Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1993, Side 26
34
FÖSTUDAGUR 27. ÁGÚST 1993
Afmæli
Ólafur ísleifsson
Ólafur ísleifsson bílamálarameist-
ari, Þverholti 9, Mosfellsbæ, er fer-
tugurámorgun.
Starfsferill
Ólafur ólst upp í Keflavík og Þing-
holtunum. Hann gekk í Miðbæjar-
skólann, Langholtsskólann og Iðn-
skólann þaðan sem hann útskrifað-
ist árið 1983. Hann útskrifaðist sem
meistari í bílamálun árið 1984. Ólaf-
ur hefur starfað mikið í verktaka-
vinnu, lengst af hjá Véltækni hf.
Ólafur keypti bílamálunarverk-
stæðið Geisla árið 1983 og hefur
stimdað þar viðskipti síðan.
Fjölskylda
Kona Ólafs er Sigríður Finnboga-
dóttir, f. 2.1.1954, húsmóðir. For-
eldrar hennar eru Hulda Bjama-
dóttir, f. 5.10.1918, húsmóðir, og
Finnbogi Ólafsson, f. 31.3.1920, bif-
reiðastjóri, d. 23.11.1969.
Börn þeirra Ólafs og Sigríðar eru:
Fóstursonur, Sigvaldi Búi, f. 2.8.
1971, nemi. Böm þeirra: Finnbogi
Már Ólafsson, f. 19.12.1974, verslun-
armaður; Olly Björk, f. 25.2.1978;
Eydís Björk, f. 18.4.1989.
Systkini Ólafs eru Steinar Berg
ísleifsson, f. 21.7.1952, fram-
kvæmdastjóri, kona hans Ingibjörg
Pálsdóttir, f. 1.2.1952; Alma ísleifs-
dóttir, f. 21.11.1954, skrifstofumað-
ur, gift Þór Hreiðarssyni bílamál-
arameistara; Guðbergur ísleifsson,
f. 11.11.1960, kona hans Halla
Hauksdóttir.
Foreldrar Ólafs em ísleifur Run-
ólfsson, f. 24.4.1927, fyrrum fram-
kvæmdastjóri í Reykjavík, og Ólafía
Sigríður Guðbergsdóttir, f. 4.12.1931
íReykjavík.
Ætt og frændgarður
ísleifur er sonur Runólfs, b. að
Kornsá í Vatnsdal í A-Hún., Bjöms-
sonar, þingmanns og b. að Komsá
í Vatnsdal, Sigfússonar prests Jóns-
sonar. Móðir Runólfs var Ingunn
Jónsdóttir, rithöfundur frá Melum
í Hrútafirði. Móðir Bjöms var Sig-
ríður Oddný Björnsdóttir Blöndal
frá Hvammi í Húnavatssýslu,
Bjöms Blöndals, sýslumanns í
Húnavatnssýslu.
Móðir ísleifs var Alma Alvilda
Anna Möller, Jóhanns Georgs Möll-
er, kaupmanns á Blönduósi, Christ-
ians Ludvig Möller, kaupmanns í
Reykjavík. Móðir Ölmu var K. Al-
vilda Maria Thomsen, Williams
Thomsen, kaupmanns á Vatneyri,
og Anne Margrethe Knudsen.
Ólafía er dóttir Guðbergs, sjó-
manns í Reykjavík, Kristinssonar,
steinsmiðs í Reykjavík, Ásgríms-
sonar, b. og lausamanns, Guð-
mundssonar, b. og smiðs á Reykjum
í Ölfusi, Jakobssonar, b. og smiðs á
Húsafelli, Snorrasonar, prests og
skálds á Húsafelli, Björnssonar, ætt-
foður Húsafellsættarinnar. Móðir
Kristins var Þórunn Guðmunds-
dóttir frá Þórisstöðum í Grímsnesi.
Móðir Guðbergs var Ólafía Sigríður,
systir Tómasar sem fyrstur útskrif-
aðist frá Stýrimannaskólanum í
Reykjavík, langafa Amars Hauks-
sonar læknis. ðlafía var dóttir Jóns
Oddssonar, b. á Bala í Grímsnesi,
og Guðbjargar Halldórsdóttur frá
Galtalæk í Biskupstungum.
