Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1993, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1993, Blaðsíða 5
MIÐVIKUDAGUR 9. JÚNÍ 1993 21 Hús og garðar Jarðar- beija- ræktá Flúð- um Þeir hafa ekki veriö margir garö- yrkjubændur hér á landi sem hafa sérhæft sig í framleiðslu á jarðar- beriaplöntmn og sölu á ferskum jarö- arberjum. Nokkrir hafa byriað en flestir gefist upp því þaö er erfitt að keppa viö innflutt, ódýr jarðarber. Einn þeirra, Arni M. Hannesson, heldur þó ótrauður áfram. Fyriitæki sitt kaÚar hann Flúðajarðarber og þaö sérhæfir sig í sölu á ferskum jarðarbeijum frá júní og fram í ágúst, harðgerðum jarðarberjaplöntum fyrir garðeigendur og áhugafólk, svo sem Glimu, ásamt ræktunarsam- stæðum fyrir jarðarber, sumarblóm og annan gróiður. Við smökkuðum jarðarberin hans Áma og betri ber munum við ekki eftir að hafa smakk- að. Samstæður fyrir sumarblóm Stand-Up S12 samstæðan er falleg, bogamynduð samstæða sem er fest beint á vegg og 12 potta. Hún er eink- ar hentug fyrir sumarblóm og aðrar blómplöntur. Samstæðurfyrir jarðarberja- og grænmetisræktun Þessar samstæður eru 12 potta og má hengja beint á vegg og hægt að tengja endalaust saman. Það er hægt að fimmfalda framleiöslu í gróður- húsi með þessu kerfi. Samstæðan fæst í hvítu, er framleidd úr UV plastefni og er með fimm ára lág- marksendingu. Hægt er t.d. að nota hana til sveppaframleiðslu að vetri til eða kryddjurtaræktunar og rækta svo jarðarber eða grænmeti að sumr- inu eða þá forrækta kartöflur. Þessar samstæður henta einkar vel í gróðurhús, sólskála, á veggi á sval- imar og alls staðar sem rýmið er lít- ið og illgresiseyðing er úr sögunni. Dragðu fána að húniáflaggstöng frá okkur Verð frá kr. 19.920,- Smiðjuvegi 1, Kópavogi Sími 91-642171 Standarnir eru sérlega góðir fyrir mjög litla garða eða svalaræktun. Petúníur i fullum skrúöa f Stand-Up S12 sam stæðu. B.B. BYGGINGAVORUR KYNNA VE6NA OPNUNAR Á NÝRRI OC GLÆSILEÚRI VER5LUN AÐ HALLARMÚLA 4 VEITUM VIÐ AFSLATT AF ÖLLUM 6ARÐVÖRUM OPIÐ TIL KL. 16 Á LAUGARDAC SLÁTTUVÉLAR UÐARAR HJÓLBÖRUR SKÓFLUR HRÍFUR KLIPPUR GARÐÁBURÐUR SLONGUTENGI HANSKAR FÍFLAJÁRN KLÓRUR ARFASKÖFUR SLONGUR GARÐÁHÖLD SLATTUTRAKTORAR RAFMAGNSSLATTUORF KANTSKERAR OG MARGT FLEIRA... EINNIC EICUM Vlf> ALLTTIL MALUNAR UTANHUSS PINOTEX OC ÚTIMÁLNINC A BESTU VERÐUM I BÆNUM HALLARMÚLA 4 1 05 REYKJAVÍK SÍMI 33331

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.