Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1993, Side 16
16
FIMMTUDAGUR 24. JÚNÍ 1993
Menning
Djasshátíðin á Egilstöðum:
Umfang hátíðarinnar hefur
vaxið með aukinni aðsókn
- segir Ami ísleifsson, upphafsmaður og aðldrifflöður í djassi á Austurlandi
Þaö er sannur heimsklassi á Djass-
hátíöinni á Austurlandi aö þessu
sinni en hún hefst í kvöld. Aldrei
hefur verið boöiö upp á jafn glæsilega
dagskrá og nú. Hátíöin, sem nú er
haldin í sjötta sinn, hefur frá upp-
hafi verið í umsjón Áma íslefssonar
og hefur hann heldur betur kynt
undir djassáhuganum á Austfjörðum
með þessu framtaki sínu. Ámi sagði
aðspurður aö aðsókn hefði farið vax-
andi með hverju árinu og um leið
hefði umfang hátíðarinnar aukist.
Auk þekktra innlendra djassleik-
ara verða þekktir erlendir djassleik-
arar á Egilsstöðum og þar fremstur
í flokki fer saxófónleikarinn Peter
Gullin sem kemur með tríó sitt og
fékk Djasshátíðin á Egilsstöðum
styrk úr norræna menningarsjóðn-
um svo fært væri að fá hann til lands-
ins. Peter Gullin er meðal bestu
djassleikara á Norðurlöndum í dag
og í fyrra var plata hans Tendemess
kosin besta djassplatan í Svíþjóð.
Með honum koma Danimir Morten
Kargárd gítarleikari og Ole Ras-
mussen bassaleikari. Ole hefur áður
leikið á djasshátíö á Egilsstööum,
kom með Contempo tríóinu í fyrra.
Einn þeirra djassleikara sem leikið
hafa mikið með Peter Gullin er Pétur
Östlund og þeir félagar munu hittast
á Egilsstöðum, því Pétur verður á
staðnum með Sigurði Flosasyni og
Norræna djasskvintettinum. Þetta er
sami kvintettinn og lék á Listahátíð
í Hafnarfirði og vakti mikla hrifn-
ingu. Auk Sigurðar og Péturs em í
Ámi ísleifssson er hér við píanóið. Með honum á myndinni er djasskórinn Arnís ásamt undirleikurum. Lengst til
hægri er Friðrik Theodórsson sem er kynnir á Djasshátið Austurlands. DV-mynd: ÞÖK.
kvintettinum Eyþór Gunnarsson,
píanó, Lennard Ginnman, bassi og
Ulf Adaker, trompet.
Aðrir sem koma til meö að troða
upp á Egilsstöðum næstu daga eru
Septett Tómasar R. Einarssonar
ásamt söngkonunni Móeiði Júníus-
dóttur, Vinir Dóra, Sextett Áma
Scheving ásamt söngkonunni Lindu
Walker, Blúsbandið Rætur, Homa-
fjarðargengið ásamt sex söngvurum,
Ramon og tónskrattamir og Amís-
djasskórinn sem er sfjómað af Áma
íslefssyni. í kómum er austfirskt
söngfólk sem Ámi hefur verið með
í þjálfun og kom Amís-kórixm fram
á Rúrek djasshátíðinni sem lauk ný-
lega. Kynnir á hátíðinni verður hinn
kunni djassmaður Friðrik Theodórs-
son.
-HK
Bach-sveitin í Skálholti kemur sem fyrr mikið við sögu á sumartónleikunum.
Skálholt:
Tónleikaröð í sögulegu umhverf i
- frumflutnlngur á nýju verki eftir Jón Nordal á fyrstu tónleikunum
íslenski dansflokkurinn:
Fjórir ballett-
arognýís-
lensk tónlist
- áListahátíðíHafnarfiröi
íslenski dansflokkurinn verður með
sýningar á fjómm ballettum í kvöld í
Kaplakrika og er um frumsýningu á
tveimur að ræða. Annar nýju ballettanna
er Minotaums eftir Ingibjörgu Bjömsdótt-
ur, sem er við fmmsamda tónhst Tryggva
Baldvinssonar, en hann samdi þessa tón-
Ust sérstaklega fyrir Listahátíð í Hafnar-
firði. Dansarar em nokkrir af elstu nem-
endum Listdansskóla íslands.
