Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1993, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1993, Page 29
FIMMTUDAGUR 24. JÚNÍ 1993 41 Veiðivon Veiöin er byrjuð í Veiðivötnum og eru komnir á milli 200 og 300 fiskar á land. Á myndinni er Ingólfur Kolbeinsson með fallega urriða úr vötnun- um. DV-mynd Jón Laxveiðin er mjög róleg: Silungsveiðin er feiknalega góð Laxveiðin er ekki góð þessa dag- ana en Jónsmessustaumurinn er stærstur þessa dagana og laxveiði- menn vona aö laxinn láti sjá sig í ríkari mæli er verið hefur í veiðián- um. En staöan á veiðitoppnum var þessi í gærkvöldi, Norðurá í Borg- arfirði er í efsta sæti með rétt 200 laxa, síðan kemur Þverá í Borgar- firði með kringum 150 laxa og svo Laxá í Aðaldal með 110 laxa. Stærsti laxinn hefur veiðst í Laxá í Aðaldal, 19,5 punda. Silungsveiðin hefur gengið vel eftir þeim fréttum sem við höfðum í gærkvöldi, við skulum kikja að- eins á máhð. Átta og hálfs punds urriði í Hraunsvötnum „Þetta hefur verið aht í lagi síðan Veiðivötn voru opnuð 20. júní, það eru á milli 200 og 300 silungar komnir á þurrt,“ sagði heimhdar- maður okkar á hökkum Veiöivatna á Landmannafrétti í gærkvöldi. „Stærstu fiskamir eru úr Hraunsvötnum, 8,5 og 7,5 punda urriðar. En þeir geta verið stærri í Hraunsvötnunum og eiga örugg- lega eftir að veiðast stærri í sumar. Þetta hefur verið jöfn og góð veiði en ekkert skot ennþá,“ sagði okkar maður með maðkinn. Góð veiði í Oddastaðavatni Veiðin hefur verið góð í Odda- staðavatni í Hnappadal og veiði- menn, sem voru þar fyrir fáum dögum, veiddu á milh 30 og 40 fiska. Það var ntaðkurinn sem gaf best. Hjón, sem voru við veiðar í Heiðar- vatni í Mýrdal fyrir skömmu, veiddu 30 fiska, þetta voru fiskar frá einu upp í fjögur pund. „Við vorum á vötnum á Fjaha- baksleið og veiddum í gengum ís og við fengum 30 fiska, frá eins til tveggja punda," sagöi veiðimaður sem var á þessum slóöum og þá var heldur vetrarlegt þar. 6 punda urriði í Meðalfellsvatni „Veiðin hefur verið jöfn og góð hjá okkur, um helgina veiddist vel Grenlækurinn hefur verið góður og veiðimenn, sem voru þar fyrir skömmu, veiddu 90 fiska. Þessir veiðimenn veiddu vel í Grenlækn- um. DV-mynd Þórarinn fiski, þeir stærstu voru 4 pund,“ sagði Gísh Ehertsson á Meðalfelli í gærkvöldi er viö spurðum um Meðalfehsvatnið. „Stærsti fiskurinn, sem hefur veiðst ennþá, er 6 punda urriði. Það hefur enginn lax veiöst ennþá, við þurfum að losna við snjóskahinn í Esjunni. Þá kemur laxinn," sagði Gísh í lokin. 7 punda sjóbirtingur Veiðin er að byija í Þórisvatni og veiðimenn, sem fóru þangað fyrir skömmu, fengu 15 fiska og sá stærsti var 3 pund. Fyrir fáum dög- um veiddist 7 punda sjóbirtingur í Hrauni í Ölfusi á tobý. „Veiðin hefur veriö jöfn og góð í Elliðavatni, veiðimaður veiddi 5 punda bleikju fyrir skömmu á flugu í Hólmsá. Það var veiðimað- urinn Daníel Daníelsson sem veiddi bleikjuna," sagði veiðimað- ur, sem mikið veiðir í Elhðavatni, í gærkvöldi. í Eyrarvatni, Þórisstaðavatni og Geitabergsvatni í Svínadal hefur verið ágætisveiði og einn og einn stór urriði hefur verið að veiðast. í Rangánum hefur verið góð sh- ungsveiöi og stærsti fiskurinn er 13 pund, ennþá. Amarvatnsheiðin hefur verið opnuð og veiðimenn eru byrjaðir að renna þar fyrir fisk. -G.Bender Tilkyimingar Kvenfélagið Freyja Félagsvist að Digranesvegi 12 í kvöld kl. 20.30. Spilaverðlaun og molakafli. Kynning á lokaverkefnum Föstudaginn 25. júní munu kandídatar í hjúkrunarfræði við Háskóla