Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1993, Blaðsíða 24
24
MIÐVIKUDAGUR 2. JÚNÍ 1993
Smáauglýsingar
20 ára strákur óskar eftir að komast á
samning í pípulagningum. Upplýsing-
ar í síma 91-72054.
Tvítugur piltur óskar eftir atvinnu.
Ýmislegt kemur til greina. Uppl. í
síma 91-686611.
Ég er tvitugur og óska eftir vinnu á
kvöldin. Upplýsingar í síma 91-24263
eftir kl. 17.
■ Bamagæsla
Ég er 16 ára og óska eftir aö passa
börn í sumar. Get passað allan dag-
inn, kvöld og helgar. Er vön mikið
fötluðum börnum. Uppl. í síma 76102
á milli kl. 17 og 20. íris.
JM Ymislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-16,
sunpudaga kl. 18-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 63 27 00.
Bréfasímar:
Auglýsingadeild 91-632727.
Dreifing markaðsdeild 91-632799.
Skrifstofa og aðrar deildir 91-632999.
Formaður GG-flokksins tilkynnir hér
með að flokkurinn er lagður niður og
ég undirritaður er genginn til liðs við
Alþýðuflokkinn. Stefnumál mín liggja
frammi á skrifstofu Alþýðuflokksins
og allir þeir sem hafa stutt mig í
sambandi við GG-flokkinn eru
vinsamlegast beðnir um að hafa sam-
band við Alþýðuflokkinn og skrá sig
þar. Virðingarfyllst: Gunnar
Gunnarsson alþýðuflokksmaður.
Athugið. Höfum opnað móttökustöð fyrir
rusl. Ódýr og góð lausn á vandamál-
inu. Erum á Reykjanesbraut, austan
Álvers. Opið alla virka daga kl. 8-19
og laugardaga 10-17. Gámur, hreins-
unarþjónusta, s. 91-651229.
Greiösluerfiðleikar? Viðskiptafræðing-
ar aðstoða fólk og fyrirtæki við fjár-
hagslega endurskipulagningu og bók-
hald. Fyrirgreiðslan, s. 91-621350.
■ Einkamál
Karlmaður óskar eftir að kynnast
konu af erlendum uppruna með
sambúð í huga. Svör sendist DV fyrir
9. júní, merkt „ER 1173“.
■ Tapað - fundið
Ath., fundarlaun í boði. Leðurjakka og
tveimur handtöskum var stolið úr bíl
á föstudagsnótt um kl. 2.30 bak við
verslunarhús við Laugaveg (skáhallt
móti Stjörnubíói). I töskunum voru
m.a. 2 úr, hálsmen, gteraugu, skilríki
og aðrir persónulegir munir. Þeir sem
veitt geta einhverjar uppl. vinsamlega
hafi samband v/DV, s. 632700. H-1184.
Fjallahjól á viðráðanlegu verði eru
fundin. G.Á.P., Faxafeni 14, s. 685580.
Leiðandi í lágu verði á fjallahjólum.
*■ Spákonur
Viltu skyggnast inn i framtiðina?
Hvað er að gerast í nútíðinni? Spái í
spil, bolla og lófa 7 daga vikunnar.
Spámaðurinn, sími 91-611273.
■ Hreingemingar
• Þrifþjónustan, sími 91-643278.
• Gluggaþvottur - utanhússþrif.
• Teppa- og húsgagnahreinsun.
Vönduð vinna, vanir menn.
Tilboð eða tímavinna.
Þrifþjónustan, sími 91-643278.
Ath! Hólmbræður, hreingerningaþjón-
usta. Við erum með traust og vand-
virkt starfsfólk í hreingerningum,
teppa- og húsgagnahreinsun.
. ^Pantið í síma 19017.____________
Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins-
un og bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Símar 627086, 985-30611,
33049. Guðmundur Vignir og Haukur.
JS hreingerningaþjónusta.
Alm. teppahreinsun og hreingerning-
ar. Vönduð þjónusta. Gerum föst verð-
tilboð. Sigurlaug og Jóhann, s. 624506.
■ Skemmtanir
Góöur hjólreiðatúr á góðu hjóli
er fjallhressandi og skemmtilegur.
G.Á.P., Faxafeni 14, sími 685580.
Leiðandi í lágu verði á fjallahjólum.