Aðrir baUettar sem verða á dagskrá em
Evridís eftir Nönnu Ólafsdóttur við tónUst
Þorkels Sigurbjömssonar. Evridís var
frumsýnd á sýningu íslenska dansflokks-
ins í ráðhúsinu í febrúar og hlaut einróma
lof gagnrýnenda. Annar ballett, sem einn-
ig var frumsýndur í ráðhúsinu í vetur og
fluttur verður í Kaplakrika, er Bach svítur
við tónUst J. S. Bach og fjórði ballettinn
er nýtt verk, Stravinsky skissur eftir WUl-
iam Soleau við tónUst eftir Stravinski.
Búningar við þennan baUett era eftir El-
ínu Eddu Árnadóttur.
-HK
íþróttahúsinu I Kaplakrika hefur verið
breytt I samræmi við sýningar íslenska
dansflokksíns og er myndin af tveimur
dönsurum á æfingu i Kaplakrika.
DV-mynd GVA
A fyrri öldum var Skálholt nán-
ast höfuðstaður íslands. Þar var
búið af meiri höfðingsskap og
menningu en á öðmm stöðum á
landinu. Einn lífvænlegasti sprot-
inn sem þar hefur skotið rótum er
tónUstin. TónUstin skipar enn í dag
stóran sess í Skálholtskirkju og í
sumar verður hleypt af stokkunum
í nítjánda sinn Sumartónleikum í
Skálholtskirkju. Þessi tónleikaröð
hefur verið ákaflega vel heppnuð
og oft verið troðfuU kirkjan á með-
an flutningur fór fram, enda er
gott að hlusta á góða tónUst í Skál-
holti þar sem útsýni er til allra átta,
auk þess að hafa í vitundinni sögu
staðarins.
Á þessum nítján ámm hafa fastar
hefðir myndast um tónleika þessa.
Þar hefur orðið til eins konar mið-
stöð barokktónUstar, þeirrar tón-
Ustar sem hefði getað hljómað þar
í tíð Brynjólfs biskups og Jóns Víd-
aUns.
Tveir útlendir meistarar í flutn-
ingi barokktónUstar leika og
stjórna í Skálholti í sumar. Annar
þeirra er hollenski fiðluleikarinn
Jaap Schröder sem leikur í tón-
smíðum eftir CorelU og Vivaldi.
Hinn er gamalkunnur í Skálholti,
fræðimaðurinn og gömbuleikarinn
Laurence Dreyfus sem leiðir flutn-
ing á kantötum eftir Bach og Buxte-
hude og fúguUstinni eftir Bach.
Auk barrokktónUstar hefur ný
íslensk tónUst skipað háan sess á
þessum tónleikum og oft er um
framflutning að ræða. Svo verður
á fyrstu tónieikunum 10. og 11. júU,
þar sem flutt verður nýtt og viða-
mikið verk eftir Jón Nordal, samið
fyrir einsöngvara, kór, strengja-
sveit og orgel. Sömuleiðis á þriðju
tónleikunum um mánaðamótin júU
og ágúst þegar HafUði HaUgríms-
son kemur frá heimkynnum sínum
í Edinborg með nýjar tónsmíðar í
handraðanum.
Manuela Wiesler hefur verið
fastagestur á sumartónleikum í
Skálholti og verður engin breyting
þar á. Hún mun heimsækja ísland
í sumar og leikur á flautu sína verk
eftir Carl PhiUp Emanuel Bach og
nútímaskáld á tónleikum 17. og 18.
júU. Á þeim tónleikum mun Mar-
grét Bóasdóttir syngja trúarleg lög
eftir íslensk tónskáld þessarar ald-
ar.
