Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1993, Síða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1993, Síða 30
42 FIMMTUDAGUR 24. JÚNÍ 1993 AfmæH Bragi Þórðarson Bragi Þórðarson bókaútgefandi, Dalbraut 17, Akranesi, er sextugur ídag. Starfsferili Bragi er fæddur og uppalinn á Akra- nesi. Hann lauk gagnfræðaprófi 1950 og prófi í prentiðn (setningu) 1954. Starfaði síðan í prentverki Akraness hf. Bragi var prentsmiðju- stjóri og einn af eigendum þess fyr- irtækis á árunum 1964-1982. Hann starfar nú einvörðungu að bókaút- gáfu. Hann stofnaði Hörpuútgáfuna 1960 og starfrækir hana ásamt fjöl- skyldu sinni. Bragi hefur tekið þátt í starfi skáta s.l. 50 ár. Hann var meðal annars félagsforingi skátafélags Akraness um árabil. Hann hefur tekið virkan þátt í starfi Oddfellow-reglunnar s.l. 33 ár. Þá hefur hann verið í stjóm Bæjar- og héraðsbókasafsins á Akranesi frá 1966 og form. bóka- safnsstjórnar um tíu ára skeið. Bragi var um tíma í stjóm Fél. ísl. prentiðnn. og nokkur undanfarin ár í stjóm Fél. ísl. bókaútgef. Þá hefur Bragi tekið þátt í ýmsu nefnda- og félagsstarfi á Aranesi, var m.a. fyrsti form. Æskulýðsráðs Akraness. Bragi hefur safnað, skráð, gefið út á bókum og flutt í útvarp þætti af Borgfirðingum. Hann hefur enn- fremur ritað greinar í blöð og tíma- rit. Fjölskylda Bragi kvæntist 25.2.1956 Elínu Þor- valdsdóttur skrifstofustjóra. Hún er dóttir hjónanna Þorvaldar Ellerts Ásmundssonar, útgerðarmanns á Akranesi, og Aðalbjargar Bjama- dóttur frá Kirkjubóli í Dýrafirði. Þauerabæðilátin. Böm Elínar og Braga era tvö. Þau era: Þorvaldur, f. 2.8.1956, land- fræðingur, deildarstjóri hjá Land- mælingum íslands, kvæntur Drop- laugu Sveinbjömsdóttur tannlækni og eiga þau eina dóttur; Bryndís, f. 17.5.1960, tónlistarkennari við Tón- listarskólann á Akranesi, gift Carst- en Jóni Kristinssyni ljósmyndara og eiga þau tvær dætur. Systkin Braga era Kristbjörg Þórðardóttir, f. 12.8.1927, sjúkraliði; Skúli, f. 14.9.1930, starfsm. Lífeyris- sjóðs Vesturlands; Birgir Þórðar- son, f. 30.9.1939, deildarstjóri. Foreldrar Braga: Þórður Ás- mundsson, f. 8.1.1899, d. 21.3.1971, verkamaður á Akranesi, og kona hans, Sigríður Hafisdóttir, f. 23.10. 1898, d. 12.12.1982, húsmóðir. Ætt Þórður var sonur Ásmundar, b. í Fellsaxlarkoti í Skilmannahreppi, Þorlákssonar, b. á Ósi í sömu sveit, Ásmundssonar, b. Ósi, Þorláksson- ar. Móðir Ásmundar á Ósi var Ragn- heiður Beinteinsdóttir, lögréttu- manns á Breiðabólstað í Ölfusi, Ingi- mundarsonar, b. í Hólum, Bergsson- ar, hreppstjóra í Brattholti, Stur- laugssonar, ættfoður Bergsættar- innar. Móðir Ásmundar í Fellsaxl- arkoti var Guðríður Ólafsdóttir, b. á Hofsstöðum í Hálsasveit, Berg- þórssonar Ámasonar. Móðir Þórðar á Akranesi var Kristbjörg Þórðardóttir, b. á Hegg- stööum í Andakíl, Magnússonar, b. þar, Magnússonar. Móðir Krist- bjargar var Sigm-björg Gísladóttir, b. á Hóli í Norðurárdal, bróður Guð- mundar á Sámsstöðum, afa Jóns, skálds á Háreksstöðum, langafa Þórarins Tyrfingssonar yfirlæknis og Pálma Gíslasonar, formanns Ungmennafélags íslands. Annar bróðir Gísla var Sigurður, b. á Háa- felli í Hvítársíðu, afi Jóns Helgason- ar, skálds og prófessors, og langafi Guðjóns B. Baldvinssonar, fyrrv. formanns BSRB. Gísh var sonur Guðmundar, b. á Háafehi, Hjálm- arssonar, og konu hans, Helgu Jóns- dóttur, ættforeldra Háafehsættar- innar. Sigríður, móðir Skúla, var dóttir Hahs, b. á Stóra-Fljóti í Biskups- Bragi Þórðarson