Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1993, Síða 15
MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 1993
15
Lvf eyrismál ríkis-
starfsmanna
Lífeyrismál og lífeyrissjóðir hafa
verið í brennideph undanfarið.
Bcinkaeftirlitíð sendi nýlega frá sér
skýrslu um þá og í viötali var full-
yrt um bága stöðu lífeyrissjóða op-
inberra starfsmanna. í Vísbend-
ingu 28. okt. sl. var sama uppi á
teningunum undir fyrirsögninni
„Allir vinna að lausn á vanda lif-
eyrissjóðanna nema ríkið.“ Nokkr-
ir kjaÚarahöfundar DV hafi einnig
hnýtt í lífeyrissjóði opinberra
starfsmanna.
84 lífeyrissjóðir
í landinu starfa um 84 lífeyris-
sjóðir. Staða þeirra er afar mis-
munandi. Sjö stærstu sjóðirnir eru
taldir eiga helming af hreinni eign
til lífeyrisgreiðslna eða um 90 millj-
arða króna. Þeirra á meðal eru
tveir lögbundnir sjóðir, Lífeyris-
sjóður starfsmanna ríkisins og
Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda,
með um 100 þúsund virka og óvirka
sjóðfélaga. Margir almennu sjóð-
anna eru hins vegar með fáa sjóðfé-
laga og þeim fer auk þess í mörgum
tilvikum fækkandi, þannig að
starfsgrundvöllur sumra sjóða er í
raun að bresta.
Ríkisstarfsmenn eru aðallega í Líf-
eyrissjóði starfsmanna ríkisins (LSR)
og Lífeyrissjóði hjúkrunarkvenna
(LH) en flestir sem ekki hafa fastr-
áðningu eða skipun, eru í Söfnunar-
sjóði lífeyrisréttinda (SL). Réttindi í
SL eru mun minni en í LSR enda
verða bein iðgjöld og ávöxtun þeirra
að standa undir öllum réttinduni. Á
Kjallarirm
Birgir Björn
Sigurjónsson
hagfræðingur,
framkvæmdastjóri BHMR
móti þessum ríkari lífeyrisrétti í LSR
hafa ríkisstarfsmenn verið á lægri
launum og fengið minni launahækk-
anir en ella hefðu talist réttlátar. í
þessu ljósi er óskiljanlegt hvemig
hægt er að ætla ríkisstarfsmönnum
að taka bæði lakari lífeyrisrétt (í SL)
og vera á lágum töxtum samkvæmt
kjarasamningum opinberra starfs-
manna.
Full ábyrgð ríkisins
En nú er málum stillt upp þannig
af slyngum áróðursmeisturum að
lífeyrisréttindi ríkisstarfsmanna
séu of mikil eða standist ekki vegna
þess að LSR og LH eigi ekki fyrir
þeim. í nefiidri grein Vísbendingar
er því t.d. haldið fram að eignir LSR
nemi aðeins 20% af metnum skuld-
bindingum LSR. Þetta er auðvitað
algjör firra. LSR og LH eiga auðvit-
að fyrir öllum skuldbindingum sín-
um. Ríkið ber fulla ábyrgð á lífeyr-
isréttindum sjóðfélaga LSR og LH,
þannig að í hvert sinn sem kemur
í ljós að iðgjöld og ávöxtun þeirra
duga ekki fyrir réttindum ætti að
réttu lagi að bókfæra mismuninn
sem nýja inneign sjóðsins hjá rík-
inu. Lögin um LSR og LH miða við
að (ríkjs) ábyrgð sé á öllum réttind-
um sem sjóðir þessir veita enda
hafa sjóðfélagar með lágum laun-
um þegar greitt fyrir þennan
pakka.
Kjarni málsins
I yfirhti Vísbendingar kemur
fram að 56% af eignum ahra lífeyr-
issjóðanna eru í ríkistryggðum
bréfum. Eflaust telja almennu líf-
eyrisjóöimir, Bankaeftirhtið og
Vísbending að ríkið muni standa
skh á þessum skuldbindingum. Á
nákvæmlega sama hátt reikna líf-
eyrissjóðir opinberra starfsmanna
með því að ríkið standi við skuld-
bindingar sínar við þá bæði um
endurgreiðslu á ríkistryggðum
skuldabréfum og um greiðslu til
sjóðanna samkvæmt lögum sem
um þá gilda. Þetta er kjarni máls-
ins. Það er fráleitt að halda því
fram að LSR eða LH eigi við sér-
stakan vanda að glíma umfram
aðra sjóði. Þvert á móti eru allar
skuldbindingar þeirra tryggðar
með ríkisábyrgð sem aðeins ghdir
um hluta af skuldbindingum ann-
arra sjóða.
