Alþýðublaðið - 02.04.1967, Side 6

Alþýðublaðið - 02.04.1967, Side 6
6 2. apríl 1967 - Sunudags ALÞÝÐUBLAÐIÐ ÁRSHÁTÍÐ Alþýðjiflokksfélags Reykjavíkur var haldin í Sú'nasalnum að Hótel Sögu á föstudagskvöldið'. Fjölmenni var, skemintiatriði hin meztu og mikil ánægja hátíðargesta. Ejörgvin Guðmundsson formaður Alþýðuflokksfélagsins set'.i hátíðina, en veizlustjóri var Benedikt Gröndal alþingis- maður. Helgi Sæmundsson flutti minni kvenna, en óperu- söngvararnir Sigurveig Hjaltested og Guðmundur Guðjóns- son sungu við undirleik tónskáldanna Sigfúsar Halldórssonar og Skúla Halldórssonar, lögin sem þau sungu voru eftir Gylfa Þ. Gíslason og Sigfús Halldórsson. Voru tónskáldin öll og söngvararnir hyllt að loknu þessu forkunnar vandaða skemmtiatriði. Þá flutti Ómar Ragnarsson skemmtiþátt glæ- nýjan og kom þar víða við í pólitík og öðru sem nú er efst á baugi. Meðal gesta á árshátíðinni var Stefán Jóh. Stefánsson fyrrverandi formaður Alþýðuflokksins. Mynd þessi er frá borði hans. Talið frá vinstri: Frú Emilía Samúelsdóttir, formaður skemmtinefndar Alþýðuflokksins, Hrefna kona Péturs Péturssonar, Stefán Jóh. Stefánsson, Pétur Pétursson, Maja Ammendrup og Baldvin Jónsson. Björgvin Guðmundsson, for- nsaður Alþýðuflokksfélagsinsi setur árshátíðina. Benedikt Gröndal, veizlustjóri. Hér sjást taiið frá vinstri: Heidi Gröndal, Bepedikt Gröndal, sem var veizlustjóri, Jóna Jons- dóttir, kona iEggerts G. Þorsteinssonar ráðherra, Eggert, Gylfi Þ. Gíslason, ráðherra og frú Guð- rún Viimundardóttir, kona Gylfa Þ. Gíslasonar. Um kvöldið var giæsilegt samkvæmishappdrætti. Dregið var Talið frá vinstri: Björgvin Vilmundarson og kona hans, Sigurlaug, Lúðvík Gizurarson og Valgerð- um þe inan fallega Phiiips ísskáp frá O Johnson & Kaaber. Það ur kona hans, og.yzt til hægri Björgvin Guðmundsson, formaður Alþýðuflokksfélagsins og kona var u ig frú, sem fékk skápinn. Hún sést hér við gripinn. .L hans Dagrún Þorvaldsdóttir.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.