Alþýðublaðið - 02.04.1967, Qupperneq 10

Alþýðublaðið - 02.04.1967, Qupperneq 10
m 2. apríl 1967 - Sunudags ALÞÝÐUBLAÐIO Danir og íslendingar leika kl. 8,15 í kvöld Islenzku leikmennirnir í KVÖLD kl. 8,15 fer fram í Laugardalshöllinni landsleikur milli íslands og Danmerkur í körfuknattleik. Leikir íslenzka landsliðsins við Dani hafa ávallt verið skemmtilegir og spennandi, eins og sést, ef litið er á skrána yfir landsleiki Íslands frá upp- hafi. Fyrsti landsleikurinn 1959 tapaðist með örfáum stigum á síðustu mínútunni og annar leik- urinn sömuleiðis. Fyrsti sigurinn yfir Dönum, og jafnframt fyrsti sigur íslands í landsleik í körfu- knattleik, vannst á Polar Cup í Stokkhólmi 1962. í Finnlandi 1964 skoraði Þorsteinn Hall- grímsson sigurstigin í djörfu gegnumbroti á síðustu sekúnd- unni, og í Danmörku 1966 skor- aði Kolbeinn Pálsson úr tveimur vítaköstum, þegar 15 sekúndur voru eftir af framlengdum leik, sem nægði til sigurs í einum æsilegasta Ieik, sem menn muna. Bæði liðin ecu skipuð mörgum frábærum leikmönnum, sem hafa mikla leikreynslu að baki, og einnig nokkrum mjög efnilegum nýliðum. Birgir Birgis hefur leikið alla landsleiki íslands til þessa, 18 talsins. Nýiiðarnir í ísl. íiðinu, Jón Jónasson, Skúli Jó- Íannsson og Þórir Magnússon, af» aliir. sýnt mikla hæfni í leikjum sínum í vetur og lofa Leikir í yngri fl. í körfubolta góðu um framtíðina. Hjá Dönum hafa Arse Petersen og Flemming Wich leikið 29 landsleiki hvor, en Egon Juul Andersen hefur 'vakið athygli sem einn efnileg- asti leikmaður, sem' komið hef- ur fram í Danmörku í langan tíma. Ef borin er saman hæð, aldur og landsleikjafjöldi liðanna, sést að meðalhæð liðanna er jöfn, en hins vegar hefur íslenzka liðið þrjá hærri einstaklinga, Kristin Stefánsson, Einar Bollason og Birgir Jakobsson. Meðalaldur leikmanna danska liðsins er um 23 ár, en þess íslenzka tæp 21. Sex dönsku leikmannanna hafa yfir 15 landsleiki að baki, en að eins einn í því íslenzka. Á undan landsleiknum fer fram keppni milli tveggja úrvals liða úr 2. flokki og hefst sá leikur kl. 8,15. Þórir Magnússon, KFR, 19 ára, 186 cm., nýliði. 1959 gegn Danmörku 38:41 1961 gegn Danmörku 43:47 1961 gegn Svíþjóð 45:53 1962 gegn Danmörku 60:41 1962 gegn Finnlandi 47:100 1962 gegn Svíþjóð 38:63 1962 gegn Skotlandi 52:59 1964 gegn Danmörku, 56:55 1964 gegn Finnlandi 48:81 1964 gegn Svíþjóð 59:65 1966 gegn Póllandi 44:91 1966 gegn Póllandi 43:68 1966 gegn Skotlandi 65:46 1966 gegn Skotlandi 66:43 1966 gegn Danmörku 68:67 1966 gegn Finnlandi 47:92 1966 gegn Noregi 74:39 1966 gegn Svíþjóð 62:85 Margt er um að vera í íþrótt- unum um helgina, auk 'lands- leiksins í körfuknattleik, sem skýrt er frá sérstaklega hér á íþróttasíðunni. Stefánsmótinu á skíðum lýkur við Skálafell, en keppnin hefst fyrir hádegi. Meðal keppenda eru skozkir skíðamenn. Norðuriandamót unglinga og stúlkna halda áfram í Svíþjóð og Noregi, en þar keppa íslenzk lið. Skýrt verður frá úrslitum í þriðjudagsblaði. í gær sigraði Finnland 16:15 í Norðurlandamóti unglinga í Van- ersborg. KR gegn danska landsliðinu á morgun Annað kvöld mun danska landsliðið' í körfuknattlcik mæta íslandsmeisturunum KR. Leikurinn fer fram í Laugardalshöllinni og hefst að loknum leik úrvalsliða úr 2. flokki, en sá leikur hefst kl. 8,15. Danskur dómari, Dan Christensen, mun dæma leiki danska landsliðsins hér, ásamt íslenzkum dómara. Kolbeinn Pálsson, fyrirl. KR, Gunnar Gunnarsson, KR, 21 árs, 179 cm., 8 landsl. 21 árs, 181 cm., 11 landsl. * ÚRSLIT í YNGRI FLOKKUNUM Á fimmtudagskvöld voru leikn- ir nokkrir leikir í yngri flokkun- um í íslandsmótinu í körfubolta. Úrslit urðu þessi: 4. fl. KR-.ÍKF 11:5 4. fl. ÍR:Árm. 9:22. 3. fl. ÍKF: Árm. 7:17 3. fl. KR:ÍR 26:28 1. fl. KR:Árm. 56:27 LANDSLEIKIR ÍSLANDS FRÁ UPPHAFI. i LEIKIR í DAG: ■ í dag kl. 2 verða leiknir þessir leikir í íslandsmótinu i körfuknatt leik í íþróttahöllinni í Laugardal'- j 3. fl. Ármann:Skallagrímur Hjörtur Hansson, KR 20 ára 189 cm, 4 landsl. Jón Jónasson, ÍR 19 ára, 182 cm, nýliði. Skúli Jóhannsson, ÍR, 18 ái-a, 186 cm, nýliði. Agnar Friðriksson, IR, 21 árs, 188 cm, 12 landsl. Guttormur Ólafsson, KR 24 ára, 183 cm, 3 landsl. • 2. fl. Ármann:Skallagrímur 2. fl. kv. KFÍ:Skallagrímur . 2. deild SnæfelkVestmannaeyj. i r Sovétrikin sigr- j uðu / íshokkí Nýlokið er heimsmeistaraKeppni í íshokkí í Austurríki. Sovétríkin r sigruðu meff miklum yfirburffum, ;hlutu 14 stig. Svíar voru í öðru sæti meff 9 stig, Kanada hlaut Lömu stigatölu, en átti vcrra markhlutfall og hlaut því bronz iierðlaunin. Birgir Örn Birgis, Á., 24 ára, 191 cm., 18 landsl. Birgir Jakobsson, ÍR Einar G. Bollason, KR. 18 ára, 193 cm. 4 landsl. 23 ára, 196 cm. 12 landsl. Kristinn M. Stefánsson, KR 21 árs, 198 cm, 9 lands.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.