Ljóst er að fáir hafa skipulagt líf-
eyrismál af meiri fyrirhyggju en
ríkið og starfsmenn þess. Fráleitt
er að refsa fyrir þá fyrirhyggju með
því aö reyna að skapa óvissu og
valda glundroða um hfeyrisspam-
að ríkisstarfsmanna og ábyrgðir
ríkisins.
Birgir Björn Sigurjónsson
„ ... reiknalífeyrissjóðiropinberra
starfsmanna með því að ríkið standi
við skuldbindingar sínar við þá bæði
um endurgreiðslu á ríkistryggðum
skuldabréfum og um greiðslu til sjóð-
anna samkvæmt lögum sem um þá
gilda.“
Óskiljanlegt er hvernig hægt er að ætla ríkisstarfsmönnum að taka
bæði iakari lífeyrisrétt (i SL) og vera á lágum töxtum, segir m.a. í grein-
inni. Frá útifundi opinberra starfsmanna.
Farsælt samspil - frekari
Mörg misjöfn eru mannanna
mein. Á mörgum þeirra tekst
mætavel að vinna bug. Önnur eru
sem óráðnar gátur þar sem orsakir
eru ekki næghega ljósar og erfitt
um alla lækningu.
Nýtt húsnæði
- óskadraumurinn
Hinar stórstígu framfarir lækna-
vísindanna sem hkastar eru ævin-
týri hafa blessunarlega megnað að
veita mörg svör, veitt líkn og lækn-
ingu. Enn sveipast þó hula yfir or-
sökum sumra sjúkdóma þó ýmis-
legt sé um eðh og ástæður vitað og
fullkomin lækning er fjarri. Þeir
sem þar verða fyrir hljóta á einn
eða annan veg að lúta í lægra haldi.
Fjarri sé mér að fjalla frekar um
það en færa í þess stað á blað fáein
orð um það mæta fólk sem hefur tek-
ið höndum saman gegn MS-sjúk-
Kjallariim
Helgi Seljan
félagsmálafulltrúi ÖBÍ
dómnum sem enn er of óljóst um.
Ég hefi átt þess kost að fylgjast
með MS-félaginu, sem nú er aldar-
fjórðungsgamalt, starfi þess og
stefnumiðum um nokkurt skeið og
hlýt að dást að hversu þar er unn-
ið. Dagvistin þeirra að Álandi 13
er vissulega sem mesta myndar-
heimiti, hana sækja margir heim
og njóta þeirrar endurhæfingar og
þess félagsskapar sem þar er boðiö
upp á og sem veitir aukna hfsfyh-
ingu, kjark og kraft.
Baráttumál þeirra MS-félaga hef-
ur helst og fremst snúið að því að
gera sem mest fyrir þá sem þurfa
við sem bestar aðstæður. Nýtt hús-
næði með enn fjölbreyttari þjón-
ustu hefur verið óskadraumurinn
sem nú djarfar fyrir því bygging
er hafin og hú fer senn að rísa.
Af fyrirhyggju og framsýni
í MS-félaginu sameina krafta til
sóknar og varnar sjúklingar sjálfir
helst og fremst svo og aðstandend-
ur og mætir aðhar hehbrigðisstétta
einnig. Það er mannbætandi að hta
inn hjá MS-félaginu, brosin ævin-
lega björt og hlýog innheiki í öhum
móttökum þó erfið fötlun aftri allt-
of mörgu af því sem ókkur þykja
sjálfsagðir hlutir. Heimihsbragur
ahur sannar það hversu fólk á auð-
velt með að ná saman ef að sam-
kenndinni er hlúð.
Dagvist MS-félagsins vekur
mann einnig til vitundar um
árangur
hversu ágætt og farsælt samsph er
á milh félagasamtaka og opinberra
aðha því húsnæðið er í eigu borgar-
innar, daggjöldin greidd af ríkinu
en ábyrgðin af öllu starfi hjá félag-
inu sjálfu. Aha vega eins íjarri
einkavæðingarónun og unnt er.
Forysta félagsins gerir sér fuha
grein fyrir þvi, hve farsælt samsph
þetta er og hyggst halda því áfram.
Þannig mun hin nýja bygging
verða fjármögnuð með framlögum
frá hehbrigðisráðuneyti, Reykja-
víkurborg og Framkvæmdasjóði
fatlaðra en ekki síður af aflafé fé-
lagsins sjálfs.
Þama er farið fram af fýrirhyggju
og framsýni og þörfin er bráðbrýn,
svo fleiri fái notið þess að eiga dvöl
þar sem aht er gert th að létta róð-
urinn í örðugri baráttu við illan
vágest sem hefur gert sig heima-
kominn um of.
