Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1993, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1993, Blaðsíða 13
MIÐVIKUDAGUR 9. JÚNÍ 1993 29 Hús og garðar Samplöntun blóma Þaö eru til mismunandi leiðir til þess aö planta saman mörgum plöntinn í einn pott. Samplöntun getur veriö vegna blómanna, t.d. er hægt að planta saman sömu teg- undinni meö mismunandi blóma- litum. Dæmi um þetta er samplönt- un á haustbegóníum í gulum, hvít- um og bleikum Ut. (Dracaena, Coleus blumei, peper- omia caperata). Tígurskrúð mismunandi tegundir (Codiaeum variegatum). Regnhlífablóm mismunandi teg- undir (Schefflera arboricola). Flamingóblóm, burstaspergill (Anthurium scherzerium, Asparagus „mayeri"). Hverju þarf að huga að? Plöntutegundum með mismun- andi útht er oft plantað saman. Þá er gott að hafa hugfast að stærsta plantan vekur mesta athygli og að óvenjulegur blaðlitur og blöð sem eru áberandi að lögun eða áferð ná athygli manns þegar í stað. Útlit plantna getur verið breytilegt, t.d. að stærð, blaðlögun, blaðlit og vaxt- arlagi. Varast ber þó að nota of margar tegundir plantna í sama pottinum. Það þarf að velja plöntur með svipaðar þarfir. Einkum þarf að huga að því að plöntur hafi svip- aða birtuþörf og vökvun. Dæmi um samplönt- un blómplantna Haustbegóniur með hvítum, laxa- bleikum og rauöum blómum (Beg- onia elatior). Pálsjurt með bláum og bleikum blómum (Saintpaulia ionantha). Iðna lísa með rauðum og bleikum blómum (Impatiens wallerana). Dæmi um samplönt- un grænna plantna Drekatré, álfamöttull og piparax Bergflétta unir sér vel í potti með Ficus Benjamin. Rófuræktun í heimagörðum GIRÐINGAREFNI í ÚRVALI Bosmamikill sverðburkni sem undirgróður í samplöntun. MR búðin*Laugavegi 164 sími 11125 • 24355 Rófur (brassica napus L. rapifera) er ein hollasta grænmetistegundin, mjög C-vítamínrík og auðveld í rækt- un. Rófan er mest ræktuð til matar í Svíþjóð, Finnlandi, Noregi og er mjög vinsæl hér á landi. Undirbúningurog sáning Þegar byijað er á ræktuninni þarf að gæta að ýmsu. Fyrst verður að undirbúa garðinn vel. Setja þarf í hann húsdýraáburð eða kjötmjöl, til- búinn áburð (6 kg blákom á 100 m2) og ekki má gleyma að setja bór svo ekki verði bórskortur (400 g bórax á 100 m2). Síðan er stungiö vel upp og Gljávíðirþolir ekki venjulega götulýsingu Gljávíði ætti ekki að nota í limgerði þar sem birtu af ljósastaurum gætir. Birtan frá ljósunum veldur því að hann heldur áfram vexti langt fram á. vetur. Afleiðingin verður sú að hann kelur niður nálægt ljósastaum- um og nær ekki að vaxa upp og þar myndast skarö í limgerðið. Heyrst hefur þó að til séu ljósaper- ur sem ekki hafa þessi áhrif á vöxt- inn en ekki tókst að fá það staðfest þjá þeim aðilum hjá borginni sem hafa umsjón með götulýsingu. gerðar rásir með ca 40 cm millibili og fræinu sáð. Það er í lagi að sá nokkuð þétt til öryggis ef fræið skyldi spíra illa. Þegar plantan er farin að sýna sig er hægt að grisja í gegn. Hæfilegt er að hafa um 30 cm bil á milli plantna. Til að tryggja góða uppskeru leggur maður trefjadúk yfir og festir vel til hliðanna. Það heldur ylnum og rakanum í jarðveg- inum og hann heldur einnig kálflug- unni frá. Hvernig verjumst við kálflugunni? Um mitt sumarið getur verið nauö- synlegt að vökva gegn kálflugunni, t.d. með basudin, en athuga þarf að lesa leiðbeiningar vel áður en notkun hefst. Einnig er gamalt húsráð að vökva með kúahlandi. Þá er tjöru- pappír oft lagður í kringum plöntur og hægt er aö fá sérstakar hlífar í verslunum með gróður- og sáðvörur. Þá ætti rófuuppskeran að vera tryggð þegar þær eru teknar upp með haustinu. Geymsla Best er að geyma rófur við 0°C og rakastig þarf að vera á bilinu 98% og upp úr. Garðúðari frá... (®) GARDENA Gleðilegt sumar! Aburðar- kalk 25 kg kr. 300,- Fæst hjá /ir\ BYKO IÍNPÚSSNING Sf. STORVERÐLÆKKUN ÍSSS Á klæðningarstáli getum við nú boðið hið vinsæla og þrautreynda Borgarnesstál á ækkuðu verði. Níðsterk Galfanhúð og grunnur, lakk í mörgum litum slensk framleiðsla fyrir íslenskar aðstæour. BORGARNES Afgreiðslutími: 1 - 7 dagar. Vírnet hf. Borgarnesi - S:93-71000 - Umboðsmenn um allf land bárustál og kantstál

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.