Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1993, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1993, Page 6
22 MIÐVIKUDAGUR 24. NÓVEMBER 1993 Matur og kökur Tertubakstur tilheyrir jólum hjá flestum þó eflaust hafi dregið úr flölda miðað við það sem áður tíðkað- ist. Það er þó ekkert mál að gera eina og eina tertu til tilbreytingar og sér- staklega ef þær eru tiltölulega ein- faldar í gerð. Eftirfarandi uppskriftir eru misflóknar en allir ættu að fmna eitthvað við sitt hæfi. Möndlubotn með frómas og ávöxtum Botninn í þessari tertu bragðast sér- deihs vel og breyta má til um ávexti eftir því hvað er til af ferskum ávöxt- um hverju sinni. Botninn: 1 dl fínt hakkaðir eða malaðir hesli- hnetukjamar 1 'A dl hveiti 2 msk. sykur 100 g smjör eða smjörlíki Fyllingin: 1 pakki sítrónufrómas (eða 3-4 dl heimalagaður frómas) 10 jarðarber, fersk 2 kiwi 2-3 niðursoðnar eða ferskar ferskjur blá vínber Myljið smjörið saman við hveitið. Setjið heslihnetukjamana og sykur saman við. Smyijið og klæðið bökuform (27 cm í þvermál) að innan. Bakið botninn við 175° í u.þ.b. 20 mínútur. Kæhð Lagið frómasinn eftir leiðbeining- um á pakka, helhð honum í kalda bökuna og látið stifna í minnst hálf- tíma. Skerið ávextina í smáa fahega bita og skreytið með þeim. Marengsterta með kiwiogDajm í þessa tertu má annaö hvort nota tilbúna marengsbotna úr búð eða heimalagaða. Tertuna má annað hvort bera fram sem eftirrétt eöa með kaffi. Tveir tilbúnir marengsbotnar eða 4 eggjahvítur 300 g flórsykur 4 tsk. sítrónusafi Fyllingin: 8 kiwi 6 lítil Dajm súkkulaði 4 dl ijómi Þeytið hvítuna þar til hún er orðin alveg stíf. Sigtið flórsykurinn og sláið honum saman við ásamt sítrónusaf- anum. Marengsinn þarf að vera al- veg stifur svo hann renni ekki þegar hann er settur á bökunarplötuna. Setjið bökunarpappír á plötu og mótið tvo jafnstóra hringi. Bakið eða þurrkið marengsinn við 70 gráður í 3'/i tíl 4 klukkustundir. Botnamir eiga að vera ljósir og stökkir. Afhýðiö kiwhð og skerið fjögur þeirra í smáa bita en hin fjögur í sneiðar. Hakkið eða brjótið Dajm- súkkulaðið í bita. Þeytið ijómann. Setjið % af Dajminu saman við ijómann. Setjið helminginn af ijóm- anum á neðri botninn og leggið kiwi- bitana yfir. Leggið efri botninn yfir og smyijið afganginum af ijómanum á hann. Skreytið með kiwi sneiðum og af- ganginum af Dajmbitunum. Berið ffam strax. Möndluterta með appelsínum 3 egg 200 g sykur 150 g malaðar möndlur rifmn börkur af tveimur sítrónum Fyllingin: 1 dl appelsínusafi Peru- og marsípanterta. 2 dl rjómi 50 g suðusúkkulaði Þeytið saman egg og sykur. Setjið möndlurnar saman við. Þvoið app- elsínurnar og rífið börkinn niður. Setjið saman við eggjamassann. Hellið hrærunni í vel smurt spring- form (22 cm). Bakið neðst í o&ii við 200° í u.þ.b. 30 mínútur. Kæhð kök- una í forminu fyrst og síðan á rist. Leggið kökubotninn á fat. Dreypið appelsínusafanum yfir og látið síast ofan í kökuna. Þeytið ijómann og setjið yfir. Skreytið með rifnu súkkulaði. Súkkulaði- mousseterta Þessi terta er alveg einstök og hent- ar líka sem eftirréttur. Kökubotninn: 5 eggjahvítur 2!