Öryrkjafélögin vinna þrotlaust
starf svo víöa og MS-félagið er
mætur vitnisberi um það. Hafi efa-
semdir um sanna félagshyggju og
samvinnu hvarflað aö hverfa þær
eins og dögg fyrir sólu þegar hvar-
vetna er htið th þeirra þrekvirkja
sem þar eru unnin.
Eiitiægar hehlaóskir fylgja MS-
félaginu fram á veginn.
Helgi Seljan
„Hafi efasemdir um sanna félagshyggju
og samvinnu hvarflað að hverfa þær
eins og dögg fyrir sólu þegar hvarvetna
er htið til þeirra þrekvirkja sem þar
eru unnin.“
Lækkun matarskatts
Tekjujafnandi
„Því hefur
verið haldið
framaðlækk-
un matar-
skatts sé ekki
besta lciðin th
tekjujöfnun-
ar.Þaðerrétt,
enda heftir ■,,„hmm.nnn
ekki verið
lagt til að hagfræðmgurASI.
tekiújöfhun
verði einungis gerð með matar-
skatti. Ljóst er þó að aðrar þær
leiðir sem bent hefur verið á duga
ekki einar sér. Tekjujöfimn með
barnabótum og persónuafslætti
hefur haldið illa; það eru ekki
allir sem eiga börn og margir eru
með tekjur fyrir neðan skattleys-
ismörk. Aftur á móti kaupa allir
matvöru og það er staðreynd að
þeir tekjulægstu nota mun
stærra hlutfall tekna th kaupa á
matvörum en þeir tekjuhærri.
Tekjuskattskerfið á íslandi er
svo götótt og veikt að það er úti-
lokað að hægt sé að framkværoa
alla tekjpjöfnun með því einu og
sér. Það nær iha til ýmissa hópa,
þannig er t.d. erfitt að ná th tekju-
lægstu hópanna, barnlausra, elh-
og örorkulífeyrisþega í gegnum
þettakerfi. Lækkun matarskatts-
ins er því ætlað aö koma th við-
bótar öörum tekjujöfnunarað-
gerðum en ekki í stað þeirra.
Lækkun matarskattsins dregur
einnig úr verðbólgu sem aftur
dregur úr hækkun lánskjaravísi-
tölunnar. Lánskjaravísitalan
lækkar í janúar vegna lækkunar
framfærsluvísitölu og byggingar-
vísitölu í desember. Reikna má
með því aö hún lækki aftur í fe-
brúar. Þetta leiðir til þess að fjár-
magnskostnaður fyrir heimili og
fyrirtæki lækkar á næstunni til
viðbótar lækkun vaxta.“
Rökleysa
„í umræð-
um um lækk-
un matar-
skatts hefur
ýmsum rök-
um, og ekki
síöur rök-
leysu, verið
beitt. Því mið-
ur hefur rök-
leysan haft
betur þrátt
fyrir að fjöldi sérfræðinga í efna-
hagsmálum hafi látið í þós þá
skoðun að með þessari lækkun
virðisaukaskatts á matvæh sé
veriö að veikja stærsta tekjustofn
ríkisins. Að auki er verið að hygla
tekjuhærri þegnum þjóðfélags-
ins.
T-._upmannasamtökin hafa tekiö
undir þessi sjónarmið, ekki síst
sakir þess hve erfitt og dýrt er aö
koma þessu viö. Auk þess hafa
kaupmenn bent á aö fýrirvarinn sé
of skammur. Þó formlega hafi veriö
tekin ákvöröun um tveggja þrepa
virðisauka8katt i aprh gátu samtök
kaupmanna ekki hafið undirhún-
ing því ekki var jjóst hvort af þessu
yrði. Kaupmenn gátu ekki förið
fram úr löggjafar- og framkvæmda-
vaidinu í þessu efiii
í umræðunni um skattsvik hafa
ýmsir skellt skuldinni á verslun-
ina eða kaupmenn. Eftir að virð-
isaukaskattskerfið komst á og
skatturinn var innheimtur i einu
þrepi hafa þessar raddir þagnað.
Staðreyndin er að skatturinn hef-
ur innheimst vei hjá versluninni
og þar með hafa kaupmenn rekiö
af sér slyðruoröiö. En hverjum
verður svo kennt um þegar í ljós
kemur að tveggja þrepa skatt-
kerfið gengur ekki og skilar
minna en áætiað var’ Skuldinni
verður skeht á verslunina í land-
inu.“ -kaa
Magnus Finnsson,
framkvasmdastjóri
Kaupmannasam-
takanna.