■ Verðbréf
Til sölu samþykkt lifeyrissjóðslán upp á
1300 þús. til 20 ára. Sanngjamt verð.
Áhugasamir sendi inn tilboð til DV,
merkt „B 1171“ f. föstudaginn 4. júní.
■ Ðókhald
^Smáfyrlrtæki, ath.l Látið mig um allt,
t.d. bókhald, vsk., laun, lífeyrissjóður
og bréfaskr. Það er ódýrara en þú
heldur. Sigurður Hólm, s. 91-621723.
Sími 632700 Þverholti 11
Aihliða skrifstofuþjónusta fyrir allar
stærðir og gerðir fyrirtækja. Vsk-upp-
gjör, launakeyrslur, uppgjör stað-
greiðslu og lífeyrissjóða, skattkærur
og skattframtöl. Tölvuvinna. Perónu-
leg, vönduð og örugg vinna. Ráðgjöf
og bókhald. Skrifstofan, s. 91-679550.
■ Þjönusta
•Verk-vík, s. 671199, Bildshöfða 12.
Tökum að okkur eftirfarandi:
•Sprungu- og steypuviðgerðir.
• Háþrýstiþvott og sílanböðun.
• Útveggjaklæðningar og þakviðg.
• Gler- og gluggaísetningar.
•Alla almenna verktakastarfsemi.
Veitum ábyrgðarskírteini.
Gerum úttekt og föst verðtilboð í
verkþættina þér að kostnaðarlausu.
Heimas. eftir lokun 91-673635/31161.
Háþrýstiþvottur - steypuviðgerðir.
Tökum að okkur viðgerðir á steypu
og sprunguskemmdum, einnig sílan-
böðun og málningarvinnu. Gerum föst
verðtilboð þér að kostnaðarlausu.
Vönduð vinna, unnin af fagmönnum.
Háþrýstitækni hf., símar 91-684489 og
985-38010.
Er komið aö viðhaldi hjá þér? Tveir
smiðir taka að sér viðhald ásamt allri
annarri smíðavinnu, úti og inni.
Vanir menn. Símar 91-72356 og 622582.
Körfubilaleiga. Ný, betri og ódýrari
körfubílaleiga. Leigjum út góða
körfubíla á sanngjörnu verði. Uppl. í
síma 985-33573 eða 91-654030.
Pípulagnir. Tökum að okkur allar
pípulagnir úti sem inni. Nýlagnir,
breytingar, viðgerðarþj. Löggiltir
meistarar. S. 641366/682844/984-52680.
Trésmiði, uppsetningar. Setjum upp
innréttingar, milliveggi, sólbekki og
hurðir. Gerum upp gamlar íbúðir.
Gluggar og glerísetningar. S. 91-18241.
Tökum að okkur aihliða málningarvinnu
sandspörslun, háþrýstiþvott og
sprunguviðgerðir. Málingarþjónustan
sf. Fagmenn. S. 91-641534 og 985-36401. '
Verktak, s. 68.21.21. Steypuviðgerðir -
háþrýstiþvottur - múrverk - trésmíða-
vinna - móðuhreinsun glerja.
Fyriræki trésmiða og múrara.
Járnamaður/málari. Get bætt við mig
verkefnum, stórum sem smáum. Upp-
lýsingar í síma 91-671989 á kvöldin.
■ Líkamsrækt
Hjólreiðatúr er góð og skemmtileg
líkamsrækt.
G.Á.P., Faxafeni 14, sími 685580.
Leiðandi í lágu verði á fjallahjólum.
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Jón Haukur Edwald, Mazda 323f
GLXi ’92, s. 31710, bílas. 985-34606.
Jóhann G. Guðjónsson, Galant
GLSi '91, s. 17384, bílas. 985-27801.
Þór Pálmi Albertsson, Honda
Prelude ’90, s. 43719, bílas. 985-33505.
Guðbrandur Bogason, Toyota
Carina E ’92. Biíhjólakennsla.
Sími 76722, bílas. 985-21422.
Snorri Bjarnason, Toyota Corolla
GLi ’93. Bifhjólakennsla.
Sími 74975, bílas. 985-21451.
Grímur Bjarndal Jónsson, Lancer
GLXi ’93, s. 676101, bílas. 985-28444.
Gunnar Sigurðsson, Lancer
GLX ’91, sími 77686.
