Alþýðublaðið - 02.04.1967, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 02.04.1967, Qupperneq 3
Sunnudags ALÞÝÐUBLAÐIÐ • 2. apríl 1967 3 SUMARMTLUN FLUGFÉLAGS ISLANDS TEKUR GILDI Norðmenn kenna I Indverjum oá ve/ðo fisk NORSKA STJÓRNIN hefur nýlega endurnýjaö samninga i sína við Indland um tæknilega aðstoð til að koma upp fisk- J veiðum og fiskiðnaði austur þar. Á samningurinn nú að gilda | næstu fimm ár, en hann hefur hlotið viðurkenningu Samein- f uðu þjóöanna. Norðmenn hafa til þessa Iagt 80 | milljwiir norskra króna til þessa | máls, og þykir það ágætt dæmi um | raunhæfa og gagnlega hjálp við van J þróað land. Þúsundir falla úr hungri E á hverju ári í Indlandi, og mann- ,f fjölgunin er meiri en aukning mat- i vælaframleiðslunnar. Er taiið, að i Indlandshaf sé auðugt af fiski, sem J Indverjar hafa ekki kunnað að veifta, f og sé þetta eitt efnilegasta úrræðið til að bæta matarkost í þjóðarinnar. I Hér á íslandi er mikill og vaxandi áhugi á að veita van- f þróuðum ríkjum hjálp. Virðist gullið tækifæri vera einmitt | á þessu sviði, enda hafa einstakir íslendingar vakið á sér at- f hygii fyrir slíkt starf á Indlandi og Ceylon. Og hvað eru ís- f Iendingar færari um að kenna öðrum en fiskveiðar? Norðmenn ætla að leggja 40 milljónir norskra króna í þessa f fiskveiðahjálp við Indland á næstu fimm árum. Miðað við | mannfjölda mundi það nema 2 milljónum fyrir ísiendinga, eða f 12 milljónum íslenzkra króna, eða liðlega 2 milljónir á ári. f Það væri liægl áð bjarga mörgum indverskum börnum frá | hungurdauða með átaki á þessu sviði, sem íslendingar ráða f vel við. Unga fólkið í landinu hefur sýnt áhuga sinn á að- f stoð við fálæku þjóðirnar. Hvenær verður gert það átak, sem f þjóðin öll væri sæmd af? f Fyrirlestur um uppeldismál HINN 1. apríl gekk sumaráætl un Flugfélags íslands, innanlands og milli landa í gildi. Eftir til- komu sumaráætlunarinnar, fjölgar ferðum í áföngum og brottfarar- og komutímar ýmissa ferða breyt- ast. Innaniands verða fleiri ferð- ir en nokkru sinni fyrr. Ferða- áætlun í millilandafluginu er einn- ig yfirgripsmeiri en nokkru RÚSSÁR SAGÐIR STYÐJA NASSER- SINNA í ADEN KAIRÓ, 1. apríl (NTB-Reuter) - Kairóblaðið „Al Ahram“ hermdi í dag, að sovézki utanríkisráðherr- ann, Andrei Gromyko, hefði tjáð Nasser forseta að Riissar styddu í einu og öllu hreyfingu þjóðern- issinna í Suður-Arbíu (Aden). Blaðið segir, að Gromyko, sem kom í óvænta heimsókn til Kairó á miðvikudaginn, hafi orðið for- viða þegar Nasser forseti sýndi honum í gær vestrænar blaða- fregnir um að tilgangurinn með heimsókn hans hafi verið sá að 7niðla málum í deilu Egypta og Breta um Aden. Engar opinberar tilkynningar liafa verið gefnar út um heimsókn Gromykos, en diplómatar í Kairó velta því fyrir sér hvort Gromyko hafi farið í heimsóknina til að láta í ljós ugg sovétstjórnarinnar vegna deilumála er kunni að rísa þegar Bretar veita Aden sjálf- stæði á næsta ári. Egyptar liafa fjölmennt herlið í Jemen, sem liggur að Aden. sinni áður í sögu Flugfélagsins. Hinn 1. júlí verða þáttaskil í millilandafluginu er hin nýja Boeing 727 þota verður tekin í notkun á millilandaleiðum þess. INNANLANDSFLUG. Þegar sumaráætlun innanlands flugs hefur að fullu gengið í gildi, verður ferðunum hagað sem hér segir: Milli Reykjavíkur og Vestmannaeyja verða 20 ferðir í viku; þrjár ferðir alla virka daga •og tvær ferðir á sunnudögum. — Milli Reykjavíkur og Egilsstaða verða 11 ferðir í viku, milli Ak- ureýrar og Egilsstaða verða þrjár ferðir í viku. Milli ísafjarðar og Egilsstaða er ein ferð. — Milli Reykjavíkur og ísafjarðar verða níu ferðir í viku; ferðir alla daga og tvær ferðir á fimpitudögum og laugardögum. Milli Reykjavíkur og SauðárkrókS' verða fimm ferð- ir í viku; á mánudögum, miðviku dögum, fimmtudögum, föstudög- um og laugardögum. Til Horna- fjarðar verða fjórar ferðir, á mánudögum, miðvikuclögum, föstu dögum og laugardögum. Milli Rcykjavíkur og Húsavíkur verða þrjár ferðir í viku; á þriðjudög- um, fimmtudögum og laugardög- um. Til Patreksfjarðar verða sömuleiðis þrjár ferðir í viku; á þriðjudögum, • fimmtudögum og laugardögum. Til Itaufarhafnar verður flogið þrisvar í viku, á mánudögum, fimmtudögum og laugardögum. Til Kópaskers verð- ur flogið á mánudögum og tii Þórs hafnar á mánudögum og iaugar- dögum. Þessi