Steinunn Kristmundsdóttir, móð-
ir Ólafíu Guðbergsdóttur, var systir
Steins Steinarr skálds. Annar bróðir
Steinunnar var Hjörtur, skólastjóri
Laugarnesskóla. Systir Steinunnar
er Valborg, húsmóðir á Akranesi,
sem fyrst kvenna las Passíusálmana
í útvarp. Steinunn var dóttir Krist-
mundar, b. á Laugalandi við Djúp,
Guðmundssonar, b. í Bessatungu í
Saurbæ í Dölum, Guðmundssonar,
b. í Hvítadal, Jónssonar, b. í Fagra-
dalstungu, Bjarnasonar. Móðir
Guðmundar í Bessatungu var Þór-
unn Ormsdóttir, b. í Fremri-Langey,
Sigurðssonar, ættfoður Ormsættar-
innar. Móðir Kristmundar var
Kristín Eggertsdóttir, b. í Sauðhús-
um í Laxárdal, Jónssonar. Móðir
Eggerts var Margrét Magnúsdóttir,
prests á Kvennabrekku, Einarsson-
ar.
Móðir Steinunnar var Etelríður
Pálsdóttir, formanns við Djúp,
Andréssonar, járnsmiðs á ísafirði,
Magnússonar, b. í Hvitadal, bróður
Sólveigar, móður Páls Jónssonar,
skálds og prests í Viðvík, afa Matthí-
Ólafur ísleifsson.
asar yfirlæknis, foður Louisu Ust-
málara. Páll í Viðvík var einnig afi
Páls í Kaupangi, afa Páls, auglýs-
ingastjóra DV, og afi Sólveigar,
móður Einars Olgeirssonar. Þá var
Páll í Viðvík afi Páls Einarssonar,
fyrsta borgarstjóra Reykjavíkur.
Sviðsljós
Orri með gitarinn. DV-mynd Sigurður
Brýtur blað í
poppsögunni
Sigurður Sveinssan, DV, Akranesú
Orri Harðarson, liðlega tvítugur
tónlistarmaður af Akranesi, verður
í haust sá yngsti í íslenskri poppsögu
til að gefa út geisladisk í fullri lengd
með eigin lögum og textum.
Samstarfssamningur hefur tekist á
milli Orra og Japis um útgáfu á disk-
inum en Skífan sýndi um tíma áhuga.
Upptökur fóru fram fyrr í sumar en
efnið hefur Orri samið á síðustu
misserum.
Helga Bæringsdóttir,
Bergstaðastræti 25b, Reykjavík.
Kristinn G uðj ónsson,
Tjarnarbraut 17, Hafnarfirði.
Halldóra Jónsdóttir,
Hafnartúni2, Siglufirði.
Guðlaug Guðmundsdóttir,
Tindum, Reykhólahreppi.
Guðmundur Alfonsson,
Sandholti 40, Ólafsvík,
ívar Örn Ingólfsson,
Miklubraut 66, Reykjavík.
Siguroddur Magnússon,
Brekkugerði 10, Reykjavík.
Jón Egill Sveinsson,
Egilsstöðum 3, Egilsstöðum.
Hilmir Högnason,
Túngötu 22, Vestmannaeyjum.
Þorgrímur Eyjólfsson,
Hásteinsvegi 29, Stokkseyri.
Maria Jóhanna Jónsdóttir,
Böggvisbraut 10, Dalvík.
Sigrún Albertsdóttir,
Brekkustíg2,3, Njarðvík.
Þórhallur Sæmundsson,
Mánabraut 6, Vík í Mýrdal.
Kristinn Ágúst Friðfinnsson,
Bankavegi 8, Selfossi.
Jóhanna Gunnarsdóttir,
Brunnum2, Patreksfirði.
Árm'na L. Sigtryggsdóttir,
Vesturbergi 50, Reykjavík.
Sigurjón A. Einarsson,
Hraunbæ70, Reykjavík.
Einar Indriðason,
Lækjartúni 12, Hólmavík.
Stefán Stefánsson,
Starrahólum 9, Reykjavík.
Hrafnhildur Árnadóttir,
Seiðakvísl 4, Reykjavík.
Stefán Örn Jónsson,
Túngötu 1, Vestmannaeyjum.
Ásta Guðnadóttir,
Aðallandi 14, Reykjavík.
Elizabeth A.B. Aikins,
Skipasundi 20, Reykjavík.
Davið Davíðsson,
Fjarðarseh 18, Reykjavík.
