Alþýðublaðið - 02.04.1967, Síða 1
4
Sunnudapr 1. apríl 1967 - 48. árg. 74. tbl. - VERÐ 7 KR.
Tilbúin hús gerð
á Akureyri
10 hús reistfyrir starfsmenn Kísiliðju
GLÆSILEG ARSHATIÐ
ÁRSHÁTÍÐ Alþýðuflokksfélags Rekjavíkur var
haldin síðastliðið föstudagskvöld og var vel sótt
og sérstaklega vel heppnuð. Á sjöttu síðunni í
dag birtum við nokkrar svipmyndir frá þessari
glæsilegu hátíð.
MARMARI
KAMBANS
PÁSKALEIKRIT Ríkisútvarpsins var að þessu
sinni Marmarari eftir Guðmund Kamban. Ólafur
Jónssonar skrifar á sjöundu síðunni grein um
þetta verk Kambans og túlkun útvarpsins á því.
YFIRLÝSING FRÁ KÁRA BORGFJÖRÐ
SJA BI.AÐSIÐU ÞRJU
Rvík, SJÓ.
Nýlega var undirritaður samn-
ingur milli Kísiliðjunnar og tré-
smíðaverkstæðisins Iðju á Akur-
eyri um smíði á 10 húsum jyrir
starfsmenn við Kísilgúrverksmiðj-
una við Mývatn. Áætlaður kostn-
aður við gerð þessara húsa er 6
millj. og 6S0 þús. kr. Er grunn-
urinn ekki talinn með, en Kisil-
iðjan mun sjá um hann.
■ Hvert hds verður 83 fermetrar
að stærð og verður það með þrem
íjvefnherberg.jum,. stofu, eldhúsi,
þaði og geymslu. Eru það 22—25
starfsmcnn sem búa í þessum hús-
Um, en eftir því sem afköstin
verða meiri, mun starfsmönnum
fjölga í 35 og þarf þá væntanlega
að bæta við fleiri húsum. Síðar
KLUKKUNNI VAR
FLÝTT UM EINA KLUKKU-
STUND SÍÐASTLIÐNA
NÓTT.
MUNDUÐ ÞÉR EFTIR ÞVÍ?
mun svo stjórn Kísiliðjunnar
selja eða leigja þessi hús eftir
óskum starfsmannanna. Geta
mætti þess, að þegar eru komin
tvö hús fyrir og í þeim hafa for-
stjórinn og yfirverkfræðingurinn
aðsetur fyrst um sinn.
: . . ..... ....r.!i
Þegar verður hafizt handa við
að gera innréttingarnar í húsin j
15. maí er áætlað að byrja að ;
í verkstæði Iðju á Akureyri, en j
reisa húsin og verður því vænt-
anlega lokið 1. október.
Nú sem stendur liggja allar
framkvæmdir niðri við Kísiliðj-
una, en þegar snjóa leysir verður
framkvæmdum væntanlega haldið
áfram. Er þá- gert ráð fyrir að
hefjast handa við uppsetningar á
vélum, en það er talið erfitt starf.
Einnig mun Kísiliðjan aðstoða
hreppsnefndina við fyrstu fram-
kvæmdir við gerð klóaka og vatns-
æða. Kostnaðarverð slíkra fram-
kvæmda er áætlað 1 — 1V2 millj.
króna.
Um miðjan aprílmánuð kemur
hingað amerískur verkfræðingur,
sem gerði teikninguna að vérk-
Framhald á 14. ísðu.
Oræfaferðin um
& páskana varff æffi
-“J söguleg eins og
fram hefur komiff í fréttum blaffa
og útvarps. Veffur var hiff versta
og lentu þátttakendur í miklu
volki og hrakningum. Myndin hér
aff ofan var tekin af einum þátt-
takanda og er afKírkjubæjar-
klaustri. Hlaðiff er jfullt af jepp-
um og fyrir framaii liffast Skaftá
í vetrarham.