áætlun til Raufar- haínar, Kópaskers og Þórshafn- ar gildir aðeins út aprílmánuð, en þá verður ný áætlun til þess- ara staða birt. Til Fagurhólsmýrar verður flogið á miðvikudögum og einnig verður flogið milli Vest- mannaeyja og Ilellu. MILLILANDAFLUG. Sem fyrr segir verður gagn- gjör breyting á millflandaflugi Flugfélags íslands, er það tekur þotu í notkun á millilandaleiðum 1. júlí næstkomandi. Eftirfarandi áætlun gildir fram að þeim tíma, og verður ferðum hagað sem hér segir eff.ir að hún hefur að fullu gengið í gildi: Milli Reykjavíkur og Kaup- Framhald á 14. ísðu. SHAPE flutt til Belgíu CASTEAU, Belgíu, (NTB-Reuter) — Aðalstöðvar herliðs Atlants- hafsbandalagsins tóku til starfa í Casteau í Belgíu í dag, tæpum sólarhring eftir að þær fluttu frá París. Samtímis því seni her- stjórnin, SHAPE, tók til starfa í Casteau hætti hún að starfa í Frakklandi. Fánar allra aðildarlanda NATO nema Frakklands voru dregnir að húni við stutta, hátíðlega at- höfn sem fór fram vegna flutn- inganna. Frakkar munu þó hafa 30 manna sendinefiid í aðalstöðv- unum undir stjórn Rober.t Lancr- enon hershöfðingja og standa í nánu sambandi við SHAPE. Nýju aðalstöðvarnar eru 50 km frá Brussel. Kaj Langvad verkfræðingur og kona hans frú Selma Langvad, fædd Guðjohnsen, stofnuðu fyrir þrem árum sjóð við Háskóla ís- lands, og er honum ætlað að efla menningartengsl Danmerkur og íslands. Á vegum sjóðsins hefur dr. Kristján Eldjárn, þjóðminja- vörður, fai'tð fyrirlestraílerð til Danmerkur. Nú kemur hingað til lands í boði sjóðsins kunnur danskur skólamaður, Aage Nörfeldt fræðslustjóri á Friðriksbergi, og dvelst hér í viku. Hann flyfur fyrirlestur í I. kennslustofu Há- Irskir styrkir írsk stjórnvöld bjóða fram styrk handa íslendingi til náms við háskóla eða hliðstæða stofnun á írlandi háskólaárið 1967-1968. Styrkfjárhæðin er 350 sterlings- pund, en styrkþegi þarf sjálfur að igreiða kennslugjöld. Styrkur- inn veitist til náms í írskri tungu, bókmenntum, sögu eða þjóðfræð- um, eða í enskri tungu og bók- menntum. Umsóknir um styrk þennan sendist menntamálaráðuneytinu, Stjd|rnarráðshi»sinu við Lækjar- torg, fyrir 30. apríl n.k. Umsókn fylgi staðfest afrit prófskírteina ásamt tvennum meðmælum og vottorði um kunnáttu umsækj- anda í ensku eða írsku. skólans n.k. mánudag 3. apríl kl. 5.30 e.h. Nefnist fyrirlesturinn „Opdragelse til menneske“. Er ölí um 'heimill aðgangur. Nörfeldt fræðslustjóri flytur fyr- irlestra í Kennaraskólanum á þriðjudaginn kemur, og á miðviku daginn flytur hann fyrirlestur á vegum fræðslustjóra Reykjavíkur borgar og ræðir við skólamenn. Þá er ráðgert, að hann flytji fyrir- lestra á vegum fræðslumálastjóra á Akureyri á fimmtudag og á Laug arvatni á föstudag, ef aðstæður leyfa. Stjórn framangreinds sjóðs skipa Ármann Snævarr, háskóla- rektor, dr. Broddi Jóhannesson, skólastjóri og Sören Langvad, verkfræðíngur. > Aprílgabb Athygli skai vakin á því, aj5 frétt í Alþýðublaðinu jí gær um endurheimt Gauks sögu Trandilssonar var ajð sjálfsögðu skrifuð í tilefiii dagsins. Væri betur að ein- hvern tímann gæfist tilefni til að birta slíka fregn á öðrum degi en 1. apríl, qn til þess eru þó því miðijr sára litlar líkur. 111111111111 •iiii«iifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii(iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii«iiiiiiiiiiiitiiiiriiiiiiiiii(iiiiiiiiiiiii*iiiiii*iiiiiiiii'-'«iiaiii(iiiiiniiiiiiiiiiiiiti>iiiiii = * , = Björgvin Guðmundsson Eyjólfur Sigurðsson Kristján Þorgeirsson Ottar Ingvason | Kappræðufundurinn á þriójudag Kappræðufundur FUJ og Heimdallar um „Þjóðnýtingu, opinberan rekstur og vcrðgæzlu“ verð i ur haldinn í Sigtúni þriðjudaginn 4. apríl og liefst hann kl. 20.30. Ræðumenn ungra jafnaðarmanna verða: Björgvin Guðmundsson viðskiptafræðingur, Kristján = Þorgeirsson bifreiðastjóri og Eyjólfur Sigurðsson prentari. Fundarstjóri af liálfu FUJ veröur Óttar Ingvason lögfr., en af liálfu Heimdallar Kristján Krist I jánsson trésmiöur. Ungir jafnaðarmenn et-u hvattir til að fjölmenna á fundinn og mæta tímanlega, en húsið = veröur opnað kl. 20. 1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111iuiitiiiiiiinn1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 iimiiimi 111111111111111 iiiiiiiiiiiiiiii(iiiii

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.