tungum, Guðmundssonar, b. á Torfastöðum, Jónssonar, b. á Tungufelh, Sveinbjömssonar. Móð- ir Guðmundar var Guðrún Guð- mundsdóttir, b. í Helhsholtum, Ól- afssonar. Móðir Hahs var Jóhanna, systir Jóns, langafa Ólafs Skúlason- arbiskups. Móðir Sigríðar var Sigríður, systir Helgu, ömmu Ólafs Skúlasonar biskups. Sigríður var einnig systir Önnu, ömmu Jóns Skúlasonar pósts- og símamálastjóra. Sigríður var dóttir Skúla, alþingismanns á Berghyl, bróður Jósefs, langafa Ól- afs Isleifssonar hagfræðings. Bragi verður að heiman á afmæl- isdaginn. Guðmundur Friðriksson Guðmundur Friðriksson rafvirkja- meistari, Mýrargötu 18, Neskaup- stað, er áttræður í dag. Starfsferill Guðmundur fæddist í Seldal í Norðfirði og ólst þar upp. Hann fór að vinna við beitningu fjórtán ára og stundaði síðan ýmis almenn störf er tengjast útgerð, var m.a. landformaöur á vertíðum á Höfn ogíSandgerði. Er Guðmundur var um þrítugt hóf hann nám 1 rafvirkjun og lauk prófi í þeirri iðngrein. Hann starf- aði síðan við rafvirkjun, einkum í skipum og bátum fyrstu árin. Guð- mundur starfaði sjálfstætt um skeið en var síðan fastráðinn raf- virki hjá Síldarvinnslunni hf. í ■ Neskaupstað um árabh. Þá kenndi hann við Iðnskólann í Neskaupstaö íþrjávetur. Guðmundur var sæmdur heið- ursmerki sjómanna í Neskaupstað 1986 fyrir vel unnin störf sem land- formaður. Fjölskylda Guðmundur kvæntist 1935 Oddnýju Siguijónsdóttur, f. 8.7. 1916, d. 12.5.1986. Hún var dóttir Sigurjóns Guðnasonar og Petrúnar Gísladóttur. Guðmundur og Oddný shtusamvistirl974. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Vallarbraut 9, 02.02. Gerðarþoli: Helga Jónsdóttir, gerðarbeiðendur. Lífeyrissjóður Vesturlands, Lífeyris- sjóður sjómanna og íslandsbanki hf., 29. júní 1993 kl. 11.30. Einigrund 4,03.01. Gerðarþoli: Áslaug Anna Einarsdóttir, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki íslands, Húsnæðis- stofnun ríkisins og Lífeyrissjóður sjó- manna, 29. júní 1993 kl. 13.30. Börn Guðmundar og Oddnýjar era Jóhanna Ríkey, f. 17.3.1937, húsmóðir í Reykjavík, var gift Guð- mundi Vestmann en þau shtu sam- vistir og era böm þeirra Oddný Ósk, skrifstofumaður á Egilsstöð- um, Guðmundur Elmar, stýrimað- ur í Vestmannaeyjum, Svava Pá- lína, bankastarfsmaður í Reykja- vík, og Kolbrún Sandra, verslunar- maður í Reykjavík; Hulda Elma, f. 16.1.1943, ritstjóri í Neskaupstað, gift Jóni E. Jóhannssyni stýri- manni og eru böm þeirra Petrún Björk, íþróttakona í Neskaupstað, og Jóhanna Freyja nemi; Friðrik, f. 19.6.1944, rafeindavirki í Kópa- . vogi, kvæntur Þórheiði Einarsdótt- ur flugfreyju og eru dætur þeirra Katrín og Öddný auk þess sem Friðrik á tvo syni frá fyrra hjóna- bandi, Guðmund, flugumferðar- stjóra í Reykjavík, og Jóhann. Þá misstu Guðmundur og Oddný eina dóttur, Huldu, sem lést sex mán- aða. Systkini Guðmundar: Sigríður, f. 1907, fyrrv. húsfreyja í Grænanesi, nú látin; Gísh, f. 1909, fyrrv. b. í Seldal, býr nú í Neskaupstað, kvæntur Sigrúnu Dagbjartsdóttur; Jón, f. 1913, fyrrv. b. í Seldal, nú búsettur í Neskaupstað; Guðlaug- ur, f. 1917, fyrrv. b. í Seldal. Foreldrar Guðmundar vora Frið- Jörundarholt 139. Gerðarþoli: Birgir Engilbertsson, gerðarbeiðendur: Akraneskaupstaður og Landsbanki Islands, 29. júní 1993 kl. 14.00. Mánabraut 4, Gerðarþoli: Guðmuhd- ur Amar Elíasson, gerðarbeiðandi: Húsnæðissto&un ríkisins, 29. júní 1993 kl. 15.00.__________________ SÝSLUMAÐURINN Á AKRANESI Guðmundur Friðriksson. rik Jónsson, f. 6.9.1974, d. 17.6.1920, bóndi í Seldal, og Guöríður Guð: mundsdóttir, f. 20.3.1879, d. 13.10. 