ó dl flórsykur VA dl malaðir hnetukjamar Mousse: 100 g suðusúkkulaði 160 g piparmyntusúkkulaði 5 eggjarauöur 2 tsk. vel steytt duftkaffi 3 dl ijómi Skraut: 30-50 g möndluflögur Smyijiö form (24 Cm) og klæðið að innan með bökunarpappír. Þeytið eggjahvíturnar vel stífar. Sigtið flór- sykurinn og hrærið varlega saman við eggjahvítuna ásamt möndlunum. Bakið við 175 gráður í u.þ.b. 20 mín- útur. Takið kökuna úr forminu, fjarlæg- ið pappírinn og þvoið formið. Leggið botninn aftur í fbrmið. Bræðið súkkulaðið yfir vatnsbaði. Brytjið piparmyntusúkkulaðið sam- an við og látið bráðna. Hrærið vel saman. Þeytið eggjarauðumar léttar og ljósar og setjið þær út í súkkulaö- ið ásamt kaffiduftinu. Þeytið ijóm- ann og setjið í súkkulaðihræruna. Hehið yfir botninn í forminu og fryst- ið. Takið kökuna út að minnsta kosti hálftíma áður en neyta á hennar og með rjóma. Marengsterta með kiwi og Dajm og möndlukaka með appelstnum. Skúffutertunni með marengs er skipt til helminga og síðan lögö saman látið hana þiðna við stofuhita. Ristið möndlumar við 250° í nokkr- ar mínútur. Stráið yfir kökuna. Heslihnetuterta með súkkulaði Þessa má baka með töluverðum fyrirvara því hún heldur sér vel. Botninn: 3 egg 200 g sykur 150 g mjúkt smjör 2 tsk. lyftiduft 200 g hveiti 150 g fínt hakkaðir heslihnetukjarn- ar 2 'A dl mjólk Glassúr: 150 g suðusúkkulaði 5 msk. flórsykur 2 tsk. maísennamjöl 5 msk. ijómi Þeytið egg og sykur vel saman. Setjið mjúkt smjörið saman við. Sigt- ið hveiti og lyftiduft saman við ásamt hnetunum. Setjið hræmna í smurt og hveitistráð mót (22 cm). Bakið neðst í ofni í 1 til 1 V* klst. Kæhð kök- una í forminu fyrst og síðan á rist. Bræðið súkkulaðið í vatnsbaði. Blandið flórsykri og maísennamjöh saman í skál og þeytið rjómann. Blandið þessu öhu saman við súkkulaðið og hitið varlega í gegn. Kæhð aðeins og setjið glassúrinn yfir kökuna og niöur með hhðunum. Gerið mynstur með gaffii og kæhð. Kakan veröur betri ef hún fær að standa dágóða stund áður en hennar er neytt. Berið fram með ferskum jarðarberjum og þeyttum rjóma. Peru- og marsípanterta Botninn: 3 dl hveiti 1 dl hakkaöar möndlur 150 g smjör eða smjörlíki 2 msk. sykur 2 msk. vatn Fyllingin: 1 dós niðursoðnar perar, 400 g Zi dl rúsínur 200 g marsípan- eða kransaköku- massi 2 eggjahvítur 1 dl sykur 1 msk. hveiti 2 msk. hakkaðar möndlur 2 dl ijómi Myljið smjörið saman við hveitið. Setjið möndlur, sykur og vatn saman við og hnoöið þar til deigið verður slétt og spmngulaust. Þrýstið deig- inu vel innan í vel smurt bökuform. Bakið bökuskehna við 175 gráður í 5 mínútur. Rífið marsípan- eða kransaköku- massann niður. Hnoðið flórsykri, hveiti og stífþeyttum eggjahvítum saman við. Látið safann renna vel af perunum og sneiðið niður. Raðið þeim í böku- skelina. Setjið fylhnguna yfir. Stráið rúsínum og hökkuðum möndlum yf- ir. Bakið aftur í 30 mínútur. Kælið og skreytið með þeyttum rjóma. Mjúk súkkulaöiterta 100 g smjör 3 dl sykur 2 egg 1 % dl hveiti 4 msk. kakó 1 tsk. vanihusykur 1 kryddmál salt Hitið ofninn í 175 gráður. Klæðið form með bökunarpappír. Bræðið smjörið og kæhö aðeins. Setjið hrá- efniö saman viö og hræriö. Hellið í formið og bakið í 30 mínútur neðst í ofni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.