Irena Ijegieta,
Nesvegi 6, Eyrarsveit.
Ulf H. Bergmann,
Hvammabraut 8, Hafnarfirði.
Bjami Einar Kristjánsson,
Grundarhóli 2, Bolungarvík.
Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Kristinn Ágúst Friðfinnsson sókn-
arprestur, Bankavegi 8, Selfossi, er
fertugurídag.
Starfsferill
Kristinn útskrifaðist stúdent frá
Menntaskólanum við Hamrahlíð
árið 1975. Hann útskrifaðist frá Há-
skóla íslands árið 1981 sem cand.
theol. Kristinn stundaði nám við
einsöngvaradeild Tónlistarskólans í
Reykjavik 1975-78. Hann var við
stundakennslu í siðfræði við
Þroskaþjálfaskóla íslands 1979-81
og 1985-87.
Kristinn var sóknarprestur í Stað-
arprestakalli í Súgandafirði 1981-84.
Settur um skeið dómkirkjuprestur
í veikindaforfóllum sr. Þóris Steph-
ensen og settur sóknarprestur við
Seljakirkju í forfóllum sr. Valgeirs
Ástráðssonar.
Kristinn haföi með höndum út-
gáfustarf fyrir Þjóðkirkjuna á veg-
um Skálholtsútgáfunnar 1984-85.
Hann var ráðinn aðstoðarprestur
dómprófastsins í Reykjavík frá 1989
og skipaður sóknarprestur í Hraun-
gerðisprestakah í Ámesprófasts-
dæmi 1991. Er einnig skipaður trún-
aðarmaður fatlaðra á Suðurlandi.
Kristinn hefur síðan 1979 annast
dagskrárgerð fyrir Ríkisútvarpið og
um langt skeið stundað ritstörf og
greinaskrif fyrir blöð og tímarit.
Hann var ritstjóri Orðsins, tímarits
guðfræðinema, og ritstýrði og ann-
aðist útgáfu Fréttabréfs Húseig-
endafélagsins.
Kristinn var forseti Nemendafé-
lags Menntaskólans við Hamrahlíð
1974-75, átti sæti í stjórn Stúdenta-
ráðs Háskóla íslands á námsáram
sínum, var fulltrúi stúdenta í há-
skólaráði, sat í kennslu- og rann-
sóknamefnd háskólaráðs 1977-78 og
átti sæti í nefnd 1978-81, sem und-
irbjó nýbyggingarframkvæmdir á
háskólalóð og byggingu Odda, hug-
vísindahúss háskólans.
Kristinn á sæti í stjórn Prestafé-
lags fslands, varaformaður félags-
ins 1992-93 og nú kjaramálafulltrúi
presta.
Kristinn var varaformaður Æsku-
lýðsráðs Reykjavíkur 1978-81, átti
sæti í stjóm Æskulýðssambands ís-
lands 1978-81, fulltrúi í æskulýðs-
nefnd Þjóðkirkjunnar 1981-84 og í
undirbúningsnefnd vegna alþjóða-
árs æskunnar 1984. Hann sat alls-
herjarþing Evrópuráðs æskunnar í
Hollandi 1979 og höfuðborgarráð-
stefnu Norðurlanda um æskulýðs-
málíOsló 1980.
Fjölskylda
Kona Kristins er Anna Margrét
Guðmundsdóttir, f. 15.9.55, hjúkr-
unarfræðingur. Foreldrar hennar
Kristinn Ágúst Friðfinnsson.
eru Guömundur Gunnarsson, verk-
fræðingur í Reykjavík, f. 25.6.1928
á Akureyri, og Anna Júlíusdóttir
húsfrú, f. 12.12.1923 á Atlastöðum í
Sléttuhreppi, N.-fsaíjarðarsýslu.
Böm Kristins og Önnu: Friðfinnur
Freyr, f. 18.7.1980; Melkorka Mjöh,
f. 22.7.1981; Magnús Már, f. 29.7.
1986; Kolbeinn Karl, f. 27.6.1987.
Foreldrar Kristins eru Friðfinnur
Kristinsson, f. 27.10.1926, d. 26.4.
1982, skrifstofumaður og Ósk Soph-
usdóttir, f. 20.1.1930 á Drangsnesi í
Kaldrananeshreppi, Strandasýslu.
Sr. Kristinn verður erlendis á af-
mælisdaginn.