Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1993, Blaðsíða 2
18
MIÐVIKUDAGUR 9. JÚNÍ1993
Hús og garðar
Þurrskrcytingar úr
í slenskum jurtum
Þurrskreytingar úr íslenskum
jurtum geta veriö mjög fallegar og
skemmtilegar. Sumar jurtir er
hægt að taka á haustin eftir að þær
hafa sjálfar fengið að þorna upp,
svo sem njóla og hvönn, en flestar
er best að tína á þeim tíma þegar
þær blómstra eða em í fallegum lit
og þurrka sjálfur.
Eftirtaldar plöntur eru góöur í
þurrskreytingar: maríustakkur,
mjaðjurt, lúpína, njóh, hvönn, vah-
humah, hvítsmári, loðvíðir, tún-
súra, krækilyng, hrafnafífa, fjall-
dalafífúl, þang og þaragróður og
svo allar tegundir grasa.
Hér er bindivirinn festur við kransinn og bund-
ið innan frá og út.
Blóm og blöð lögð á kransinn og bundið um
og síðan koll af kolli þannig að næsta blóm
og blaðalag hylji alltaf leggina og bindinguna
á því næsta á undan.
Bundið er með hægri hendi og kransinum
haldið með þeirri vinstri.
\
Hvemig á að
þurrkajurtir?
Best er að tína jurtimar í þurru
veðri. Þegar heim er komið er mik-
ilvægt að vinna þær sem fyrst. Þær
þarf að flokka eftir tegundum og
festa saman með teygju. Síðan em
þær hengdar upp á dimmum, þurr-
um og hlýjum stað í u.þ.b. 1-2 vik-
ur. Hafa ber í huga að þurrkuð
blóm upphtast í sól.
Hvað erhægt
að búa til?
Úr þurrkuðum jurtum er hægt
að vinna margt, t.d. vendi, skreyt-
ingar og kransa.
Kransar eru auðveldir fyrir byrj-
endur og eru mjög fahegir í forstof-
ur, ganga, hol eða svefnherbergi.
Það sem hafa þarf við höndina
þegar byijað er á kransi er: Krans-
undirlag, bindivír (rúlla), khppur
og þurrkaðar jurtir. Fyrst era þær
jurtir valdar sem passa vel saman
í kransinn og ekki era notaðar
fleiri en 4-5 tegundir. Þær eru
klipptar niður í 7-10 cm langa búta.
Þvi næst er bindivírinn festur á
kransinn og ahtaf vafið réttsæhs.
Nauðsynlegt er að vefja þétt.
Þvínæst er best að setja 10-15 stk.
af jurt sömu tegundar saman í
hnapp á kransinn til að þær njóti
sín vel. Kransinn er síðan vafinn
en ekki það þétt að jurtimar brotni.
Mikilvægt er að það sjáist ekki í
leggina á jurtunum eða vírinn sem
búið er að vefja utan rnn. Halda
skal vírrúllunni í hægri hendi
Uppistaðan í skreytingunni er nátt-
úruþurrkaður njóli, tindur að vori
og mosi
fornkveðna, eins og um svo margt
annað í lífinu „að æfingin skapar
meistarann".
(miðað við rétthenta) og styðja við
kransinn með þeirri vinstri.
íslenskar jurtir era áhugavert og
skemmtilegt viðfangsefni. Blómun-
um má raða nánast hvernig sem
er og ræðst góður árangur af því
hvemig til tekst að virkja hug-
myndaflugið og sköpunargáfuna.
Um blómaskreytingar gildir hið
Bylting frá Akron hf.:
Nýtt og betmm-
bætt plexigler
Þróunin í ahri framleiðslu er
mjög ör í dag og alltaf er reynt að
finna leiðir til að bæta þá vöra sem
fyrir er.
Fyrirtækið Akron hf. býður upp á
nýtt tvöfalt plexigler sem ætlaö er til
nota í garðskála, yfirbyggðar svalir
og gróðurhús. Það hefur þá kosti
umfram fyrirrennara sinn að hver
einasti flötur, jafnt að innan sem ut-
an, hefur verið þannig meðhöndlað-
ur að á hann sest engin móða. Einn-
ig er haft lengra á milli þverbanda í
glerinu þannig að þau verða minna
áberandi. Þetta þýöir meira ljósinn-
streymi og hærra einangranargildi
ásamt því aö hinir einstöku eiginleik-
ar plexiglersins hindra að skaðlegir
útfjólubláir geislar sólar nái inn en
hleypa aftur á móti þeim sólargeisl-
um í gegn sem gefa gróðri og mann-
fólki hraustlegt útht. Útsýni í gegn-
um gleriö bjagast mun minna og er
nú 91% á móti 86% útsýni sem fyrri
framleiðsla gaf. Gæðin hafa einnig
aukist til muna.
Allir fletir
hlotið móðuhindrandi meðhöndlun.
Nýja glerið hleypir meira birtumagni
í gegnum sig og hefur meira ein-
angrunargildi.