Hailfríður Stefánsdóttir, Nissan
Sunny ’93, s. 681349,685081,985-20366.
Jóhanna Guðmundsdóttir,
Peugeot 205 GL, s. 30512.
Guðmundur G. Pétursson,
Mazda 626, s. 675988.
• Ath., sími 91-870102 og 985-31560.
Páll Andrésson,_ ökukennsla og
bifhjólakennsla. Útvega námsgögn ef
óskað er. Visa/Euro-raðgreiðslur ef
óskað er. Aðstoða við endurþjálfun.
Kenni alla daga. Nýr og glæsilegur
bíll. Ath., s. 870102 og 985-31560.
Ath. Eggert Þorkelsson, nýr BMW 518i.
Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms-
bækur. Kenni allan daginn og haga
kennslunni í samræmi við vinnutíma
nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro.
Símar 985-34744, 653808 og 654250.
Ath. BMW 518i ’93, ökukennsla,
bifhjólakennsla, ný hjól, ökuskóli og
öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro,
greiðslukjör. Magnús Helgason sími
687666, 985-20006, símboði 984-54833.
689898, 985-20002, boðsimi 984-55565.
Engin bið. Kenni allan daginn á
Nissan Primera. Ökuskóli. Bækur á
tíu málum. Gylfí K. Sigurðsson.
Ath. Guöjón Hansson. Galant 2000.
Hjálpa til við endurnýjun ökusk.
Lána námsgögn. Engin bið. Greiðslu-
kjör. Símar 91-624923 og 985-23634.
Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur-
þjálfun. Kenni allan daginn á MMC
Lancer GLX, engin bið. Greiðslukjör,
Visa/Euro. Sími 91-658806.
Skarphéðinn Sigurbergsson.
Kenni á Mazda 626 GLX. Útvega próf-
gögn og aðstoða við endurtökupróf,
engin bið. Símar 91-40594 og 985-32060.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’92 hlaðbak, hjálpa til við end-
umýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449.
Ökukennsla Ævars Friðrikssonar.
Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX.
Útvega prófgögn. Hjálpa við endur-
tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929.
■ Garðyrkja
•Túnþökur - simi 91-682440.
• Hreinræktað vallarsveifgras.
Vinsælasta og besta grastegundin í
garða og skrúðgarða.
Túnþökurnar hafa verið valdar á golf-
og fótboltavöll.
•Sérbl. áburður undir og ofan á.
• Hífum allt inn í garða, skjót og
ömgg afgreiðsla.
Grasavinafélagið „Fremstir fyrir
gæðin“. Sími 682440, Fax 682442.
• Hellulagnir - hitalagnir.
• Vegghleðslur; túnþaka.
• Uppsetning girðinga.
• Jarðvegsskipti.
Gott verð.
Garðaverktakar, s. 985-30096, 73385.
Athugið, garðaúðun. Tek að mér að úða
garða með fullkomnum búnaði, hef
öll leyfi til að stunda garðyrkju fyrir
fyrirtæki og almenning. Fljót, ódýr
og góð þjónusta. Látið fagmann úða
garðinn. S. 985-41071 og 91-72372.
Garðsláttur - mosatæting - garðtæting.
Tökum að okkur slátt o.fl., mjög góðar
vélar sem slá, hirða, valta og sópa,
dreifum áburði, vönduð vinna, margra
ára reynsla. S. 54323 og 985-36345.
Garðúðun - garðúðun. Úðum með
Permasect skordýraeitri. Pantið áður
en stórsér á garðinum. Ath. 100%
ábyrgð á görðum sem panta fyrir 20.
júní. S. 985-31940, 91-79523, 91-45209.
Gæðamold í garðinn,grjóthreinsuð,
blönduð áburði, skeljas. og sandi. Þú
sækir/við sendum. Afgr. á gömlu sorp-
haugunum í Gufunesi. Opið 8-19.30,
lau. 8-17.30. Lokað á sun. Sími 674988.
• Sérræktaðar túnþökur af sandmoldar-
túnum, hífðar af í netum.
Vinnslan, túnþökusala Guðmundar
Þ. Jónsssonar.
S. 91-653311, 985-25172 og hs. 643550.
Túnþökur - túnþökur.
Til sölu úrvalstúnþökur á mjög góðu
verði. Fyrsta flokks þjónusta.