íslands kynna lokaverkefni sín til BS-prófs í hjúkrunarfræði í Eirbergi, Eiriksgötu 34. Verkefnin, sem kynnt verða, fjalla um ótal máleöú. Kynningin hefst kl. 14 og er öllum opin. Háskólahátíð Háskólahátíð verður haldin í Háskólabíói laugardaginn 26. júní kl. 14. Athöfnin hefst með því að Strauss kvartettinn flyt- ur Vínarvalsa eftir Jóhann Strauss. Þá verður kjöri tveggja heiðursdoktora lýst, en þeir Armann Snævarr, fv. hæstarétt- ardómari og háskólarektor, og Hans G. Andersen, fv. sendiherra, verða sæmdir heiðursdoktorsnafhbótum frá lagadeild. Háskólarektor, Sveinbjöm Bjömsson, ávarpar kandídata og að ávarpi hans loknu afhenda deildarforsetai' prófskír- teini. Að þessu sinni verða brautskráðir rúmlega 450 kandidatar frá átta af niu deildum Háskóla íslands. Að lokum syng- ur Háskólakórinn nokkur lög undir stjóm Hákons Tuma Leifssonar. Athöfn- in fer fram i aðalsal Háskólabíós. Vinafélagið Bókavinir hittast í kvöld, fimmtudags- kvöld, kl. 20 í TemplarahöUinni. Púslgátan-ný verðlaunagetraun Landslagsmyndir em ungt fyrirtæki sem sérhæfir sig í framleiðslu púsluspila eitt íslenskra iðnfyrirtækja. Nýverið hefur fyrirtækið hleypt af stokkunum svokall- aðri Púslgátu sem talið er að eigi engan sinn líka í heiminum. Samstarfsaöili Landslagsmynda um framleiðslu púsl- gátunnar er prentsmiðjan Oddi. Púslgát- an er púsluspil þar sem myndefnið er krossgáta. í krossgátuna vantar nokkra stafi og er gátan fólgin í þvi að finna hvaða stafir það em, raða þeim saman og finna þannig lausnarorð Púslgátunn- ar. Lausnarorðið er sent inn ásamt nafni þátttakandans og er dregið um vinninga úr réttum lausnum. Vinningar em alls 15 en aðalvinningur er bíll frá Toyota. Félag eldri borgara í Reykjavík Bridgekeppni, tvímenningur kl. 13. Opið hús kl. 13-17 í Risinu. Jónsmessuvarðeldur skáta Skátafélögin í Reykjavík standa fyrir varðeldi vestan megin Öskjuhlíðar í kvöld, 24. júní. Varðeldurinn mun hefjast kl. 20. Sungin verða vinsæl skátalög, skemmtiatriði sýnd og spilað á gitar. A eftir varðeldinum mun hvert félag bjóða sínu fólki kakó. Varðeldurinn er liður í undirbúningi Reykjavíkurskáta fyrir landsmót sem haldið verður 25. júli til 1. ágúst. Öllum er velkomiö að koma við og taka þátt í varðeldinum. Sílstarveiðikeppni Fyrsta Sílstarveiðikeppni Vinamóta við Seltjöm verður haldin föstudaginn 25. júní. Keppnin hefst að kvöldi kl. 20 og lýkur um kl. 23 með verðlaunaafhend- ingu og grillveislu. Keppt verður í tveim- ur flokkum einstaklinga og fyrirtækja. Veitt verður með flugustöng og kast- stöng. Skráning og upplýsingar í símum 985-39096, 92-68795 og 92-12996. FR-Félagar Sunnudaginn 27. júní nk. er fyrirhugað að fara í dagsferð til Þingvalla. Almanna- gjá skoðuð, farið í leiki og grillað. Fólk mæti með mat á grillið. Ef timi vinnst til verður ekið um Gullfoss og Geysi. Þátt- taka tilkynnist fyrir 24. júní nk. Reynt verður að sjá þeim fyrir fari sem ekki hafa bifreið til afnota til fararinnar. Mæting í Dugguvogi 2 kl. 11.30 stundvis- lega. Allar upplýsingar gefa FR-57 Þórður Ingi, s. 653585, FR-50 Guðmundur, s. 813284, FR-7989 Sigþór, s. 641204 og á FR-Radíó 5000, s. 36888. Sumarblót á Þingvöllum Hið árlega sumarblót ásatrúarmanna verður haldið á Þingvöllum fimmtudag- inn 24. júní. Alþing hið foma var sett ár hvert á fimmtudegi í tíundu viku sumars þá sól er hæst á lofti. Að þessu sinni ber það upp á Jónsmessu. Auk heföbundinna blótsathafna verða bronsaldarlúðrar þeyttir, bumbur barðar, leikinn