Aðgangur að sumartónleikunum
hefur ávaUt verið ókeypis. Frá upp-
hafi hefur það verið hugsjón að
kirkjan standi opin gestum og
gangandi, einnig þegar tónleikar
em haldnir. Þannig hafa tónleika-
gestir oft og tíðum veriö ferðamenn
sem ekki hafa lagt það í vana sinn
að hlusta á tónUst, hvað þá að
sækja tónleika.
-HK
Inglmundur Sigurpálsson bæjar-
stjóri afhendlr Sigríól Sigurjóns-
dóttur starfsstyrkinn.
starfsstyrk úr
menningarsjóði
Sigríður Siguijónsdóttir list-
hönnuður hefur fengið starfs-
styrk frá menningarmálanefnd
Garðabæjar. Er hún þriðji Usta-
maðurinn sem híýtur slikan
styrk. í fyrra fengu Bryndís HaUa
Gylfadóttir seUóleikari og Pétur
Bjarnason myndhöggvari starfs-
styrki. 1 ár bámst umsóknir og
ábendingar um starfsveitingu til
ellefu Ustamanna og var Sigríður
vaUn úr þessum hópi. Að loknu
stúdenLsprófi stundaöi Sigríður
nám í Englandi og lauk BA-prófi
frá West Surrey CoUege of Art
and Design. Þrátt fy rir ungan ald-
ur hefur Sigríður vakiö eftirtekt
fyrir störf sín en hún hefur tekið
þátt í þremur samsýningum á
erlendri grand. Meðal starfa hér
heima má nefna að hún hannaði
og sá um leíkmynd fyrir kvik-
myndina Veggfóður.
manns hafaþegar sótt Listahátið- i
ina í Hafnarfirði og hefur aðsókn
farið fram úr öllum vonum að-
standenda hátiðarinnar. Þessi
tala á örugglega eftir að hækka
en hátiðinni lýkur 30. júní með
tónleikum hins umdeilda fiðlu-
snillings Nigel Kennedy í Kapla-
krika. Margir aðrir eiga eim eftir
að koma við sögu Listahátíðar-
innar. Má þar nefna tónleika New
Czech trio 27. júní, tónleika
Musica Antidogma 29. júní og
þrenna tónleika Tregasveitarinn-
ar en þeir fyrstu em í kvöld. Þá
halda leiksýningar Ara-leikhúss-
ins og Pé-leikhópsins áfram.
Ytri höfnin heitir ný Ijóðabók
eftir Braga Ólafsson. Er þetta
þriðja ljóðabók hans. í bókinni
em 28 Ijóð og er henxú fylgt úr
hlaði með Ijóðasýningu á verkum
Braga á Kjarvalsstöðum. Bragi
er þegar orðinn eitt af þekktari
Ijóðskáldum yngri kynslóðarinn-
ar. Fytri ljóðábækur Braga em
Dragsúgur sem kom út 1986 og
Ansjósur sem kom út 1991.
Sinfóníaná
Austfjörðum
Reglulegu starfsári Sínfóníu-
hljómsveitar íslands er lokið.
Hljómsveitin er samt ekki hætt
að leika heldur hefur lagt land
undir fót og er komin tíl Aust-
fjarða þar sem fimm tónleikar
verða haldnir og em þeir fyrstu
i kvöld á Höfix í Hornafirði.
Hljómsveitai'stjóri i þessarí ferð
er Gunnsteinn Ólafsson, ungur
og efrúlegur híjómsveitarstjóri
sem víöa hefur stundað nám, nú
síðast á Ítalíu. Einleikarar með
hljómsveitinni eru meðal annars
klarinettuleikaramir Siguröur I.
Snorrason og Kjartan Óskarsson.
Þess má geta að á Egilsstöðum
er 4jasshátíðin á fuliu þegar Sin-
fónían kemur í heimsókn og þá
verður letkið Rhapsody in Blue
eftir Gerswin. Einleikari í verk-
inu cr Kristinn Örn Kristinsson
píanóleikari.