1939, húsfreyja. Ætt Friðrik var sonur Jóns, b. í Hamragerði Guðmundssonar, b. í Rauðholti ísleifssonar, b. í Rauð- holti Eghssonar. Móðir Jóns var Guðrún Eyjólfsdóttir, b. á Bakka Oddssonar, b. í Höfn á Strönd Ól- afssonar. Móðir Friðriks var Sigríður Ei- ríksdóttir, b. á Ketilsstöðum í Hjaltastaðaþinghá Jónssonar, frá Mýrum Torfasonar, Magnússonar. Móðir Jóns frá Mýrum var Guðríð- ur Hjörleifsdóttir. Móðir Eiríks á Ketilsstöðum var Sigríður Jóns- dóttir. Móðir Sigríðar Eiríksdóttur var Ingibjörg Sigurðardóttir, b. á Amaldsstööum í Fljótsdal Einars- sonar og Gróu Jónsdóttur. Systir Guðríöar Guðmundsdótt- ur var Guðfinna, amma Þorsteins, skálds frá Hamri. Guðríður var dóttir Guðmundar, b. á Tandra- stöðum Magnússonar, b. á Tandra- stöðum Jónssonar. Móðir Guð- mundar á Tandrastöðum var Guðný Ólafsdóttir, b. í Hellisfirði Péturssonar, og Mekkínar, systur Einars, langafa Eysteins, f>Trv. ráðherra, og dr. Jakobs sóknar- prests, fóður rithöfundanna Svövu og Jökuls, foður rithöfundanna Bl- ugaogHrafns. Móðir Guðríðar var Gróa Finns- dóttir, b. á Seljamýri Eiríkssonar. Móðir Gróu var Sigurlaug Sigurð- ardóttir. Móðir Sigurlaugar var Elín Tómasdóttir frá Stórasteins- vaði. 90 ára Knud A. Hansen, Eiríksgötu 17, Reykjavík. Aase Sigfúsdóttir, Snorrabraut 58, Reykjavik. Anna Jóhannesdóttir, Karlsrauðatorgi 19, Dalvík. ara Elin Bjamadóttir, Torfnesi, Hlíf 2, ísafirði. Þórarinn Gunnlaugsson, Skólavegi 10, Vestmannaeyjum. ara ElLsabet Magnúsdóttir, Ipeppsvegi 24, Reykjavík. Óli Theódór Hermannsson, Bergholti 4, Mosfehsbæ. Óh verður að heiman á afmæhs- daginn en tekur á móti gestum í Fólkvangi á Kjalarnesi, laugardag- inn 26. júní n.k. eftir kl. 20.00. Þráinn Guðmundsson, Lambhaga 20, Selfossi. Ása Jóhannsdóttir, Sunnuvegi 8, Skagaströnd. Sigurbjörg Jónsdóttir, Amórsstöðum neðri,Barðastr.hr. Jóhannes Óttar Svavarsson, Sogavegi 105, Reykjavík. Örn Indriðason, Búðarflöru 7, AkureyrL Ragnar Ásmundsson, Ánahhð 8, Borgamesi. Guðrún Sigurðardóttir, Reynimel 92, Reykjavík. Haligrímur Aðalsteinsson, Skarðshlíö 23c, Akureyri. Arnór Karlsson, Furulundi 15h, Akureyri. Halldór Sigurðsson, Þóröargötu 4, Borgarnesi. JónaGísladóttir, Hraunbrún 34, Hafnarfirði. Jóhanna Magnúsdóttir, Hvanneyrarbraut44, Siglufirði. 60 ára______________________ örlaugur Björnsson, Vatnsstíg 11, Reykjavík. Hjörtur Jónsson, Haftiarstræti 14, Flateyri. Guðbjartur Kristinsson, Dalseh 20, Reykjavík. Baldur Þorsteinn Bjarnason, Lönguhlíð 25, Reykjavík. Jenný Magnúsdóttir, Tryggvagötu 7, SelfossL 40ára Þorgerður E. Sigurðardóttir, Furuhjalla 9, Kópavogi. Magnús Ellert Þorkelsson, Borgarvlk 22, Borgarnesi. Guðmundur Vikingsson, Garðashomi, Þelamörk. Ari Bergsveinn Guðmundsson, Sólbakka 1, Breiðdalsvík. Kristján Sigurjónsson, Vatnsdalshólum, Sveinsstaðahr. Hafrún Kristjónsdóttir, Fannafold 180, Reykjavik. Kristjana Jónatansdóttir, Jóruseli 20, Reykjavík. :; Marta Sigurgeirsdóttir, Reyðarkvísl 10, Reykjavík. Þóroddur Gunnarsson, Raufarseh 13, Reykjavík. Auður Inga Ingvarsdóttir, Háaleitisbraut 109, Reykjawík. Magnús H. Sólmundsson, Jörundarholti 226, Akranesi. Jón Viðar Andrésson, Hrísateigi30, Reykjavík. Jochum Marth Ulriksson, Sunnubraut20, Kópavogi. Þórhildur Lárusdóttir, Valhúsabraut 1, Seltjarnamesi. Hafliði Alfreð Karlsson, Hraunbæ 106, Reykjavík. VANTAR ÞIG PENING? Auglýstu í smáauglýsingum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.