Uppl. í símum 91-615775 og 985-38424.
Holtaverk hf.
Túnþökur. Sérstakur afmælisafsl. Tún-
þökur heimkeyrðar á kr. 85 pr. m2 eða
sóttar á staðinn á kr. 65 pr. m2. Magn-
afsláttur, gr’eiðslukjör. Túnþökusalan
Núpum, Ölfusi í 10 ár, s. 98-34388.
Afsláttur. Afsláttur. Gras-afsláttur.
Sláttur og önnur garðvinna.
Garðaþjónusta Steins Kára og
Guðmundar Inga, sími 91-624616.
Athugið. Tek að mér garðslátt fyrir
einstaklinga, fyrirtæki og húsfélög.
Vönduð vinna, gott verð. Úppl. gefur
Þorkell í síma 91-20809 og 985-37847.
Hellu- og varmalagnlr augl.: Bílaplön,
snjóbrlagnir, alm. lóðastandsetn. 7 ára
reynsla. Mjög hagstætt verð. Tilboð
samdægurs. S. 985-32550 og 44999.
Túnþökur. Vélskornar túnþökur ávallt
fyrirliggjandi.
Björn R. Einarsson, símar 91-666086
eða 91-20856.
• Llði, garðaúðun. Úði.
Örugg þjónusta í 20 ár.
Brandur Gíslas., skrúðgarðameistari.
Sími 91-32999 eftir hádegi.
Úrvals gróðurmold og húsdýraáburður,
heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og
vörubíla í jarðvegsskipti, jarðvegsbor
og vökvabrotfleyg. S. 44752/985-21663.
Túnþökur til sölu. Túnþökur af vel
ræktuðu túni á Rangárvöllum. Uppl.
í símum 985-20487 og 98-75987 á kvöld-
in.
Túnþökur.
Góðar túnþökur til sölu. Túnverk,
túnþökusala Gylfa, sími 91-656692.
Úrvals mold og húsdýraáburður.
Afgreiðum samdægurs. önnumst
einnig hellulagnir. Sími 91-670186.
Túnþökur á toppprís. Sími 91-666786.
■ Til bygginga
Athugið - 20% afsláttur
af vinnupöllum, stigum, tröppum o.fl.
til 9. júní. Hagstætt verð - mikið úr-
val. Pallaleigan Stoð. Síðumúla 24.
Vinnuskúr til sölu.
Nýr vinnuskúr til sölu, 2 'A x 2 m.
Upplýsingar í síma 91-666706.
Vinnuskúr. Vandaður 18 m2 vinnuskúr
til sölu eða leigu. Upplýsingar í síma
91-672136.
■ Húsaviögerðir
Leigjum út allar gerðir áhalda til við-
gerða og viðhalds. Tökum einnig að
okkur viðhald og viðgerðir fasteigna.
Gerum föst verðtilboð. Fagmenn á
öllum sviðum. Opið alla daga frá kl.
8-18, laugd. 9-16. Véla- og pallaleigan,
Hyrjarhöfða 7, sími 91-687160.
Háþrýstiþvottur, 12 ára reynsla. 6000
psi vinnuþr. Góða undirvinnu þarf til
að málningin endist. Gerum ókeypis
tilboð. S. 91-625013/985-37788. Evró hf.
■ Sveit
Krakkar - foreldrar. Sumardvalarheim-
ilið, Kjarnholtum, Bisk., 31. maí til
28. ágúst. Reiðnámskeið, íþróttir, ferð-
ir, sund, kvöldvökur. 6-12 ára böm.
Bókanir á þeim dagafjölda sem hent-
ar. Stórlækkað verð, raðgr. S. 641929.
Tökum börn í sveit í sumar, viku eða
lengri tíma í senn, góður afsláttur fyr-
ir lengri dvöl. Hestar á staðnum. Upp-
lýsingar í síma 93-56768.
Ungur maður frá Afriku óskar eftir að
komast í sveit, vanur mikilli vinnu.
Launakröfur: örlítill vasapeningur.
Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-1179.
14 ára stúlku langar til að gæta barna
í sveit í sumar, er vön bömum. Uppl.
í síma 92-27350.
Tek börn i sveit í sumar, ýmislegt að
dunda sér við. Upplýsingar í síma
98-78523. Kristín.
