: „Besta ár lífs míns verður næsta ár.“ Guö hlýtur að hafa ætlaö okkur eitt- hvaö sérstakt þvi við höfum haldið þetta út lengur en flestir aðrir og not- ið hverrar mínútu. SWINGKIDS Framleiðandinn Frank Marshall sem gert hefur myndir eins og j 1111111 111111111111 Sýnd kl. 5,7,9 og 11 í THX. TTTTIT IIII........11111 Kvikmyndir t t HASKÓLABÍÓ SÍMI22140 Nýjasta mynd Francis Fords Coppola. SIGLT TIL SIGURS Frábærlega skemmtileg ævin- týramynd með magnaðri spennu og rómantík þar sem byggt er á siglingakeppni Bandaríkja- manna og Ástrala um Ameríku- bikarinn. „Frábærustu siglingasenur sem hægt er að hugsa sér." (Daily News). Sýndkl.5,7.30 og 10. LÖGGAN, STÚLKAN OG BÓFINN Bófmn lánar löggunni stúlku í viku fyrir að bjarga lífi sínu. Mynd sem kemur á óvart. Sýndkl.5,7,9 og 11.05. Bönnuð börnum innan 14 ára. LIFANDI ■kirk MBL. Sýnd kl. 5,9 og 11.15. Bönnuð börnum innan 16 ára. MÝS OG MENN ★★★DV. ★★★MBL. Sýnd kl.5,9og11. Bönnuð börnum innan 12 ára. JENNIFER 8 ER NÆST Sýndkl. 9og11.15. VINIR PÉTURS Sýndkl.7. Síðustu sýningar. HOWARDS END Myndin hlaut þrenn óskarsverð- laun, m.a. besti kvennleikari: EmmaThomson. Sýndkl.5. KARLAKÓRINN HEKLA Sýndkl.7.15. LAUGA&ÁS Frumsýning: STJÚPBÖRN SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94 Frumsýning: DAGURINN LANGI <7iui nuoucy yuiiiuiuiiyIivi uiiii uyiuu fjölskyldulif Lára, 15 ára, á stjúpfóður, þijú stjúpsystkini, tvö hálfsystkin, fyrrverandi stjúpmóður og verð- andi stjúpu sem á von á tvíbur- um. Aðalhlutverk: Hiliary Jocelyn Wolf (Home Alone), David Strathairn (Silkwood) og Margaret Whitton (9 /i Weeks). Sýndkl.5,7,9og11. FEILSPOR ★★★★EMPIRE, ★★★MBL., ★★★ 'A H.K. DV. B&wes tn recatf ysarr DOLBY STERED Einstök sakamálamynd sem hvarvetna hefur fengið dúnur- aðsókn og frábæra dóma. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. NEMO LITLI Sýnd kl. 5 og 7. Miðaverð kr. 350. HÖRKUTÓL Lögreglumaöur fer huldu höfði hjá mótorhjólaköppum. Sýndkl. 9og11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Bill Murray og Andle Macdowell i bestu og langvlnsælustu grinmynd árslns! „Klassiskgrinmynd... Þaóverður mjög erfit að gera betur!" ★ *★★★ Empire. Sýnd kl.5,7,9og11. ÖLLSUNDLOKUÐ Sýndkl. 5,7 og 11.10. Bönnuð börnum Innan 16 ára. HETJA «5! Sýnd kl. 9. PCMOACIMM SIMI 19000 Spennandi hrollvekja af bestu gerð! Mynd sem fór beint á toppinn í Eng- landi. Árið 1890 var ungur maður drep- inn á hrottalegan hátt. Árið 1992 snýr hann aftur... Sýnd kl.5,7,9og11. Stranglega bönnuð börnum Innan 16ára. OLÍKIR HEIMAR llELWFFITH ||R|® CLOSETO EDEN SMMÍém SAAÍWáÚm [nnmminimmnmmxnnnnD • tn nmni-miiTm 111111 mnrn m n: OSKARSVERÐLAUNAMYNDIN LJÓTUR LEIKUR SlMI 11384 - SN0RRABRAUT 3: Frumsýning á stórmyndinni: SOMMERSBY Aðalhlutverk Melanie Griffith. Leikstjóri Sldney Lumet. , ,Besta ástarsaga síöusta ára'1 ★★★★ G.E. DV. Sýnd kl. 5 og 9. LOFTSKEYTA- MAÐURINN Meiriháttar gamanmynd sem kosin var vinsælasta myndin á Norrænu kvikmyndahátiðinni '93 i Reykjavik. ★★★ DV. ★★★MBL. Sýndkl.5,7,9og11. DAMAGE - SIÐLEYSI ★*★'/: Mbl. ★★★ Pressan ★★★Tíminn Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. HONEYMOON IN VEGAS Feröin til Las Vegas ★★★MBL. Sýndkl.5,7,9og11. ENGLASETRIÐ Sæbjöm MBL. ★★★ „Englasetrið kemur hressilega á óvart.“ Sýndkl. 7og11. Urvalsleikaramir Richard Gere og Jodie Foster koma hér í stór- myndinni SOMMERSBY. Mynd- in hefur verið sýnd við metað- sókn erlendis og er ein vinsæl- asta myndin í Evrópu í dag! SOMMERSBY - toppmynd sem nýtur sín vel í Dolby digital og THX-hijóðgæðum! Aðalhlutverk: Rlchard Gere, Jodle Foster, Bill Pullman og James Earl Jones. Framleiöandl: Arnon Milchan og Steven Reuther. Leikstjóri: Jon Amiel. Sýndkl.4.50,7,9 og 11.10. Bönnuö börnum Innan 12 ára. MISSTU EKKIAF ÞESSARi! Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Siðustu sýningar. AVALLT UNGUR ■S ER l—*# TUUNG Sýndkl.5,7,9og11. LEYNISKYTTAN Sýnd kl. 5,7og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Blðiiéil| SlMI 71900 - ALFABAKKA 8 - BREI0H0LTI Frumsýnlng á sumar- og grinmyndinni CAPTAIN RON SKÍÐAFRÍ í ASPEN 1XKHC1 ÍHt UMT M8I ^ A S^'E W Jv.:, Sýndkl.4.50og7. OSKARSVERÐLAUNAMYNDIN KONUILMUR wwBiULttw* 1nr»áái»)f6iilæ«ráéw«átw) Hinir frábæru leikarar, Kurt Russell og Martin Short, koma hér í dúndurgóðri sumar-grín- mynd frá Touchstone fyrirtæk- inu sem færði okkur gaman- myndir eins og Sister Act og Pretty Woman. Sýndkl. 5,7,9 og 11. BANVÆNT BIT Sýnd kl. 7og11. Sýndkl.9. MEISTARARNIR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.