Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1993, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1993, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 2. JÚNÍ 1993 7 Sandkom Fréttir AfunrtiSam- bands ungra sjálfstæðis- mannaog Heimdallarsl. fimmtudags- kvöldmeð4 ráöhcmun Sjálfstæðis- ilokksins komu nokkrargóðar fynrspurnir framípall- borðsumræð- um að loknum framsiiguerindum ráðherra. Þorsteinn Pálsson var spurður um barneignastefnu flokks- ins og minntur á urnmæh sín á fundi fyrir nokkrum árum að Íslendíngar þyrftu aö vera duglegri að fjölga sér. Pyrirspytjandi sagði ástandið vera orðiö uggvænlegt nú þegarmarm- fólkið væri orðið allt of margt um allt offáa þorska. Þorsteinn var ; spurður hvort hann héldi etm við ' fjölgunarstefnuna. SjávarúU'egsráð- herra s varaði því til að mannauður- inn væri onn mesta auðlind þjóðar- innar. Megrunarkúrinn Ásamafundi ilutti Kriörik Sophusson ijánnálaráð- herragagn- merkt eriiidi umstöðuþjóö- arbú.-.insog framtíðarhorf- ur.Þegarhann ra;ddi um auknarbyrðar almcnmngs likti hann því við að eriitt væri fyrir mann, nýkom- imi úr megrun, aðfara i megranar- kttr aftur. Eftir jtessi orö Friðriks sló : þögn á salinn og nokkru síðar braust út mikill hlátur. Friðrik velti þvíþá fyrir sór h vort einhver í salnum tæki orðin til sin cn Davíð Oddsson sat rétt hjá Friðriki og var meðal þeirra fyrstu sem skelltu upp úr. Burtu með bitling- Afundinum hófgamal- reyndurog sigldurtlokks- maðurSjálf- stæðisflokksms uppraustsína ogskammaði ráöhetrana fyriraövcra ekkinógu sparsamaog ■ tjárlagahalliim værialltofmik- ill. Hann vildi að sparnaðurinn kæmi að ofan en það væri ætið þannig að enginn vildi spara. Hann vildi byrja á því að fækka þingmönnmn um þriðjung, fækka ráðhen-um imi helmingog segja upp öllmn aðstoöar- mönnum ráðherranna, eða „þessum bitlingum“ eins og hann orðaði það. Effarið værimeira eftirþessttm röddum er ekki að efa að fjárlaga- halli rikisins væri eitthvað minni en hanneridag. StunuráByigj- unm : :: Hluslendum Bylaimnarbrá heldm-betm-i hrún i hadeg- inuáhvxta- smtnudag. Ercttalesiii var lokiðog síöan kom nokkurra míuútnaþögn. Skyndilegavar þögnin rofln meöþreytu- legristunuþess fréttamanns sem háfðilesið fréttim- ar. í kjölfarið komu nokkrar setning- ar sem greiniiega voru ekki ætlaðar hlustendum en Sandkornsritara fannst þessi útsending öl valin til- breyting frá auglýstri dagskrá. Síðan var gamanið búið þegar fréttamaöur- inn uppgötvaði mistök sín og síbyljan tók viö en viö viljum meira af þessu og ekki verra ef stunur fylgja með! Umsjón: Björn Jóhann Björnsson Fjoldi innbrota er svipaður og í fyvra \ - öflug löggæsla í samvmnu við íbúa skilar árangri sums staðar Fyrstu 4 mánuðina í ár hafa verið framin 422 innbrot og þjófnaðir í samanburði við 477 í fyrra. Að sögn Ómars Smára Armannssonar hjá forvamadeild lögreglunnar eru þess- ar tölur ekki vísbending um aö færri innbrota sé að vænta í ár en í fyrra því í þessum mánuði hefur ný inn- brota- og þjófnaðaralda riðið yfir höTuðborgarsvæðið. í ár hafa verið framin samtals 66 innbrot og þjófnaðir á svæði sem markast af Vatnsmýrarvegi, Snorra- braut, Grettisgötu og Lækjargötu en í fyrra voru 43 sams konar glæpir framdir á sama svæði. Næstflest mál af sama toga komu upp í miðbænum eða 45 en það er 13,5% fækkun frá því í fyrra. 