■ Ferðalög
Taktu fjallahjól með i ferðalagið
eða farðu bara á því.
G.Á.P., Faxafeni 14, s. 685580.
Leiðandi í lágu verði á fjallahjólum.
■ Velar - verkfæri
Óska eftir að kaupa notaða, ca 100 kg
jarðvegsþjöppu og lítinn víbrósleða
fyrir steypu. Upplýsingar í síma
91-75042 eftir kl. 18.
■ Veisluþjónusía
Leigjum út veislusali fyrir einkasam-
kvæmi og/eða sjáum um giftingar,
erfidrykkjur, vorfagnaði og hvers
kyns mannfagnaði. Veislu Risið hf„
Risinu Hverfisgötu 105, s. 625270.
■ Tilsölu
Léttitœki
• íslensk framleiðsla: handtrillur og
tunnutrillur í miklu úrvali. Einnig
sérsmíði. Sala leiga. Léttitæki hf.,
Bíldshöfða 18, sími 91-676955.
GÆÐIÁ GÓDU VERÐI
All-Terrain 30"-15", kr. 10.989 stgr.
All-Terrain 31"-15", kr. 12.261 stgr.
All-Terrain 32"-15", kr. 13.095 stgr.
All-Terrain 33"-15”, kr. 13.482 stgr.
All-Terrain 35"-15", kr. 15.120 stgr.
Bílabúð Benna, sími 91-685825.
Færibandareimar.
Eigum á lager 650 og 800 mm færi-
bandareimar, einnig gúmmílista í
malarhörpur. Ýmsar gúmmíviðgerðir.
Gúmmísteypa Þ. Lárusson,
Hamarshöfða 9, sími 91-674467,
myndsendir 91-674766.
■ Verslun
Hnattbarir, 7 gerðir, einnig speglar, 40
gerðir, rókókóstólar, borðstofuborð,
veggskápar, hornskápar, blómaborð,
sófaborð, videoskápar, símaborð og
margt fleira. Nýja Bólsturgerðin,
Garðshomi, sími 91-16541.
Ath! breyttan opnunartima. Vörurnar
frá okkur eru íausn á t.d. getuleysi,
tilbreytingarleysi, spennu, deyfð,
ffamhjáhaldi o.m.fl. Sjón er sögu rík-
ari. Ath! Allar póstkr. dulnefndar.
Erum á Grundarstíg 2, s. 91-14448.
Opið 10-18 v. daga, laugard. 10 -14.
■ Vagnar - kerrur
Dráttarbeisli - Kerrar
Dráttabeisli, kerrur.
Framleiðum allar gerðir af kerrum og
vögnum. Dráttarbeisli á allar teg. bíla.
Áratuga reynsla. Allir hlutir í kerrur
og vagna. Ódýrar hestakerrur og
sturtuvagnar á lager. Veljum íslenskt.
Verið velkomin í sýningarsal okkar.
Víkurvagnar, s. 684911, Síðumúla 19.
Ódýri tjaldvagninn. Frumsýnum
ódýran og vandaðan, 4ra manna
fjölskylduvagn, með fortjaldi, sem
kemur mjög á óvart, verð aðeins kr.
269.800 stgr., takmarkað magn. Verið
velkomin í sýningarsal okkar.
Víkurvagnar, Síðumúla 19, s. 684911.
■ Fasteignir
m
119, 121, 137 og 150 m2 íbúðarhús.
Húsin eru íslensk smíði en byggð úr
sérþurrkuðum norskum smíðaviði.
Þau eru byggð eftir ströngustu kröfum
Rannsóknastofnunar byggingar-
iðnaðarins. Húsin kosta uppsett og
fullbúin frá kr. 5,1, 5,7,6,1 og 7,4 millj.,
með eldhúsinnréttingu og hreinlætis-
tækjum (plata, undirst. og raflögn
ekki innreiknuð). Húsin eru fáanleg á
ýmsum byggingarstigum. Húsin
standast kröfur húsnæðislána-
kerfisins. Teikningar sendar að kostn-
aðarlausu. RC & Co. hf., sími 670470.
■ Vörubílar
Scania 141, árg. 79, og CASE G-580
turbo grafa, ’87, ekin 1800 stundir, til
sölu. Upplýsingar í símum 985-21876
og 91-71376.