grá- skinnsleikur og fleira gert sér til skemmt- unar. Á blótinu verður kynnt nýtt mál- gagn heiðingja á íslandi. Safiiast verður saman í Hótel Valhöll kl. 20 og em allir velkomnir. Nýjar bækur HISTORY OFICELÁND From tlw Scltkmwnt to the Present Dny Saga íslands á ensku Iceland Review hefur gefið út bókina History of Iceland eftir Jón R. Hjálmars- son. í bókinni er sögð saga íslands, allt fi-á þvi að land byggðist þar til íslending- ar hófu samningaviðræður um inngöngu í Evrópska efnahagssvasðið. Bók þessi er að grunni til byggð á frumgerð sem gefm var út í takmörkuðu upplagi fyrir fimm árum með heitinu A Short History of Ice- land. Hún er uppseld. Þessi nýja útgáfa er aukin og endurbætt og mun viða- meiri, ekki síst sá hlutinn sem fjallar um síðustu hálfú öldina. Bókin er 206 bls. með hátt á annað hundrað mynda og ein- taksverð er kr. 1992. Útgáfa bókarinnar er tileinkuð 50 ára afmæli stofnunar lýð- veldis á íslandi 1994. Leikhús ÞJOÐLEEKHUSIÐ Sími 11200 RÍTA GENGUR MENNTA- VEGINN eftir Willy Russel. Flm. 24/6 kl. 20.30 - Húsavlk. Fös. 25/6 kl. 20.30 - Esklflrðl. Lau. 26/6 kl. 20.30 -Fáskrúðsfirðl. Sun. 27/6 kl. 20.30 - Höfn I Homaflrði. HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Símonarson. Flm. 24/6 kl. 20.30- Varmahlíö. Lau. 26/6 kl. 20.30 - Bolungarvik. Sun. 27/6 kl. 20.30 - Hnifsdal. Mán. 28/6 kl. 20.30 - Patreksfirðl. Þri. 29/6 kl. 20.30 - Ólafsvík. KÆRA JELENA eftir Ljudmilu Razumovskaju. Fim. 24/6 kl. 21.00 - Þingborg. Fös. 25/6 kl. 21.00 - Búðardal. Lau. 26/6 kl. 21.00 - Stykklshólmi. Sun. 27/6 kl. 21.00 - Borgarnesi. Mán. 28/6 kl. 21.00 - Akranesl. Mlðasala ferfram samdægurs á sýning- arstöðum. Einnig er tekiö á móti sima- pöntunum i miðasölu Þjóðleikhússins frá ki. 10-17 virka daga i sima 11200. ARALEKHÚSIÐ sýnir STREYMI ’93 Leikstjóri: Rúnar Guöbrandsson. Spunaverk unnið af Leiksmiðju L.A.B. SÝNTISTRAUMI. ikvöldkl. 20.30. Þri. 29. júnikl. 20.30. Örfá sætl laus. LISTAHÁTÉÐ HAFNARFJARÐAR. Tónleikar Tónleikar í Hjallakirkju í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20.30 munu um 40 ungmenni úr Skólakór Kársness og blokkflautusextett úr Tónlistarskóla Kópavogs halda tónleika fyrir vini og velunnara í Hjallakirkju í Kópavogi. A efnisskrá eru fyrst og fremst íslensk þjóð- lög og lög eftir íslensk tónskáld og eru tónleikamir eins konar lokaæfing fyrir tónleikaferð til Álandseyja og Finnlands. Aðgangur er ókeypis. Safnaðarstarf Áskirkja: Opið hús fyrir alla aldurshópa í dag kl. 10-12 og 13-16. Grensáskirkja: Ný dögun, samtök um sorg og sorgarviðbrögð. Opið hús í Grens- áskirkju kl. 20.30. Langholtskirkja: Aftansöngur alla virka daga kl. 18.00. Laugarneskirkja: Kyrrðarstund kl. 12.00. Orgelleikur, altarisganga, fyrir- bænir. Léttur málsverður í safnaðar- heimilinu að stundinni lokinni. Matreiðslumaður óskast á veitingastað á Akureyri. nánari upplýsingar í sima 96-12690, Páll eða Hlynur. Þarf að geta byijað strax. ______________________LEtKHÓPQRtNW»__________________ FISKAR Á ÞURRU LANDI Nýr íslenskur ólíkindagamanleikur eftir Árna Ibsen. Leikstjóri: Andrés Sigurvínsson. Lcikendur: Guðrún Ásmundsd., ^ Ólafur Guðmundss., Ari Matthíass. og Aldís Baldvinsd. Sýningar eru í Bæjarbíói, Hafnarfirði. 25/6,26/6 og 28/6 ld. 20:30. Aðeins þessar sýningar! Mlðasala: Myndllstarskóllnn í Hafnarf., Hafnarborg og verslanlr Eymundsson í Borgarkringlunni og Austurstræti. Miðasala og pantanir í símum 654986 og 650190.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.