23 innbrot voru framin í vesturbænum og er svipaða sögu aö segja í ár. Fjölgun í Mosfellsbæ Tölur fyrir Mosfellsbæ og nágrenni eru nokkuð sláandi, þar fjölgar inn- brotum og þjófnuðum úr 8 í 25. Stór hluti þessara mála tengist sumarbú- stöðum utan við bæinn. Má þar nefna innbrot og skemmdarverk í sumar- bústaði við Meðalfellsvatn. í Grafar- vogi voru 20 þjófnaðir og innbrot framin fyrstu fjóra mánuðina í fyrra en nú eru þau aðeins 13. Á síðasta ári var sett á fót svokölluð nágranna- varsla í samvinnu við hverfastöð lög- reglunnar í Grafarvogi og hefur inn- brotum þar fækkað talsvert síðan. í Breiðholti fækkaði þeim brotum sem hér eru til umfjöllunar úr 55 í 38 og munar þar mest um færri innbrot í geymslur íjölbýlishúsa. Ömar Smári segir að mikil umfjöll- un um árangur lögreglunnar í Breið- holti fæli þjófa frá innbrotum í því hverfi. Á Seltjamamesi fækkaöi innbrot- um úr 18 í 3. Því er að þakka að lög- reglunni tókst að uppræta þjófagengi sem stundaði innbrot í bíla og hús- næði á svæðinu. Svipaða sögu er að segja af Fossvoginum þar sem 14 inn- brot vom framin í fyrra en eftir að RLR náði að upplýsa nokkur innbrot hefur aðeins 1 mál komið upp fyrstu 4 mánuði þessa árs. Fátt stoppar þessa drengi „Innbrotsþjófar vinna mjög svæð- isbundið, oft út frá heimili sínu, þannig að innbrotsþjófar sem eru vmkir og kannski með einhverja hirð í kringum sig eru virkastir á svæði umhverfis sinn dvalarstað. Það sést nú best í Þingholtunum þar sem hvað mest er um innbrot,“ segir Ómar Smári. „Kerfið verður að geta tekið við þeim einstaklingum sem brjóta ítrek- aö af sér og séð til þess að þeir fái viðundandi vistun. Það þarf að bregðast fljótt og vel við þvi það er fátt sem stoppar þessa drengi. Þeir gjörþekkja kerfið og hafa komist upp með að vaða uppi dag eftír dag og viku eftir viku og valda mörgum tjóni á meðan verið er að bíða eftír aðgerðum," segir Ómar Smári. -PP 5undirtvítugu teknir úr umferð Lögreglan á Blönduósi svipti einn ökumann ökuréttindum fyrir að aka á 143 km hraða um helgina. Þá voru fjórir ökumenn grunaðir um ölvunarakstur og þeir teknir úr umferð. Allir ökumennirnir voru um eða undir tvítugu. -PP BIGA Eldhús - Eldhús Afmælisveisla [pyl Af því tilefni að Biga eldhúsinn- réttingar hafa verið seldar á ís- landi í 5 ár bjóða Biga verk- smiðjurnar nokkrar innréttingar á sérstöku afmælisverði. Notaðu þetta einstaka tækifæri til að eignast nýtt Biga eldhús á hagstæðu verði. Tilboðið gildir aðeins í nokkra daga. FYRSTI kaupandi fær 40% AFSLÁTT ANNAR kaupandi fær 35% AFSLÁTT ÞRIÐJI kaupandi fær 30% AFSLÁTT 4.-6. kaupandi fær 25% AFSLÁTT 7.-10. kaupandi fær 20% AFSLÁTT Nýja Trim og Lux fataskápalínan okkar með rennihurðum í öllum regnbogans litum á sérstöku kynningarverði afmælisdag- ana. Nýbýlavegi 12, sími 44011

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.