Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1993, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1993, Blaðsíða 1
Tréogrunnar Lauftré • Skrautrunnar • Barrtré có S Harðgerðar, stórar og fallegar plöntur eru aðalsmerki okkar. Þið fáið vei ræktuð lauftré, skrautrunna og barrtré í miklu úrvali. Einnig bjóðum við skógarplöntur á einstöku verði. HANSARÓS. (Rosa rugosa 'Hansa1) Afbrigði af hinni gömlu skráprós, sem ættuð er frá Kfna eða Japan. Hún er mjög harðgerð og vinsæl vegna stórra fylltra og ilmandi blóma. Blómstrar frá miðju sumri. Hansarósin þolir vel sjávarscltu og þrifst vel víðast hvar á landinu. LOÐKVISTUR. (Spiraea mollifolia) Kemur frá Kina og er nýleg tegund sem hefur reynst mjög harðgerð og blómviljug. Hin gráloðnu blöð og bogsveigt vaxtarlag gefur runnanum sérstakan svip. Verður 100-150 cm hár. DVERGKVISTUR. (Spiraea japonica 'Alpina') Kemur frá Japan og er einn af minnstu skrautrunnum okkar. Hann blómstrar í ágúst og frýs niður yfir veturinn. Hann er mjög hentugur í steinhæðum. GEISLASÓPUR. (Cytisus pnrgans) Vex í Suður-Frakklandi og á Spáni og hefur náð miklum vinsældum hér vegna blómfegurðar. Hann blómstrar í júní-júlí og vex best ísendnumjarðvegi. • Ráðleggjum um plöntuval. • Sendum plöntur hvert á land sem er. • Gerum ræktunarsamninga til lengri tíma. • Auðvelt að semja um hagstæð kjör ef um stærri kaup er að ræða. Góð lausn fyrir fyrirtæki, félaga- samtök, húsfélög og bæjarfélög. • Biðjið um vandaðan garðræktarbækling með plöntulista. • Nú er komið út veggspjald méð myndum og upplýsingum um skrautrunna. SÆKIÐ SUMARIÐ TIL OKKAR GRÓÐRARSTÖÐIN STJÖRNUGRÓF18, SÍMl 814288 Gróðrarstöð án opinberra styrkja

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.